Morgunblaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 5
Föstudagnr 24. mars 1944. '■ MOR'OUN B Ii A Ð I Ð 5 ,*X"X"X"X"X**X"X"X“X"X*<*<“X"X"X"X":"X":"X"X"X"X":"X"X~X"X":"X”X"X"X*X"X"X**X**X”:"X"X"X"X"X"X"X"X":"X~X"X":~X"X":"X"X"X"X"X"X**X**X"X"X*'> *3jyróttaáíÉa orf u n /} ía Éói n á »<"X"X"X">X"M^X"X":"X":*<"X"X"X"X"X*<**> <♦ ❖ I X"X"X"X":"X~X"X"X"X"X**X"X"X"X**><><*#-«-« Eining er hyrningarsteinninn Frá afmælishófi K. R. Nokkrar athugasemdir í SÍÐUSTU íþróttasíðu Morg unblaðsins, 9. þ. m., birtist grein eftir Sigurð Greipsson í Haukadal, sem nefndist ,,Spill- um ekki friðnum“. Orsök þesarar greinar var m. a. grein, sem íþróttasíðan birti 2. nóv. s. 1., þar sem bent var á, að óheppilegt væri, að for- ystan í íþróttamálum landsins væri tvískipt. Sig. G. skilur umrædda grein sem beina árás á Ungmenna- fjelag íslands og ungmennafje- lögin í landinu í heild, ritaða í þeim tilgangi að gera sem minst úr íþróttastarfi fjelag- anna og til þess að reyna að útiloka þau frá þeirri starf- semi, að mjer skilst. Þetta er sorglegur misskilningur, lítt skiljanlegur, þar sem greinin var ekki torskilin. Sig. G. bendir rjettilega á það mikla gagn — ómetanlega gagn vil jeg segja — sem ung- mennafjelögin hafa unnið í- þróttum landsins. Verður því aldrei mótmælt, og er óskilj- anlegt að nokkur sjái hjá sjer löngun til þess að gera það. Því fer mjög fjarri, að jeg óski, eða hafi óskað í umræddri grein, að þessi fjelög hætti að hafa afskipti af íþróttum. Þvert á móti skulu þau hvött til þess að auka þá starfsemi. En íþrótta forystan á ekki að vera tvískipt fyrir það. Jeg fæ ekki skilið, að það sje að ,,vefja fjötrum að fótum“ ungmennafjelaganna að æskja þess, að forystan í íþrótta málunum sje undir einni yfir- stjórn, að æskja þess, að ung- mennafjelög, sem íþróttir stunda, hlíti sömu stjórn í í- þróttamálum og önnur íþrótta- fjelög í landinu, að fjelagar þeirra mæti fjelögum annara íþróttafjelaga í landskeppnum. Það var gleðiefni, þegar ung- mennafjelög víðsvegar um landið gerðust sambandsfjelög I. S. I., en hjeldu þó jafnframt áfram að vera sambandsfjelög U. M. F. í. Þetta var naumast skilið á annan veg, en að þau fjelög hafi gert það í þeim til- gangi að starfa að íþróttamál- um innan vjebanda í. S. í., en ætluðu jafnframt að starfa inn an vjebanda U. M. F. í. að þeim öðrum menningarmálum, sem fjelögin hafa á stefnuskrá sinni. En þau mál eru það umfangs- mikil og nauðsynleg íslenskri æsku, að stjórn U. M. F. I. fengi nóg að starfa. Ef þetta er ekki rjett skilið, langar mig til þess að spyrja: Hversvegna gengu ungmenna- fjelögin í íþróttasámband ís- lands? Var það aðeins til þess að láta líta svo út sem íþrótta- sambandið væri eins öflugt og það frekast gæti orðið með því að í því sameinuðust öll íþrótta fjelög landsins — en var það ekki í rauninni ætlunin? Áttu þau aðeins að vera undir einni yfirstjórn á þappírnum? Ætla ungmennafjelögin áfram að hlíta yfirstjórn U. M. F. í. í öll- um sínum málum, jafnt íþrótt- um sem öðru? Annað verður ekki sjeð af því, sem á undan er gengið, en auðvitað er ung- mennafjelögunum frjálst valið. Takmarkið virðist vera að U. M. F. í. haldi áfram að halda sín landsmót í íþróttum, sem eiga að vera „aðallega fyrir menn úr dreifbýlinu, þar sem ungmennafjelögin eru starf- andi“. Samkvæml þessu eiga landsmót í. S. í. sennilega að vera fyrir kaupstaðina, þar sem fjelög æskumanna kalla sig í- þróttaíjelög. Þannig á að skipta íþróttamönnum landsins í tvo hópa, draga þá í tvo dilka. Þetta verður tæplega nefnt ann að en sundrung, aðgeráir, sem okkar fámenna þjóð hefir ekki efni á, og ,,sá leikur er engin íþrótt“. Álit mitt er, að eitt alsherj- arlandsmót eigi að vera í hverri íþróttagrein, landsmót, sem get ur borið nafnið með rjettu, mót allra íþróttamanna landsins. Mót þessi mætti svo halda með hæfilegu millibili út á landi, t. d. fjórða hvert ár. Auðvitað getur samband allra íþróttamanna landsins alveg eins heitið Ungmennafjelag ís- lands eins og Iþróttasamband Islands, þó jeg kunni betur við að sambandið sje kent við íþróttir. En það er víst, að í einu þjóð- fjelagi er fjmst trygður varan- legur friður, þegar einnig hef- ir skapast. Þ. Guðm. Frjettir frú Í.S.Í. Minningargjöf: Samþykt hefir verið að leggja kr. 500,00 í væntanlegan minningarsjóð urn Pál heitinn Erlingsson sundkennara. Sendikennarar í. S. I.: Óskar Ágústsson hefir haldið námskeið hjá Ungmennasam- bandi Eyjafjarðar hjá þessum fjelög'um: U. M. F. Æskan, Sval barðsströnd frá 13. jan. til 27. jan. Kent: fimleikar, glíma, og frjálsár íþróttir. Nemendur 51. U. M. F. Reynir, Árskógs- strandarhreppi frá 27. jan. til 11. febrúar. Kent: íimleikar og frjálsar íþróttir. Þátttakend ur 57. U. M. F. Svarfdæla, Dal- vik frá ÍU febr. til 22. febrúar. Kent fimleikar. Þarna voru ein göngu konur, því karlar voru farnir til sjóróora. Þátttakend- ur 25. U. M. F. Þorsteinn Svörf uður frá 14. febr. til 23. febr. Kent: fimleikar og frjálsar í- þróttir. Þátttakendur 45. — Þarna hjelt Óskar tvö nám- skeið samtímis. Kjartan Berginann Guðjóns- son hefir að undanförnu verið á Vestfjörðum á Núpsskóla í janúar og kendi þar nær 50 manns. Fór hann síðan til ísa- fjaiöar. Axel Andrjesson kom aftur til Reykjavjkur 1. mars frá Austurlandi. Hafði hann haldið þar- fjögur námskeið: Að Eið- um, Eskifirði, • Seyðisfirði og Neskaupstað. Alls tóku þáít í þessum námskeiðum 46v manns. Á Austurlandi er ríkj- andi mikili íþróttaáhugi. MYNDIN hjer að ofan var tekin á afmælishófi KR s. I. laugardag. Ben. G. Waage, for- seti I. S. I., afhendir formanni KR, Erldndi Ó. Pjeturssyni, silfurbúið horn til kepni um í glímu. Hornið er gjöf til f jelags ins frá fyrsta glímukennara þess, Ben. G. Waage, og upp- hafsmanni glímunnar í KR. Kristjáni L. Gestssyni. Eins og áður er getið voru noltkrir fjelagar KR sæmdir heiðurspeningum á afmælis- hófinu. Þeir voru þessir: Gtill- merki. fyrir 15 ára ötult starf frá 13 ára aldri, hlutu: Harald- ur Ágústsson, Sig. Jafetsson, Helgi Guðmundsson, Ingvar Ólafsson, Haraldur Matthíasson og Björgvin Schram. Silfur- K. R. heldur fjölbreytta íþróttasýningu merki, fyrir 10 ára gott starf eftir 18 ára aldur, hlutu: Guð- brandur Þorkelsson, Sveinn Ingvarsson, Sverrir Jóhannes- son, Ragnheiður Ólafsdóttir, Björn Þórðarson og Björgvin Jónsson. SfðtigaiEðkkvarar Veifiitacmeyinga ÍÞRÓTTASÍÐAN birtir í dag myndir af Vestmannaeyingun- Um tveimur, sem aáðu bestum í TILEFNI af 45 ára afmæli KR, efnir fjelagið til íþrótta- hátíðar n. k. sunnudag. Til þess- arar hátíðar hefir fjelagið feng ið lánað íþróttahús ameríska hersins, sem reist er til minn- ingar um Andrews hershöfð- ingja. Sýningin verður í tvennu lagi, kl. 3 og kl. 8,30. Kl. 3 verður fyrst opnunarathöfn. Flokkar KR, sem þátt taka í sýningunum g'ang'a fylktu liði inn í salinn, en form. fjelags- ins mun segja nokkur orð. Síð- an verður glímusýning undir stjórn Ágústs Kristjánssonar, fimleikasýning karla (úrvals- flokkur) undir stjórn Vignis Andrjessonar og bændaglíma. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á sýningunni. Kl. 8.30 verður svo drengja- glíma, 2 þyngdarflokkar, undir og yfir 70 kg. Keppendur í glímu^ni eru 10, frá Umf. Svín Gmðjón Magnússon árangri x stangarstökki s. 1. sumar. En það eru Guðjónx Magnússon, sem er núverandí Glímumenn K. R. ásamt kennara sínum. vetninga, Umf. Vöku, IR, Ar- manni og KR. Þá verður há- stökk með atrennu, lxand- knattleikskeppni milli kven- flokka Hauka og KR, hástökk án atrennu og handknattleiks- képpni karla, imiU meistara- flokka Vals og KR. Gestir fjelagsins á sýning- unrti verða m. a., rikisstjórnin, borgarstjói'i, William S. Key, hérshöfðingi og margir fleiri. íþróttahúsið tektir um 1000 manns í sæti, en stæði eru eng- in. \r‘ d • Ólafur Erlendsson methafi og Ólafur Erlendsson, fyrv. methafi. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.