Morgunblaðið - 02.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.04.1944, Blaðsíða 1
 31. árgangur. 74. tbl. — Sunnudagur 2. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. New York í gærkveldi. Óstaðfestar fregnir herma að Paasikivi sje staddur í.Moskva og hafi símaö heim til Helsinki. að Rússar hafi slakað á frið- arskilmálunum eftir tveggja daga viðræður, en fregnirnar ,um þetta berast frá Stokk- hólmi í kvöld. Pregnin bætir -við, að skilmálar Rússa sjeu aiú aðgengilegir í mörgum þýð- •ingarmiklum atriðum. Bandamc-nn byrja áhlaup fyrir ausfan (assino London í gærkvcldi. . Bandamenn byrjuðu óvænt .áhlaup á stöðvar Þjóðverja um miðbik ítalíuvígstöðvanna, nokkru fyrir austan- Cassino, pg tókst að sækja þar fram um hálían annan kílómeter og ná hæð einni allhárri á sit vald. Óljóst er hvort bardagar halda áfram á þessum slóðum eða ekki, en í Cassino er enn sama þófið og halda báðir aðilar uppi mikilli stórskotahíð. Þar hefir aðstaðan ekkert breyst. Við Anzio var hruhdið smá- vægilegu áhlaupi Þjóðverja, og allmikið skotið af .fallbyssum að vanda. Amerísk herskip skutu og á stöðvar Þjóðverja. Á vígstöðvum áttunda hersins hefir óvenju axiikið veriS um að vera í dag og í gær. Bar mest á stórskotahríð og njósna- ferðum Þ]óðverja. — Reuter. Um það leyti, sem blaðið var að fara í prentun í nótt, kom frjett frá Akureyri um að hús- ið Túngata 2 væri í ljósum loga. Menn væntu þess, að takast mætti að hefta frekari út- breiðslu eldsins. En hús, er væru í hættu talin, voru m. a. íbúðarhús frá Guðrúnar Olafs- son og hús Bifreiðastöðvar Ak- ureyri. Svíar heimsækja fanga Japana. Stokkhólmi: — Sænskur full- trúi K. F. U. M., Hugb Cederl gren að nafni, hefir fengið leyfi japanskra yfirvalda til þess að fimm menn frá K. F. U. M., megi heimsækja ameríska fangá sem Japanar hafa í haldi á Filipseyjum. Þeir, sem fara til að heimsækja fangana, eru alt sænskir trúboðar, sem starfað hafa í Austurálfu. ússar beina nú sókn Birser ®mú sinni að Odessa nja ssíKs tara i s!r 4S1i Tyrkir hafa staðið af sjer enn sem komið er allar öldur styrjaldarinnar og virðast á- kveðnir í að veía hlutlausir. Þetta eru leiðíogar. þeirra, Ineu forseíi og Memeneioglu utanríkismálaráðherra. § Essenoinga i Noregi Blaðinu hefir borist eft- irfarandi frá upplýsinga- skrifstofu stúdenta: SAMKVÆMT ilkynningu frá utanríkismálaráðuneytinu hef- ir Gunnar Frederiksen, Melbu, Noregi, eigandi Krossanes- verksmiðjunnar, gefið kr. (norskar) 2000,00 til styrktar ísiendingum í Noregi. Þetta er þriðja árið sem G. Frederiksen gefur peninga til styrktar íslendingum í Noregi, sömu upphæð í hvert skifti, alls kr. 6000,00, sem verið hef- ! ir mikil hjáip mörgum íslend- I ingum, sem í Noregi dveljast. Vilhj. Finsen, sendifulltrúi íslands í Stokkhólmi, sjer um 1 úthlutun fjárins í samráði við Guðna Benediktsson, fnrmann íslendingafjelagsins i Osló. Dregur úr hraða hennar annarstaðar látinn íaus Frá norska blaðaf ul ltrúanum. Hinn heimsfrægi skíðamaður Birger Ruud, sem tekinn var höndum í fyravetur af Þjóð- |verjum vegna þess að hann Ihafði tekið þátt í „ólöglegu" I skíðamóti, hefir nú verið látinn 'laus. Var honum slept í siðast- liðnum mánuði. London í gærkvöldi. — Einkasktyti til Morg- tttiblaosiiis frá Reuter. . FRAMSÓKN RÚSSA beinist nú einkum í áttina til Odessa, hinnar miklu hafnarborgar við Svartahafið, og munU þær aí sveitum Malinovskis hershöfðingja, sem næst eru komnar borginni, vera um rúma 70 km. frá henni og ffara þær að sögn fregnritara allhratt yfir. — Annarsstaðar á vígstöðvunum hafa ekki orðið nærri eins miklar breytingar og undanfarna daga, og hefir enginn stærri bær verið tekinn, að því er herstjórnartilkynningin frá Moskva segir í kvöld. Þá er ekki minst á frekari fram- Wéngate fersf í flugslysi London í gærkvehli. Hinn frægi breski frumskóga hershöfðingi, Wingate, sem stjórnaði her þeim, er fyrir nokkru var látinn síga til jarð- ar í fallhlífum inni í Mið- Burma, og sem áður stjórnaði sokn i att til Karpatafjalla, og engm staðfesting hefir njósnarsveitumi er fóru langt á fengist á fregnum um rússneska fallhlífahermenn í bak við víglínur Japana, er lát Rúmeníu. Á Svartahafsströndum sækja Rússar fram í átt- ina til Odessa og lengra inni í landi í áttina til Tiraspol, en þýsku og rúmensku her- irnir á þessum slóðum hörfa undan og virðist yfirleitt ekki vera um mikla bardaga að ræða þarna. Þjóðverjar eru sagðir skilja eftir all- mikið af hergögnum sums- staðar, og verið getur að þeim veitist erfitt að koma her sínum vestur um árnar Dniester og Pruth. Hjá Kamenetsk segir herstjórnartilkynn- ing Rússa heri Zukovs vera að hreinsa til og hafa tekið bæinn Podhjache á Tarno- polsvæðinu og nokkur önn Dagárás á Suður- Þýskaland London í gærkveldi. Liberatorflugvjelar, amerísk ar, varðar Thunderbolt- og Mustangflugvjelum, gerðu í dag árásir á staði í Suður- og Mið-Þýskalandi. Veður var all illt og lentu flugvjelarnar í hríð, en snjór yar allmikill á jörðu í Þýskalandi. Illa sást árangurinn af árásunum. Þýsk ar orustuflugvjelar voru fáar á sveimi, en loftvarnaskothríð hörð. Nokkrar sprengiur fjellu á svissneska bæinn Schaffhaus- en, en hann er rjett við landa- ur þorp þar í grendinni. Eru mæri Þýskalands. Er búist við nú framsveitir Zukovs sagð ar mitt milli Tarnopol og Stanislavo, en Podhjache er um 50 km. norðaustur af Stanislavo en tæpa 40 km. suðvestur af Tarnopol. Við rætur Karpatafjall- anna vinna sveitir Zukovs að því að tryggja aðstöðu sína, og milli fljótanna Dni- ester og Pruth eiga herir Konievs í hörðum bardög- um við óþreytt lið Þjóð- verja og Rúmena, sem gerir iðulega gagnáhlaup. Segj- ast Þjóðverjar beita flug- hernum mjög á þessum slóð um. Dönsk herskip skemd. Frá norska blaðafulltrúan- dm: — Danska frjettastofan í Stokkhólmi fyrir þær fregnir, að tvö herskip Dana, Niels Juel og Peder Schram, sem sagt er að Þjóðverjar hafi flutt til Kiel, hafi þar orðið fyrir breskum sprengjum og hafi Niels Juel sokkið. en Peder -Síhram skemst. að Bandaríkjastjórn muni biðja Svisslendinga afsökunar á þessu. inn. Fórst hann í flugslysi í Burma þann 24. f. m., er hann var á eftirlitsferð. Er álitið að flugvjelin, sem hann var í, hafi rekist á fjallshlið. Allir, sem í henni voru, biðu bana. Önnur flugvjel, sem var að leita henn- ar,'hrapaði einnig til jarðar. Wingate var tvímælalaust snjallasti frumskógahershöfð- ingi Breta, einkennilegur maður og einrænh. Gcrðu menn sjer miklar vonir um árangur af herför liðs þess, er hann stýrði nú síðast. — Reuter. Útvarpsstjóri Breta segir af sjer. LONDON í gærkveldi: — Robert Foot, forstjóri breska útvarpsins, hefir sagt af sjer. Hann gerði það, til þess að taka við öðru starfi. Eftirmaður hans verður núverandi frjettastjóri útvarpsins, Heyley. — Reuter. Jopanar sækp að borginni Impal London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Fregnir frá Nýjudehli herma, að bardagar fari stöðugt harðn andi fyrir norðan og norðaust- an Impal, þar sem Japanar sækja enn fram, og eru þeir nú varla meira en um 30 km. frá borginni, þar sem þeir eru komnir næst henni. Enn eru þeir þarna inni í frumskógun- um, en meðan svo er, er ekki hægt að nota flugher gegn þeim með jafn miklum árangri og er þeir koma á Impalsljettuna. Það er í þrem fylkingum, sem Japanaí- sækja inn í Manipur- hjeraði, og að því er fregnir frá vígstöðvunum herma, hefir nú tekist að stöðva cina af fylk- ingum þebsum, en liinar sækja 'enn fram. — Japanar segja að hersveitir Burmabúa taki þátt í sókninni með þeim og hinum indversku sveitum. A Arakanvígstöðvunum eru bardagar harðir og hafa Jap- anar verið• hraktir ,þar afturá- bak á nokkrum stöðum, og eins nærri Hukondalnum, þar sem hersveitir Stillwells berjast gegn hinum iapönsku sveitum. Þar hafa Kínverskir herflokk- ar hrakið Japana úr fjallaskarði einu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.