Morgunblaðið - 30.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1944, Blaðsíða 1
31. árgungur. 71. tbl. — Fimtudagur 30. mars 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Rússar be.rj.ast í úthverfum Chernauti Korskur flugsnaður grandar þýsfcum flugbáfi London í gærkveldi: — Flug- málaráðuneytið skýrir frá því í'dag að þýskum þriggja hreyfla flugbáti hafi verið grandað í dag.Við strendur Noregs. Það var bresk „Mosquito"-flugvjel, sem skaut flugbátinn niður, en flugmað.ur hennar var norskur flugmaður. — Reuter. S.I. B. S. fær enn VIXXUIIEIM1LI berkla- sjúklinga heldur áfram að ber ast stórgjafir. • í gtér barst heimilinu efni aS gjöf fi'ii Ofnasmiðjunni h. f*. fyrir 5 þús. krónui'.. — Er ]>ettii önnur efnisgjöfin, sem S.Í.B.S. fœr í væntanlegt vinnu beimili. Olíuskipið „Hegra" CHESTER PA.: — „Hegra" heitir fyrsta olíuskipið, sém bygt er í Ameríku Jyrir Norð- menn í þessu stríði. Þegar því var hleypt af stokkunum skýrði- fvá Morgenstjerne, kona norska sendiherrans í Wasington, skip- ið. Hegra er sem kunnugt er nafn á virkinu fræga, þar sem 50 Norðmenn vörðust í 20 daga árásum Þjóðverja árið 1940. Vígsfaðan í Rússlandi % X vi^$ HIHSON Svarta línan á kortinu sýnir vígstöðuna á. suðurvígstöðvunum í Rússlandi ebis og hún er nú. Barist er í úthverfum Cernauti, en þar skamt fyrir norðvestan er borgin Kolomea, sem Rússar • tóku í gær. Borgarnafnið cr ekki á þessu korti. Curchill biður uiti s traustyfirlýsingu ' London í gærkvöldi. — Einkasktyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. t'HUK('IIILIj l'orsietisráðherra lýstir þ.yí yfir á þingi í dag, að stárn hans myndi ki'efjast að á ný færi fram atkvæða greiðsla um frlimvarp stjórnariunar í skóliimálum og yr$i i'irslit þessarar atkvæðagreiðslu skoðuð sem traust^ eða van- traustsyíirlýsing á stiórnina. ei'tir því hvernig hún færi. Atkvæöagreiðshm fai'i i'ram á invsta fundi þingsins. Yíirlýs- ing Churehills kom eftir að þingið hai'ði i'elt grein úr stjórn- ;u-!'i'iimvarpinu á ])ingi í gær, en þessi gi'ein var nra það hvort kenslukonur skyldu ekki hat'a síimu liiun i'yrir sönm verk og kenniirai'. Miklar umræður urðu um Taka borg 50 km. frá landamærum Tjekkoslófakíu London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. . RÚSSAR BERJAST nú í úthverfum borgarinnar Cher-. nauti í Rúmeníu. Hafa þeir sótt vestur yfir fljótið Pruth, ofarlega og tekið borgina Kolomea, sem hefir mikla þýð- ingu, þar sem hún er á járnbrautinni frá Chernauti til Þýskalands, en þessi járnbraut var einasta undankomu- leiðin, sem Þjóðverjar í Rúmeníu höfðu um Pólland. landamenn hörf a við Cassino Aðalherstöðvum bandamanna í Italíu. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir David Brown. BANDAMENN hafa nú neyðst til að hörfa úr stöðvum sínum, sem þeir tóku á dögunum á Cassino-fjalli. Hefir þar með mis- tekist tilraun þeirra til að hrekja Þjóðverja frá Cassino í þetta skifti. Það voru Nýsjálendingar, sem náðu þessum stöðvum í Cassino-fjalli og var vonast til að bandamönnum myndi takast að hrekja Þjóðverja frá Cassino. Bardagar við Cassino hafa nú á.ný hætt að mestu. Stórskota- lið beggja aðila hefir sig þó enn nokkuð í frammi og njósna- ferðir eru farnar, en ekkert bendir til þess að ný stórsókn sje í aðsigi. ¦ Þjóðverjar hafa gert árásir á stöðvar bandamanna á Kast- alahæðinni með fallbyssum og sprengjuvörpum, en banda- menn svöruðu meS því að leggja í rústir svæðið, sem Þjóðverjar höfðust við á Continental-gisti hússvæðinu. Þjóðverjar reyndu að- sækja fram með fótgöngu- liði frá Continental svæðinu, en voru brátt hraktir aftur til sinna. fyrri stöðva. Þjóðverjar hafa og gert tilraunir til gagn- áhlaupa hjá Tarella. Framh. á 2. síðu þetta mál á þingi í dag og urðu umræður heitar á köflum. Þeg- ar Churchill kom inn í þingsal- inn, var hann hyltur af þing- heimi. Er spurningatíma var lokið las Churchill upp tilkynn- ingu sína um að stjórnin krefð- ist atkvæðagreiðslu um traust þingsins á henni. Margir þingmenn ljetu þá skoðun sína í ljósi, að óþarfi væri fyrir stjórnina að taka það svo alvarlega, þó þessi grein hefði verið feld úr frumvarpi hennar. En Churchill var fastur fyrir og sagðist ekki geta gert greinarmun á því, hvort þingið treysti stjórninni í stjórn henn- ar á ófriðnum, cða vantreysti stefnu hennar í innanlandsmál- um. Annað hvort hefði stjórnin traust þingsins, eða ekki. Stjórn in væri algjörlega í höndum meirihluta þingmanna og kvaðst Churchill vona, að þing- menn tækju ákvörðun um það eftir sinni bestu samvisku, hvort þeir treystu stjórninni eða ekki. Þingmenn úr flokki íhalds- Framh. á 2. síðu ávífa Finna STOKKIIÓLMI: — Sænsk blöð hafa nokkuð gagniýnt' Finna fyrir að ganga ekki að fi'iðiirskilmálum þeim, sem Rússar settu. Eitt sænska blað ið ávítar finsku stjórnina fyr- ir hennai' framkomu í þessu niáli. „Dagens Nyheter" seg- ir, að finska tilkynningin, ]mr sem tilkynt er að Finnar hafi hafnað skilmálum Rússa sje „skíftio plagg" í augum Svía. ,Eins og svo oft áður spyr ,maður sjáli'an sig hvað loka- niarkmiðið sje í raun og vei'u", segir bíaoið. „Finska stjórnin lætur hvað eftir ann- ;ið skína í að hún vilji frið. Eu í hvert sinn, sem tækifær- ið geí'st til að fií fi'ið, sýnir: finskii stjórnin tausaóstyi'k- leika og andúð". „Þessi tvískinnungsháttur kcmur fyrir aftui' og aftur. Annnð veii'ið sýnir finska st.jórnin einkennilegt tómlæti fyrii' ]>ví, sem Svíar hafa gort; til að viirpii l.jósi á ]>«ssi mál en á hinn bógmu er svo stund- um kvai'iiið yí'ir ]>ví ftð ekk- ei't sje gert. Það nni t. d. taka áskorun Oustavs konimgs. Ftiini-íkismáliinefndin vitnaðij til áskorunarinnar sem <rskoð- un í opinberum sænskum vett- vangi" Oí í finska þinginu vai' gengið fram hjá áskor- uninni, sem ..yfirlýsingu frá. Svíþjóð". Þeir, sem vinna fyi'ir frið- inn og lýðræðið í Finnlandi verða að ráðast gegn frietta- leysinu og ritskoðuninni. Við höfum fullan rjett tií að' vheimta, ' að einhverju ljósi vei'ði varpað á þessi mál og' við fiium að vita hvað finska ríkisstjói'nin ætlar sjer, ])ar sem sænska utanríkis]>jónust- • an hefir nú eins og áðiii' tal- ið sig vera að vinna fyrit" hagsmuni Finna''. Fall Kolomea. Stalin marskálkur tilkynti í sjerstakri dagskipan til Zukovs hershöfðingja í dag, að Kolomea hefði verið tek- in.. Leggur marskálkurinn mikla áherslu á þýðingu borgarinnar og þakkar hers höfðingjanum fyrir hina hröðu sókn hans. Sókn Zu- kovs á þessum slóðum hefir verið afar hröð. Á mánudag fóru menn hans yfir Dnjest- er og í gasr voru þeir 16 km. frá Kolomea, sem stendur við rætur Karpatafjalla. Rússar nálgast nú Ung- verjaland, en sókn þeirra þangað um Kolomea hlýtur að vera mjög erfið, því yfir f jöll er að sæk.ia. í Kolomea tóku Rússar mikið herfang, þar á meðal 12 Tigrisskrið- dreka, óskemda, en það eru stærstu skriðdrekar, sem Þjóðverjar eiga. Sagt er frá, að mikill ótti hafi gripið um sig í Ungverjalandi og Rúm eniu, eftir að Rússar hafa nálgast landamæri þessara landa. Annarsstaðar á suðurvíg- stöðvunum hafa Rússar einn ig sótt fram. Þeir hafa hald- ið áfram sókninni vestur á bóginn frá Nikolajev, sem þeir tóku í gær, og eru nú um 60 kílómetra frá hinni miklu hafnarborg, Odessa, við Svartahaf. Ekki hafa Rússar enn stað fest þær fregnir, sem Þjóð- verjar sendu út í gærkveldi (þriðjudag), að Rússar hefðu sótt yíir Pruth fljót hjá Jassi Þjóð FRESTUR til að skihx upp- dráttum í samkepninni nm morki fyrir lýðveldis hátíðina í vor — Þjóðhátíðarmcrkið — er litranninn u. k. laugav- dag kl. 12 ;i hádegi. Uppdrúttum á að skila í skrifstofu hátíðarnefndarmn- iir. sem er í Alþingishúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.