Morgunblaðið - 26.03.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 26.03.1944, Síða 1
31. árgangur. 68. tbl. — Sunnudagur 26. mars 1944. Isafoldarprentsmiðja hl. ilússar haf r ov Sækja að Kamenets- Podolsk og suður Dniester með Einkaskeyti til Morgun- @1 átök I loiti ir Ber! London í gærkvöldi. blaösins frá Reuter. ' LOKS ER PROSKUROV, hin mikla bækistöð Þjóð- verja í Ukrainu, þar sem þeir hafa varist af mikilli hörku í ilangan tíma, gengin herjum þeirra úr greipum, að því ið tii þess að endurbæta varn- styrjöldinni. er Rússar tilkyntu í dag. Voru það hersveitir Zukovs, er ir borgarinnar og varnirnar á í dag hefir veður verið ilt yf- tóku bæinn með áhlaupi, aðstaða Þjóðverja þar var orðin ieiðinni þangað; var loftvarna ir Ermarsundi, og hafa flug- KÖRÐUSTU ÁTÖK, sem enn ið í árásarleiðangra í nótt sem hafa orðið yfir Berlín í styrj- leið. Auk Berlínar var ráðist á öldinni, urðu í nótt sem leið, borgir í Vestur-Þýskalandi. — er breskar sprengjuílugvjelar Alls mistu Bretar 73 flugvjel- gerðu stórárás á borgina eftir ar um nóttina og er það mesta nokkurt hije. flugvjelatjón þeirra í flughern Höfðu Þjóðverjar notað hlje- aði einnar nætur, hingað til í mjög örðug og munu þeir nú hörfa vestur til Tarnopol. ai’ fara um jarðgöng í Cassino Þá segjast Rússar vera komnir mjög nærri borginni Kamenets-Podolsk, sem er við Dnieperfljótið fyrir suð- ( vestan Vinnitza. Eru her- sveitir Zukovs komnar að fljótinu á nokkru svæði, og sækja nú suður með því til - þess að ná saman við heri Konievs. Nálgast Nikolajev. Að því er herstjórnartil- kvnning Rússa hermir í kvöld, eru fremstu hersveit- ir þeirra á Nikolajevsvæð- inu, aðeins 3 km frá borg- irini að norðaustan. — Hafa þar verið háðir harðir bar- dagar, og gerðu Þjóðverjar víða gagnáhlaup, Kveðast Rússar hafa hrundið þeim öllum, sumum í návígi og tekið nokkur þorp. Sótt að Cernauti. Framsókn manna Konievs heldur stöðugt áfram inn í Bessarabíu og halda fregn- ritarar því fram, að fram- sveitir Konievs sjeu varla meira en um 20 km frá fljót inu Pruth og landamæra Rúmeníu, þar sem þær eru lengst komnar, en það er í nánd við hina mikilvægu járnbrautarborg . Cernauti. Þá munu menn Konievs austan Dniester sækja norð ur á bóginn til móts við lið Zukovs, en milli herjanna eru sagðir um 65 km. Frá vígstöðvununum í Póllandi, við Koovel og Bro- dy hafa engar fregnir bor- ist, og lítur svo út, sem bar- dagar hafi nckkuð rjenað þar síðustu dagana. Annars staðar er ekki bar ist, svo téljandi sje. (hurchill fafar í kvöld í útvarp. KLUKKAN 8 í kvöld flytur Winston Churchill útvarps- gusu upp úi ræðu (ísl. tími). Hann hefir ekki flutt ræðu í útvarp siðsn um þetta leyti í fyrra. skothríðin geysihörð og ljós- vjelar bandamanna ekki farið kastaramergðin mikil. Alls- til Þýskalands, heldur aðeins staðar voru næturorustuflug- til Frakklands, þar sem Mar- vjelar á sveimi og voru loftor- auderflugvjelar gerðu atlögur ustur hvarvetna háðar. -að járnbrautarstöðvum nokkr- Það er álitið, að um 1000 um fyrir norðan Paris, og komu flugvjela breskra hafi alls far- allar aftur. Frá landgöngunni við Anzio gærkveldi London í ÞAÐ hefir komið í ljós, að Þ.jóðverjar nota jarðgöng mik ii við varnir Cassinohorgar, og eru þau þannig að þeir geta flutt lið til og frá, án þess að bandamenn verði var ír við. Ekki er vitað til hvers göng þessi voru gerð, cn þau munu hafa verið gerð á 16. öldinni. Er talið að þau nái frá Cassinoklaustrinu og nið ur að Roecakastalanum, en þaðan niður að aðalgistihús- inu og hringleikhúsrústunum. Bardagar eru enn harðir í borginni, en aðstaðan hefir sáralítið breyst. Hafa Nýsjá- lendingar enn reynt að kom- ast til sveita þeirra, sem enn eru innikróaðar uppi í must- orishæðinni, en mögnuð skot- hríð rak þá afturábak. Þjóð- verjar hafa enn komið 3' skriðdrekum í rústirnai aðalgistihúsinu, en þar Þannig gengu bandamenn á land við Anzio. Myndin sýnir hermennina hlaupa úr bátum sínum og vaða til strandar. Frumensku hafnað. London í gærkveldi: — Nefnd frá útlagastjórnunum í London hefir að undanförnu setið á rökstefnu við að athuga, hvort frumenska (Basic-English)gæti I ekki orðið alþjóða hjálparmál uni- að stríðinu loknu. —* Komst hverfis eru enn hörðustu bar- dagarnir liáðir. — —Reuter. Vesúvíus ekki hætfur. ÞAÐ er nú vitað að 26 menn hafa hingaðtil farist af völdum eldgossins úr Vesúví- usi, cn á því var 12 klukku- stuiida Idje í nótt sem leið og fram á dag, en þá gýgnuni feikna- legir reykjarstrókar, en ekki er eim sjeð, hvort hraun- flóð byrjar að nýju. nefndin að þeirri niðurstöðu, að þetta væri ekki gerlegt, og ritar norski prófessorinn Alf Sommerfelt, sem var einn í nefndinni, í þlaðið Norsk Tid- end, að frumenskan sje ekki nærri nógu orðmörg til þess að geta verið alþjóða-hjálparmál. — Reuter. Grikkir hafa beðið x mest skipatjón. London í gærkveldi. — Það var upplýst hjer í dag, að Grikk ir hefðu mist tiltölulega mest af kaupskipastól sínum í styrj- öldinni af öllum hinum sam- einuðu þjóðum. Sexlíu þús. manns r \ London í gærkvöldi. SEXTÍU þúsund námumenn eiga nú í verkfalli í Yorkshire- hjeraði í Englandi, og hefir ekki enn tekist að miðla málum í deilu þeirri, er til verkfalls þessa leiddi. í kvöld verður enn haldinn fundur, þar sem reynd ar verða samningatilraunir, en allt er í óvissu urh það, hvern- ig þær muni takast. London í gærkveldi.' IfREGNIR frá Nýju-Dehli í dag herma, að komið hafi til nokkurra bardaga í Mani- pur-fylki í Indlandi, þar sera dapanar eru konmir yfir landamærin, og urðu úrslit á ýmsa vegu, sumstaðar tókst J apönum að sækja enu lengra fram, en annarsstaðar var þeim varnað frekari fram- sókn. í Norður-Burma hefir Ja- pönum orðið all-erfitt fyrir í Mangdaw-dalnum, en það er afdalur frá Hukondalnum, sem er nú á valdi hersveita Stillwells, kínverskra og am- crískra. Sirður á Arakanvígstöðvun. um hafa Bretar náð tveim stöðvum af Japönum, en bar- dagar hafa heldur minkað þar í dag og í gær. Loftárásir >hafa verið gerðar. Það vekur hvarvetna all- mikla athygli, að Indverskar „frelsissveitir" berjast með, -Tapönum í Indlandi, og segir blaðið „Evening Star" í Washington í kvöld, að þetta geti haft einhverjar stjórn- málalegar afleiðingar, aðal- lega þó á -æstustu þjóðemis- sinna í Indlandi, en blaðið teluv aftur á móti frekar litlar líkur til ,þess að mikið verði úr sókn Japana inn í Jndland, vegna þess, hve landið er erfitt yfirferðar. —Reuter. Henry Wood 75 ára. London í gærkveldi; — Hið fræga breska tónskáld, Sir Henry Wood, varð 75 ára í dag. Af því tilefni voru haldnir við- hafnartónleikar í London og stjórnaði afmælisbarnið hljóm sveitinni. Bretadrotning og Elísabet prinsessa voru við- staddar. — Reuter. Sjö njésnarar dæmdir. Detroit í gærkvcldi: SJÖ MENN úr miklum n.jósnarahópi sem starfaði í Bandaríkjunurn, voru dæmdir í fangavist í dag hjer í De- troit, en allt hafði fólk þetta játað á sig njósnir og sam- særi. Var forsprakki flokks- ins, sem var kvenmaður, dærnd í 12 ára fangelsi, en yfir annan kvenmann’leið, er hún heyrði 20 ára fangelsis- dóm kveðinn upp yfir sjer. Tveir menn af þýskum ætt- um, borgarar í Bandaríkj- unura, Leonhardt og Apt að nafni, voru dæmdir í 10 ára fangelsisvist og kona Leon- hardts í 5 ára tukthús. Ein kona var sýknuð, hún var þona þýsks prófessors, sem, var rekinn frá störfum við, Detroitháskóla, ]>ar sem hann kenndi þýsku. —Renter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.