Morgunblaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 21. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 BERUM KLÆÐI Á VOPNIN ÞANN 1. des. s.L voru liðin 25 ár frá því að sambandssátt- málinn var gerður milli íslands og Danmerkur. Þann dag öðlaðist ísland við urkenningu á tvímælalausum rjetti sínum til sjálfræðis, rjetti sem af þjóðinni var tek- inn án vilja hennar sjálfrar. Samkv. 18. gr. þess sáttmála er gerður var árið 1918, er okk ur veitt heimild til þess, að losna að öllu eftir árslok 1943, úr þeim tengslum, sem um margar aldir hafa bundið okk- ur erlendum yfirráðum. Jeg hygg, að fram á síðustu ár, hafi allir íslendingajr ver- ið um það sammála, að við ætt- um að taka að öllu í eigin hend ur, stjórn allra okkar mála, þá er samningstímabilið . væri út- runnið, sem það nú er. Út frá mínu leikma.nnssjón- armiði sýnist mjer, að sam- bandssáttmálinn sje ekki leng- ur til, sem slíkur, þar sem að Danir ekki hafa síðan 9. apríl 1940, getað rækt þau ákvæði, sem sáttmálinn sjerstaklega kvað á um, sem sje, utanríkis- málin og gæslu landhelginnar, skv. 7. og 8. gr. Með þingsályktun 10. apríl 1940, tók Alþingi með einróma samþykt'-þá ákvörðun, að fela ríkisstjórninni þessi tvö veiga- miklu atriði, ásamt handhöfn konungsvaldsins. Sambandssáttmálinn er því slitur eitt orðið, og ekki að neinu leyti til halds eða trausts, enda mun það og ver- ið hafa óskift álit átt-menn- inganna í stjórnarskrárnefnd- inni, að svo væri, en álit henn- ar var það, að lýðveldi bæri að stofna á íslandi, eigi síðar en 17. júní 1944. Þann 1. des. s.l., birtu svo þrír af fjórum flokkum þings- ins þ. e. a. s., Sjálfstæðisflokk- urinn, Framsóknarflokkurinn, og Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — á- lyktun þess eínis, að Alþingi skuli koma saman til funda, eigi síðar en 10. jan. n. k., til þess að ganga þá endanlega frá samþykt lýðveldisstjórnar- skrárinnar, svo að hægt verði að stofna lýðveldið formlega þann dag, er stjórnarskrár- nefndin hefir talið rjettkjörinn til þess stórmerka þáttar í sögu lands og þjóðar. Meiri hluti forustu Alþýðu- flokksins var þar á öðru máli. En okkur íslendingum er það býsna laust að deila og vitan- lega er það einn af höíuðkost- um lýðræðisins, að menn fái að láta skoöanir sínar í Ijós, og vega og meta málsatriðin út frá mismunandi sjónarmiðum, en þó er hóf allt best á hverjum hlut. - Enginn mun sá íslendingur vera, að ekki kenni hann nokk urs sársauka, er hann lítur yf- ir hartnær sjö alda yfirráð er- lendra þjóða iam málefni okk- ar, og öll vitum við það, að eigi var eingöngu um að kenna ásælni Hákonar g'amla Noregs- konungs, til landsyfirráða hjer að svo- fór sem fór, um þjóð- veldi það, sem stofnað var á Þingvöllum í júlímánuði 930. Eftir Císla Jóhannesson, Cröf, V.-Skaftafellssýslu lega og söguríka þjóðveldis- tímabil, geymir óbrotgjarnar minningar um menn, sem áttu þjóðernistilfinningu sterkari öllum hagsmunatogstreytum einstaklinganna. En sú þróun málanna sem svo mjög einkennir sögu Sturlunga aldarinnar, og það öfugstreymi sem þá skapaðist í þjóðlífinu, með hinni skefjalausu valda- baráttu hinna framgjörnu manna og valdaþyrstu, er ein- mitt frumstigið að frelsismissi þjóðarinnar. Hefði þá tekist að sameina þjóðina innbyrðis og fá hana til þess að hrinda af sjer ásælni hins norska þjóðhöfðingja, er líklegt, að saga íslands hefði önnur orðið. Nú vill svo vel til, að á ný- loknu þingi hefir gifta ráðið því, að góðum mönnum hcfir tekist að skapa einingu um stóru málin og þau afgreidd einróma frá Alþingi til þjóðar- innar. Fór þar betur en um tíma á horfðist. Þessu mun fagnað. 'k Síðan í desember 1942, er að skapast nýr þáttur í stjórnmála sögu okkar, þáttur sem engar hliðstæður á sjer til hjer hjá okkur. Alþingi sjálft með sína 52 kjörnu fulltrúa hefir eigi getað, myndað þingræðisstjórn. Stjórn sú, sem nú situr, er því að nokkru leyti utan garðs á Al- þingi, þar eð hún er skipuð mönnum, sem ekki eiga sæti á þingi, sem kjörnir fulltrúar. Engum mun dyljast það, að enda þótt slík ríkisstjórn sje vel mönnuð, þá er það algert néyðarúrræði sem hjer hefir verið gripið til og ömurlegt, að okkar meira en þúsund ára gamla Alþingi skuli verða að horfa upp á það, að ríkisstjóxn- hvað .minst áróðursmönnum stjettabaráttunnar, að rifja upp fyrir sjer þær afleiðingar, sem sundrung og skammsýni Stx-url ungaaldarinnar hafði á frelsi og framtíð þeirra kynslóða, er síðan hafa bygt þetta land, allt til vorra daga. k Mikil meiri hluti þjóðarinn- ar er því eindregið fylgjandi, in sje einvörðungu skipuð ut- að við stofnum okkar eigið lýð- anþingsmönnum | veldi á vori komanda. Þá er Svo hátt hafa deilurnar risið málsmeðferð öll oröin á ábyrgð og svo er ósamlyndið mikið, að þjóðarinnar sjálfrar, eða þeirra ekki hefir enn tekist að mynda ’ sem hún á hverjum tíma felur þingræðisstjórn, þrátt fyrir all! að fara með völdin í landinu. ýtarlegar tilraunir, sem all- j Jeg hygg, að athygli ná- ar hafa strandað á blindskeri grannaþjóðanna beinist hjer fláttskapar og sundurgerðar. j eftir meira en hingað til að Manni verður á að spyrja: þeirri litlu þjóð, sem byggir Er annað Sturlungatímabil að þetta sviptigna land mitt í auðn ná yfirtökunum í þjóðmálabar- j úthafsins, — framsýni hennar áttunni, baráttunni um dægur- og dugnaði hennar til farsæld- málin? Það er óneitanlegt, að ar afkomu allra landsins barna. það er vá allmikil fyrir dyrum 'j Og sagt er, að glögt sje oít ef svo fer fram sem nú horfir gestsaugað. En því aðeins get- með hinum ofstækisfullu ill- ' um við vænst þess, að öðlast deilum og ósamkomulagi milli samúð annara og gagnkvæman stjórnmálaleiðtoganna og raun skilning á verkum okkar, að ber þar vitni um. j yið hættum að berast á bana- Ekkert er þessu litla þjóð- J spjót haturs og illdeilna um góð fjelagi jafn háskalegt, sem mál og nytsöm, hvaðan sem þau slíkt ósamlyndi um dægui’mál- koma, og hverrar pólitískrar in, og það er illt verk og ó- trúar hann er sá maour, sem drengilegt, sem þeir menn vinna, er einbeita áhrifum sín- um að því, að sundra þjóðinni, í stað þess að sameina hana. fundið hefir hjá sjer hvöt til að bera slík mál fram, ,.því hvað má höndin ein og ein, all- ir vinni saman“. Hai’gvítug Það er öllum holt og ekki > hagsmunabarátta einnar stjett SVlMIMI JARÐFRÆÐI Eftir dr. Helga Pjeturss JOHANNES ASKELSSON er einn af þeim mönnum, sem jeg hefi miklar mætur á fyrir margra hluta sakir, og þar á meðal eigi einungis vegna þess, hversu góður náttúrufræðing- ur hann er, heldur einnig fyrir þá hjálp, sem hann veitir mjer til að vera nokkru meir en ella mundi, vitandi um hvað ger- ist í jarðfræðinni, þeim vísind- um, sem mjer hafa mjög merki leg þótt alt frá barnsaldri. Hef- ir Jóhannes t. d. nú fyrir skömmu sýnt mjer allnýa kenslubók í jarðfræði, eða þann hlutann, sem sjerstaklega fjallar um sögu jarðar og lífs (Historical geology). Er það ný útgáfa hinnar kunnu ícenslu- bókar eftir T. C. Chamberlin og R. D. Salisbury, að nokkru leyti endurrituð af R. D. Cham- berlin og P. Mac Clintock. Kom það verk fyrst út 1909, en þessi útgáfa er frá 1937, og býst jeg við, að R. D. Cham- berlin sje sonur annars frum- höfundarins. Er það skemti- legt og framfaravænlegt, þeg- ar sonur getur haldið áfram vísindaverki mikilhæfs föður; en T. C. Chamberlin hefir ver- ið. talinn meðal vísindaskör- unga Bandaríkjanna, dáinn 1928 á 86. ári. II. jarðfræðinnar, sem þar kemur fram. Þar er bæði kafli um uppruna lífsins hjer á jörðu, og eins er vel tekið fram, að í jarðfræðinni verði að leita stuðnings til að geta gert sjer hugmyndir um framtíð þess. Sagt er, að það sje að vísu ó- ráðin gáta enn, hvei’nig' lífið hófst hjer, en þó þyki sumum vísindamönnum líklegast, að lífið sje óumflýjanleg afleiðing tiltekinnar efnasamsetningar, þegar hitastig og annað, er ekki til fyrirstöðu; en aðrir vilji fremur telja lífið meðal frumeinda alheimsins, líkt og elektron, pxóton og fóton. Vönt snerti, ekki komist lengra en það að telja jörðina sívalning, og munaði þar þó að vísu miklu til rjettari skilnings en áður hafði verið. Þessir tveir spek- ingar voru hinir merkxilegustu frumhöfundar jarðfræði og líf- fræði. Enginn, sem nokkurt mark er á takandi í þeim efn- um, efast nú um, að Anaxi- mander hafði í’jett fyrir sjer um uppruna mannkynsins. Ti’eglegar hefir gengið með kenningu Pyþagoi’asar, sem er þó ekki síður rjett. En svo litla eftirtekt höfðu menn veitt henni, að þegar jeg fann hana i riti, sem áður var eignað Öri- un finst mjer það, að ekki skuli I genes kirkjuföður, en nú talið vera nefnd þarna stórmerkileg kenning um uppruna lífsins hjer á jörðu, sem þó einnig hefir það til síps ágætis, að hún er furðulega gömul. Því að það er ekki skemmra en hb. 2500 ór síðan, að einn hinn á- gætasti fornspekingur, Pyþa- goras, sagði áð lífið væri hing- að til jarðarinnar komið frá stjörnunum. Var Pyþagoras visindamaður svo að undrum sætti, var t. d. fyrsti maðurinn, sem skildi, að jörðin er hnött- ur. En Anaximandros, sem var nokkrum ái’um eldri, og svo vitur, að hann skildi, að menn- Meðal annars, sem iftjer þyk- ir míkilsvert um þessa bók, er irnir eru komnir af dýrum, Hið stutta, en um leið glæsi-hin aukna víðsýni á verksvið. hafði, að því er jai’ðfræðina vera eftir Hippolyt biskup, þá vissi jeg ekki til, að hennar hefði verið getið í neinni heim- spekisögu, og veit raunar ekki til enn, að svo hafi verið gert. En jeg tel víst, að kenning þessi sje rjett. Lífið er hingað kom- ið frá stjörnunum. þannig, að þegar einhverju tilteknu stigi samstillingar og samsetningar efna var náð, gat efnið tekið við geislum frá lifandi verum á öðrum jarðstjörnum alheims- ins, og hinar örsmáu lífverur urðu til, sem alt líf hjer á jörðu síðan er vaxið af. Onefndur heimspekingur, sem uppi var 8—900 árum síðar en Pyþa- ar, getur aldrei í;)rið fram iiema að einhverju leyti á kostnað annara, eða annara stjetta. — Gagnkvæmur skilningur á hags munamálum hinna einstöku stjetta, en ekki stjettarígur, er höfuðskilyrði þess. að hjer geti orðið ..gróandi þjóðlíf“. Ofstopakenningar slíkar sem þær, er komið hafa fyrir al- menningssjónir í tímaritinu ,,Rjettur“ árin 1930 og 1933, svo og í ,,Verkalýðsblaðinu“ frá sömu íimum — eru kenn- ingar þeirra manna, sem a. m. k. þá hugsuðu sjer lýðræðið framkvæmt af hnefarjettinum. Þegar við svo sjáum vitnað í aðferð Ófeigs úr Skörðum til fyrirmyndar, fyrir bænda- stjett landsins, þá er orðinn möguleiki á því, að takist að skifta þjóðinni í tvo fjandsam- lega flokka, það sem á máli dagsins heitir framleiðendur og neytendur, og þá óttast jeg, að hið gamla víkingablóð sem enn rennur i æðurn íslendinga geti e. t. v. hitnað full mikið. Á öld blóðhefndanna tókst gætnum mönnum og friðsöm- um. oft að bera klæði á vopn þeirra, er sóttust eftir því, sem- hverjum manni er dýrmætast, — lífið sjálft. Vonandi er, og fyrif því raunar vissa, að enn er til eitthvað af drenglyndi Ingi- mundar gamla á Hofi, meðal íslendinga 20. aldarinnar. Þeim verður nú best treyst til að bera klæði á vopn þeirra manna sem mestir eru fyrir sjer, jeg vil segja, mestir friðspillarnir á taflborði stjórnmálanna, áð- ur en krepptur hnefi haturs og ofstækis verður látinn kveða upp sinn vafasama rjettarúr- skurð í deilumálum þessa 120 þúsund manna þjóðfjelags. :k Jón Magnússon skáld segir í kvæði, sem hann tileinkar full veldisdegi okkar, að mig rninn- ir árið 1938: Litla þjóð, sem átt í vök að verjast, vertu ei við sjálfa þig að berjast, stattu saman, heil um heilög mái. Jeg get trúað, að svo vildu fleiri kveðið hafa, og gjarna mætti þetta, og ætti að vera leiðarstjarna hinna pólitisku foringja okkar. Sagá okkar er merk, og sögu þjóð höfum við verið nefnd. •— Einn merkisþáttur, einn sá merkasti í sögu þeirri, er nú að koma í dagsljósið — end- urheimt okkar forna frelsis og stofnun hins íslenska lýðveklis 17. júní 1944. Þar mun þjóðinni auðnast að ganga óskift að verki. En fleiri deilur þarf að jafna til þess, að sá ,þáttur sögunnar sem við leggjum efnið í, verði okkur og arftÖkum okkar ekki til vansa þegar lesinn verður. Ef það tekst, þá er vel. — Þá mun dómur síðari tima verða mildur um unggæðishátt og grunnhyggni þeirr manna, er nú hvað mest og af minstri for- sjá kynda að eldsglæðum ill- deilna og persónulegra rægi- Framhald á 8. síðu. mála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.