Morgunblaðið - 19.03.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.03.1944, Blaðsíða 12
12 sson opn- ar sf nmgu i dag Jón Þorleifsson listmálari opnar mjndasýRÍrsgu í Lista- mannaskálanum í dag. Sýnir hann þar 90 myndir, 55 olíu- málverk og J5 vatnslitamyndiiv Síöastliðin 3 ár hefír Jón ekki haldið sjerstaka sýningu á mi'ndum sínum, og fátt sjeðst af hinum nýjustu verkum hans. Hefir hann í allmorg ár unnið að ýmsum þeirra mynda, er hann sýnir nú, en enga þessara 90 mynda hefir hann sýnt áð- ur opinberlega, að einni und- anskilinni. Sýning Jóns er fjöibréytt fnjög að efnisvali. Þar eru lands lagsmyndir. innaahússmyndir og myndir frá daglegu lífi þjóðarinnar. Eins cg lesendum biaðsins er kunnugt, er Jón Þorleifsstm í vöð frenistu mál- ara okkar. Bæjarbúar ættu að nota sjer betta tækifæri til að kynnast sem best mvr.dum haps. Sindri bjargar fjór- usn fhrpönBum SKIPSHÖFNIN á Bv. Sindra bjargaöi fyrir nokkrum dögum fjórum amerískum flugmönn- um. sem nauðlentu vjel sinni -skamt frá skipinu, þar sem það var að veiðum fyrir Suðvestur- landinu. Amerísku flugmennirnir Hugu fyrst yfir Sindra. Flug- vjel þeirra var svo mikið biluð, áð þeir treystu sjer ekki til að komast til lands. Voru þeir að leita að skipi, sem gæti bjarg- að þeim. Flugvjelin skall á sjó- >nn um 300 metra frá Sindra. Einn flugmannanna kastaðist úr flugvjelinni er hún lenti á sjónum og sökk hann fyrst, en þjörgunarbelti hans, sem fév þanníg gert að það fyllist sjálf- Icrafa af lofti, þegar það kemur i sjóinn, þandist út og flugmað- urinn flaut upp á yfirborðið. Hinir flugmennirnir komust í gúmmíbát. Ilt var í sjóinn, en skipshöfn- rn á Sindra gat komíði Iínu til flugmarmanna og voru þeir síð- an dregnir um borð einn og <-inn. Þeir hresstust brátt við góða aðhlynningu, Skipstjóri á Sindra er Jón- rnundur Gíslason. Fófk ffyfur fré Bessarabía London í gærkveldi: —• Ungverska frjettastofan flyt- ur þá fregn í kvöld, að Anton- eccu. ríkíaleiðtogi Rúmena hafi •skipað sv'o fyrir, að heimila -skuli fólki í Bessárabíu, sem þc;ðan vill flytja og einnig í Bu- kovinu, ókeypis far með járn- brautum og almenningsvögn- um. Einnig má fólk úr þessum hjeruðum flytja í hverja aðra liluta landsins sem er, án sjer- stakra leyfa og vegabrjefa. — Reuter. njófippli á ífalhi Fregnivnar frá ítaHnvhafa sagt fr áþví í langan tíma, að ekki hafi veri ðhægt að berjast þar vikum saman, vegna hríðarveðra, rigninga og snjóþyngsla, þóít nú sje sagt að veður sje að skána. — Myndin að ofan er sögð tekin einhversstaðar á Cassinovígstöðvunum fyrir skemstu, eg má af henni sjá ,að oft er minni snjór hjer á Islandi á svipuðum tíma, heldur í landinu, sem sagt hefir ,,að altaf væri sumar og sól“. Glæsilegt afmæl ishóf K.R.' Fjelaginu boðið til Færeyja K N A TTSI’ V RN lT F J E LA( í EEYKJAVlKUR hjelt yeg- legt lióf í gær kvöldi að Hót- el Bot-g í t.ilefui af 45 ára at’- inæli fjelagsins. Formaður fjelagsins, Er- lendur Ó. Pjetnrsson, setti. hófið með snjaliri íæðu og flutti íjelaginu fruuisamið kvæði, sem var þtungið eld- móði og þrótti. Minni fluttu: Bjarni Benedikísson, borgar- stjóri, Jóiias Jónsson, alþm., Haralduh (luðnumdsson, al- þingism. og Lúðvík Jósefsson, alþm. V'oru ræður þeirra hinar skórulegustu og mjög vel fagnað. Þ;i skemti einn af stofnendum fjelagsins, Pjet- ui- Á. Jöusson, lijierusöngvari, með söng. Vakti hinn þrótt- mikli söngvari óskifta hrifu- ing og aðdáuit gesta. Þá tilkynti formaður KR, að skíðamenn fjelagsins. serfi þátt tóku í göngu í Reykjavíkur- mótinu í gær hefðu fært fjelag- inu stóran sigur í afmælisgjöf. Það er að segja að í A- og B- flokki átti KR tvo fyrstu menn, Björn Blöndal og Gest Jónsson, en í unglingoflokkinum áttu þeir 3 fyrstu mer.n. Þar var fyrstur Lárus Guðmundsson. Benedikt Jakobsson, íþrótta- kennara, var færður fagur silf- urbikar frá KR fyrir mikið og óeigingjarnt starf i þágu fjelags ins í 10 ár. Þakkaði hann með snjallri ræðu. Ennfremur voru 8 KR-ingar sæmdir gullmerki KR fyrir vel unnin störf í 15 ár og 6 KR-ingar hlutu silfurpen- íng fyrir ágæt 10 ára störf f þágu fjelagsins. Ben. G. Waage, forseti í. S. í. flutti ávarp. Færði hann KR mjög veglegan og vandaðan bik ar, silfurbúið horn frá fyrsta glímu og fimleikarakennara fje lagsins og einum af fyrrv. form. þess, en þessir menn vilja ekki láta nafn síns öðruvísi getið. Skal kept um bikarinn í glímu Þá talaði fyrsti form. K.R. ftor- steinn Jónsson. Formenn Vals, Víkings, Fram, Skiðafjelags Reykjavíkur, Ármanns og vara- form. ÍR flutti KR kveðju fje- laga sinna og viðurkenningu. Fjelaginu barst auk þess fjöldi blóma og skeyta og annara gjafa, þar á meðal 5 skeyti frá Færeyjum. Þá færði Sámal Da- vidsen K.R. kveðju Iþróttasam- bands Færeyja og tilkynti að sambandið hefði ákveðið að bjóða KR í íþróttaför til eyj- anna undir eins og unt væri að koma slíku við. Fjelaginu bárust einnig pen- ingagjafir. 1000 krónur til bygg ingarsjóðs frá Sigurvin Einars- syni og Jónínu -Jónsdóttur. 2000 kr. frá einum stofnenda fjelags ins, Davíð Olafssyni, bakara, 1000 krónur i vallarsjóð frá gömlum Vesturbæing, 2000 kr. í fimleikabúningasjóð K. R. frá tveimur ungum K. R.-ingum, | 1000 kr., sem skal vera stofn- fje í utanfararsjóð fimleika- manna fjelagsins frá Þórunni og Vigni Andrjessyni. Loks þakkaði form. K. R. all an þann heiður og velvild, er fjelaginu var sýnd, með þrótt- mikilli ræðu. Samgönguleiðir rofnar. Frá sendiráði Dana: — Spell- virkjar í Danmörku eyðileggja nú aðallega samgönguleiðir, og er ætiað að það sje gert til þess, að Þjóðverjar verði ekki eins viðbragðsfljótir, ef innrás verð- ur gerð. — Hesfur hleypur á bifreið í FYRRAKVÖLD vildi það slys til, að hestur, með mann á baki, stökk á bifreið og meidd ist svo mikið, að skjóta þurfti hann. Þetta vildi til á horni Lauf- ásvegs og Hringbrautar. Kom bifreiðin akandi norður Lauf- ásveg, en maðurinn á hestin- um suður Hringbrautina. Er hestur og bifreið voru um það bil að mætast, var sem hest- urinn fældist skyndilega. og hljóp hann á bifreiðina; lenti hann á hægri hlið hennar. Við áreksturinn datt hesturinn aft- ur á bak og lenti reiðmaðurinn undir honum. Ekki mun mað- urinn hafa meiðst alvarlega, en hesturinn kjálkabrotnaði og var hann skotinn skömmu seinna. Seðiaveffan minkaði um 9 milj. í jan. SEÐLAVELTAN í landinu minkaði um 9 miljónir í janú- armánuði, að því er skýrt er frá í nýútkomnum Hagtíðindum, Þá er þess ennfremur getið að afstaða bankanna gegn erlend- um bönkum hafi batnað um 11.9 milj. í þessum mánuði. Innlög í bankana i jan., námu 16 miljónum króna. Útlán námu hinsvegar um 190 milj. ltróna og hafa þau minkað um tæpa hálfa þriðju miljón frá í des. Sunnudagfur 19. mars 1944, Báfur. cr lýst var Vb. Ægir frá Stykkishólmi, er lýst var eftir í útvarpi í gærkvöldí, kom að landi nokkru seinna en tilkynningin var les in. — Ekkert hafði komið fyrir bát eða skipshöfn, en dráttur sá, er varð á heimkomu hans, mun hafa stafað af því, hversu seint þeir lögðu lóðir sínar, og hve veður var slæmt á heim- leiðinni. umferð bridge- kepninnar spiluð í dag 6. OG NÆSTSÍÐASTA um- ferð í meistarakeppni Bridge- fjelagsins verður spiluð í dag kl. 1.30 að Hótel Borg. — Spila þá þessar sveitir: Sveit Axels Böðvarssonar við sveit Arsæls Júlíussonar, sveit Gunnar Guð- mundssonar við sveit Brands Brynjólfssonar, sveit Lárusar Fjeldsted við sveit Harðar Þórðarsonar og sveit Gunngeirs Pjeturssonar við sveit Stefáns Þ. Guðmundssonar. Utanfjelagsmönnum er heim- ill aðgangur, sem’er um suður- dyr hótelsins. Danskir flóttamenn Fratnh. af bls. 2. Styrkir eru heldur hærri en dönsk fjelagsmálagjöf segir fyr ir um, en þó lægri en vinnu- laun. Hæsti styrkur, sem einhleypingur getur fengið er 200 kr. á mánuði, en hjón 350 kr. og nokkra viðbót, ef þau eiga börn, 4r Nám flóttamanna. Meðal flóttamanna eru um 200 stúdentar og halda þeir nú áfram námi við háskóla í Lundi, Gautaborg eða Uppsölum. Auð- vitað jafngildir embættispróf þau, sem þeir taka hjer í Sví- þjóð, fullkomlega dönskum em- bættisprófum. Prófessorarnir hafa stofnsett þriggja manna háskólaráð, en stúdentar mynd- að stúdentaráð. Yfirleitt verða stúdentarnir að sækja hina sænsku fyrirlestra, en einstaka danskir prófessorar kenna einn ig námsgreinar sínar, og fyrir lögfræðistúdentana í Lundi hef ir verið sjeð fyrir fimm hjálp- arkennurum. Sendiráðið borgar stúdentunum fje til framfærslu, meðan þeir eru við nám, helm- ingur þess fjár er skráður á reikning flóttamannaskrifstof- unnar og er tekið sem námslán, en hinn helmingurinn er af gjafafje. Mjög miklar upphæðir af gjafafje hafa borist sendiráð- inu, sem betur fer. Svo eru það skólabörnin. Þau sem búa í bækistöðvum hjá foreldrum sínum, fara í þá sænsku skóla, sem næstir eru. En fyrir börn, sem eiga að fara í gagnfræðaskóla, hafa tveir danskir gagnfræðaskólar verið stofnsettlr, og kenna þar aansk- ir kennaraf, en í skólunum eru um 200 böm. Sum börnin búa hjú frændum eða vinum, en mörg þeirra hafa komið yfir sundið alein og aðstandenda- laus. á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.