Morgunblaðið - 30.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 30. mars 1944. Fimm mínútna kross^áta Lárjett: 1 tappi — 6 eldfæri — 8 komast — 10 litast um — 11 skammar — 12 viðurnefni — 13 frumefni — 14 væta — 6 hljóðið. Lóðrjett: 2 fljót — 3 fórnaði — 4 ónefndur — 5 reiðmaður — 7 dropinn — 9 svif — 10 háð — 14 forsetning — 15 greinir. Fjelagslíí SKÍÐADEILDIN . PÁSKAVIKAN ‘ Þeir f jelagar í skíða deildinni, sem ætla að dvelja á Kolvið- arhóli um púskana eru beðnir að tilkynna þátt(öku sína í IR-húsinu, Fimtudagskvöld 30. mars kl. 8—9 og greiða um, leið dvalarkostnað. Sýnið fje- lagsskírteini. Fyrirspurnum er ekki svar- að í síma. ÁRMENNIN GAR Iþróttaæfingar fje-; lagsins í kvöld í íþróttahúsinu verða þannig: 1 stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. Karla, fiml. — 8—9 I. fl. kvenna — — 9—10 II. fl. Kvenna — St.jóm Ármanns. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Fjelagskonur þær, sem ætla að dvelja í Skíðaskála fje- lagsins Páskavikuna, geri svo vel og tilkynni þátttöku í Hattabúðina ITöddu fyrir laugardag. L O. G. T. FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8,30 í GT-húsinu. Inntaka nýliða. Har. S. Norð- dal: Grikkir og Rómverjar. Framhaidssagan. Fjölmennið. Æöstitemplar. ST. FRÓN NR. 227 Fyrsti fundur stúkunnar í Templarahöllinni hefst í kvöld kl. 8,30. Skemtifundur. Reglufjeladar, fjölmennið.i UPPLÝ SIN G ASTÖÐ um bíndindismál opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma í kvöld og annað kvöid kl. 8,30. FILADELFÍA Samkoma í kvöld kl. 8,30. Nils Ramselius talar, Verið yelkomin. Cl Cj, 90. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.40. Síðdegisflæði kl. 23.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.30 til kl. 5.35. □ Helgafell 59443316 — VI—4 í. O. O. F. 5 = 1253308% = 9 III. 50 ára afmæli á á morgun 31. mars, Jónas Fr. Guðmundsson, Bræðraborgarstíg 49. Fimtugur er í dag Sigurður Kl. íshólm, Óðinsgötu 14 A. Hann er ættaður af Skagaströnd. Ungur að aldri byrjaði hann að stunda sjómensku og hefir til þessa ver- ið einn af þeim hraustu hetjum, sem við öfl Ægis berjast. — Margir vinir þessa prúða og dag- farsgóða manns, munu í dag senda honum hlýjar kveðjur. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Hulda Óskarsdóttir, Þóroddsstöðum og Baldur Finnsson, sama stað. Vegna athugasemdar minnar við grein Magnúsar Jónssonar í blaðinu í gær, hefir afgreiðsiu- maður Laxfoss í Reykjavík, ósk- að þess getið, að ferð skipsins 10. janúar var aukaferð og það átti að fara áætlunarferð daginn eftir. — Skipið átti samt sem áður að taka póst frá Reykjavik, því sam- kvæmt póstlögunum er enginn munur gerður á skyldur skipa til að taka póst í aukaferð eða áætl- unarferð. — Jón Pálmason. Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur biðja blaðið að vekja athygli á því, að allir að- göngu miðar, sem ekki hafa ver ið sóttir að frumsýningu og ann- ari sýningu á Pjetri Gaut, verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 2. Upplýsingastöð Þingstúkunnar um bindindismál verður opin í Templarahöllinni, Fríkirkjuveg 11, klukkan 6—7 e. h. í dag. ■— Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar. — Sími 3703. Kaup-Sala ERUM KAUPENDUR að góðum og óskemdnm, hálf- um og heilum mjölpoknm. Fiskimjöl h.f. Hafnarstræti 10 Vil kaupa góðan MIÐSTÖÐVARKETIL ca. 1,5 fermcter. Sími 4529., TIL SÖLU tvísettur klæðaskápur og stofuskápur. BergstaðaStræti 55 (vesturdyr). KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Laugaveg 55. Sími 4714. KAUPUM gólfteppi, allar stærðir, og ailskonar notuð húsgögn, fið- ursængur, enn fremur dívana, þótt þeir sje ónýtir. Sækj- um heim. Söluskálinn, Klapp- arstíg 11. Sími 5605. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 46. b ó Þeir, sem óska aðstoðar eða ráð- leggingar vegna drykkjuskapar sín eða sinna, geta komið þang- að og verður þeim liðsint eftir föngum. — Með þessi mál er far- ið sem trúnaðarmál og einkamál. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikurinn að óperunni „Vopnasmiðurinn“ eftir Lort- zing. b) Vorboði eftir Ph. E. Bach. c) „Raddir vorsins", vals eftir Strauss. d) Mars eftir Schild. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.10 Lestur Islendingasagna (dr. Einar Ol. Sveinsson). 21.40 Hljómplötur: íslensk lög. Tundurdufl springur í dragnót. Stokkhólmi: — Þegar fiski- skipið Wanda frá Glommen var á veiðum fyrir nokkru í Kattegat, sprakk segulmagnað tundurdufl í dragnót skipsins. Skipið sakaði þó ekki og er það talin sjerstök hepni. Vinna STÚLKA tekur að sjer þvotta. Tilboð, merkt „Vönduð vinna", send- ist Morgunblaðinu. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. ágr málning. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma og hringið í síma 4967. Jón og Guðni. HREINGERNINGAR Guðni Guðmund8Son. Sími 5572. HREIN GERNIN GAR. Byrjaðar aftur. Jónatan. sími 5395. HREINGERNINGAR. Pantið í síma 3249. jjfitT Ingi Bachmann. Tökum að okkur allskonar HREINGERNIN GAR. Magnús og Björgvin. Sími 4966. •:~:~c~:»*:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~>*:~:~:~:~:~: T ap a ð Síðastl. mánudag tapaðist KARLMANSARMBANDSÚR (gullarmband) á leiðinni: Vesturgötu, Öldugötu, Aust- urstræti. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum á Öldu- götu 9 III. hæð. EITT SKÍÐI tapaðist í gær á leið frá Ilveradölum til Reykjavíkur. i Finnandi beðinn að gera að- vart í síma 4361. Hjartanlega þakka jeg öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára afmæli mínu 15. mars s. 1. Ólafur M. Guðmundsson, Njarðarg. 15. <?> Hjartanlega þakka jeg öllum, sem glöddu mig % með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og hlýju % handtaki á 70 ára afmæli mínu 19. mars. Friðgerður Guðmundsdóttir frá Kaldbak. <í> * A Utgerðamenn — Bátaeigendur] Uppsett lína til sölu á Austurlandi. Gæti komið með Esju. Tilboð óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 5164 kl. 10—1 og í síma 4914 eftir kl. 6. f $> uiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmm iTILKYNNING . I 1 frá Mnrgunblaðinu | f lUVNpAIVIÓT 1 blaðsins verða [alls ekki lánuð [ ( hjer eftir 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiniiiiiiiiiimiiiimmiimmmmiiimiiiimmiimmiiiiiiimumuuuiiiiiimimiimimiiiiiira Faðir minn og tengdafaðir TÓMAS ÞORSTEINSSON, málarameistari, andaðist síðdegis í gær 29. þ. mán. Guðrún Tómasdóttir. Ólafur Sveinsson. Konan mín INGIBJÖRG HELGADÓTTIR Laugarnesveg 38, andaðist aðfaranótt 29. þ. mán. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Valdimar Bjömsson. / Lík fóstru minnar GUÐBJARGAR JAFETSDÓTTUR sem ljest 24. þ. mán. var jarðsett í gær. Katrín Thoroddsen. Jarðarför mannsins míns og föður okkar SIGURGEIRS ÞÓRÐARSONAR fer fram frá heimili hans, Holtsgötu 25, föstudaginn 31. mars n. k. kl. 1,30 e. hád. Sigríður Erlendsdóttir. Viktoría Sigurgeirsdóttir. Egill Sigurgeirsson. Axel Sigurgeirsson. Þórður Sigurgeirsson. Þökkum innilega anðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður mins INGILEIFS ÓLAFSSONAR frá Yík Fyrir mína hönd og vandamanna. Kristín Ingileifsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okk- ur samúð við andlát og jarðarför BJÖRNS PÁLSSONAR Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.