Morgunblaðið - 18.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.03.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 62. tbl. — Laugardagur 18. mars 1944 Isafoldarprentsmiðja IlÍ. arðir ba í I rr i ss' London í gærkveldi. 1 ,\'ú er barist aí horku í mstum ('assino. Nýsjálensk- tét hcrsveitir eru nú komnar á vettvang og hefir tekist að br jótast inn í úthverfi bæjar- ifts að suðvestan, og er þar h/irat harðlega. Þjóðverjar bcr.jasl eins og ljón, og hafa JH'ir raikið af fallbyssum uppi í ha'ounum og skjóta stöðugt ;i lið baiidamanna. Eínnig er erfitt um i'ramsóknina, vegna ])css að sprengjugígir eru óg- ui'l("_;ii' í rústunum, eftir loft- árásii- bandamanna og verða vefkfiræðittgasveitir að ryðja hurtu rúsfunum, til þess að skriðdrekarnir gætu sótt í'ram. Áhlaup viS Anzio. Þ.jóðver.jar ha.fa gert tvö allliiii'ð áhlaun á mitt land- göngusvæði bandamanna við Anzio. Kom þar til snarpra átaka. en áhlaupunum var hrundið. T lofti voru allmikil átök og fóru flugmemi banda manna víða. FYRSTA LOFTÁRÁSIN A IARBORG VAR HÖRÐ fjérnar yndanhaidi milmúi r W^. f Tveim skipum sökt. Frá norska blaðafulltrúan- um: — Frá London berast um það, að norski kafbáturinn ,,Ula" hafi í síðastliðinni viku sökt tveim þýskum skipum við Noregsstrendur. Voru skip þessi samtals 7000 smál. að stærð. — Síðan norski flotinn tók við kafbát þessum í fyrra, hefir hann sökt 26.000 smál. skipa- stól. Fjeld Mcsrshci! George Von Kuechiei Kuechler stjórnar þýska hern- um á norðurvígstöðvunum í Rússlandi og undanhaldinu á Leningradvígstöðvunum. árás á London í gærkveldi London í gærkveldi: — Hættumerki voru gefin hjer í borg í kvöld, og var loftvarna- skothríðin mjög hörð. Ekki er enn vitað frekar um árásina, hvorki um hve margar flug- vjelar hafi verið skotnar niður, eða um tjón. Rússar taka Dubno í Póilandi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. Dagskipan var gefin út í kvöld af Stalin, þar sem tilkynt er, að herir Zukovs marskálks hafi tekið borgina Dubno, sem er nokkru fyrir suðaustan Rovno í Póllandi, en norðvestur af Proskurov, þar sem Þjóðverj ar gera enn hörð gagnáhlaup. Hafa Þjóðverjar nokkra und- anfarna daga sagt frá miklum cáhlaupum Rússa á þessum slóð- um, en Rússar ekki getið um bgrdaga þar fyrr en nú. Herstjórnartilkynning Rússa segir í kvöld, að fremstu sveit- ir Konievs marskálks sjeu k»mnar í alt að 16 km. fjar- lægð frá Dniesterfljóti og sæki hratt fram. Virðist mótspyrna Þjóðverja vera harðnandi á þessum slóðum. Rússar - hafa náð þarna 16 km. spildu af járn brautinni Odess-Smerinks. Sunnar, við Nikolajev, lítur illa út fyrir Þjóðverjum og telja fregnritarar að þeir verði brátt að hörfa yfir Bug-ósa, eða verði innikróaðir ella. Við Vinniza er enn barist harðlega og segjast Rússar hafa tekið þar nokkur þorp og sjeu komnir mjög nærri Vinnitza, sem er ein af meginvarnarstöðv um Þjóðverja á norðurhluta Ukrainuvígstöðvanna. Er barist fyrir suðaustan og sunnan borg ina. Síðustu fregnir frá Austur- vígstöðvunum í kvöld sögðu, að Rússar væru þegar byrjaðir framsókn frá hinni nýteknu borg Dubno. Skemdir urðu r miklar Londou í gærkvöldi. ¦— Einkaskeyti til Morg- nnblaðsins frá Reuter. FYRSTA LOFTÁRÁS STYRJALDARINNAR á Vín- arborg, hinn fræga höfuðstað Austurríkis, var gerð í dag, er stórir hópar flugvirkja og Liberatorflugvjela frá bæki- stöðvum á ítalíu, eða annarsstaðar við Miðjarðarhaf, rjeðust á borgina og vörpuðu á ýms hverfi hennar og ýmsa j staði í nágrenninu, alhniklu af sprengjum. Herma fregn- ir að mikið tjón hafi orðið, en fregnir af árásinni eru annars harla ógreinilegar enn. Mótspyrna var engin í lofti yfir borginni, en aftur á móti var loftvarnarskot- hríðin geysi öflug. Minkaði hún þó mjög, er leið á árás- ina. Ekki er enn kunnugt orðið, hve mikið flugvjela- tjón Bandaríkjamenn biðu í árás þessari. Fyrir utan það að vera ein sögufrægasta borg Evrópu, er Vín einnig allmikil iðn- aðarborg. Eru þar ýmsar málmsmiðjur og einnig vef- stöðvar miklar. Einnig fara um borgina nokkrar sigling ar eftir Dóná, og járnbraut- armiðstöð er borgin mjög mikil. Ríkisstjóri Austurríkis, Baldur von Schirach, hvatti fyrir nokkru konur og börn í Vín að flytja úr borginni, þar sem hætta væri á, að loftsókn kynni að verða haf- in gegn henni bráðlega. Landganga á Admiraliiy-eyjum London í gærkvöldi. Tilkynt hefir verið í Was- hington, að innrásarsveitir bándamanna hafi náð fótfestu á stærstu eyna í Admirality- ey.jaklassanum, eða Manu- eyju. Var landgangan gerð undir vei-nd herskipa og flug- vjela og svo sagt, að land- giinguliðið hafi þegar komist nærri flugvellinum á eynni. Bardagar eru þarna harðir. ¦— Sumir fregnritarar segja, að Bandaríkjaskip sjeu farin að nota rakettubyssur. — Reuter. --------------------*¦¦» * ¦---------------- Déat gerður ráðherra. London: — Tilkynt hefir ver- ið í Vichy, að Marcel Déat, einn af mestu Þjóðverjavinurn í Frakklandi, hafi verið gerður verkamálaráðherra í landinu. — Reuter. RáSisf á verk- smiðjur nærri Vichy London í gærkveldi. Bretar hahla áfrani nætur sókn sinni í lofti gegn verk- smiðjum í Frakklandi, og rjeðust miklir hópar Laneast- erflug'vjela á gerfigfiinmigerð' mikla við Olement-Ferraint um 50 km. fyrir suðaustan Viehy. Var varpað á verk- smiðjur bessar, sem framleiða um 300.000 hjólbarða á mán- uði, mörgum af hinum stærstu sprengjum breska flughers- ins, sem eru yfir 5 smál. að ]>yngd. Aði-ar breskar s])rengju- flugvjelar rjeðust á flugvelli við Amiens í Frakklandi, en Mosquitoflugvjelar gerðu at- lögur að stöðum í Suðvestur- Þývskalandi. Engin flugvjel fórst í árásum þessum. >— 1 dag rjeðust Marauderflug- 1 vjelar á ýmsa sta'ði í Frakk- landi. —Reuter. Rússar byrja áhlaup gegn Finnunt London í gærkvöldi. — I nerstjórnartilkynningu Finna í dag segir, að Rússar hafi byrjað allsnörp áhlaup á varn- arstöðvar þeirra, bæði á Kirjála eiði og Aunuseiði, og ráðist fram til atlögu eftir mikla stór- skotahríð. ¦—¦ I síðari frjettum segir svo, að rússneskar skíða- sveitir, vopnaðar eldslöngum hafi ráðist fram, eftir að hinum árásunum hafði verið hrundið. Kom til návígisbardaga og mistu Rússar 200 menn og urðu að láta undan síga að sögn Finna. Friðarskraf. Óstaðfestar fregnir frá Stokk hólmi segja í dag, að Finnar hafi afhent Rússum svar sitt við friðarskilmálunum árdegis í dag. Var sænskum milligöngu mönnum að sögn falið að koma svarinu til skila. Sumir fregn- ritarar segja, að svarið hafi ver- ið þannig, að enn megi vera, að samningar takist, en aðrir, að iþað sje afsvar. — Blöðin í Helsinki eru í dag sögð hvetja fólk til þess að vera vel á verði gegn loftárásahættunni. — Reuter. Stórárásir á Sofia London í gærkveldi. Stórkostleg (loftárás hefir ve.rið gerð á Sofia, höfuðborg Bfilgaríu í dag, en önnur í fyrrinótt. t árásinni í dag tóku þátt amerískar stór- sprengjuflugvjelar, en nætur- árásin var einkum gerð af breskum Wellingtonflugvjel- um. — Fregnir frá Sofia segja að skemdir hafi orðið ógurleg- ar víða xxm borgina, einkxim þó á járnbrautarstöðvunum. — Reuter. |Fallhlífarhermenn að bakiJapönumíBurma London í gærkveldi. mn. Eiga bvesker og indversk- 1 tilkynningu Mountbattens'ar hersveitir þarna í höggi hivarðar í dag er sagt, að við Japana. bandamenn hafi látið fall-| Norðar í Burma, en fall- hlífasveitii- svífa til jai'ðar að hlífahersveitin sveif niður, baki herjum .Tapana í Norð- hafa Japanar gert allhörð á- ui-Burma og eru sveitir Jap- hlaup, og snmar sveitir þeirra ana, sem eru ]>ar á undan- hafa komist yfir Chindvin- hahli norður á bóginn, taldar ána. Er þetta talið allhættu- í mikilli hættu. Enn hafa ekki legt, þar sem bandameim borist fregnir af þeim atburði. höfðu áður allan vestri bakka Á Arakanvígstöðvunum er árinnar á valdi sínu, og voru barist af allmikilli hörku í nokkrar sveitir þeirra komn- fhind-hæ'ðunum, en ekki hafa ar austur yfir ána. nein firslil enn náðst í orust-l — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.