Morgunblaðið - 19.03.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.03.1944, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. mars 1944, Mý héJk: Vösrðubrot <§> Árið 1904 ritaði kanadiskur, laður, William Eseve að nafni, ■1 5k um mælingar sínar á Pýra- lídanum mikla. í bók þessari, em var gefin út 1909, hjelt lann því fram, að mælingar ýramídans sýndu, að bráð- sga mundi brjótast út ófriður, sm stæði yfir í 4 ár. og 4 mán- ði. Ártöl tilgreindi Reeve ekki. n þessi spádómur rættist bók- 'aflega, því að heimsstyrjöld- i fyrri stóð yfir í fjögur ár ' .g fjóra mánuði. Þeoai mexiínega s^asogn, sem rættist svo bókstaflega, vakti gífurlegt athygli. Varð hún til þess, að ýmsir merkir lærdómsmenn tóku að láta sig þessi mál miklu skifta og hófu rannsóknir á Pýramídanum mikla. Hafa þær rannsókn- ir verið reknar af miklu kappi til þessa dags, og er, þar síst nokkurt lát á. Ritað mál um Pýramídann, táknmál hans og forsagnir eru nú orðin heil bókmentagrein meðal enskumæl- andi þjóða. Hefir fjöldi mikilhæfra vísindamanna tekið' þátt í þessum rannsóknum og eru þeir allir á einu máli um það, að í rúnum Pýramídans sjeu fólgin mikilsverð og ó- brigðnl sannindi um framtíð þjóðanna. — Er það skemst að segja um niðurstöður þessara rannsókna, að hver, merk- isatbm ðurinn á fætur öðrum hefir verið sagður fjrrir af furðulegri nákvæmi fyrir tilstyrk Pýramídans. Heimsstyrj- öldin fyrri var sögð fyrir, kreppan mikla, yfirstandandi heimstyrjöld og loks hafa fjölmargir atburðir þeirrar styrj- aldar verið sagðir fyrir með svo mikilli nákvæmni, að ekki hefir skeikað um dag. Þessar merklegu spásagnir hafa að vonum vakið óskifta athygli víða um heim. Sannleiksgildi þeirra verður með engu móti neitað, hvaða skoðun, sem menn kunna að vilja tileinka sjer á þeim að öðru leyti. í gær kom í bókabúðir í Reykjavík ný bók eftir Jónas Guðmundsson fjrrrverandi alþingismann. Nefnist bók hans VÖRÐUBEOT og fjallar um þessi efni. Er þar gefið grein- argott yfirlit um spádóma þeirra manna, er lagt hafa fyrir sig rannsóknir á Pýramídanum, varðandi fortíðina. Síðan eru raktir þeir atburðir komandi ára, sem spáð hefir verið um. Eru meðal þeirra einstakir atburðir í styrjöldinni, enda- lok styrjaldarinnar og þróunin að stríðinu loknu. Bók Jónasar er ágæta vel rituð og skemtileg aflestrar, svo sem vænta má frá hendi þess höfundar. Sannleiksgildi hinna mörgu eldri spádóma Pýramídafræðinganna, sem þar er greint frá, verður ekki vjefengt. Og með því að kynna sjer þessa bók gefst hverjum og einum gott færi á að ganga úr skugga um. hvort ganga muni eftir spádómar þessara manna varðandi framtíðina. Sagðir eru fyrir í bókinni Ör- lagaríkir atburðir, er geast muni á ÞESSU ÁRI, enda þótt styrjaldarlokanna eigi að vera lengra að bíða. Og þessir at- burðir eru sagðir fyrir UPP Á DAG. Hjer gefst því gott tækifæri til að sannreyna gildi spádómanna, auk þess, sem hin nýja bók Jónasar Guðmundssonar er ósvikinn skemti- lestur fyrir unga og gamla. . Bókia er 320 bls. að stærð, prentuð á góðan pappír og vönduð að frágangi. Verð hennar óbundinnar er þó aðeins kr. 25.00, — Útgefandi er Bókaútgáfa Guðjóns Ö. Guðjóns- sonar. Augl. ALLT Á SAIVIASTAÐ Hinar heimsírægu fs*! I STOPS LEAKS INSTAXTlY — vörur eru nú komnar í fjölbreyttu úrvali. t ..... Kynnið yður tegundir og verð. — Aðalumboð fyrir ísland: — H.F. EGILL VILHJÁLMSSON — Laugavegi 118 — Sími: 1717. — f <¥• v<*x$x$x$xjx$><.x$x<><$><sx. ^jxJxJxJxSxJx^xíxJxJxJxJxJxJxJx^x^xíxjK^xJxJxSxSxJxJxJxjKjxJxIxJxJxíxJxJxjHjxjKjxJxJxJxJxJxjKjyJxjKSKjxSxSx^xg-Sx? x$x$x$> <SX$X$X$X$X$X$X$X$K$x$K$K$X$X$X$><$X$X$X$X$X$X$> Heimskringla Það tók 20 ár fyrir 6 bestu |> bókamenn Noregs að skreyta Heimskringlu. Enda telja listfræðingar að teikningarnar í henni sjeu það besta sem gat hafa ^ verið í norrænni svartlist. Almeningur hefir nú tæki- færi til þess að eignast þessa bók, sem áreiðanlega er vandaðasta útgáfa af íslenskum fornritum sem nokkurntíma hefir komið á markaðinn á íslandi. Tryggið yður eitt eintak af merkilegustu bók síðari >$X$X$X$X$X$X$K$K$X$X$X$X$X$x$X$X$X$X$X$X$K$X$ Bifreiðaeigendur! Bifreiðastjórar ! Látið okkur smyrja, hreinsa og bóna bif- reiðar yðar. Getum eftir nokkra daga sótt og skilað bifreiðum til þeirra, sem þess óska, eftir samkomulagi. H.i. Stillir Laugaveg 168. — Sími 5347. y<V<K!KíxV$X,X$XiX$X$xíX$XÍ><$x$><$X$>$X$><$><$X$><$x$X$X$x$<$><$X$X$X$X$^>>$>$X$^><$>$><$<$x$x$X$XV AUGLÝSING ER G-ULLS ÍGILDI ' >;v 'i' -< <'. :> ,ooj Jjí Nýkomið Ullargarn, grátt Tréflar Kragar Sloppar Sokkar Barnabuxur Ermablöð Bendlar Flauelsbönd Herkúlesbönd Leggingar Hárkambar Hárspennur, stál, ofl. Dyngja, Laugaveg 25. Verslunin Dyngja Laugaveg 25. <♦> <«> ÚTBOÐ Sölubúðirnar við bæjarbyggingarnar á Melunum, Hringbraut nr. 135 og 149, eru til sölu. Skriflegum verðtilboðum veitir skrif- stofa mín viðtöku til miðvikudagsins 12. apríl næstk., en þann dag kl. 2 e. h. verða tilboð opnuð. Útboðsskilmálar og aðrar upplýsingar fást hjá húsameistara bæjarins, Aust- urstræti 16, 4. hæð. Gengið frá Póst- hússtræti. Reykjavík, 18. mars 1944. f Borgarstjórinn 1 Ík$X^<$X$X$>3x$K$X$X$K$<$x$K$^X$X$X$K»<$X£<$X$X$K$X$K$X$X$K$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$x$X$XI>^. Gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4 Mikið úrvol nf Ljósaskálum. Forstofulömpum. Borðlömpum. Skrifborðslömpum. Pergamentskermum. Rafvirkinn Skólavörðustíg 22. Sími 5387 | «X$X$X$x$X$x$X$x$>^x$ «$X$K$>^X$X$X$x$x$x$X$X$X$X$X$><$x$x$xjX$X$X$<$>^X$X$x$>$X$X$XS>>$.<S>,i.í>ixV, TE í 1/4 og 1/8 lbs. pökkum. fyrirliggjandi. [ggertKristjánsson & Co. hi. o m /; ðvj v-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.