Morgunblaðið - 22.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.03.1944, Blaðsíða 1
31. árg/angur. 64. tbl. — Miðvikudagur 22. mars 1944. ísafoldarprentsmiðja h.í. Mesta gos Vesuvius ¦ í 70 ár London í gærkveldi. MESTA GOS, sem komið hefir úr eldfjallinu kunna, Vesúvíusi, í 70 ár, stendur nú yfir, og vellur óhemju hraun- Íeðja upp úr gígnum og niður hlíðar fjallsins. Hafa tvö þorp þegar verið yfirgefin, San Se- tastio og Massa de Suma. — Hraunflóðið er talið vera 30 feta þykt og fer um 12 fet^ rninútu hverri. . Þorpið San Sebastio er aðeins um rúma 6 km. frá Napoli og eru menn all uggandi um á- standið. Síðdegis í dag byrjaði nýr þáttur í gosinu, og óhemju reykský stigu upp úr gíg fjalls- ins. Hylur nú svæla og reykur alla Napoliborg og flóann fyr- ir utan. Corcolaþorpið. og sveit in umhverfis hafa nú verið yf- irgefin, en þau eru nokkru fyr- ir norðan San Sebastio, sem hraunflóðið hefir nú algerlega eyðilagt. — Reuter. „Finnar vcrða aS taka afieiðingun- um" - sega London í gærkveldi. . " LTANRÍKISMÁLARÁÐL'- NHYTl liússa pg frjettastof- an rússncska gáfu lit í dag yfirlýsiaga viðvíkjandi því, a<5 I''iimar hafa hafna'ð frið- arskilináluni Ríissa. Sogir í yf irlýsing'iiniii, a'ð i'yrsta svar Frnna ha.fi veriS þannig, a'ð þeini hafi virst erfitt að taka skilniáhmum án þess að rjætt væri um þá áður. Sýör- uðu Rússar þessu þannig, að þotta væru bestu skilmálar, scm Rúsaar gætu boðið app á, og' yrði a'ð ganga að þeim, oins og þeir lægju fyrir án umræðna, cf vopnahlie ætti' að takast. Var nú Finnum g'efinn frcstur til svars, en að Itoimm útrunnum liöfnuðu Pinnár skilmálunum. Segir að lokuin i yfirlýsingu Rússa, að Finnav vcrði nú a'ð laka afciðiiiijuin gerða sinna. Reuter. Mikilvæg ráðstefna Washington í gærkveldi. Fregnritarar hafa komist á snoðir um það, að æðstu for- ingjar hers og flota og allir ráð herrar Bandar. sátu í dag ráð- stefnu með Cordell Hull, utan- ríkisráðherra. Ráðstefnan átti að vera leynileg, og hefir því ekki spurst, hvað rætt hafi ver ið. — Reuter'. STÓRORUSTUR BYRJAÐ- VESTAM DMIESTER í PóKandi sækja Rússar fram STÓRORUSTUR ERU NÚ BYRJAÐAR fyrir vestan Dniesterfljótið, þar sem Þjóðverjar draga lið saman, til þess að stemma stigu fyrir framsókn Rússa, sjerstaklega til þess að koma í veg fyrir að Rússar nái borginni Balti og ógni þar með járnbrautarsamgöngum þýsku herjanna. fyrir norðan og sunnan þetta svæði. Einnig gera Þjóðverj- ar harðar árásir á brýr Rússa yfir Dniester, og allt bendir til þess, að Koniev marskálkur reyni frekar að ná meira svæði við fljótið á sitt vald, en að sækja langt fram nú þegar. smiojur Lancastersprengjuflugvjelar breska flughersins rjeðust í nótt sem leið á mikla sprengi- efnaverksmiðju franska, skamt frá Bordeaux. Var varpað sprengjum á verksmiðjubygg- ingar og skotfærageymslur, og sprakk ein þeiiTa að minsta kosti í loft upp. Allar flugvjel- arnar komu aftur, enda varð ekki vart þýskra orustuflug- vjela. —¦ Reuter. Á Póllandsvígstöðvunum hafa Rússar enn sótt fram, og tekið þar, að því er her- stjórnartilkynning þeirra segir, nok.kur þorp í sókn- inni til Lwov. Enn fremur hefa Rússar fram í suður og suðaustur frá Vinnitza og tekið þar tvær járnbrautar-, stöðvar og nokkur þorp. — I f ramsókninni suður og vestur af Smerinka, tóku Rússar einnig tvo allstóra bæi og nokkur þorp í við- bót. Baráttan við Dniester og Nikopol. Forvígi Rússa vestan Dniester vaxa hægt og hægt, þrátt fyrir loftárásir og gagnáhlaup. Hafa Rúm- enar einnig tekið þátt í þess- Um bardögum, en hersveitir þeirra eru sagðar hafa farið allmiklar hrakfarir, og ver- ið tvístrað að mestu. — Við Nikopol hafa Þjóðverjar gert atlögur að stórskotaliði Rússa, sem skýtur á skip Þjóðverja, sem reyna að komast úr höfninni. Frásögn Þjóðverja. Dietmar hersöfðingi ræddi um ástandið á Austurvíg- Framhald á 2. síðu. Vakialaus þjóðhöfðingi Horthy flotaforingi, sem sjest hjer á myndinni með fjölskyldu sinni, hefir álllengi verið einvaldur í Ungverjalandi, en nú segja fregnir, að Þjóðverjar hafi tekið öll völd í landinu. — Ungi mað- urinn við hlið Horthys á myndinni, sonur hans Stephan Horthy, er nú fallinn. Fjell hann í loftorustu yfir Austurvígstöðvunum. Finiiar hafa hafnað friðarskilmálum Rússa Fallhlífa- lið tóí Budapest Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. FINSKA STJÓRNIN hefir nú tilkynt opinberlega að hafnað hafi verið friðarskilmálum Rússa, og gefið út skýringar á máium þessum og gangi þeirra yfirleitt. Rekja Finnar foi'sögu málanna og greina síðan frá or sökum þess, að skilmálunum hafi verið hafnað. Finnar segja, að aldrei hafi verið ljóst, hvernig túlkuð myndu einstök atriði samninga þessara, eoa hvernig Rússar framkvæmdu þá, ef skilmálun- um yrði tekið. — Síðan segir að Finnar hafi ekki getað tekið slíkum skilmálum, sem verið hafi þess eðlis, að ekki hafi verið öryggi fyrir þjóðina í þeim. Síðan segir í tilkynningunni, að leitast hafi verið við að fá slakað á skilmálunum, en Rúss ar svöruðu því til, að skilmál- arnir væru þannig, að ekki væri hægt að draga úr þeim^ nje milda þá neinu leyti. Yrðu Finnar því að taka skilmáluri- um og hætta að berjast. Þá segir tilkynningin, að eft- ir slíkt svar hafi alls ekki verið mögulegt fyrir Finna að taka skilmálunum, og hafi Rússum nú verið tilkynt það. Er svo bætt við, að Finnar vonist samt eftir að komið verði á friðsam- legri sambúð við Rússa. Fregnritarar herma. að það muni aðallega hafa verið á- kvæðið um að taka skilmálun- um umræðulaust. sem varð þess valdandi að Finnar höfn- uðu því. ' . Stokkhólmi í gærkveldi. FERÐAMAÐUR, sem kominn er hingað til Stokkhólms frá Ungverjalandi, segir, að her- nám borgarinnar af Þjóðverj- um hafi byrjað á sunnudaginn var. Settu Þjóðverjar niður fallhlífalið við helstu flugvelli og aðra mikilvægustu staði. ¦— Sagði maður þessi, að Ungverj- ar hefðu sumsstaðar veitt við- nám, en ekki hefði verið um neina skipulagða mótspyrnu að ræða neinsstaðar. Fáar aðrar fregnir hafa enn borist um hernám Ungverja- lands, og hefir talsmaður þýska utanríkisráðuneytisins verið að þessu spurður. Kvað hann ekk ert opinberlega myndi vérða tilkynt um þetta að svo stöddu. Lausaf regnir herma, að Horthy ríkisstjóri Ungverja og yfirmaður ungverska herfor- ingjaráðsins, sjeu nú kyrsettir í Þýskalandi. Ekki hefír það verið staðfest. Stjórnmálafregnritarar álíta, að Þjóðverjar hafi hernumið Ungverjaland af tveim ástæð- um: 1) til að tryggja birgða- flutning til herjanna austar, og 2) til að hindra ágengni Ung- verja í garð Rúmena. Tvísýnl um jsssho London í gærkveldi. UARDAGAR fara' ekki neitt minkandi í Cassino osí' er enn mjög tvísýnt um íirslitin. ITafa Þjóðverjar fengið liðs- auka, og; fíera herflokkar íir v.jelaherfylkjum þeirra —• (PiinfflBargrenaflierS) nvi árás- ir ásamt fallhlífahermönnum. Bandamenn eifja örðugt um vik að því leyti, að þeir jjeta ekki farið á snið við Þjóð- verja og verða að ganga beint framan að þeim, en það verð ur ffði kostnaðarsamt. Hefir her bandamana líka lítið svæði til hreifinpEa þarna og á mestu af ]ní evu rústir, J>ar sem ekki verður koniið við vjelahergögnum. Þjóð- verjar skjóta ofan. tir hæ'ð- tinum af fallbyssum og vjel- byssum off uppi í hæ.ðunum sumstaðar eru sveitir bandam. einangraðar. svo varpa verðr- ur til þeirra birgðum íir fall hlífum.ITafði ein sveitin þann- \g ekki fengiÖ neinar birgSir í 48 klukkustundir. Bandamenn hafa náð uokkru meira af rústum botg arinnar á sitt vahl og tóku þeir þar 200 fanga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.