Morgunblaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 4
 MORGrUNBLAÐlÐ Föstudag'ur 24. mars 1944. Leynivopn vinna ekki styrjaldir HINN RAUNVERULEGI faðir leynivopnanna var Archimedes, sonur stjörnu- fræðingsins Pheidiasar. Var það hæglátur vísindamaður, sem tók að beita hugviti sínu að uppfinningu stríðs- vjela einungis eftir áskorun Hierons. Ætlaði hann þar að beita sínu leynivopni, sem var fljótandi steinvarpa sú stærsta í heimi. En þegar galeiður Rómverja drógu þessa risastóru vjel í skot- mál við borgina, komu nokkrir steinar, sem vógu fjórðung smálestar, fljúg- andi frá virkinu og hæfðu í mark. Árásarvjelin var eftir skilin sökkvandi. Marcellus hörfaði undan, en kom aftur um nóttina með hið skammdrægara stórskotalið sitt og bryn- brjóta og taldi sig nú kom- inn inn fyrir skotsvið hins langdræga stórskotaliðs Syrakusumanna. En nú var steinunum skotið lóðrjett upp í loftið, og fjellu þeir síðan ofan á árásarmenn- ina. Archimedes hafði tek- ist að útbúa hina miklu stein vörpu sína þannig, að hún gat varpað steinum bæði lá rjett og lóðrjett. Tvö þúsund árum síðar beitti Rommel samskonar óvæntri tækni gegn Bretum í eyðimörk Afríku. Hann breytti 88 mm. loftvarnabyssum sín- um þannig, að þær gátu skot ið lárjett. Loftvarnabyssu- kúlurnar tættu bresku skrið drekana í sundur. Þannig vann Rommel eina orustu — en það var líka alt og sumt. (í fyrra birti Morgunblað ið allnákvæma lýsingu af umsátri Rómverja um Syra kúsu). Dauðageislarnir. SAGNARITARINN Plut ark, sem skrásett hefir frá- sögn um orustu þessa, segir einnig frá því, að „dauða- geislar“ hafi verið notaðir af Syrakúsumönnum. Var það margfalt spegilbrenni- gler, sem kveikti í seglum rómversku skipanna. Þá seg ir hann frá eldsprengju, sem búin var til úr holu priki, sem fylt var með eld-, fimu efni, er skotmennirn- ir kveiktu í og vörpuðu að óvinunum. Þá er einnig frá sögn um skipsevðileggingu sem gefur til kynna, að Archimedes hafi útbúið kaf bát 1.900 árum áður en Hor- ace Huntley beitti fyrsta þekta kafbátnum í árás á Bandaríkjaskipið Housat- onic út af Charleston, árið 1864. Var þar sjö manna á- höfn í tuttugu feta hylki. Hepnaðist þeim að sökva bráð sinný en fórust sjálfir með henni. Ef til vill hefir þetta síðasta furðuverk or- sakast af hugvitssömum út- búnaði, sem Syrakusumenn hafa komið fyrir neðansjáv- ar. Rómverski sagnaritarinn segir, að skipum ha.fi verið íyft upp og þeim hvolft. ÍÞdtta hefði nfátt gera méð 1 i k' i Q A., | © V; iJZsMQfú Eftir Patrick Thompson Síðari grein lyftivjel, sem komið hefði verið fyrir á sporkringlu. En öll þessi viðundur skelfdu rómversku hermenn ina svo mjög, að þeir hrukku við, ef þeir sáu kaðli varp- að fyrir vegg eða stöng vera lyft upp fyrir hann. En til allrar óhamingju fyrir Syra kusumenn, ljet Marcellus ekki skelfast. Þegar hann að síðustu gat brotist inn í borgina, var uppfinninga- maður leynivopnsins drep- inn með sverðshöggi á sví- virðilegan og ömurlegan hátt. Ragettur voru upp fundn ar í amerísku borgarastyrj- öldinni, en þar var einnig beitt fyrstu vjelbyssunni og fjölskotariflunum. Ragettur voru í fyrstu notaðir til þess að hræða hesta riddaraliðs- ins. Var sú hugmynd fengin að láni frá fornmönnum, sem notuðu „grískan eld“ til að stöðva fílaárásir. Commandosveitirnar eiga rætur sínar að rekja enn lengra aftur í tímann en til Búastyrjaldarinnar, sem nafn þeirra er runnið frá. Drake og Hawkins notuðu . commandosveitir til árása á kastala á meginlandi Spán- ar. Bresk commandosveit ' gekk á land úr tveimur kaf- bátum, komst bak við þýsku að leikmehn skelfist af leyni víglínuna í Norður-Afríku, rjeðist á aðalbækistöð yfir- hershöfðingjans, en hepnað- ist bara ekki. að ná í Rom- Á fyrsta stigi þessarar styrj mel, vegna þess. að svo illa vildi til, að hann var þá í heimsókn á Ítalíu. Var þetta ný. hernaðaraðferð? Als ekki. Þessi verknaður var í nákvæmu samræmi við að- kröftunum með því að fram gerðir commandoflokks Ge- leiða mikið af þesskonar orge Washingtons með yfir- hershöfðingja Breta í eftir- dragi. Þessi fyrirætlun fór út um þúfur vegna þess, að stormur mikill hrakti þá frá ströndinni, áður en ætl- unarverkinu væri lokið. Eiturgasið. EITURGAS ÞJÓÐVERJA 1913 var kallað leynivopn. En í styrjöldinni 1904—1905 notuðu Japanar arsenik- blandaðan reyk til þess að hrekja Rússa frá Chicuang- og Erh-virkjunum. Bretar gætu gert kröfu til frum- uppfinningarínnar á þessu sviði. í Krímsstyrjöldinni kom breski yfirhershöfðing inn með þá hugmynd að stytta umsátrið um Seva- stopol með því að nota eit- urblandinn reyk. Hermála- ráðuneytið vildi ekki fallast á þessa tillögu hans, og faldi hana í skjalasafni sínu. Það var ekki eiturgas, heldur öflugt stórskotalið, sem hjálpaði Japönum að sigrast á Rússum. Til allrar óhamihgju fyrir: Hitler, mundi Stalín eftir þessairi væri vopnaður byssu með þriggja þumlunga hlaup- vídd, fljúgandi þrjátíu smá- lesta skriðdreki, sem losaði sig við vængina um leið og hann lenti, flugvjel, er gengi fyrir olíu, sem ekki gæti kviknað í, gas, sem engar gasgrímur stæðust, fjarsýningarvjelar, er faldar væru að baki víglína and- stæðinganna og kæmu upp um allar aðgerðir þeirra, heþcopter-flúgvjelar til stór innrása helicopter eru flug- vjelar, sem sest geta næst- um hvar sem er, því að þær hafa sig til flugs beint upp og setjast á sama hátt), dauðageislar, sem komast í gegnum brynvarnir, drepa í mikilli fjarlægð og bana flugvjelum og síðast en ekki síst uraníumsprengja. Þetta síðastnefnda vopn kom inn í leynivopnasafnið árið 1935, þegar amerískur eðlisfræðingur fann efnið U- 335. Þýsku vísindaménnirn ir Meitner og Hahn komust að raun um það, að orka eins punds af því samsvaraði 5.000 smálestum af kolum, 2.500 smálestum af steinolíu, eða 1.500 smálestum af sterku sprengieíni T. N. T.) Sagt var, að Hitler hefði fyrirskipað 200 vísindamönn um og Vilhjálms-keisara- stofnuninni að einbeita sjer að rannsókn á þessu nýja efni. Uranium er mikilvægt efni. AUGSÝNILEGA vakti efni þetta áhuga og eftirtekt nasistaleiðtogans. Ef hann rjeði yfir nokkrum smálest- um af efni þessu, þá gæti hann sent eina miljón kola- námumanna í herinn. Fim- tíu punda stykki, sem varp- að væri yfir London, myndi springa með jafnmiklum krafti og 75.000 smálestir af sprengiefnið og það mvndi án efa buga hina þrjósku Breta. Auk þess hefir U-235 þann eiginleika, að ein sprengingin leiðir aðra af sjer, svo að þessi mikla sprenging myndi aðeins verða sú fyrsta af mörgum fl „ • , . .- sprengingum, sem staðið f ugvjelum Gonngs mjog gLu yflr dögum saman. alvarlega skemuhætt yfir En Bandaríkjamenn, Bret Ermarsund. °g Suður-Eng-Rússar ja(nvel Svj. landi. Kom það Þioðverium! 7 . *?J .. m f TT. , J . ar vita alveg eins mikið um mjog a ovart. Hm tvo levm- jj.235 staðreynd- Hvað snerti gas Þjóðverja í heimsstvrjöld- inni, þá ýoru skjótt fundnar varnir gégn því, og varð það aðeins til þess að gera þeim styrjöldina enn erfiðari við- fangs. Fyrsta nýtískumynd gamla „gríska eldsins“ var eldvarp an, sem kom Bretum mjög á óvart við Melancourt þann 25. febr. 1915. Var þetta á- hald með tveimur hólfum. Þegar opnuð var pípa, sem lá á milli hólfanna, þrýsti köfnunarefni úr aftara hólf inu olíu úr fremra hólfinu fram í gegnum mjóa pípu og myndaðist þannig olíu- strókur, sem náði fimtíu til eitt hundrað fet fram úr píp unni. Við pípuopið var kveikjari og varð því olíu- strókurinn að eldtungu. Eft ir að andstæðingarnir höfðu náð sjer eftir fyrstu skelf- inguna, veittu þeir því at- hygli, að hermenn þeir, er eldvörpunni stjórnuðu, voru í góðu skotfæri við þá. Eft- ir það reyndist það Iítt vin- sælt starf í Hohenzollern- hernum að stjórna eldvörp- um. Leynivopnin skelfa ekki hprfræðingana. KOMIÐ GETUR FYRIR, framleiða það, þá eru ekki sjerstaklega miklar líkur til þess, að Hitler eða aðrir varpi mörgum uranium- sprengjum í þessu stríði. vopnum, sem mikið hefir verið gortað af, en þau skelfa ekki vana stríðsmenn. aldar var steypiflugvjelin aðalleynivopn Hitlers. — Bresku ílugforingjarnir þektu steypiflugvjel gerla, en þeir vildu ekki dreifa flugvjelum, sem eru auðunn astar allra flugvjela, þótt þær sjeu dýrmætar til styrktar árásum landhérs. Þeir vildu heldur einbeita kröftunum að sínu eigin leynivopni. Var það tvíþætt: Nætursprengj uflugvj el með miklu burðarþoli og hrað- fleyg orustuflugvjel. Sú síðarnefnda reyndist dag- vopn, þýska Stuka-flugvjel- in og breska Spitfire-flug og Þjóðverjar. Dr. Lise Meitnér, hinn sextíu • t i-nn . ,. , . ára gamli fjelagi Hahns, vjelin hlttust og fjellu h.nar, varð “ð firgL pýskaland stðarnefndu seu.. hrayið, -, þar semJ,anbn var(kki aríi FlestarhmnaWS þyskuflug^ þar sem inn he(F vjela, sem bresk, flughennn hu ^ d um þabð hyerni lagð. að vell. mesta upp- á að hraða íramleiðslu u.23Í skerudag smn arið 1940, voru Stuka-flugvjelar. Stórkostlegustu leynivopn ur uranium í hverjum 140 pundum af uranium er eitt pund af U-235), en eftir in, sem spáð var fyrir þessa þeirri aðíerð, sem nú er styrjöld að mvndu verða'kunn, tekur það 12.000.000 notuð, hafa ekki enn komið fram í dagsins Ijós. Meðal vopna þessara var skrið- dreki, er færi eitt hundrað mílur á klukkustund hverri, ára að framleiða eitt pund, og þar sem ennfremur eng- inn hefir hugmynd um það, hvernig á að hagnýta þetta éfni-, > ehda þótt'- tækist ■ að djeltapólHik kvenna 1 55. tbl Alþýðublaðsins 9. mars 1944 er grein eftir frú Maríu Knudsen, sem nefnist Fjelagslegt öryggi. Jeg las þessa grein með nokkurri forvitni og bjóst við að -finna þar eitthvað gott, þar sem Alþýðublaðið fór að prenfa ha.nanpp úr öðru blaði (Nýja Kvennablaðinu). , 1 fyrri hluta þessarar grein ar er rætt um fyrirheit leið- toga stórþjóðanna, og þar á meðal tiifærð orð Winston Churchill forsætisráðherra Breta, þar sem hann segir svo, að sjá þurfi öllum heim- ilum fyrir vinnu og fæði eftir stríðið. Stórveldið Rúss- land á að hafa byggt svo vel upp þjóðfjelag sitt, að æski- legt er, eftir áliti greinar- höfundar, að því starfi verði haldiö áfram eftir stríöiö, eins og áður, og út frá öll- um þessum hugleiðingum kem j ur s\ro að okkur konunum. I Greinarhöf. kemst að þeirri miðurstöðu, að kvenþjóðin ; eigi að vera ein stjett, sem eigi að gera kröfur og aft- ur kröfur. Lífskjör kveima eigi ekki að byggjast á þeini gruiidvelli, sem áður var tal- inn sómi hverrar konu og móður, að ala börn sín upp og hugsa um heimilin. Nei, sei, sei nei. Nú eiga konur að fara að vera ein stjett, óháð öðrum, og mega ekki einu sinni vera háðar eigin- mönnum sínum í framtíðinni, hvað þá öðrum. Jeg verð að segja, aö jeg varð ekki fyrir neinum sjerstökum vonbrigð- um, er jeg hafði lesið þessa grein.Það er aðeins endur- tekning á sömu sögunni, þeirri 'sögu að evða áhrif- um móðurinnar á heimilin og ála upp í konum algert á- bvrgðarleysi á þeim störfum, sem konur af frjálsum vilja hafa. gengist undir. Jeg vil máli mínu til skýringar .taka hjer fram orðrjett úr grein frúarinnar lítinn kafla. Þar segir svo: Öll þróun virðist hníga í þá átt að verkaskifting sú milli kynjanna, sem átt hefir sjer stað á heimilunum og aðallega myndast eftir að borgirnar fóru að myndast og er gréinilegust þar, sje nú að syngja síðasta lagið og á jeg þar við, að maöurinn vinni einn utan heimilisns og afli því tekna, en konan vinni ólaunað starf heima við gæslu heimilisins og barn- anna. So mörg eru þau orð. Það er einmitt þetta, sem fær mig til að taka penna í hönd, og vil jeg nú spyrja: Með hvaða hugsunarhátt gaúga kopur yfirleitt' inn í hjótm- Fratnh. á Us. HX. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.