Morgunblaðið - 28.03.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 28.03.1944, Síða 1
31. árgangur. 69. tbl. — Þriðjudagnr 28. mars 1944. Isafoldarprentsmiðja ki, Engar breskar far þegalestir í förum BARIST I ÚTHVERFUM NIKOLAJEV London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins írá Reuter. Eftir Stanley Burch. ' Alíar járnbrautarlestir í Bret landi, sem flytja farþega, kunna að verða „teknar úr um- ferð'.‘ af járnbrautum Bretlands á hverju augnabliki, meðan ver ið er að ljúka við undirbúning- inn að innrásinni. Myndi þetta hafa það í för með sjer, að borg araf landsins yrðu að gera svo vel að sitja þar sem þeir væru komnir. Hefir þegar verið til- kynt,. að vegna hermanna- og hergagnaflutninga geti svo far- ið, að stöðvaðar verði án frek- ari viðvörunar allar fólksflutn- ingalestir landsíns, en fáir eru þó í Bretlandi, sem gera sjer grein fyrir því, að þetta þýðir sama og allir fólksflutningar í landinu stöðvist. — Reuter. Margar Surturhalseyjar eru mjög fjöllóttar og eldbrunnar og góðar liafnir víða. Hjer sjest flugvjelaskip á fcrð við fjallaey eina, en flugvjel er að hefja sig til njósnaflugs. Reynt að umkringja miðhluta Manipur London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Miklir bardagar eru enn háð- ir í Manipurhjeraðinu og á landamærum Burma þar nærri ög sækja japanskar sveitir í vesturátt fyrir norðan hina mikilvægu bækistöð Impal, og er álitið að þeir ætli með þessu að reyna að umkringja miðhluta Manipurfylkis. — Þá er barist af mikilli hörku fyrir norðaustan Impal, í skóg- klæddum hæðum og mjög erf- itt um hernað. Eru skógarnir svo þjettir, að ilt er að vita, Hvar óvinir eru fyrir hverju sinni. Bretar hafa notað þarna Hurricaneflugvjelar til njósna og þykja þær gefast vonum betur. Suður á Maju-fjallgarðinum óg alt suður að Arakanvígstöðv unum eru einnig háðir miklir bardagar og hefir Bretum þar tekist að ná nokkrum stöðvum af Japönum og valda þeim nokkru manntjóni. Minstir hafa bardagar verið á Arakansvæð- inu, en þar hafa breskar flug- Vjelar unnið Japönum ærið tjón. Norður í nyrðri hluta lands- ins eigast amerískar og japansk ar sveitir við á Huon-svæðinu, einkum þó í dölum, sem út úr Huandalnum liggja. — Segir í síðustu tilkynningu frá Still- well hershöfðingja, að bardaga þessa megi kalla allskæða. — Reuter. RÚSSNESKUR SENI)I- HERRA FER HEIM J,1r.iettst Jiefir lijer frá vel. kunuugum mönnum, að sendi- kerra liússa í Búlgaríu, Jjavrentieliev, sje á leiðhmi keir.i til Moskva. Stórskolaor- usla í Cassino London í gærkveldi. Orustan um Cassino er nú mest farinn að verða stórskota liðsviðureign, og hafa fótgöngu liðsbardagarnir þvínær legið niðri í gæi' og dag, og reyna bandamenn að eyðileggja fall- byssustöðvar Þjóðverja uppi í hæðunum og ennfreífiur hafa þeir gert ítrekaðar tilraunir til þess að bjarga liðsflokki þeim, sem innikróaður er uppi í must erishæðinni, en það hefir ekki tekist og hafa Þjóðverjar beint að honum fallbyssuskothríð og loftárásum. Snjókoma hefir aftur orðið og eru margir vegir ófærir vegna þessa, þannig að ilt er um aðflutninga alla. Annars- staðar á vígstöðvunum hefir ekkert merkilegt skeð. — Flug- vjelar bandamanna hafa ráðist á marga staði víða um Norður- Italíu. — Reuter. Bardagar í JugoslaSiu Barist oi* nú af mikilli hörku í Jugoslafiu, einkum þó í Slovcniu, ekki fjarri landa- jnærum Ungverjalands, þar sem sveitir Titos hafa lent í snörpum viðureignum við, (Þjóðverja. Hafa þær i-ofið járnhraut eina ura þessar slóð- ir á þrem stöðum. í dag' eru liðin þrji'i ár síði an stjórnarbylting varð í Jugoslat'iu, og landið Jenti í styrjöld við Þjóðverja og voru Jugoslafar svo sem kunu ugt er g.jörsigraðir á stuttum; tíma. —Reuter. Patlon frá her- jljérn London í gærkveldi. FRÁ AÐAL8T()ÐVUM bandamanna á Ítalíu berast þær fregnir, að Patton hers- höl'ðinja. yfirmanni 7. hers Bandaríkjanna hafi vei'ið vikið frá stjórn hersins og í stað hans hafi tekið við henni Alexander Paeth. jr. hex'shöfðingi. Það var Patch, sem stýrði sveitum úr land- her Bandai-íkjanna í bardög- um á Ouadalacanar forðum. Patton fæi' stjórn annars hers. , Reuter. Fyrsta árásín á Essen i i álta mánuði London í gærkveldi. Bi-eski sprengjuflugvjelaflot- inn heimsótti Essen í nótt sem leið, eftir að borgin, þar sem hinar miklu Kruppsverksmiðj- ur eru, hafoi fengið að vera í fi'iði í átta mánuði fyrir loft- árásum bandamanna, en fyrir skmestu munu könnunarflug- vjelar hafa komist að því, að gert haf'ði verið við skemdir á einhverju af verksmiðjunum og var þessi árás því gerð. Flugveður var hið versta og lentu flugvjelarnar í snörpum stormi og hagljeljum, en skýja- þykni huldi árásarsvæðið. Loft varnaskothríð var ekki mikil, og fórust aðeins 9 af flugvjel- um Breta. Orustuflugvjelar sá- ust varla. Aðrar breskar flug- vjelar rjeðust á staði í Belgíu og á Hannover. Sumar lögðu tundurduflum í sjó. — Lítið var um þýskar flugvjelar yfir Bret- landi þessa nótt. — Reuter. Kamenets-Podolsk fallin og her Konievs við Pruth London í gærkvöldi. — Einkaskoyti til Morg- unblaðsixis frá Reuter. TILKYNT ER í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld, að hersveitir Merekovskis sjeu komnar inh í úthverfi hafn- arborgarinnar Nikolajev við Svartahaf og geysi þar grimmir bardagar. Þá var dagskipan gefin út nokkru áður af Stalin og þar sagt frá því, að hersveitir Zukovs hefðu tekið bæinn Kamenets-Podolslr, sem var mesta varnarstöð Þjóðverja fyrir vestan Proskurov. Er borgin sögð tekin eftir harða bardaga. Dagárásum beinf gegn Frakklandi i London í gærkveldi. Flugher Bandaríkjanianna í Bretlandi beindi árásum sín- ,um gegn flugvöllum og öðr- úm bælxistöðvum Þjóðverja í Pi'akklandi í dag, einkum þó flugvöllum í miðju Frakk-' landi. Muiiu sprengjuflug- vjelarnar alls hafa verið lum 500 að tölu og voru það bæði fiugvirki og Liberatorflug- vjelar en um 750 onistuflug- vjelar fylgdu flugflota þess- um. Ekki er taíið að mót- spyrna Þjóðverja í lofti hafi verið nema lítil, en ekki hafa enn fengist nákvæmar fregn- ir um þetta. — Marauderflug- vjelar rjeðust á Calaissvæðið og komu allar aftur. Seint í kvöld var tilkynnt. að ráðist liefði verið á 9 flug- velli, aðallega á ströndum Frakklands, og munu sumir þeirra vera liækistöðvar fvi-ir þýskar l an gf erðaf lugv j el ar. Mótspyrna í lofti var lítil. Sex sprengjuflugvjelar o^' 15 or- ustuvjelar komu ekki aftur. —Reuter. Nýi Garður fær enn herbergi að gjöf Frá stjórn Stúdentagarð- i anna hefir blaðinu boristí , NtJA STÚDENTAGARÐ- INUM hefir enn borist vegleg gjöf. Eru það kr. 10.000 —• tíu þúsuiid krónur — frá Barðastrandasýslu. Ilefir sýslu nefudin jafnframt óskað eftir því, að einu lierbergi í Stúd- entagarðinuiu verði gefið nafnið Barðstrendingabúð, og sje það ætlaÖ til íb.úðar stúd- .eútum ui' Barðastrandarsýslu. Herir Konievs eru komnir að Pruthfljótinu á nokkru svæði og eru nú að stækka það, með sókn suður og norð ur með ánni. Pruthfljótið, sem nú skilur rússneska her inn frá Rúmenskri grund. er allstraumhart og í miklum vexti. Þar sem herir Koni- evs eru komnir að þvi, renn ur það í dal, og eru vestan dalsins alt að 700 feta háar og brattar hæðir. Bardagarnir á Tarnopolsvæðinu. Ennfremur segir herstjórn artilkynningin rússneska frá áframhaldandi orustum á Tarnopolsvæðinu, þai' sem tekin hafi verið allmörg þorp auk hinnar fymefndu borgar, Kamenets-Podolsk. Hafa hersveitir Rússa einn- ið komist yfir Dniester á þessum slóðum og sækja suð ur með fljótinu að vestan og austan, með það fyrir augum að ná saman við her Konievs og króa inni þær þýsku hersveitir, sem enn eru fyrir austan fljótið. Milli fljótanna Dniester og Pruth kveðast Rússar hafa tekið allmörg þorp á því landssvæði, sem áður var rússneska Moldavia, flest þeirra á Cernowitz- svæðinu, en sú borg er enn í höndum Þjóðverja. Við Nikolajev. Frá bardögunum við Niko lajev segist Rússum á þessa leið: „í áttina til Nikolajev sóttu heisveibir vorar fram og náðu nokkrum þorpum, og er eitt þeirra 4 km. norð- ur af borginni. í úthverfum Nikolajev að austan eiga hersveitir vorar í götubardögum við óvin- ina“. Annarsstaðar á vígstöðv- unum kveða Rússar ekkert um að vera, en Þjóðverjar segjast hafa hrakið rússnesk ar hersveitir af höndum sjer við Kovel i Póllandi og einn ig norðar, við Vitebsk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.