Morgunblaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 12
12 dansleik ð Orindavík A DANSLEHv cr haldinn var s. 1. laugardagskvökl suð- .Ur í Grindavík. r.rðu óeirðir avo tniklar að lögreglau neidtl ist-til a.ð beita kyifiim-símim. - Ekki var ueilt sjerstakt til tíð'mla á dansleiknunr þ.ar tit á (rðruni tíráanum. Var ]>á fiSsku fleygfe á gegnum salinn. Og ienti hún .á horði h;já fölki,: ekki urðu }>ó rtein nipiðsli af voldunj hénrrar. Leuti nú í mikluin orðasenhum rrriili Jtesa er sagftnr var hafa kastað flöukunni og var Rcykvíking- tir, og }>e.ss er flaskan lenti hj;i. Lögregian skarst Jtegar í leikinn og bað Reykvíkingimi að ganga út. Orðaskifti h.jeldtt nú áfranx er lauk r/teð Jra að Tögregiím neyddist tiS að beita kýlfurrt sínum á fólkið. Voru nú slagsmál með almennri þátttöku karla og kvenna óg höfðtt þar Grindvíkingar hót- unarorð í framnrr við íög- reg’una og gerðu þeir hvað éftir annað aðsúg að henni. I'iiigre.glumönnnmim tókst þó jafr.an að hrinda þessum árás- ttp. Lögreglunni mun hafa tekist að hafa upp á nöfmrnj & þeirra er verst Ijetu, en þót jnumi raargir fleiri vera við Vetfa mál riðnir. ><tz ' u Slíðamóf Siglufjarðar SKÍÐAMÓT SIGLUFJARÐ- AR hjelt áfram s. 1. sunnudag. Var þá kept í svigi í 4 flokk- um og öldungagöngu. Urslit urðu sem hjer segir. jÞriðjudagxw; 28. mars 1944. Hermaður rænit manni og bi SÁ ATBURÐUR gerðist s. 1. sunnudagsnótt í Hafnarfirði, að amerískur hermaður nam á brott úr firðinum íslending í bifreið, sem hann tók trausta- taki til þess. Það var um kl. 3 um nóttina, að maður að nafni Óskar T. i jGunnarsson var staddur í slát- urhúsinu á Kirkjaveg 14 í Hafn •arfirði. Er hann ætlaði út úr .húsinu, kemur amerískur her- ,maður á móti honum, varnar honum útgöngu og otaði að hon um skammbyssu. Skipar hann Óskari, að honum skilst, að setja bifreið, sem var í húsinu, í gang, en þegar það tekst ekki, reynir hermaðurinn sjálfur og kom hann henni í gang um síð- ir. Skipar hann Óskari að opna dyrnar og síðan að setjast hjá Hjer sjest yfír hina kunnu ítölsku hafnarborg Genua. Þangað sigldu íslensk skip oft áður fyrr. Frumsýning á .Pjetri Gaut á föstudag Umiangsmesfa leiksýningin ti! þessa LEIKF.JELAG REYKJAVIK- UR og Tónlistarfjelagið gangast nú sameiginlega fyrir einhverri Leikritið Pjetur Gautur er i 5 þáttum, en hjer verða leiknir 3 fyrstu þættirnir, og er það umfangsmestu lciksýningu, sem samskonar uppfærsla og var á SVÍG. A-flokkur (16—32 ára): 1. Baldur Pálsson, 110,5 sek., 2. Ásgrímur Stefánsson, 120,7 sek. og 3. Jón Þorsteinsson 124,8 eek. — Allir þessir menn eru | úr Skíðafjel. Siglufjarðar. B-flokkur (16—32 ára): 1. Sig. Njálsson (Skíðaborg) 127,4 sek., 2. Ásgr. Kristjánsson (S. Siglufj.) 134,7 sek. og 3. Al- fred Jónsson (Skíðaborg) 143,7 sek. C-flokkur (13—32 ára): 1. Va’.týr Jónasson (S. Siglufj.) 09,6 sek., 2. Jón Sæmundssco (S. Siglufj.) 100,4 sek. og 3. Sig tryggur Stefánsson (Skíðaborg) 103,0 sek. 13—15 ára: 1. Jón Svéinsson (Skb.) 69,2 sek., 2.—3. Einar Þócarinsson (S. Siglufj.) 69,4 sek. o_g 2.—-3. Sverrir Pálsson, (S Siglufj.) 69,4 sek. ÖLD UNGAGANGA. 1. Erlendur Þórarinsson 17 mír.. 29 sek.; 2. Jóhann Þor- kelsson 17. mín. 29 sek. og 3. Jóhann Stefánsson 18 mín. 32 sek, — Allir eru þeir úr Skíða- fjeiagi Siglufjarðar. fram hefir farið hjer á landi til þessa. — Er það sýning á norska leikritinu ,,Pjetri Gaut'1 eftir Ibsen. Leikstjóri er norska leikkon- an frú Gerd Grieg, en i sýning- unni taka þátt nær allir þeir leikarar, sem Leikfjelagið hefir á að skipa. Aðalhlutverkin eru þessi: Lárus Páls'son-leikur Pjetur Gaut, Gunnþórunn Halldórs- dóttir leikur Ásu, Brynjólfur Jóhannesson Dofrann, Alda Möller Grænklæddu konuna, og Edda Bjarnadóttir Sólveigu. Er það í fyrsta skipti, sem hún leikur hjá fjelaginu. | Með minni hlutverk fara: Jón Aðils og Emilía Borg, sem leika foreldra Sólveigar, Lárus Ing- olfsson. sem leikur brúðgum- ann. Foreldra hans leika Valdi mar Helgason og Áróra Helga- dóttir, Heggstaðabóndann og dóttur hans leika Valur Gísla- son og Ingunn Þórðardóttir, sel- stúlkurnar þrjár, frú Þóra Borg Einarsson, Helga Möller og Jó- ihanna Lárusdóttir. Beyginn leik ur Tómas Hallgrímsson og Har- aldur Björnsson þursa. Als taka þátt í sýningunni um 50 manns og eru 30 í einu á leiksviðinu, þegar ílest er. leiknum í Oslo í fyrstu skiptin, er hann var leikinn þar. Leik- urinn er als 11 sýningar. Eins og gefur að skilja er ýningin ógurlega kostnaðarsöm og kostar mikið erfiði, og mikl- um eríiðleikum bundið, að koma slíku verki sem þessu á leiksvið. Því til sönnunar má geta þess, að als hafa um 90 manns unnið að því að koma sýningunni upp. Undirbúningur var þegar haf j inn á s. 1. hausti og í febrúar var á æft á hverjum degi og oft tvær æfingar á dag. Allir, sem að sýningunni hafa unnið, hafa lagt sig alla fram að gera hana sem best úr garði. — Leikfjelagið og Tónlistaríje- lagið hafa beðið blaðið að færa öllum, sem á einhvern hátt hafa rjelt þeim hjálparhönd, bestu þakkir. Sjerstaklega norska sendiráðinu og fjölda norskra hermanna, sem nú dvelja hjer, British Counsul og sænska sendifulltrúanum. Skíðamóf Akureyrar Frá frjettaritara vorum á Akureyri. Annar hluti Skíðamóts Akur- eyrar fór fram við Reithóla s. 1. sunnudag. Úrslit urðu þessi: BRUN KARLA. A-flokkur: •--- 1. Magnús Brynjólfsson, KA, 131.0 sek., 2. Björgvin Júníusson, KA, 13.15 sek. og 3. Júlíus B. Magnússon, Þór, 135 sek. B-flokkur: — 1. Guðmundur Guðmundsson, KA, 107 sek., 2. Hreinn Glafsson, Þór, 114 sek. og 3. Sveinn Snorrason, M. A., 124. sek. C-flokkur: — 1. Vignir Guð- mundsson, Þór, 117 sek., 2. Páll Linberg, KA., 123 sek. og 3. Hreinn Óskarsson, Þór, 127 sek. SVIG KVENNA. B-flokkur: — 1. Aðalheiður Jónsdóttir, Þór, 33 sek. C-flokkur: —- 1. Helga Jún- íusdóttir, KA, 35.6 sek., 2. Anna Friðriksdóttir, KA, 36.8 sek. og 3. Lovísa Jónsdóttir, MA, 49.6 sek. I sveitakepni vann sveit K.A. svigbikar kvenna, sem K. E. A. hefir gefið til kepni um í kvennasvígi. Var kept um hann nú í fyrsta sinn. Sveit M. A. ,var sjer í bílinn. ■ Óskar reynir að flýja, er út er komið, en hermaðurinn. kom strax á eftir honum með skamm byssuna. Fóru þeir síðan báðir inn í bílinn og ók hermaðurinn áleiðis til Reykjavíkur. Var hann undir áhrifum áfengis og keyrði mjög skrykkjótt. Ók hann út af veginum, út í skurð, í Fossvogi. Hermaðurinn fór þá út og bendir Óskari að koma með sjer. Komu þeir brátt að gaddavírsgirðingu nokkurri og festist hermaðurinn í henni. Óskar notaði tækif ærið og komst þá undan á flótta. Fór hann til Hafnarfjarðar og sagði sínar ferðir ekki sljettar. Málið er í rannsókn. „iLeikíjelag Reykjavíkuf' og Toniistarfjelaglð hafa frumsýn- ing á Pjetri Gaut eftir Henrik ibst.r., föstudaginn 31. þ. m. — Fastír frumsýníngargestir eru heðnir að sækia aðgöngumiða sín.- kl. 4 í dag númer 2. H. f. Bragi, sem hefir útgáfu j Á sunnudagskvöldið hafði rjett og yfirráðarjett yfir öll- Skíðanefnd í. R. A. hóf að um verkum Einars Benedikts- Hótel Norðurland. Voru þar sonar, eh hann hefir þýtt Pjet- verðlaun veitt, skíðakvikmynd- ur Gaut, hefir góðfúslega veitt ir sýndar og dansað. Lögin, sem leikin verða, eru leyfi til notkunar á þýðingunni. eftir Grieg. Þau verða leikin af 20 manna hljómsveit undir stjórn Dr. Urbantschitsch, og hefir hann útsett flest lögin sjálfur. Blaðið hefir verið beðið að benda föstum áskrifendum Leik fjelagsins á, að þeim gefist kost ur á að halda, sætum sínum á frumsýninguna og . aðra sýn- Lárus Ingólfsson hefir teikn- irtgu. Verða miðar á þessar tvær að leiktjöldin og búningana, en fyrstu sýningar seldar við Ásta Norðmann æft dansana.., , hærra verði en á hinar. 24 menn fórust. Frá norska blaðafulltrúan- um: — Það hefir nú spurst, að í járnbrautarslysinu, sem varð á Bergensbrautinni aðfaranótt 28. febr. s.l., hafi alls farist 24 manns. Porfer McKeever kvaddur BLAÐAMANNAPJEL. ÍS- LANDS lijelt Porter Mc- Keever foFStöðumanni l*pp- ] ýsin gaskri fstofu Bandaríkja- manna lijer á landi, kveðju- samsæti sJ. sunnuda gskvöld, en hann er á förum af landii brott, svo sem kunnugt ei\ Samsætið var haldið að 11 ótel, jBorg og stjórnaði því for- maður Blaðamannafjelag fs- lands, Valtýr Stefánsson rit- stjóri. Yoru margar ræðup haldnar ojy heiðursgestinuni þöklcuð góð viðkynning'. Skíðamóf Vesffjarða Frá frjettaritara vorurn á ísafirði. — KAPPGANGA Skiðamóts Vestfjarða fór fram s. 1. sunnu- dag. Úrslit urðu þessi: 1. flokkur (20—32 ára) : —• 1. Sigurjón Halldórsson (íþrf. Ármann Skut.), 1 klst. 23:25 mín.,2 Sigurður Jónsson (Skíða fjelagi ísafj.), 1 klst. 26:47 mín., 3. Bjarni Halldórsson (Iþrf. Ármann, Skut.), 1 klst. 28:53 mín. og 4. Arngr. Ingimundar- son (Umf. Grettir, Bjarnarf.). 2. flokkur (17—19 ára): —• 1. Þorsteinn Sveinsson, 1 klst. 06:58 mín., 2. Guðm. Benedikts- son, 1 klst, 12.32 mín. og 3. Hjörtur Kristjánsson, 1 klst. 13.35 mín. — Allir eru þessir menn úr íþróttafjel. Ármanni í Skutulsfir'33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.