Morgunblaðið - 17.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. mars 1944. Sb a h ó L Fimm mínútna kross^áta Lárjett: 1 rökkvar — 6 bók — 8 átt — 10 tveir eins — 11 ung- viði — 12 úttekið — 13 titill — 14 fugl. — 16 helsi. Lóðrjett: 2 rigning — 3 milli- liðina — 4 bardagi — 5 vonar — 7 sálarfriður — 9 drykkur — 10 sár — 14 drykkur — 15 upp- hafsst. Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 Ilandbolti kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar íþróttir 1 Austurbæjarskólanum: Kl. 9,30 Fimleikar 1. fl. karla Allar æfingar falla niður á morgun vegna hátíðahalda fjelagsins. Stjórn K. R. SKÍÐADEIDIN Skíðaferð að Kol- viðarhóli á sunnu- dag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í versl. Pfaff á langardag kl. 12—3. Ferðir verða á morgun M. 2 og kl. 8, fyrir keppendur og starfsmenn við Reykjavíkur- mótið. Allir keppenuur og starfsmenn. frá l.R. eru beðnir að sækja farseðla í versl. Pfaff fyrir hádegj á laugardag. SKÍÐAFERÐ í Þyrmheim laugar- dag. . Farmiðar seldir í kvöld, kl. 0—G,30 í Aðalstræti 4, uppi. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld. I minni salnum: KJ.7—8 Öldungar, fimleikar. -— 8—9 Ilandkn.l. kvenna •— 9—10 Frjálsar íþróttir. (Hafið með ykkur útjjþrótta- búning) 1 stóra salnum: Kl. 7—8 TI. fl. kvenna, fiml, — 8—9 I. fl. kvenna — -— 9—10 II. fl. kvenna — ÁRMENNIN GAR! Skíðaferðir verða í Jósefs- dal á laugardag kl. 2 og kl. 8, Á sunnudag verður farið á Skíðamótið að Kolviðarhóli og lagt af stað kl. 9. Farmiðar í Ilellas, Tjarn- argötu 5. Stjórn Ármanns. Ef Loítur sreííir bað ekkl — bá hver? 77. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.10. Síðdegisflæði kl. 23.47. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.50 til kl. 7.25. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Qf" Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturakslur annast Bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 1633. □ Helgafell 59443177, IV—V, 2 R. í. O. O. F. = 1253178 V2 =9 1. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband, af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Jóna Jónsdóttir, Leifsgötu 24 og Sig- ursteinn Jónasson, sama stað. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Katrín Kristjánsdóttir (Guð- mundssonar frá Lauganesi) og Guðlaugur Jakobsson frá Sogni. Safnaðarfundur fyrir Nes- sókn verður haldinn í Tjarnar- bíó, sunnudaginn 19. mars, og hefst stundvíslega kl. 1.15 e. h. Formaður byggingarnefndar Nesskirkju, Alexander Jóhann- esson próf., flytur erindi með skuggamyndum, sem heitir: Um kirkjubyggingar síðustu átatuga og fyrirhugaða Ness- kirkju. Stjórnmálanámskeið Sjálf- stæðisfjclaganna hefst næstkom andi mánudag í húsi Sjálfstæð- isflokksins. Þeir, sem sækja vilja námskeiðið, verða að til- kynna þátttöku sína á skrif- stofu flokksins, Thorvaldsens- stræti 2 (sími 3315). Fjársöfnun til danskra flótta- manna í Svíþjóð: Gylfi kr. 25.00, G. J. 100.00, Rigmor 25.00, Þórunn 25.00, María 5.00, Anna 10.00, Svenna 10.00, Kona kr. 70.00. Háskólafyrirlestur Hjörvarðs Árnasonar. Hjörvarður Árnason listfræð- ingur flytur þriðja fyrirlestur sinn í kvöld kl. 8.30 í hátíðar- sal háskólans. Efni: Málaralist Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ. St. Septíma heldur fund í kA'öld kl. 8?30 stundvíslega. Erindi: Skynjanir utan lík- amans. S.jera Jón Auðuns flytur. Gestir velkomnir. H AFNFIRÐIN GAR. Frá Kristniboðsvikunni í K.F.U.M.: í kvöld talar Bjarni Eyjólfsson um kristniboð frumkristninnar Allir vel- komnir. .VORBOÐAKONUR, Hafnarfirði. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundar- störf. Stjórnin. *»»»»«»»»»«»«»»»4»«»«»»4 Kaup-Sala BARNAVAGN. Til sölu svartur, fallegtir (hár) barnavagn í góðu standi Vei-ðtilboð merkt „Fallegur“ sendist afgr. fyrir laugardags- kvöld. 5 LAMPA MARCONI utvarpstæki til sölu. Ilótel Skjaldbreið, herbergi 10. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. á síðara helmingi 19. aldar og fram á 20. öld. (Realismi, im- pressionalismi, postimpressional ismi). — Öllum er heimill aðg. Vorboðakonur í Hafnarfirði halda fund í kvöld á venjuleg- um tíma og stað. ÚTVARPIÐ í DAG: 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Bör Bör- son“ eftir Johan Falkberget, XI (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Ýms þjóðlög, útsett af Káss- mayer. 21.15 Fræðsluerindi Í.S.Í.: Knatt spyrnufjelag Reykjavíkur og knattspyrna á íslandi 45 ára afmælisminning (Benedikt G. Waage, forseti í. S. í.). 21.35 Spurningar og svör um ís- lensltt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Symfónia nr. 4 eftir Bruckner. Álykfun Selfjarnarnestirepps ÁLYKTUN sú, er hrepps- nefnd Seltjarnarneshrepps gerði í lýðveldismálinu, hafði brenglast hjer í blaðinu í gær. Rjett er ályktunin svohljóð- andi: „Hreppsnefnd Seltjarnarnes- hrepps lýsir eindreginni ánægju sinni yfir einróma samþykki A1 þingis bæði um skilnaðarmálið og lýðveldisstjórnarskrána. — Heitir nefndin á alla alþingis- kjósendur hreppsins að greiða atkvæði um þessi mál í maí næstkomandi og treysta þannig lokaskrefið í þessu alda gamla hugsjóna- og frelsismáli ís- lensku þjóðarinnar. Hrepps- nefndin mun aðstoða kjósend- ur við fundarsókn kjördaí>ana. Kjörskráin liggur frammi á þingstaðnum 1. t-il 10. næsta mánaðar11. »»««»»»»»»»»»»»»9»»»»»»< Tapað Sá, sem tók BLÁAN rykfrakka, með köflóttu fóðri og silfurskildi, merktum M. Þ. J. í Reykjaskája í Mos- fellssveit 4. mars, er beðinn, að skila honum á Hverfisgötu 114 og taka sinn eigin, eðæ gera aðvart í síma 4013. ♦♦««»»»«»»»»♦»»»»««»»»» Vinna GERUM HREINAR íbíiðir yðar og hvað annað. Óskar & Alli Sími 4129. Otvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. 3’ökum að okkur HREINGERNINGAR fljótt og vel. Olgeir og Daddi. Sími 5395. HREIN GEERNIN GAR Erum byrjaðir aftur. Magnús og Björgvin Sími 4966. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem með heimsóknum og gjöfum, eða á annan hátt mintust mín á sextugsafmæli mínu þann 13. mars s. 1. Sigurbjörg Bjamadóttir, Skutulsey. Hjartanlega þakka jeg öllum, sem glöddu mig | með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 | ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ástríður Hróbjartsdóttir, Spítalastig 1 A. Húsgagnavinnustofa Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. Fyrirliggjandi og í smíðum: Borðstofuborð með tvöfaldri plötu. Borðstofustólar, 3 teg\ Smáborð. Klæðaskápar. Stofuskápar. Standlampar Klúbbstóiar, bólstr. i H L S Borgstofusett, fleiri gerðir Skrifstofustólar. Skrifborð. Skrifstofuskápar. Dagstofustólar. Útvarpsborð. Teborð, þrjú í setti. Kommóður. j Píanóbekkir Eldhúsborð. . Eldhússtólar. Skólavörðustíg 6 B. Sími 3107. G 0 G IM •X**W‘*X**W*«X**H**XmKhX* <KK**X»*XK^X**X**X**X**X**X**>XK< I ¥ Y T Y ? ? I Y Y Y Y I Bátamótor til sölu. Er sem nýr, ca. 75 hestöfl- Allar upplýsingar hjá Gunnari Valdemarssyni Vitastíg 9. — Sími 4342. •X**>*>*X**X**X**>*X**X**X**X**X**J**^*X**X**XMX**X**X**H*<**X**X**X**X* »x* SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR, sem andaðist á Elliheimilinu Grund 11. þ. mán. verður jarðsungin 19. þ. mán. kl. 4. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.