Morgunblaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. apríl 1944. M O It O U N B Ij A Ð I í> Um kirkjubyggingar síðustu úratuga Nes-kirkja. LÍTUM þá á uppdrátt þann að Nes-kirkju, er hlaut 1. verðlaun. Kirkjunni er ætlað- ur staður á miðri lóð þeirri, er Reykjavíkurbær hefir ietlað væntanlegri Neskirkju. Kirkj- an er þannig sett, að austur- ga'fl hennar snýr að stóru torgi, sem á að vera austan við kirkjuna, og rís kirkjan þar hæst, í nál. 18 metra hæð og er þar kór kirkjunnar. Er kirkjunni snúið þannig, að gengið er inn í forkirkju norð- vestanmegin. Aðaldyra-um- búnaður verður úr fáguðu ís- lensku grjóti (grænu eða dökku lípariti). Forkirkjan rís og hækkar eftir því sem innar dregur og verður insti hlutinn lítilsháttar upphækk- aður og þar komið fyrir á gólfi táknrænni standmynd, ef til vill ferhyrndum stalli með upphleyptri mynd af engli lífsins, en þar fyrir innan er á- formað að gera 200 reiti á vegg úr dökkum íslenskum hellum, hæfilega stórum og sjeu letruð nöfn látinna ástvina á þessar hellur, en þar fyrir ofan verða letruð hin fögru orð úr Sólar- Ijóðum, „Drottinn minn gefi dauðum ró“, sem sameiginleg grafskrift hinna látnu. Minnis- töflum þessum er ætlað að koma í stað legsteina, sem veðrast fljótt og skemmast. Dánarsveit Nes-kirkju. ÞARNA myndast fylking 200 dáinna manna, sem ætlað er á?! verða vemdarvættir kirkjunn- ar á ókomnum árum, nokkurs- konar varðsveit dauðans. Hver minningartafla kostar 1000 krónur og getur hver sem vill keypt slíka töflu fyrir sig eða ástvini sína, hvort sem langt er liðið frá dauða eða ekki og hvar sem er á landinu. Fer vel á því, að hver fjölskylda tryggi sjer slíka reiti, svo að nánir ástvinir geti verið þar saman. Skrá verður gerð um alla þessa reiti, er kirkjuvörður geymir, og má í bók þeirri safna þar saman dánarminningum um þá látnu og öðrum upplýsingum, ef óskað yrði. Með upphleypt- um stöfum úr eir verður síðan letrað á hverja töflu eftir ósk þess, er töfluna eða töflurnar kaupir. Á þennan hátt fær kirkjan nokkurt fje til bygg- ingarinnar og um leið vemd- ast nöfn hinna látnu betur en legsteinar fá gert. Aðalkirkjan. NÚ GÖNGUM við úr for- og fyrirhuguð Neskirkja Eftir próf. Alexander Jóhannesson Síðari grein við innra form kirkjunnar. Með hinu stigandi skipi og háa kór, sem snýr að torginu, virð- ist höfundi hafa tekist vel að gefa kirkjunni hreinan og fast- an svip“. Neskirkja ber af öðr- um kirkjum. HEFIR þá kirkjufyrirkomu- laginu verið lýst i stórum drátt- um og má af því sjá, að það ber af öllu því, sem áður hefir þekst i voru landi. í henni eru öllum kröfum nútímans gerð full skil og er skipulagið miklu betra en í mörgum þeim kirkj- um, er reistar hafa verið á síð- ari árum í nágrannalöndum og gerðar hafa þó verið frá sjón- armiðum þeim, er nú ráða um Þá er enn ótalið smáherbergi við stigahús austan megin, sem ætlað er kirkjuverði og sjer- stakt herbergi handa prestí og hefir hann sjerinngang um stigahús. Þá er einnig ótalið, að úr stigahúsi er mjór hríng- stigi að klukknaporti og einnig- að gangbrú, sem sett er yfir kirkjukórinn, en hún er til þess gerð, að auðveldur sjé aðgang- ur að ljósaútbúnaði, sem þar á að verða til lýsingar við sjer- stök tækifæri. Loks er enn ó- nefnd við norðurhlið lík- geymsla. Þar eru tvennar dyr til hægðarauka við flutning kistanna og mun henni verða skift í tvent. Er það gert til heyrð og ljós og hlutverk bygg- hagræðis þar sem búast má við, að kistur verði prýddar þar á staðnum. I kjallara austan- megin er loks gevmsla, klefi fyrir hitunartæki og leiðslu- göng. Dómur ,s jerfræðinga um Neskirkju. 1 í DÓMNEFND Neskirkju um samkepnisuppdrætti sátu tveír sjerfræðingar í byggingamál- um, er Húsameistarafjelag ís- lands hafði skipað, þeir húsa- meistararnir Gunnlaugur Hall- dórsson og Halldór Jónsson, og kirkju inn um þrennar dyr inn *r söngpalli og við hlið sjálfs sömdu þeir álitsgerð um upp- Nýtísku kirkja (í Köln). í aðalkirkjuna. Hún er stór kirkjukórsins er skrúðhús með salur, sem rís fremst í 8 metra snyrtiklefa og fataskáp. Kirkju- hæð, en hækkar smámsaman gestir þurfa því aldrei að snúa upp í 13 metra, en sjálfur kór- jsier v*ð til þess að sjá söngfólk inn rís upp í 20 metra. Rúmir einsöngvara og auk þess gangar eru í miðju og til hefir fyrirkomulag þetta þann beggja hliða og eru þar 400 mikla kost, að fult tillit er hægt sæti, er auka má upp í rúmlega a<5 taka til heyrðarlögmáls við 500 á stórhátíðum og ella, ef byggmg kirkjunnar. Yfir prje- þurfa þykir. Gluggum er kom- dikunarstól er skáfjöl, svo að ið fyrir þannig, að birtan berst híjóðið endurvarpast betur frá á ská inn að kórnum frá báðum neðustól og hvert orð heyrist hliðum og rafljós verða sett um aiia kirkjuna. þannig, að þau lýsa kirkjuna | einnig að utan. Alt miðar að Samkomusalur. því að athyglin beinist að kór (. ÞÁ ER samkomusa) komið Og prjedikunarstól og inst við fyrR norðanmegin við kirkj- kórinn sunnanmegin er mjög una; þar sem hún rís hæst og stór gluggi og snýr kirkjan verður hann í beinu sambandi þannig, að kl. 11 á sumartíma við kirkjusalinn á svo hagan- fellur sólarljósið jafnhliða kór- iegan hattj að úr hverju sæti gafli og lýsir kirkjuna upp að j samkomusal sjest til prests í innan, meðan messa stendur ræðustól og er einnig gott sam- yfir. Vinstra megin við kór er han(j vjg altari kirkjunnar. Á drætti þá, er bárust Um upp- drátt Ágústs Páls$onar komust þeir m. a. þannig, að orði: „Fyrirkomulag og form skips ágætt og samband þess við kór. Uppbygging skipsins og hinn hái kór gefa kirkjusalnum tignarlegan svip. Lýsing í kirkju og kór með ágætum. Höfundi hefir tekist að koma söngpalli fyrir í kór á dekora- tivan og áhrifaríkan hátt og sameina þannig hina tvo höf- uðþætti guðsþjónustunnar án þess þó að athyglin sje dregin frá altarinu, sem aðalatriði i kirkjunni. Konstruktion kirkjunnar er mjög greinileg og um leið de- korativ. Einn aðaltilgangur höfundar í uppbyggingu kirkjunnar virð- ist vera að skapa góð hljóm- orgeh og songkor ætlaður stað- þennan hátt bætast við 150 | skilyrði, þannig að bæði tal og UF 0g«T'eÍnha - grmdyenk’ ágæt Sæti VÍð kirkjusalinn- en j söngur fái notið sín. Höfundi !ðÞegar þess gerist ekki þörf> er|hefir tekist þetta óvenju vel. svo Pípur orgelsins mynda eins konar skilvegg að kór, en und samkomusal lokað með vængja- hurðum úr flóka eða öðru mjúku efni. Sjálfur samkomu- salurinn rís og hækkar eftir því sem innar dregur, í sam- ræmi við hækkandi ris for- kirkjunnar og kirkjunnar sjálfrar. Önnur herbcrgi. FRAMAN VIÐ samkomusal- inn cr rúmgóð forstofa, en aust- an megin er annað herbergi, sem ætlað er til fatageymslu og snyrtingar aðstandendum við fermingu, hjónavígslu, jarðarfarir eða önnur tæki- færi. Þar eru snyrtiklefar fyr- ir bæði kynin og þaðan er sam- * ~ band við lesstofu í kjallara, Nýtísku kirkja (hlaut verðlaun í samkepni í Gautaborg, Turn- sem er undir kirkjukómum og inn er laus við kirkjuna). þar er einnig lítið kaffi-eldhús. Ytra útlit er í fullu samræmi ingameistara. Höfundur þessa uppdráttar. Ágúst Pálsson, kemst sjálfur svo að orði: „Jeg hefi hagað lögun kirkjunnar fyrst og ffemst með tilliti til þess, að hljómflutningur og á- hrif birtu fái sem best notið sín. Alt sem snertir guðsþjón- ustur fer fram i kórnum. Hið hækkandi loft gerir það að verkum, að það, sem gerist í kórnum, ræða, tón og söngur, heyrist jafnvel hvar sem er í salnum. Jafnframt hefi jeg gefið veggjum salsins þá lög- un, að hósti eða önnur slík hljóð frá kirkjugestum berist tæplega inn í kórinn. Hið sí- hækkandi loft og hið rnikla ljóshaí, sem leikur um kórinn, gefa honum tignarlegan og á- hrifaríkan svip og draga at- hj-gli að því, sem þar fer fram. Ný vísindi skapa ný efni, en þetta hlýtur aftur að leiða til þess, að ný form verða til. Því fvr sem við lærum að þekkja og viðurkenna þann sannleika, þeim mun örari verður fram- þróunin á sviði byggingalist- arinnar, sem er einn hinn mik- ilsverðasti þáttur í framþróun menningarinnar“. Um ytra utlit kirkjunnar kunna að verða skiftar skoðan- ir. Þeir sem aldrei hafa sjeð annað en hið gamla kirkju- form, er xáðið hefir hjer á landi, óska e. t. v. engra breyt- inga frá þvi, sem áður var. En eins og jeg hefi lýst í erindi þessu, má segja, að gagngerð bj'lting hafi átt sjer stað í kirkjubyggingum á undanförn- Framhald á 8. síðu. Neskirkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.