Morgunblaðið - 29.03.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.03.1944, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 29. mars 1944. MORGUNBLAÐL— 9 GAMLA BÍÓ Þau hittustl í Bombay (They Met in Bombay) Clark Gable Rosalirtd Russell Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Stroku- fangarnir (Seven Miles from Alcatraz). James Craig Bonita Granvíllc. Sýnd bl. 5. Börn fá ekki aðgang. TJARNAKBÍÓ^SI Allt fór það vel (It all came true). Bráðskemtileg amerísk mynd. Ann Sheridan Jeffrey Lynn Humphrey Bogart Felix Bressart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartanlega þakka jeg öllum, skyldum og vanda- f lausum, sem glöddu mig með vináttu sinni á fimtugsaf- mæli mínu þ. 22. þ. mán. Guðrún Þorsteinsdóttir frá Meiðastöðum. <><Sxí><$><?>«><S><?*í*$*í*í>«*í>3*S><S>«><í^<í><S><S><e>3*S*^^ Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur: 99 Pjetur Gautur^ 99 Helgi 66 Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja síðdegis í dag. Málverkasýningí BENEDIKTS GUÐMUNDSSONAR í Safnhúsinu við Hverfisgötu. Opin frá kl. 1—10 e. hád. Vaka, Fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta: ArshAtíð fjelagsins verður að Hótel Borg laugardaginn 1. apríl n. k. Fjölbreytt skemtiskrá. Aðgöngumiðar á kr. 20.00 verða seldir í skrifstofu Stúdentaráðs föstudaginn kl. 4—6. Samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIN. Kalló Austfirðingar og aðrir! Munið kvöldskemtun Fjelags austfirskra kvenna á Hótel Borg á fimtudaginn 30. mars. Fjölmörg skemtiatriði, auk dunandi dans með dynjandi músík. Aðgöngumiðar hjá Jóni Hermannssyni Laugaveg 32 og Stefáni A. Pálssyni í Varðarhúsinu. Skemtinefndin. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI UNGLINGA vantar til að bera blaðið víðsvegar um hæinn og á Kaplaskjólsveg Talið strax við afgreiðsluna, sítni 1600. eftir Henrík Ibsen. Leikstjóri: fru GERD GRIEG. Frumsýning föstudaginn 31. mars kl. 8. Önnur sýning sunnudaginn 2. apríl. Fastir gestir á aðra sýningu eru beðnir að sækja aðgöngumiða sína í dag kl. 4—7. Leikfjelag Hafnarfjarðar: RÁÐSKONABAKKABRIÐKA verður sýnd annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. Samkór Tónlistarfjelagsins Söngstjóri: dr. Urbantschitsch. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Hljómleikar í kvöld kl. 11,30 í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Brahms og Schubert. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu og við innganginn. &$><$><$><$><$><$<$*$><$><$*$«$*$*$<$x$*$><$^<$«$><$x$><$><$x$<$*$<$-&$«$x$*$x$«$*$41> NYJA BIO Skuggar fortíðarinnar (..Shadow of a Doubt“)! THERESA WRIGHT JOSEPH COTTEN Sýnd kl. 9. Njósnara- I hverfið („Little Tokyo U. S. A.“) Spennandi njósnarmynö. Preston Foster Brenda Joyce. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en . 12 ára. SJÓEORT) — hin nýju endurbættu •— =; nú fyrirliggjandi: Dyrhólaey — Akranes 3 Faxáflói. Snæfellsnes — Horn Horn — Skagafjörður Skagafjörður — Langanes ii Langanes— Vestrahorn § Vestrahorn — Dyrhólaey §§ ; Ennfrernur fyrirliggjandi: 3 ! Yms önnur sjókort | Sjómannáalmanök, ensk |i og íslensk | Leiðsögubækur | „Intern. Codebook“. Verzhin 10. [Ilingsen hi. 1111 Málfundafjelagið ÓÐINN ÁRSHáTÍÐ fjelagsins verður haldin í Tjarnarcafé fimtu- daginn 30. þ. m. og hefst hún með kaffi- drykkju kl. 8 e hád. Til skemtunar verður: Ræður, söngur, gamanvísur o. fl. Aðgöngumiðar fást hjá: Gísla Guðnasyni verkstjóra Vegamótastíg, Sigurði Halldórs- syni Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, Sveini Jónssyni Ahaldahúsi bæjarins, Hákoni Þorleifssyni Grettisgötu 31A, Birni Benedikts syni Hverfisgötu 125, Angantýr Guðjónssyni Miðstræti 4, Axel Guðmundssyni, Grettis- götu 27, skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og við innganginn. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. mmmmmiiiimmiiiiiiiimiiiiiimimmiuiiiuiiiumu | DKEiJAFÖT = Nú eru að þessu sinni síð- = ustu forvöð hjá ykkur að 5 eignast föt frá „Drengja- s fatastofunni", fötin verða s seld aðeins í dag. Ennþá £ getið þið fengið flesta: 3 síærðir frá 7—16 ára ald- = urs. Drengjafatastofan Laugaveg 43. iiímimmmmmnmmmmmimiimimiiuiinmimni Uiiimimiiiiuimmmiimiimmiiimmmiimiimiiiui s =§ = =3 I Atvinnn I £ Stúlka óskast strax. ~ el == =3 §§ Skóvcrksmiðjan l>ór £ Laugaveg 17 B. iiimiiimummuiiiiiiuimiuiiiinmmuiiunmmiium Ef Loftur eetur bað ekki — bá hver? ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.