Morgunblaðið - 29.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.03.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 70. tbl. — Miðvikudagur 29. mars 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. fsland órjúf- andi hlekkur m léé keðjunni' — Segir særískt blað Stokkhólmi 16. mars: — „Stockholms Tidningen" gerir að umræðuefni ákvörð un. Alþingis um lýðveldis- stofnun á íslandi og segir: „Vjer skiljum tilgang og sjónarmið íslendinga eins vel og Danir. Þarna fer fram skilnaður, sem er báðum að- il'um fullnægiandi, og sem gerðUr er án nokkurrar béiskjú. ' Þetta þýðir samt sem áð- ur það, að stjórnmálalega f jarlægjast, , Norðurlöndin hvert annað meira og meira, en samt sem áður erum vjer sannfærðir um það, að menn ingarlega sjeð verður ísland eftir. sem áður órjúfandi hlekkur í hinni norrænu keðju. — Hlekkur sem ávalt hefir verið þýðingarmikill og sem altaf verður það". Jnpanir sækja nú inn í Assamhjeroð London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Japanar herða sókn sína i Manipurfylki, og eru þar ákaf- legar orustur, en nú eru þeir einnig komnir inn yfir landa- mæri Indlands norðar, eða inn i Assamfylki. Er einnig mikið barist á þessum slóðum, og segj ast Japanar hafa innikróað eitt breskt herfylki, svo því sje engrar undankomu von. .Eykst einnig sóknarþungi Japana á þessum slóðum að því er, fregnir frá Indlandi herma í dag, og hefir víða komið til mjög snarpra bardaga nokkru innan landamærin. Það er þó enn aðallega á svæðinu umhverfis Impal, sem barist er, og reyna hvorir um sig einkum að rjúfa samgöngu- leiðir hinna. Suður í Chind-hæð unum hefir komið til snarpra návígisbardaga og biðu Japanar þar allmikið manntjón, en flug- vjelar bandamanna hafa ráðist á járnbrautir í Burma og Siam. Komu tvær þeirra ekki aftur. Sunnar, á Arakansvæðinu hefir heldur dregið úr bardög- um að undanförnu, og af hin- um tíðu viðureignum norður á Hukonsvæðinu hafa engar fregn ir borist í dag. SÍBS fær slérgjöf SAMBAND íslenskra berkla sjúklinga hefir eiinþá borist stórgjöf — 10 þíis króirar. ¦—• (!,jöi þessi er frá fyrirtirki. sem ekki vill láta nafns síiisi gétið. De Fonfenav kontínn fi SENDIHERRA Dana hjer, F. le Sage de Fontenaey, er kom- inn til London. Ekki hefir þó sendiráð Dana hjer gefið út tilkynningu um för sendiherrans. — Líklegt er þó talið ,að hann hafi farið til viðræðufundar við stjórnarvöld f'rjálsra Dana þar í landi, og geta menn sjer til að viðræður muni fara fram á milli sendi- herrans, Reventow, greifa og Kaufmanns, sendiherra frjálsra Dana í Bandaríkjunum, en hann er einnig ný kominn til London. K. R, happdræffíð: 27J50 I gærkvöldi var dregið í happdrætti Knattspyrnufjelags Reykjavíkur. Upp kom nr. 27750. — Handhafi þessa miða er því orðinn eigandi af því er nýi tíminn krefur, ísskáp, þvottavjel og strauvjel. Vinningsíns sje vitjað hið fyrsta til formanns K. R., Er- lendar Ó. Pjeturssonar í skrif- stofu Sameinaða við Tryggva- götu. Rússar komnir yfir Pruth og byrja sókn að Jassi Sandilierra í -Koskvs Fyrir nokkru skiftu Banda- ríkjamenn um sendiherra í Moskva. Stanley flotaforingi Ijet af störfum, en Averill Harri- man tók við. Sjest hann hjer á mvndinni að ofan. reska sfjórn n sifpS vlS afkvsða- Þeirtöku Nikolajevígær og nálgast Chernauti London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- Waðsins frá Reuter. Seint í kvöld sögðu Þjóðverjar að Rússar hefðu gert atlögur að borginni Jassi, hinni mestu borg Austur- Rúmeníu, en hún stendur vestan Pruthfljótsins. Eru því rússneskir herir nú komnir inn í sjálfa Rúmeníu. Fregn- inni fylgdi það, að þýskar og rúmenskar hersveitir hefðu hrundið árásinni á Jassi. _____________;_____________ Rússar tilkyntu í dag, að þeir hefðu tekið hafnarbæ- inn Nikolajev við Svartahaf, en Þjóðverjar sögðu þar frá hörðum orustum. Einnig verður sjeð af herstjórnar- tilkynningu Rússa, að fram- sveitir Zukovs nálgast nú landamæri Ungverjalands og eru aðeins um 10 km. frá hinni mikilvægu borg Cer- nauti, eri hún er um 80 km. frá ungversku landamærun- um. Sjest þaðan glögt til Karpataf jallanna. Það svæði af Ungverjalandi, sem Rúss Þjóðverjar Róm óvíggirfa borg lýsa London í gærkveldi^ Þýskii herstjórnin hefir gefið iit yfirlýsingu þess cfn- is, að Róm beri að skoða sem óvíggirta borg. Ilafi ekkerf herlið bækistbövar þftr og ehgar hersveitir sjeu fluttar gegnurn borgina. Einnig er sagt í yfii'K'singu þessarí, að svo verði um sjeð { framtíð- inni, að ekkert A'erði látiði frani fara í borginni, sem til iiernaðarútbúnaðai' megi teli- ast. Reut.er Breska stjórnin, sú er nú fer með völd, beið fyrsta ósigur sinn við atkvæðagreiðslu í neðri málstofunni í dag, er frumvarp, sem hún lagði á móti var sam- þykt með 117 atkvæðum gegn 116. Frumvarp þetta var varðandi mentamál. Fjallaði það um það, að konur og' karlar, sem væru kennarar, skyldu hafa jafnhátt kaup. Þetta vildi stjórnin ekki fallast á og lagðist mentamála- ráðherrann fast gegn frumvarp inu fyrir hönd stjórnarinnar. Ui-ðu umræður mjög miklar. Sagði mentamálaráðherrann m. a., að það væri alvarlegt mál að greiða atkvæði gegn stjórn- inni. Er atkvæði höfðu verið tal | in, varð mikill fögnuður meðal fylgismanna þess, en tekið yar fram af þeim, að ekki bæri að skoða úrslit atkvæðagreiðslu þessarar, sem vantraust á But- ler mentamálaráðherra. Stjórn in mun endurskoða afstöðu sína í málinu áður en það verð- ur tekið til næstu umræðu. — Reuter. Roosevelt með bronchitis Washington í gærkveldi. Roosevelt forseti sagði })laðíimönnuiii í dag. að haim hefði verið nieð snert af bron- eliitlis í þrjér vikur, og hefði síðast í dag farið í hersjúkra- lnis, til þess að láta taka af sjer róntgeninynd. Forsetinn sagði, og hóstaði um leið, að engin liætta væri á að hann fengi lungnabólgu. — Reuter. Greta Garbo í stríðs- kvikmynd. Washington: — Norska sendi ráðið í Washington hefir tilkynt að Greta Garbo muni leika að- alhlutverk í kvikmynd, sem gera á um afrek norskra kvenna sem starfa í verslunarflota Norð manna í styrjöldinni. Það var að tilmælum norska sendiherr- ans í Bandaríkjunum, Wilhelm Morgenstjerne, að Garbo tókst þetta hlutverk á hendur, en hann sagði að hún væri „sem sköpuð í hlutverk þetta". ar eru komnir næst, fengu Ungverjar frá Tjekkum ár- ið 1939. Taka Nikolajev. Hafnarbærinn Nikolajev, sem herir Malinovskis tóku, var áður mikil útflutnings- borg og eru þar einnig all- miklar skipasmíðastöðvar. íbúar voru um 160.000 fyrir styrjöldina. Bærinn stend- ur á tanga einum, og sóttu Rússar beint framan að vörnum borgarinnar. Fregn ritarar segia, að bardagarn- ir haf i verið f eiknalega skæð ir. Þá hafa Rússar komist y£- ir Bugfljótið milli Nikopol og Vosnesensk. sem þeir tóku á dögunum. Er víglín- an mjög ójöfn þarna og yf- irleitt ekki gott að henda ná- kvæmar reiður á aðstöð- unni. Sókn Zukovs. Zukov marskálkur hefir, að sögn herstjórnartilkynn- ingar Rússa, einkum beint sókn sinni síoasta sólarhring að Chernauti og ungversku landamærunum. Segir her- stjórnartilkynningin, að mörg þorp hafi verið tekin í vesturátt frá Kamenetsk- Podolsk. Þjóðverjar greina frá mjög hörðum varnaror- ustum á þessum slóðum og einnig nálægt Tarnopol, en við Kovel segjast þeir hafa vísað áhlaupum Rússa á bug Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.