Morgunblaðið - 26.03.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 26. xnars 1944. MORO U N B L A ÐIÐ Vertíðin. MENN hefðu búist við því, að fækkun veiðiskipa á Islands miðum undanfarin ár, hefði fljótar komið fram í auknum afla, en raun varð á. Þó vitað sje að útgerð erl. skipa hjer við land sje hverfandi lítið, frá því sem var fyrir stríð, þá er ekki hægt að segja, að nein aflasæld hafi verið hjer undanfarnar vertíðir, fyrri en helst í ár, að fiskgöngur virðast vera með meira móti á sumum miðunum. í raun rjettri væri það ills viti, ef snögglega brygði við um aflabrögð hjer við Iand, ef veiði skipum fækkaði. Því það benti ótvírætt til þess, að veiðarnar gerðu þann usla í fiskstofnin- um þegar þær væru reknar, sem á friðartímum, að hann væri í greinilegri rýrnun. Sildaraflinn í sumar var al- veg einstakur, eins og menn muna, því síldin hjelst á mið- unum, þó veðráttan væri svo rysjótt og köld, að menn gætu búist við því hvað eftir annað að síldin hyrfi með öllu. En ekki munu fiskifræðingar telja, að hinn óvenjulegi staðfasti síldarafli verði settur í neitt samband við fækkun veiði- skipa. Því síldina telja menn þann nytjafisk hjer um slóðir, sem veiðiskapur muni hafa minst eða engin áhrif á. Þó upp grip geti verið mikil af þessum gullfiski, sje mergðin í sjónum það lítt tæmandi, að sú síld, sem á land slæðist, geri ekki tilfinn anlegt skarð í stofninn. BúnaðartiIIögur. MILLIÞINGANEFND sú, sem Búnaðarþing skipaði í fyrra, til þess að koma fram með umbóta tillögur í landbúnaði, hefir ný- lega sent frá sjer fregnir um það, hvaða tillögur hún hafi með höndum. — Auk þess hefir nefndin sjálf gert tillögur um ýms mál. Auglýsti hún eftir ritgerðum um framfaramál land búnaðar eða ,,framtíðarskipun“, eins og það var orðað. — Alls hafa nefndinni borist 28 rit- gerðir. I nefndinni eru þessir menn: Hafsteinn Pjetursson á Gunn- REYKJAYÍKURBRJEF að þenja út ræktarlönd sín. T Velja þarf góð löná til rækt-( unar, en ekki forarmýrar, sem aldrei þorna, eða ófrjóa flag- móa. Og hjer þarf vjelaaflið að geta notið sín í sem ríkust- um mæli. 25. mars Meinsemdir. með sköttum og skyldum, að útgerðin geti endurnýjað skip sín, er Finnur Jónsson og öll ,,öryggismála“ hersingin á einu máli um það, að auka á þær torfærur, svo það verði sem allra öruggast, að skipastólnum EKKI SKIL jeg jafnaðar- og hraki með hverju ári sem líg_ langlundargeð ýmsra bænda og bændavina í pestarvörnun- um. Sú von, að pestirnar deyi út af sjálfu sjer, t. d. með því að móteitur myndist í sauð- fjárstofninum gegn mæðiveik- inni, finst mjer að muni geta oroið nokkuð lengi að xætast. Og hver veit nema, þó eitthvað af fjenu haldi áfram að skrymta af, svo gagn fáist af því, að þá geri mæðivejkin þann usla á verðfallstímum, að allur ur. Prentvillur Tímans. TÍMINN kvartar yfir því ný- lega, að ekki hafi verið lesið rjett í málið í grein einni er þar birtist, þar sem Sósíalistaflokkn um hafi verið þakkað fylgi við málefni bænda. En þar átti að standa ,,Sjálfstæðisflokkurinn“, segir Timinn og ritstjórinn á ‘bágt með að skilja að ekki skyldu allir sjá, að hjer var um sauðfjárbúskapur sökkvi langt prentvillu að ræða niður fyrir núllpunkt alls hagn aðar, og ekki víst að þjóðar- Máltækið segir: „Tungunni er tamast, það sem hjartanu er búið verði þá það vel stætt, að kærast« Qg af því kann t.prent. um uppbæur frá annan hhð villan« að hafa stafað geti orðið að ræða. Mjer virðist En 5,prentvillurnar-. svoköll- vað stefnan verði að vera sú,(Uðu geta orðig nokkuð margar ingar og verkamenn geti hjer orðið atvinnulausir. Engan efa telur hann á því, að allar hinar þörfu byggingar myndu vera komnar upp, ef kommúnistar hefðu völdin hjer En sennilegt er, að þeir sjeu allfáir, er geti talið sjer trú um, að lengra væri komið áleiðis í byggingarmálum, ef völdin hefðu verið í höndum kommún- ista, þvi bæjarfjelagið hefði síst orðið aflögufærara ef at- vinnurekstur bæjarmanna væri .undir yfirráðum þessara manna, sem meiri stund hafa lagt á að rífa niður það sem fyrir er, en að byggja upp nokkuð nýtt og nýtilegt. Og ekki myndu skóla byggingar, er kostá tug milj- óna, vaxa upp kostnaðar- og fyrirhafnarlaust, þó skinið af valdasól kommúnista glampi vfir húsagrunnunum. Játning. ÞAÐ SKAUST ÓVART upp úr Sigfúsi um daginn, að Al- þýðuflokkurinn hefði verið and jvigur Hitaveitunni og spilt fram ef á annað borð á ao byggja hjer atvinnurekstur á sauðfje,: upp á síðkastið. Eða skyldu þá verði að ganga að því með þeir ekki með sama hætti vilja oddi og egg, að^finnajækning nota gjer álíka afsökun< þegar þeir í öðru orðinu þykjast hata ljetu einkunnaprótókolla skól- ans hverfa á dularfullan hátt, er þeir vildu ekki láta ein- kunnir sínar koma fyrir al- menningssjónir. Blaðaummæli UM máli þessi segir Alþýðu- blaðið m. a. nýlega: Þegar hinn skipulagslegi aðskilnaður var gerður milíi Alþýouflokksins og Alþýðu- sambandsins haustið 194(1, varð ekki komist hjá því, að endurskipuleggja fyrirtæki þau Alþýðuhúsið, lonó, Ingólfs Café og Aiþýðubrauðgerðina, sem flokkurinn og sambandið höfðu rekið og stjórnað hafði verið af hinu sameiginlega full trúaráði þeirra í Reykjavík, fulltrúaráði verkalýðsfjelag- anna; því að upp frá þeim timá hlutu fulltrúaráðin að verða tvö, annað fyrir flokksfjelögin, en hitt fyrir sambandsfjelögin. Fyrirtækjunum var þá, sam- kvæmt ákvörðun hins gamla fullrúaráos, breytt í hlutafjelög og eru öll stærstu verkalýðsfje lög höfuðstaðarins, sem þá voru í Alþýðusambandinu, svo og Alþýðuflokkurinn, hluthafer i þeim. Fór skipulagsbreyting þessi fram að vel yfirlögðu í áði blöðum Framsóknarmanna gangl þess verks’ nl stortí°ns að aístöðnum tveimur umræð- við þessum skæða sauðfjársjúk dómi. Þó ránnsóknir og tilraun ir verði kostnaðargamar, hlýt- ur tjónið af pestinni altaf að verða margfalt meira. Þetta er mál, sem ekki einasta kemur fjárbændum við, því svo mikið er 1 húfi fyrir þjóðarbúið, hvort kommúnista eins og fjandan sjálfan uppmálaðan, en geta þó aldrei án þess verið, en lepja upp kenningar þeirra í Tím- anum og viðra sig upp við þá í einu og öllu. Eða skyldu þeir ekki geta sauðfj árbúskapur getur haldið hugsað sjer að kalla það eins- hjer áfram og blómgast, elleg- j honar prentvillu í málameð- ar hann doðnar út af. Jeg þekki j ferg_ er þeir nefna flokk sinn ekki, og hefi ekki heyrt tillögu milliflokk, sem sje líklegastur um það, ao landsmenn geti hag- ^ til þess að bera sáttarorð á nýtt sjer sjálfgefinn arð af milli manna og stjetta þjóðfje- fjallabeit landsins, nema með lagsins. þegar vitað er og sýni- því að þar gagni sá búpening- ur, s.em landsmenn hafa nú. Oryggismálin. legt, að innan flokksins þróast allar verstu öfgar stjórnmál- anna, cðru megin harðvítug fjárkúgunarstefna, eftir for- ALÞÝÐUBLAÐIÐ og fleiri skrift Sigtúna-Egils og slikra, blöð hafa reynt af veikum en hinsvegar kommúnista dek- mætti að sveigja að Morgun- |ur Þórarins Tímaritstjóra, «em þýðuflokksins og verklýosfje fyrir bæinn. Þessi skyndijátning er nokk urs virði vegna þess, að á um- ræddum árum, er þessi skemd- arverk voru framin, var Sigfús Sigurhjartarson meðal for- ingja Alþýðuflokksins, og einn þeirra sem mest talaði og skrif- aði. Ur því hann játar upp á sig skömmina af framkomu Alþýðuflokksmanna í þessu máli, er hætt við að fyrverandi flokksmenn hans, og raunar núverandi flokksmenn hans með, verði að skifta með sjer ósómanum af því verki — með bakábyrgð Framsóknarflokks- ins að sjálfsögðu, sem alltaf sýndi Hitaveitunni augljósan fjandskap. Deila. DEILAN um arðvænleg fyrir tækis Alþýðusambandsins, Al- um i hinu gamla fulltrúaráði, og er enginn, sem við hana var riðinn, í neinum efa um það, að hún hafi i aila staði verið lögleg, entía var hún samþykt af fulltrúaráðinu að heita má' i einu hljóði“. Hjer er sem sje fullyrt, og er engin ástæða til að vjefengja þao, að svo komnu, að löglega hafi að öllu verið farið. Alllöng grein i Þjóðviljanurá um þetta mál, heíst með þess- um orðum: „Við skulum hugsa okkur, að Sjálfstæðismenn þættust sjá fram á, að Sósíalistaflokkurinn fengi meirihlulá í bæjarstjórn Reykjavíkur við næstu bæjar- stjórnarkosningar. Við skulum enn fremur hugsa okkur, að Sjálfstæðismennirn- ir i bæjarstjórn Reykjavíkúr tækju það þá til bragðs að samþykkja í bæjarstjórn, að blaðinu út af því, að hjer skuli glápir allan ársins hring eftir ' laganna, milli kommúnista og j Selja sjálfum sjer sem einstak- ekki hafa verið tekið undir hverri tillögu kommúnista, um Alþýðuflokksbroddana er risin steinstöðum (formaður), Jón þann mannskemda vaðal, sem gerbylting þjóðfjelagsins eftir j upp að nýju, með meiri heift en nomiru sinni áóur hefir ver- ið. Þegar sýnt var að Alþýðu- flokkurinn hlyti að losna úr tengslum við verklýðsfjelögin, vorú nokkur fyrirtæki, er flokkurinn eða verklýosfjelög- in áttu, gerð að hlutafjelög- um. Svo þegar kommúnistar Sigurðsson á Reynistað (ritari), haldið hefir verið uppi, út af hinum róttækustu fyrirmynd- Pjetur Ottesen, Bjarni Ásgeirs- * hinum hörmulegu sjóslysum, um. son og Jón Hannesson, Deild- artungu. Svo miklir erfiðleikar eru nú framundan á sviði landbúnað- er hjer hafa dunið yfir síðustu j Milli þessara öfga hringla hin missiri. Satt að segja ætti svo ^ ir óbreyttu liðsmenn flokksins, skefjalaus skrílblaðamenska að eins og steinar í götu, sitt út á vera hjer lögð niður, að stjettir I hverri vegarbrún, eftir því úr arins, að ekki er vanþörf á að manna sjeu úthrópaðar sem , hvaða öfgadeild flokksins þeir menn beri saman ráð sín um samviskulausir tortímingar- , menn voru, er síðast ráku í þá það, hver úrræði skuli upp tek menn. Sem betur fer eru ís- tærnar. in, til að bændur geti stundað j lenskir blaðalesendur upp úr j En yfir öllu saman svífur atvinnurekstur sinn og fengið því vaxnir að taka nokkuð gamli maðurinn frá Hriflu — af honum lífvænlega afkomu, ^ mark á mönnum þeim, sem láta glottir á grúfu, eins og skáldið þegar verðlag afurðanna lækk- þau orð drjúpa úr penna sin- ,kvað um karlinn í tunglinu, og ar, en afraksturinn stórlega jum, að einstakir menn sendi veit ekki sjálfur, hvort hann skertur þar sem sauðfjárbú- ósjófæra manndrápsbolla út í skapurinn er rekinn, meðan stórviðri og leiki sjer í gróða- ekki tekst að eyða sauðfjárpest skyni með mannslífin. Þetta ihefir verið undirtónninn í ör- unum. Ræktunarmál. VONANDI kemst milliþinga- nefnd Búnaðarþingsins að þeirri niðurstöðu, að gera þurfi er vaxandi eða minkandi. Sæluríkið. Sigfús Sigurhjartarson lætur yggismálagreinum Alþýðublaðs sjer tíðrætt um sitt tilvonandi ins og Co. og er öllum til sæluríki, þar sem mannfólkið á skammar, sem þar hafa lagt að lifa á sjálfala steiktum dúf- orð í belg. um, er koma fljúgandi upp í Á það hefir verið minst hjer i menn, og telur það vera auð- að því mikla gaíngskör, að blaðinu, og skal endurtekið, að valdsskipulaginu að kenna að stríðinu loknu, að auka rækt- unina hröðum skrefum. Út- engja heyskapur, þar sem ekki eru grasgefin flæðiengi, deyr út af. Túnræktina verður að auka, svo bústofninn verði ’allur fóðraður á töðu, En það er ekki nóg að örfa menn til þeir menn, sem mest belgja sig hið óbrigðula sæluástand skuli út í þessum ákærumálum, ættu ekki enn vera komið á hjer, að sjá sóma sinn í því að vera hvorki í Reykjavík nje annars- rjettu megin, þegar um er að staðar í landinu. ræða að tryggja endurnýjun j Hann hefir fundið eitt og skipastólsins. En í hvert sinn annað, sem bæjarbúa vanhagi sem nokkur tillöguvísir, kemur um, hjer vanti t. d. skóla og fram um það, að torvelda það , spítala og aðrar þarflegar bygg höfðu fengið yfirhöndina í verkalýðsfjelögunum, þá voru fyrirtæki eins og Alþýðubrauð gerðin og Ingólfskaffi orðin laus úr tengslum við þau fje- lagssamtök. Kommúnistar vjefengja að ólöglega hafi hjer verið farið að. En Alþýðuflokksmenn, sem eigur þessar keyptu, eða yfir- ráð yfir þeim, láta sjer hvergi bregða, og skora á kommúnista að fara í mál. Ekki hefir úr því orðið nema að því leyti, að komm- únistar heimta gerðabækur þær lagðar fram, þar sem um breyting á eignarhaldi fyrir- tækja þessara var samþj’kt. — Eru gerðabækur þessar sagðar glataðar, bg er það mál í rann- sókn. Minna þessar aðfarir á gamlar brellur skólapiita, sem lingum og sem stjórnmála- flokki arðbærustu eignir bæj- arfjelagsins, eins og t. d. höfn- ina, rafveituna o. s. frv., mynd- uðu um þau -hlutafjelög, þar sem þeir sjálfir hefðu öruggan meirihluta en bæjarfjelagið minnihluta. Við skulum !oks hugsa okk- ur, að meirihluti bæjarstjórnar gerði þessar ráðstafanir ,,til þess að forða því, að eignirnar kæmust undir yfirráð komm- úniste“. Hvað myndu bæjarbúar segja um slíka framkomu? Myndi hún finna hljóm- grunn hjá nokkrum kjósanda S j álfstæðisf lokksins ? Auðvitað ekki?“ Þannig syngur í Þjóðviljan- um. Er þá minst sjónarmiða beggja deiluaðila, en sitt sýnist hvorum eins og gengur. Kann svo að fara, að deila þessi verði bæði löng og hörð um það er lvkur. Barar heldur Kvenf jelag Frjáls lynda safnaðarins í dag kl. 2Vz i Thofvaídsensstræti 2. Gengið frá Vallarstræti,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.