Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 10
10 MOR6UNBLAÐIÐ Fimtudag*ur 6. apríl 1944 á, hvað Johnson hafi viljað Vaughan“. — X. Kapítuli. Hr. Tomas Masson var mjög ánægður með sjálfan sig og til- veruna yfirleitt. Hann var rjett komin frá því, að' tala við Sam Gunther, lögfræðing sinn, sem hafði fullvissað hann um, að þar eð brjefið væri horfið, væri ekkert að óttast. Hilda Masson myndi sennilega láta málið niður falla, en jafnvel þótt það kæmi fyrir rjett, væri hann al- gjörlega öruggur. Að vísu hafði Gunther hag- að sjer dálítið undarlega, þann- ig að skjólstæðingur hans hafði haft þá óskemtilegu tilfinningu, að hann grunaði sig um að hafa haft hönd í bagga með hvarfi brjefsins. En til allrar hamingju hafði Masson tekist að sannfæra hann um hið gagn- stæða, án þess að spurningin, sem lá í loftinu, væri nokkurn tíma sögð. Nú stóð hann í dagstofu Sop- híu frænku, lítill, feitlaginn og mjög snyrtilega klæddur og leit í kringum sig, eins og sigursæll hershöfðingi, sem horfir yfir hefirðu það? Jeg var að hugsa um, hvort þú vildir koma og borða með mjer kvöldverð í kvöld?“ „Hver er þetta sem talar?“ „Tom Masson. Jeg ....“ Hann hætti í miðju kafi. Hann fann alt í einu að það var ekki Johnson, sem var í símanum. Það var ef til vill þjónn hans. „Er — er Johnson heima? „Já, hann er heima. Bíðið andartak.“ Nei, þetta gat ekki verið þjónn. Þeir töluðu ekki svona valdsmannalega. Nú kom Johnson í símann. „Halló! Masson? Tom Masson reyndi að hafa stjórn á rödd sinni. „Hver var það, sem anzaði í símann áð- an?“ „Lögregluþjónn“, svaraði Johnson þurrlega. „Viltu máske tala við hann?“ „Nei, nei, vissulega ekki. Jeg....“. „Hvað viltu þá?“ spurði Johnson, og var greinilega óþol inmæði í röddinni. „Jeg ætlaði að fá þig til þess að borða með mjer kvöldverð í kvöld“. „Jeg er því miður upptek- sigrað landssvæði. Síðan geltk hann að bjöll- inn • svaraði Johnson. unni, hringdi á þjóninn, og bað ••Nú, jæja, jeg þig næ í hann um glas af wiský. Hann seinna, fyrirgefðu ónæðið, góði, var einmitt í skapi til þess að °S vertu sæll . skála núna. Bara að hann Hann lagði heyrnartólið á, og hefði einhvern til þess að skála hönd hans skalf lítið eitt. Síð- við. an gekk hann inn í dagstofuna, Honum varð hugsað til Stellu og fjekk sjer wiský. Þetta hafði Vaughan og um það, sem hann verið mjög leiðinlegt atvik, en hafði lesið um hana í blöðun- Johnson hefði samt ekki þurft um. Hún hlaut að vera mjög að vera svona ruddalegur. Hann fögur kona, af myndunum þar saup aftur á glasinu. Nei, John að dæma. Hann vonaði bara, að son hefði ekki þurft að vera hún kæmist ekki í nein vand- svona ruddalegur. Og Tom ræði út af máli þessu. Og hann Masson táraðist af meðaumkv- furðaði sig, ekki 1 fyrsta sinn, un með sjálfum sjer. — á því, hvað hefði eiginlega átt Rexford Johnson lagði frá sjer stað þetta föstudagskvöld, sjer heyrnartólið, og stóð síð- í íbúð hennar. Þetta var alt- an dálitla stund og horfði á saman mjög einkpnnilegt og það. Hann heyrði raddir þeirra mjög heppilegt fyrir hann, þeg Rand og Zinski innan úr dag- ar á alt var litið. Hann Vildi ba,ra, að j stofunni. Nú var Zinski að hann segja Rand, að það hefði verið langaði til þess að leggja fyrir yður. Þjer segist hafa þurft að finna Vaughan á föstudags- kvöldið. Má jeg spyrja, hvers vegna?“ _____ „Vissulega. Jeg var að hugsa um að festa kaup á húsinu hjer, en þar eð jeg er heldur ljelegur verslunarmaður sjálf- ur, fjekk jeg hann til þess að ganga í það fyrir mig. En jeg heyrði svo ekkert frekar frá honum, og ætlaði því að reyna að ná í hann, þegar jeg kom auga á hann, þarna á föstudags kvöldið, til þess að ræða við hann um þetta“. „Já, svoleiðis. Jeg þakka yð- ur kærlega fyrir alla hjálpina. Þetta er mjög erfitt mál því að það er svo lítið, sem hægt er að fara eftir. Berið þjer byssu?“ Johnson starði á hann. „Byssu?“ endurtók hann. „Nei, jeg ber aldrei byssu á mjer. En jeg geymi venjulega byssu í náttborðsskúffu minni, en hún er mjer fremur sem sið- ferðilegur styrkur en til raun- verulegra nota, því jeg held að jeg gæti aldrei skotið mann“. Rand brosti lítið eitt. „Ekki með köldu blóði, ef til vill. En þegar um líf eða dauða er að ræða, hugsar maður ekki þannig“. Andartaki seinna kvöddu þeir Rand og Zinski. Johnson fylgdi þeim til dyra, en gekk síðan inn í dagstofuna aftur. Hann heyrði suðið í lögreglubílnum, þegar hann keyrði á brott, en síðan varð alt hljótt. Það var byrjað að snjóa á ný. Hann horfði á stórar snjóflyksurnar falla til jarðar, þöglar ojf hátíð legar. Það fór dálítill hrollur um hann ,og hann sneri sjer frá glugganum og gekk yfir að arininum. Hvað skyldi Rand hafa átt Ri safuglinn Æfintýr eftir P. Chr. Asbjörnsen. 3. sem bítur“, sagði risinn svo og fjekk konungssyni gamalt og ryðgað sverð, en þegar konungssonur sveiflaði því, þá datt riðið af og sverðið glóði og glampaði á það. „Þegar þú kemur út í skipið aftur“, sagði risinn, ,,þá mundu að fela sverðið í rúmi þínu, svo Svartur sjái það ekki. Hann mun öfunda þig af því og leggja á þig hatur. Þegar svo vantar þrjá daga á það að önnur 7 ár sjeu liðin, þá fer alveg eins og nú: Þið fáið ofsaveður, en þegar það lægir, verðið þið allir syfjaðir, nema þú og þá verðurðu að taka sverðið og róa í land, þá kemur þú að höll, þar sem úlfar, bjarndýr og Ijón standa á verði, en þú skalt ekki hræðast þessi dýr, því þau gera þjer' ekki minsta mein. En þegar þú kemur inn í höllina, muntu sjá, hvar þursi situr í hásæti í stórum og fögrum sal, en tólf höfð- aður er hann og konungsdæturnar greiða hár hans hver á sínu höfði. Og það skaltu vita, að það er starfi, sem þeim ekki geðjast að. Þá verðurðu að hafa hraðann á og höggva hvert höfuðið af þursanum eftir annað. Ef hann vaknar og sjer þig, þá gleypir hann þig með húð og hári“. Konungssonur reri nú út í skipið með sverðið, og mundi vel alt það, sem honum hafði verið sagt. Hinir lágu enn og sváfu, og svo faldi hann sverðið í bóli sínu og hvorki Svartur skipstjóri nje neinn annar sá það. Nú tók til að hvessa aftur og hann vakti hina og sagði að þeir gætu ekki legið og sofið lengur, er kominn væri svona góður byr. Enginn hafði orðið var við það að hann fór af skip- inu. Þegar nú sjö árin næstu voru liðin, að undanteknum þrem dögum, þá fór eins og risinn hafði sagt fyrir. Óveð- ur mikið skall yfir, og stóð í þrjá daga, og er því slotaði, voru allir orðnir syfjaðir og þreyttir og fóru að sofa, en yngsti konungssonurinn reri til lands þess, sem skipið hafði hrakið að, og dýrin öll, sem stóðu vörð, fjellu hon- um til fóta, svo hann komst klakklaust til hallarinnar. Þegar hann kom inn í salinn mikla, lá risinn þar í há- sætinu og svaf, en konungsdæturnar greiddu hárið á hinum ófrýnilegu hatisum hans. Benti nú konungssonur þeim að færa sig, en þær bentu á móti að hann skyldi koma sjer burtu úr höllinni, og skiftust þau nú lengi á bendingum, en loks skyldist systrunum 12 að hann var kominn til þess að bjarga þeim úr tröllahöndum, svo þær læddust burt eins hægt og þær gátu, hver á fætur anh- ari og konungssonur hjó hvern hausinn af tröllinu á eftir öðrum. hefði einhvem til þess að tala Tom Masson sem hringdi. við um þetta. En hann átti mjög ' Hann átti aldrei að láta Jáa vini. Hann hafði verið Zinski ansa í símann. En þetta kjölturakki Sophíu frænku í hafði skeð svo skyndilega. Sím- svo mörg ár, að hann hafði ekki inn hafði hringtj á meðan þeir haft neinn tíma til þess, að eign voru að tala saman, og Rand ast vini. En nú breyttist þetta hafði þá sagt, að Zinski gæti alt saman. Nú myndi hann geta svarað. Og hann hafði verið bú- eignast þá vini sem hann vildi. 1 inn að því, áður en hann fjekk Hann gæti valið og hafnað. Hvernig væri að hringja í Rexford Johnson? Það var varla hægt að sjá nokkuð at- hugavert við það, þótt það frjettist, að Thomas Masson hefði boðið Rexford Johnson í kvöldverð. Rex hafði verið gamalkunnugur frænku hans. Hann var í raun rjettri aðal- vitnið í málinu, og væri þess vegna gaman að tala við hann. Og svo fanst honum það mjög undarlegt, að Rex skyldi ekki hafa látið heyra frá sjer síð- an...... Nei, hann varð að sjá hann. Hann gekk að símanum og hringdi. Hann var svo utan við sig, að hann tók ekki eftir því, að röddin, sem kom í símann tilheyrði ekki Rex. „Halló, er það Johnson? svigrúm til þess að mótmæla. Og svo, af öllum þeim fjölda manna, sem hann þekti, þurfti það einmitt að vera Tom Masson, sem í símanum var! Hvað ætli Rand hjeldi? Hvað var það yfirleitt, sem hann var að fiska eftir? Hann tók pípu sína upp úr vasanum, tróð í hana, og kveikti í. Síðan gekk hann inn í stof- una. „Þetta var Tom Masson“, sagði hann kæruleysislega. Rand kinkaði kolli. „Hafið þjer þekt hann lengi?“ „Já, í tíu ár eða svo. Annars þekti jeg frænku hans mikið betur, Sohhíu Masson, sem var allra skemtilegasta kerling“. „Jæja, nú ætla jeg ekki að tefja yður lengur. Það er að Þetta er Tom Masson. Hvernig eins ein spurning enn, sem mig Miklir menn. Napóleon Bonaparte f. 1769, var fátækur og fór ungur í her- mannaskóla, en um eitt skeið æfinnar var hann voldugasti keisari heimsins. Garibaldi f. 1807, var sonur fátæks fiskimanns í Ítalíu. — Hann fór ungur í'herþjónustu og endaði með því að verða heimsfrægur hershöfðingi og frelsishetja föðurlands síns. Coperniikus, f. 1443, var kaupmannssonur í Póllandi, misti snemma föður sinn, en fjekk þó gott uppeldi. Á þroska árum sínum varð hann heims- frægur stjörnufræðingur og fann fyrstur manna, að jörðin var hnöttur, sem sjálfur var á hreyfingu kringum sólina. Benjamín Franklín, f. 1706, var á unga aldri fátækur prent- ari. Faðir hans var fátækur járn smiður, sem ekki gat kostað son sinn til mentunar, en þó varð Franklín síðar stjórnvitringur, uppfundingamaður og einn af aðalfrömuðum frelsisbaráttu Bandarík j amanna. . I Washington, f. 1732. Foreldr- ar hans stunduðu landbúnað í fylkinu Virginia og sama gerði hann á unga aldri. En síðar varð hann frægur hershöfðingi í frelsisstríði þjóðar sinnar og fyrsti forseti Bandaríkjanna. Lincoln, f. 1809, var kominn af fátækum foreldrum, sem stunduðu landbúnað í strjál- bygðu hjeraði í Bandaríkjun- um. Á ungdómsárum sínum var hann formaður á litlum flutn- ingabót, en endaði með því að vera einn af mikilhæfustu for- setum Bandaríkjanna. Edison, f. 1847, einn mesti uppfinningamaður heimsins, er af fátækum foreldrum kominn, og sjálfur var hann bláfátækur framan af. Þegar hann var ungl ingur, lifði hann á því að selja dagblöð við járnbrautarstöðv- ar. Livingstone, f. 1813, nafn- kunnur trúboði eglandkönnuð- ur, var fyrst bómullarspinnari og vefari. ★ Listdómari kom á málverka- sýningu hjá málara einum. Hann skoðaði myndirnar, en var sjerstaklega starsýnt á eina, sem hjet „Hretviðri“. „Það fer hrollur um mig all- an, þegar jeg sje þessa mynd“, sagði listdómarinn. „Hún er máluð af sannri raunverulegri list“. „Já“, sagði málarinn dapur- lega, „jeg hefi fengið að kenna á því. í gær, meðan jeg vjek mjer burtu, kom hingað maður og þegar hann leit á myndina, þreif hann loðkápuna mína, flýtti sjer í hana og hefir hvor- ugt sjest síðan“. ★ Hann: — Jeg er búinn að biðja yður þrisvar sinnum, og vona nú að þjer sjeuð ekki svo hjartalausar að neita mjer í fjórða sinn. Hún: — Jú, það verð jeg að gera. Jeg er hjartalaus og eng- inn gefur það, sem hann á ekki til. ★ Mistu ekki huginn þó skyggi að, ekki kemur regn úr öllum skýjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.