Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 77. tbl. — Fimtudagur 6. apríl 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. Rússtir krefjasl nivopnunar finska herslns m a London í gærkveldi. í tilkynningu Mountbattens lávarðar í dag er sagt, að ekki hafi enn tekist að hrekja Jap- aha af veginum milli Impal og Kohima, en þeir hafa allangan kalla þessa mikilvæga vegar á valdi sínu. — Ennfremur segir tilkynningin, að bandamenn haldi áfram sóknarhernaði í Arakanhjeraðinu, en Japanar sæki nú á meðfram og innan allra landamæra Indlands. — ,,Vjer höfum getað sótt nokkuð í átt til eystri jarðganganna á Maunbaw-Buthidaungbraut- inni. Fyrir sunnan Maungdaw í strandhjeruðunum þar tóku hersveitir vorar þorp eitt. Á eystri bakka Kaládanárinnar urðu Japahar fyrir allmiklu manntjóni". Um bardagana norðar er þetta sagt: „Baksveitir vorar hjeldu áfram hernaði við veg- inn milli Tiddim og Impal. Gerðu þær þar árásir á Jap- ana. Ekki hefir enn tekist að ná kafla af veginum rhilli Impal og Khoima úr höndum japanskra sveita". Vegna þess að- Impal-Kohima-vegurinn er rofinn, verður ekki lengur nein um birgðum komið til Impal. Reutcr. ur- Þýskaland í gær London í gærkveldi. STÓRÁRÁSIR voru gerðar á Suður- og Suðvestur-Þýska- land í gær, og sögðu Þjóðverjar frá gífurlegum loftorustum. — Ennfremur munu flugvjelar írá bækistöðvum á ítalíu, hafa ráðist á ýmsa staði í Austur- ríki, en nánari fregnir hafa ekki borist af árásum þessum enn sem komið er. Þjóðverjar ^gja, að flug- vjelarnar hafi verið mjög marg ar, bæði sprengju-og orustu- ílugvjelar og hafi margar þeirra verið skotnar niður. — Reuter. Árásir á Hollandia. Washington: — Vegna hinna mlklu loftárása bandamanna á Vivak, helstu bækistöð Japana á Nýju-Guineu, hafa þeir flutt sig þaðan til Hollandia, en nú hafa 300 sprengjuflugvjelar bandamanna ráðist á þann stað og gert þar feikna usla. — Reuter. Randotoh ScoSt kvænist Sænskt blað birtir hina nýju friðarskilmála Stokkhólmi í gær. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter, BLAÐIÐ „MORGONTIDNINGEN" málgagn jafnaðar- manna í Svíþjóð, birtir í dag hina nýju friðarskilmála Rússa á hendur Finnum, sem" sagt er að Paasikivi hafi komið með frá Moskva á dögunum. Ekki hafa Finnar nje Rússar enn sem komið er staðfest að frásögn blaðsins sje rjett, en skilmálarnir virðast lítið vægari en hinir fyrri. Kvikmyndaleikarinn Randolph Scott er loks kvæntur og þótti mörgum það vonum seinna. Sjest hann hjer á myndinni með múði sinni, Pat Stillman frá San Francisco. Randolph Scott var um mörg ár kunnasti piparsveinn í Hollywood. Breska stjórnin hefst handa pp Jrotzkysinnum" Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir Stanley Burch. BRESKA STJÓRNIN ljet í dag hefjast handa gegn minst kunna og einkennilegasta stjórn málaflokki Bretlands, með því að lögreglan gerði rannsókn í hýbílum „Trotzkysinna" í Lond on (bresku deildinni úr 4 Internationale). Var þetta fyrsta skref stjórnarvaldanna til þess að stöðva starfsemi ílokks þessa, sem álitinn er standa bak við verkföllin í kolanámum og skipasmíða- stöðvum. Leynilógregluþjónar gerðu húsrannsóknina eftir sjerstök- um fyrirmælum Herbert Morri son innanríkisráðherra. Aðal- stöðvar flokksins_eru í ein- hverju fátæklegasta hverfi Lundúna, nærri Paddington- stöðinni. — Álitið er að flokkur þessi hafi haft erindreka á öll- um helstu náma- og iðnaðar- svæðum í landinu. Menn úr flokki þessum eru sagðir hafa látið mjög á sjer bera á þeim stöðum, þar sem verkföll hafa verið tíðust að undanförnu, og hafa 'jafnan hvatt til verKfallanna. Að vísu er flokkur þessi mjög fámennur, en hann hefir náð allmiklum árangri með því að hamra stöðugt á því, sem mönn- um hefir fundist vera að kaupi og kjörum, og vel hefir hann verið skipulagður. Eru meðlimir flokksrns sagðir „Ofstækis- menn" og „áróðursmenn". Á tímum, þegar bæði jafnaðar- menn og kommúnistar vilja láta leggja sem mesta áherslu á vopnaframleiðsluna, rói þeir að verkföllum. Lundúnablöðin kveða engan vafa á því, að verk föllin sjeu mönnum þessum að kenna. —¦ evin ástandið alvarlegf Bevin verkamálaráðherra Breta átti í dag tal við leiðtoga breskra verkamanna út af verk föllum þeim, sem eru í landinu og skoraði á þá að beita öllum áhrifum sínum til þess, að menn hyrfu til vinnu aftur. Kvað hann ástandið alvarlegt og sagði að stjórnin yrði að skerast í leikinn, ef ekki rættist úr. Kvað hann ómögulegt að þola ólögleg verkföll á þessum tím- um. Leiðtogar verkamanna kváðust skyldu gera alt sem þeir gætu til þess að menn færu að vinna. í Belfast í Norður-írlandi hafa verkföll brotist út í dag. Hefir fjöldi skipasmiða lagt niður vinnu, og einnig eru verkföll að byrja hjá hafnar- verkamönnum. Hafa þó for- sprakkar þessara verkamanna skorað á þá að hverfa aftur til vinnu sinnar. — Reuter. Herkosfnaður Svía milj, kr. á dag Fimleikasýningar í dag NEMENÐCE Laugavatns- skóla og Iþróttakennaraskól- ans ætla að sýna i'imleika í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar í dág kl. 2 e. h. Kins og kunnugt cr hafa undiuifarna daga staðið yfir leikfiniisýningar margi'a skóla or' nmnu þeir, sem áhtiga hafa á fimlcikum hafa gaman af að sjii fimlcika íþróttakcnnara- skólancmcnda. STOIÝKIIÓLMI: Það kostar saniska ríkið hvorki meira nje: minna cn (i miljónir króna á, dag að vcra hcrnaðarlega reiðul)úið, að bví er hermála- ráðhcrrann, Skjiild, lýstí yf- ir í fyrirlestri sem hann hjeltl fyrir skcmstu. „Byrg'ðir vorar eru þungar", sagði ráðherr- ann% „cn Jjettar ef þær eru bornar saman við það sem margar aði'ar þjóðir vcrða á sig að Icggja. Allur viðbún- aður vor miðar a'ð því cinu að fá að vcra í friði. Sá hernað- arlegi styrkur, sem utanríkis- ráðherra vor hefir að baki sjer, cr mjög ])ýðingarmikill, og ]>eim mnn stcrkari scm vjer ertim ]>ótt A'jer stöndum utan hildarleiksins, þcss mciri tækifæri fáum vjer til þess að hjálpa þeim, sem orðið hafa 'fyrir barðinu á styrjöldinni' sagði Skjöld ráðherr;!. Samkvæmt frásögn Morg • ontidningen verða Finnar að hafa afvopnað allan her sinn þann 1. júlí n. k., en ekki sje þó útilokað, að þeir fái að hafa lítinn her í fram- tíðinni. Þá krefjast Rússar enn, að þýski herinn í Norður- Finnlandi verði annað hvort rekinn burtu eða afvopnað- ur og kyrrsettur, en er það hafi verið gert, skuli finski herinn allur fara inn fyrir landamæri Finnlands, eins og þau voru áður en Rússar rjeðust á Finna árið 1939. Rússar eiga, samkvæmt frásögn Morgontidningen að fá Viborg og Petsamo, en skuldbinda sig til þess að bæta Finnum upp missir þessara staða með því að láta þá á fimm ára tímabili fá ýmsar vörur fyrir upp- hæð' sem nemi 150 milj. sterlingspunda. För Paasikivi til Moskva. Flugmað'ur sá, sem flaug með Paasikivi og fjelaga hans til Moskva á dögunum, hefir lýst ferðinni fyrir blaðamönnum. Sagðí hann, að jafnskjótt sem flugvjelin var komin yfir rússneskt land, hafi komið á móti henni 4 rússneskar orustu- flugvjelar og flogið ' með henni alla leið til Moskva. Að því er flugmaðurinn sagði, lifðu sendimennirnir í vellystingum praktuglega, meðan þeir voru í Moskva, og var alt gert til þess, að gera þeim dT, ánægjulegasta. nli ima sem Lochness-skrímslið sjest aftur. London í gærkveldi. — Skosk blöð segja frá því, að Lochness skrímslið, sem mestar sögur fóru af hjer á árunum, hafi að undanförnu sjest nokkrum sinn , um, — eða að minsta kosti hafi menn þótst sjá.það. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.