Morgunblaðið - 01.04.1944, Page 1

Morgunblaðið - 01.04.1944, Page 1
31. árgangur. 73. tbl. — Laugardagur 1. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Hörðustu næturorustur stríðsins Japanar sskja enn iram í Assamhjeraði , London í gærkveldi. Japanar sækja enn fram í Assamhjeraði og Manipur og eru komnir um 65 km. inn í Indland,- þar sem þeir eru komn iu lengst, en það eru aðeins framsveitir, sem svo langt eru komnar, og hafa þær eyðilagt brú á á einni, en yfir hana ligg- ur helsti vegurinn fyrir norðan Ipipal, borg þá, sem nú er í hættu fyrir sókn Japana. Fyrir sunnan Impal halda Japanar einnig áfram sókn og skjóta þar ákaft á stöðvar Breta, en enn sunnar á Ara- kanvigstöðvunum eru Bretar i sókn, og eru þar háðar mikl- ar orustur. :Achinleck, yfirhershöfðihgi herja Breta i Indlandi, hjelt ræðu í dag um hernaðaraðstöð- una og kvað það ekki satt vera, að Impal væri á valdi Japana, borgin væri á valdi Breta og vel víggirt að auki. Kvað Auc- hinleck enga hættu á því að Japanar sæktu mikið lengra fram, en auðvitað væri ekki hjegt að gæta allra leiða, sem þeir gætu komist eftir. — Reuter. ussar vilia tiaía Badoglio London í gterkvelcli. Svar bresku stjórnarinnar við þeirri uppástungu Rússa, að Badoglio-stjórnin verði látin vera áfram við völd á Ítalíu og verði bætt í hana fulltrúum „lýðræðisflokkanna“, hefir nú verið afhent Sovjetstjórninni. Ekki hefir svar bresku stjórnar- innar verið birt opinberlega, að því er stjómmálafregnritari vor hermir. — Reuter. Nýr hcrshöiðingi Mesta flugvjelatjón Breta á einni nóttu Stórskolahríð mu Tyrknesku skipi sökt. Ankara í gærkveldi. — Hjer er tilkynt að skipinu Krom, 3550 smál. að stærð, hafi vérið sökt fyrirvaralaust á Eyjahafi með tundurskeyti frá kafbáti. Var skip þetta 1 þjón- ustu Tyrklandsstjórnar við sigl- ingaeftirlit. — Reuter. Londou í gærkvcldi. Það helsta, sem um hefir verið að vera á Ítalíuvígstöðv- unum í dag, er það, að nú er orðið sýnt, að Þjóðverjar hafa dregið að sjer mjög stórar fall- byssur, til þess að skjóta á stöðvar bandamanna við Anzio. Hefir orðið var við sprengju- kúlur úr bæði 35 og 28 cm. fallbyssum á þessum slóðum. í Cassino er einnig stórskota hríð, en lítið er annað um að vera. Þjóðverjar hafa nú aftur sent herlið til stöðva þeirra á klausturhæðinni, sem banda- menn urðu að hörfa úr í fyrra- dag. — Tvö áhlaup hafa Þióð- verjar gert á þessum slóðum, en árangurinn varð enginn. Rússar taka Ochakov koi. frú Odessa London í gærkveldi. Stalin gaf út dagskipan síð- dégis í dag og skýrði frá því, að herir Malinovskis hefðu tek- ið hafnarbæinn Ochakov, en hann stendur við Svartahaf, um 80 km. frá Odessa. Stendur hann við fjörð þann er fljótin Bug og Dnieper falla í og er talinn „þýðingarmikil varnar- stöð“ í dagskipaninni. I hinni venjulegu herstjórn- artilkynningu Rússa er meðal annars sagt, að herir Zukovs haíi haldið áfram sókn sinni súðvestur af Kamenets Podolsk og tekið þar allmörg þorp og bæi. Var sótt þarna fram milli fljótánna Pruth og Dniester og einnig í áttina til bæjarins Iýþisinev. Þá kveðast Rússar sækja fram í áttina til borgarinnar Tiraspol, en hún stendur nálægt landamærum Rúmeníu,' nokkuð langt fyrir norðan Odessa, og um hana liggur járnbrautin frá Odessa til Rúmeníu. Kveðast Rússar hafa tekið nokkur þorp á þessum slóðum: Annarsstaðar kveða Rússar ekki hafa annað verið um að vera á vígstöðvunum, en stað- bundnar viðureignir. 29 þýáka skriðdreka segjast þeir hafa eybilagt og 35 flugvjelar. Þjóðverjar segja að harðar varnarorustur geysi á Cernauti- svæðinu og einnig milli fljót- anná Bug og Dniester og Pruth, en ekki er enn á það minst af aðila hálfu, að Rússum hafi tek ist að ná fótfestu á vesturbökk- Framh. á 2. síðu Kanadamenn hafa nýlega skift um yfirhershöfðingja. Myndin sýnir hinn ný við- tekna, Stuart að nafni. Hann á að stjórna Kanadaher í inn- lásinni . London í gærkvöldi. BRETAR BIÐU í nótt sem leið mesta flugvjelatjón, sem þeir hafa nokkru sinni beðið á einnu nóttu, síðan ófriðurinn hófst. Sendu þeir fjölda sprengjuflugvjela til árása á Þýskaland, einkum Niirnberg og mistu, að því er breska flugmálaráðuneytið tilkynnir, 96 sprengjuflug- vjelar um nóttina. Auk Niirnberg var ráðist á ýmsa staði í Vestur-Þýskalandi og tundurduflum lagt á siglingaleið- ir. Flugmenn sáu að miklir eldar komu upp í Niirnberg. Þjóðverjar gáfu út auka- tilkynningu um hinn mikla sigur sinn í lofti í nótt sem leið og kveðast þeir hafa skotið niður samtals 132 flug vjelar, allar fjögurra 'VVashington í gærkveldi. hreyfla. Þeir kveðast hafa Bandaríkjamenn hafa nú komið í veg fyrir að Bretar gert árásir á þær stöðvar, sem gætu gert skipulega árás á Allögur að Palau- eyjum Grimmitegar érásir London í gærkveldi. Sofia, höfuðhorg Búlgaríu, hefir lítils næði notið síðustu 24 ldukkustundirnar. I nótt sem leið rjeðnst hreskar sprengjuflugvjelar á borgina. og í dag sendi flugher Banda- ríkjanha við Miðjarðarhaf mesta 'flugvjelafjölda til árás- ar á borgina, sern þangað hefir nokkru siimi farið. Urðu aí- ar miklar skemdir á járn- hrautarstöðvum og bygging- um. — Reuter. næstar eru Filippseyjum, af þeim, er þeir hafa enn heim- sótt. Eru þetta Palaueyjar, sem eru aðeins 930 km. frá Filippseyjum, eða um þriggja, tíma fluglengd þaðan. Vai' árásin að sögn nijög mikil, gerð af herskipum og miklum, fjölda flugvjela, en nánar lvefir ekki frjettst af hermi, þar sem ekki má senda loft- skeyti frá skipunum enn sem. komið er. Einnig liafa flugvjelar BandaVíkjamanna gert eina stórárás enn á Truk, hið mikla eyvirki Japana, og var þar harla lítið um mótspyrnu í loft.i. — Reuter. Mannstein og Kleist fá Rússar og Japanar hafa birt tvo samninga, sem þeir hafa nýlega gert sín á milli. Fyrri samningurinn er um það, að Rússar afsali sjer námarjettin- um, sem þeir hafa haft á eynni Sakalien fyrir norðan Japan. Eiga Japanar syðri helming hennar, en hafa haft rjettindi til þess að nema kol og olíu á nyrðri helmingnum, sem er í eigu Rússa. Hinn samningurinn er í því falinn, að Japanar afsala sjer rjettindum, sem þeir hafa haft frá Rússum, til þess að veiða fisk á vissum svæðum við Aust- ur-Asíustrendur, þar til styrj- öldinni lýkur. Er hjer um að ræða 24 fiskisvæði, og fær held- ur engin önnur þjóð að veiða jþar fisk. Þetta eru ekki öll þau jfiskisvæÓi, sem Japanar hafa jsamning við Rússa um að mega Iveiða á. — Reuter. London í gærkveldi. Hitler tilkynti í dag, að því er þýska frjettastofan segir, að hann hafi sæmt marskálkana von Mannstein og von Kleist járnkrossinum með eikarlauf- um, en það er æðsta hernaðar- leg viðurkenning Þýskalands. — Eins og kunnugt er, stjórna þessir menn undanhaldi þýsku herjanna á suðurhluta Austur- vígstöðvanna'. — Reuter. Ðaitðadómijr í Algiers enn. Algiers í gærkveldi. — Herrjettur hjer í Algiers dæmdi í dag til dauða Araba einn að nafni Kaci Djilali, sem var ákærður fyrir að hafá bar- ist með frönskum sjálfboðalið- um í Rússlandi gegn rauða hernum, og með Þjóðverjum í Tunis. Annar Arabi, Soua ben Kahib var dæmdur í 15 ára fangelsi. Afbrot beggja töldust landráð. — Reuter. borgina. Segja þeir, að næt- urorustuflugvjelar hafi eink um grandað hinúm bresku sprengjuflugvjelum, og einn orustuflugmaður, Becher að nafni, hafi skotið niður 7 flugvjelar þessa nótt. Enn- fremur viðurkenna Þjóð- verjar að tjón bæði á mönn- um og eignum hafi orðið í Niirnberg. Mesta flugvjelatjón Breta á einni nóttu áður var 79 flugvjelar. Var þá ráðist á Leipzig. Flugmenn Breta segja, að þeir hafi aldrei sjeð annan eins sæg af þýskum nætur- orustuflugvjelum. Sátu þær fyrir bresku flugvjelunum, er þær flugu inn yfir landa- mæri Þýskalands Tungls- bjart var, og í þrjár klukku- stundir samflevtt háðu bresku sprengjuflugvjelarn- ar hinar mestu loftorustur ófriðarins við Focke-Wulf og Messerschmitt flugvjel- ar. Einnig segja flugmenn að Þjóðverjar hafi beitt nýj- um rakettubyssum gegn flugvjelunum. Drógu rak- etturnar á eftir sjer langa eldrák og sprungu með ógur legum blossa. — Reuter. ;nue«fnAÍlii KniiPM í Breilandi London í gærkveldi: — Kaup deilurnar og verkföllin hjer í landi fara heldur versnandi. Fjöldi manna er í verkfalli í skipasmiðastöðvum Skotlands en tala verkfallsmanna í kola- námum Yorkshire-hjeraði er komin upp í 90.000 og er ekki unnið nema í fáeinum námum þar. Verið er að reyna að miðla málum i deilum þessum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.