Morgunblaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 31. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ MEÐAL STRÍÐSMAMVA KLUKKAN hédf sex að morgni þann 10. nóvember 1941, lagði jeg upp í flug- vjel frá La Guardia flug- vellinum við New York. — Jeg ætlaði að ferðast .um vígstöðvar heimsins og lönd þau, sem áttu í baráttu við möndulveldin. Mjer var það fyllilega ljóst, að ferða- manni myndi ekki auðið að fá nema skyndimynd af þessum allsherjarátökum. Samt langaði mig til þess að sjá að starfi samtök hinna frjálsu manna, sem smám saman höfðu myndast til þess að heyja hið mikla frelsisstríð heimsins. Eftir mikið hik hafði jeg tekið samkvæmiskjól með mjer, en um þetta leyti áleit jeg þó, að einu mikilvægu hlutirnir, sem jeg hefði meðferðis, væru sterkir lág hælaðir gönguskór, traust hlífðarföt og ritvjel. Það var ekki fyrr en seinna að jeg uppgötvaði það, að í ferðalagi um vígstöðvar heimsins verður maður einn ig að hafa samkvæmisklæðn að og nafnspjöld. í Clipperflugbát þessum voru fjörutíu ungir vjelfræð ingar og flugmenn frá Pan American Airways flugfje- laginu. Voru flugmennirnir á leið til Afríku til þess að flytja herflugvjelar yfir til vígstöðvanna þar. — Þessi flugferð var tilraunaflug, undanfari daglegra flug- ferða yfir Atlantshafið. Það vakti dálítið einkennilegar tilfinningar hjá manni, að hafa á mánudagsmorgni yf- irgefið New York og sjá á þriðjudagsmorgni glitrandi Boeing flugbátana okkar með bandarísku fánalítun- um liggja við festar innan um breskar flugvjelar við Afríkustrendur, er við lent- um í Bathurst í bresku Gambíu, nálægt Dakar. Þarna dvöldum við í einn dag, en flugum síðan áfram niður með ströndinni til La- gos í Nigeriu. Mjer var þar fengin næturgisting hjá starfsmanni Nigeriustjórn- ar. Þegar jeg settist að kvöldverðarborði, fann jeg við hliðina á glasinu mínu hinn óhjákvæmilega fimm gramma kíninskammt til varnar gegn malaríu. Við opnuðum útvarpstæk ið í stóru og þægilegu setu- stofunni, en kricket-leikar- ar úti í garðinum höfðu í frammi mikla háreysti. Þeg ar þulurinn sagði: „Þetta er London“, þá íór húsmóðir- in að lepgja hlustirnar við. Ark Royal hafði verið sökt. Rússar hjeldu velli á öllum vígstöðvum, hlutleysislögun um hafði verið breytt í Washington, og ný verkföll höfðu skollið yfir í verk- smiðjum Bandaríkjanna. Pólverjarnir unnu eins og ljón. FYRSTI staðurinn, er jeg heimsótti á Gullströndinni, var höfn „einhvers staðar í EFTIR EVE CURE Eftirfarandi grein er kafli úr bókinni „Ferðalag meðal stríðsmanna“, eftir dóttur hinnar frægu Marie Curie. Eve Curie ferðaðist um allar víg- stöðvar heims og átti tal við marga þjóðleiðtoga. Bók hennar hefir vakið mikla athygli, bæði í Bandaríkjunum og víðar um heim, og hefir sala bók- arinnar verið geysimikil. — Bók þessi mun nú fást hjer á ensku í bókabúðum Afríku“, en þangað fluttu | og nótt, skrifa þarf skeyti og I þaut yfir hina skrælþurru skip flugvjelar frá Englandi! afrita þau í nokkrum eintök j runna Chad-nýlendunnar og Bandaríkjunum. Horfði; um, eiga í erjum við ritskoð. frá Lamyvirkinu til Súdan- jeg á hina innl'æddu, sem unina, undirbúa áframhald landamæranna, og mjer unnu að affermingu skip-'andi ferðalag, og samtímis anna, skoðaði svertingjakof i tína saman efni í bók — ana, hernaðarbækistöðvar,! þótt ekki sje minst á allan flugskýli og heimkynni þann tíma, sem fór i að búa! Bandaríkjamenn um þessar ensks flugforingja. Einnig í .sífellu um farangur sinn1 mundir haft aðstöðu til þess heimsótti jeg bækistöðvar ‘ og taka hann upp aftur, og \ að halda uppi flutningaflugi sjötíu og fimm pólskra flutn ' daglegan þvott sokka og! yfir Afríku til vígstöðvanna. varð hugsað til þess, að án stuðnings frjálsra Frakka hefðu hvorki Bretar nje ingaflugmanna. Þegar Bret annara klæða —- þá er erfitt arnir heyrðu mig ávarpa að koma öllu þessu heim og hálf-landa mína á pólsku saman við þá staðreynd, að (móðir mín var fædd í Pól- -í sólarhring sjeu aðeins landi), spurðu þeir migituttugu og fjórar klukku- hvert jeg kynni nokkurt ráð stundir. Þar sem við einnig til þess að fá Pólverja til að hjeldum sífelt lengra til hætta að leggja tvöfalt meira á sig en heilsa þeirra þyldi. Um nóttina dvaldi jeg á sjúkrahúsi flughersins — eina staðnum, þar sem hægt var að fá rúm — og daginn eftir flaug jeg til fiutninga- flugstöðvarinnar við Accra. Jeg heimsótti þarna þann manninn, sem valdamestur var á mörg hundruð mílna svæði, W. H. A. Bishop, yf- irmann breska Vestur-Af- ríkuhersins. Hann var korn ungur, með magurt en að- laðandi andlit4 og sjerstak- lega gáfuleg og vingjarnleg blá augu. Hann hafði verið ritari stríðsráðunej) tisins í London um það leyti sem Frakkland gafst upp. Við ræddum um hina ægilegu tima, þegar hergagnaskort- ur Breta var sem allra mest ur — en þegar þó siðferðis- þrek þjóðarinnar engu að síður bilaði ekki. Bishop, hershöfðingi, lýsti fyrir okk ur fundi, sem haldinn var í stríðsstjórninni í júnímán- uði 1940. Churchill var þá nýkominn frá Frakklandi, og tilkynti hann, að Frakk- ar væru í þann veginn að 1 biðja Hitler um vopnahlje. , Forsætisráðherrann hafði lýst hinu vonlausa ástandi, I bæði á hernaðar- og stjórn- málasviðínu, og lauk máli sínu með því að segja lágri en styrkri röddu: „Vjer stöndum nú gersamlega ein- angraðir gegn Þýskaíandi. Vjer erum aleinir“. „Þá varð dauðaþögn, sem jeg mun aldrei gleyma“, sagði Bishop. Við sáum Churchill hefja höfuð sitt með stoltum svip. Ögrandi leit hann á okkur alla og sagði síðan aðeins: ,;Mjer finst það vera hvatning“. Jeg fór með flugvjelinni til Kartoum næsta dag, en af því má þó ékki draga þá ályktun, að jeg hafi getað hvílst nóttina áður. Þegar næstum því er ferðast dag austurs, varð jeg alltaf að vera að flýta klukkunni minni. Jeg hitti emírinn. ÞEGAR jeg kvöldið eftir sat á svölum dvalarstaðar míns í Kano, sem er ein af hinum fornu og frumlegu Afríkuborgum, innan um fjölskrúðugt og ilmandi blómasafn, var tilkynt, að emírinn i borginni væri kominn. Meðan maður þessi sem ríkti yfir tveimur mil- jónum Múhameðstrúar- manna, gekk hægum skerf- um í áttina til okkar, varp- aði lampaljós gullnum bjarma á dökkt, brosandi andlit hans, vefjahöttinn og hina glæsilegu hvítu skykkju hans. Emírnum var tjáð, að foreldrar mínir hefðu fundið upp efni, sem kallað væri radium og væri „mjög mikilvægt fyrir vísindin og læknislistina“. Dökki' stjórnandinn hagaði kurteislega orðuðu svari sínu á þann veg, að ókleift væri að átta sig á því, hvort nokkur ér-sterfað við breska sendiráðið í París, en var ritari við sendisveitina í Kairo. Engri konu — hvorki er- lendri nje breskri — hafði áður verið leyft að fara svo langt inn í vestur-eyðimörk ina. Herleiðtogar þeir, sem jeg ræddi við um fyrirhug- aða ferð mina til landamæra Lybiu, virtust heldur ekki telja það sjerlega mikilvægt hernaðarlega að senda mig þangað, rjett um það bil, er hefja skyldi mikilvæga sókn. En um kvöldið frjetti jeg, að Randolph Churchill, sonur Winston Churchills, færi til vígstöðvanna í birt- ingu daginn eftir, og væri hann fús til þess að taka mig með sjer. Þegar jeg kom til aðal- bækistöðva breska hersins, kom grannvaxinn og lagleg ur liðsforingi á móti mjer. Heilsaði hann mjer, og þekti jeg þá, að hjer var kominn Philip Astley ■— nú Astley. ofursti — fyrverandi eiginmaður kvikmynda- stjörnunnar Madeleine Car- roll. Aðalbækistöðvarnar voru aðeins í nokkur hundruð metra fjarlægð frá aðal- stöðvum árásarflugsveit- anna. Tvær skriðdrekaor- ustur stóðu nú yfir.— Var önnur orustan háð tuttugu og tveimur mílum norðan, Mangin, einn af mestu hers höfðingjum Frakka, árið 1914, sagði einhverju sinni: „Sá, sem hefir yfirráðin í Chad, ræður yfir Afríku“. Chad var fyrsta yfirráða- svæði franska heimsveldis- ins, sem neitaði að viður- kenna Bordeaux uppgjöfina og yfirlýsti þeirri ákvörðun sinni að berjast áfram und- ir forystu Felix Eboué, landsstjóx-a, sem neitað hafði að veita inngöngu í Chad sendiboðum Vichy- stjórnarinnar, sem sendir voru til þess að ,,sefa“ hann. Með einróma samþykki her sveita sinna, hvítra liðsfor- ingja og innfæddra her- en hin suður af Tobruk, þar manna, lýsti hann Chad sem árásarlið Breta reyndi að ná saman við hið um- fylgjandi frjálsum Frökk- um. setna setulið. — Blenheim sprengjuflugvjelar, varðar orustuflugvjelum, voru not aðar til árása á hersveitir, Fyrsta konan, sem fjekk leyfí til þess að heim- sækja vesturevðimörkina skriðdreka og birgðastöðvar VIÐ KOMUM til Kartoum Þjóðverja og Itala.Sprengju á miðvikudevi, og þar fjekk flugvjelarnar höfðu bæki- jeg að sofa í góðu rúmi í stöðvar einhvers staðar bak fvrsta sinn eftir að jeg lagði okkur, og þutu þær af stað frá New York. — í fram °S fil baka með mikl- birtingu daginn eftir hjelt um SnÝ vfú" höfðum okkar. jeg enn áfram flugferð Orustuflugvjelarnar hófu minrú. Allan moi’guninn si8 aftur á móti til flugs rnoldar nnlli gulra sand- skamt frá okkur, og stóð augn, sem var algerleea til- rykmökkurinn aftur undan breytingarlaus, að undan- þeim. Þær lóvðu upp í skipu , skifdum smásandhólum eða iegum fylkingum, en komu hann hefði nokkru sinni áð ^ k}ettum hjer og þar Allt í ein °S ein til baka. Flug- ur heyrt um radium eða ' einu komum við niður í Níl- mennirnir voru kátir og æst ekki. Með enska ræðismann j ardalinn, þar sem stórfljót- ir °§ einna líkastir knöpum inn sem túlk, lýsti jeg fvrir jg jfíl rennur hátignarlega sem honum íerðalagi mínu með j áttina til Miðjarðarhafsins Clipperílugbátnum yfir Suð Qg er dalurinn eins og breitt ur-Atlantshafið. fljót gróðurs og frjósamrar Emírinn horfði dreymandi moldar milli gulra sand? augum upp í stjörnubjart.- j bakka. Þegar við litum nið- an himininn. Síðan sagði Ur. á pyramidana, virtist hann: „Þegar jeg var lítill | sem tröllböm hefðu verið drengur, var mjer sagt, að' að leikum þarna í eyðimörk þeir, sem leita vildu visk- inni og búið til þessar þrí- unnar, skyldu fara tiL Kína strendu sandtökur. borið hafa hólmi í kappreiðum. af Franski fíotinn vex. og ekki annað. — En síðan amerísku flugvjelarnar komu til sögunnar, er ekki nokkur einn staður, sem fara ber til og halda þar kvrru fvrir. Þær hafa gert allan heiminn að sam- ræmdri heild“. Þessi orð komu mjer oft í hug næstu daga á ferða- lagi mínu vfir Afríku. Jeg fann til dulins stolts Kairo var úr lofti sjeð geysistór gulhvít borg, þar sem nokkrar byggingar stóðu upp úr hafi tilkomulít illa húsa. Liðsforingi úr her frjálsra Frakka beið eftir Pbiladelphia: — Raymond A. Fenard, varaflotaforingi, sem er yfirmaður flotanefndar- innar frönsku í Bandaríkjun- um, ljet svo ummælt hjer, að franski flotinn hefði • aukist mjög að undanförnu og væri þetta að þakka því, að margir franskir sjómenn hefðu nýlega gengið í flotann á ný, eftir að þeim hafði tekist að strjúka frá mjer á flugveliinum og ók Frakldandi mjer þangað, sem jeg átti að búa.Húsbóndinn, Wright er einn af hinum gáfuðustu, vinnusömustu og vingjam- legustu Englendingum, sem þegar Locheed-flugvjelin jeg þekki. — Hafði hann í Flotaforinginn sagði ennfrem ur, að frönsk herskip hefðu sökt að minsta kosti fimm af sex þýskum birgðaskipum, sem sökt var úr skipalest á Adriahaíi fyrir skömmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.