Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 6. apríl 1944 MORG (JNBLAÐIt) 11 Fimiii mínútna krossgáta Lárjett: 1 á hnakk — 6 krem ur — 8 tónn — 10 bókstafur — 11 spítali — 12 frumefni — 13 reyta-— 14 verkur —16 hripar. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 binclindismaður — 4 skeyti — 5 yfirbreiðsla — 7 sveitir -— 9 dýr — 10 á litin — 14 líkams- hluti — 15 íþróttafjelag. tilkynning K. F. U. M. Á SKÍRDAG: A.D.-fundur kl. 8,30 Magn- ús Runólfsson talar. Allir karlmenn velkomir. Á FÖSTUDAGINN LANGA: Almenn samkoma kl. 8,30. Síra Sigurbjörn Einarsson talar. Allir velkomnir. Á PÁSKADAG: Almenn samkoma kl. 8,30. Ejarni Eyjólfsson, ritstjóri talar. Allir velkomnir. Á ANNAN PÁSKADAG: Almenn samkoma kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. Ud. Fundur verður í kvöld, skírdag kl. 8,30. Sverrir Sverrisson stud. theol. talar. Stúlkur velkomnar. Vinna TÖKUM KJÖT, FISK og aörar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. ÆgT MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. HREINGERNINGAR. Pantið í síma 3249. Ingá Bachmann. HREINGERNINGAR! Pantið í tíma. Ilringið f síma 4967. — Jón og Guðni. GERUM HREINARv íhúðir yðar og hvað annað. Óskar og Alli. Sími 4129. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heím. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústa Svendsen. MINNINGARSPJÖLD Slysavamafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. Fjelagslíf SKEMTIFUNDUR verður í Sjálfstæð- * ishúsinu á 2. í pásk- um. Hefst kl. 10. Gúð hljóm- sveit. K. F. U. M. I HAFNARFIRÐI. Á FÖSTUDAGINN LANGA: Kl. 10 f. h. Eunnudagsskól- inn kl. 8,30 e. h. Aknenn sam- koma. Bjarni Eyjólfsson, rit- stjóri talar. Sungið úr Pass- íusálinunum. Allir velkomnir. Á PÁSKADAG: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 8,30 Almenn samkoma. Ástráður Sigursteindórsson,, cand theol. talar. Allir vel- komnir. Á ANNAN PÁSKADAG: Almenn samkoma kl. 8,30. Þrír ungir menn tala. Allir velkomnir. . HJÁLPRÆÐISHERINN. Skírdag ld. 11 barnasamkoma kl. 8.30 Getsemanesamkoma. Föstudaginn langa kl. 11, Ilelgunarsamkoma. Kl. 6. Barnasamkoma. Kl. 8,30 Hjálp ræðissamkpma. Major Svava, Gísladóttir stjórnar 1. Páska- dag kl. II Ilelgunarsamkoma kl. 2 Barnasamkoma kl. 8,30, Fórnarsamkoma. Major Kjær- eng stjórnar. 2. Páskadag kl. 8,30 Iljálpræðissamkoma. Allir velkomnir. ZION. Samkomur á skírdag, föstu daginn langa, páskadag og annan í páskum kl. 8 e. h. Hafnarfirði: Samkomur báða bænadagana, páskadag og annan í páskadag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Samkomur á: Skírdag kl. 8,30, Föstudaginn langa kl. 4 og 8,30, Sunnudagaskóli kl. 2, Páskadaginn kl. 4 og 8,30, Sunnudagaskóli kl. 2, Annan1 Páskadag kl. 8,30. Nils Ram- selius og fl. tala. Allir vel- komnir. m**:—:**!**:- Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar. — Sími 3703. Best ú auglfsa í Morgunblaðinu 97. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.10. Síðdegisflæði kl. 17.27. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.30 til kl. 6.35. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki á skírdag og föstudaginn langa. í Lyfjabúðirini Iðunn laug- ardaginn fyrir páska, páskadag, annan í páskum og þriðjudaginn. Helgidagalæknar verða sem hjer «segir: Skírdag: Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Föstudaginn langa: Valtyr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Laugardaginn fyrir páska: Úlfar Þórðarson, Bárugötu 13, sími 4738. Páskadag: Theódór Skúla- son, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Annan í páskum: Snorri Hallgrímsson, Reynmel 49, sími 4107. Næturakstur úm páskana. Skírdag: Bs. íslands, sími 1540. Föstudaginn langa: Litla Bíla- stöðin, sími 1380. Laugardaginn fyrh- páska: Bs. Aðalstöðin, sími 1883. Páskadag: Bs. Reykjavík- ur, sími 1720. Annan í páskum: Bs. Hreyfill, sími 1633. □ Edda 59444117 — 1. Atkv. Lágafellskirkja: Messað á páslcadag kl. 12.30 e. h., sr. Hálf- dán Helgason. 40 ára verður í dag, fimtudag- inn 6. mars, Kristín Gissurardótt- ir, saumakona, Skólav.stíg 21 A. 30 ára hjúskaparafmæli eiga 11. þ. m. Sigríður L. Nikulásdótt- ir og Jón G. Jónsson, Sólvalla- götu 70, fyrrverandi umsjóna- maður hjá H. f. Eimskipafjel. íslands. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband í dag (skírdag) ung- frú Lára Olafson, dóttir Páls heitins Olafsson, tannlæknis, og Captain J. Edward Klinker, U. S. Army. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Sista Ellingsen og Lárus Pálsson leik- ari. Heimili ungu hjónanna verð ur fyrst um sinn að Víðimel 62. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trtúlofun sína ungfrú Bjarnheiður Sigurvinsdóttir, hjúkrunarkona á Patreksfirði og Páll Sveinsson, háseti, b.v. Gylfa. Basar ætlar Hjúkrunarkvenna- fjelagið að halda í G. T.-húsinu eftir páskana. Munum er beðið að skila í síðasta lagi á annan í páskum. Dregið var í happdrætti Menta skólans í gær. Þessi númer komu upp: Nr. 17780 Ámeríkuferð, 3365 Rit Jóns Trausta, 7461 Mál- verk eftir Finn Jónsson, 10418 Tveir miðar á 25 frumsýningar í Tjarnarbió, 1036 Orðabók Sig- fúsar Blöndal, 21219 Bókapakki, 20038 Straujárn, 19776 Dömu- taska og 4717 Tonn af kolum. — Vinninganna sje vitjað í Menta- skólann sem fyrst. 'TqgT ÞINGSTÚKA KEYKJAV. Guðsþjónusta verður í G. T. -liúsinu á föstudaginn langa kl. 8,30 e. h. Síra Árni Sig- urðsson prjedikar. Menn eru beðnir að hafa með sjer sálma bækur. Öllum heimill aðgang- ur. ST. DRÖFN. Fundur í Templarahöllinnil í kvöld kl. 8,30. Tnntaka nýrra fjelaga. Upplestur. UNGLINGAST. UNNUR 38. Fundur á annan í páskunx kl. 10 f. h. Leiksýning seinni, hluta dagsins. Fjölsækið. Gæslumenn. „Pjetur Gautur“ verður sýndur á annan í páskum og verða að- göngumiðar seldir á laugardag fyrir páska frá kl. 2 til 5. íslenska útvarpið í London. Framvegis verður útvarpað á ís- lensku frá B. B. C. í London á sunnudögum kl. 2.15—2.30, eftir íslenskum sumartíma. Bylgju- lengdin er 25.15 metrar. Betania. Samkomur um hátíð- arnar kl. 8.30 að kvöldi: Skír- dag: Jóhs. Sigurðsson. Föstudag- inn langa: Magnús Runólfsson. Páskadag: Gunnar Sigurjónsson (fórnarsamkoma). Annan páska- dag: sira Sigurbjörn Einarsson. Barnasamkomur: Föstudaginn langa og páskadag kl. 3. Áhcit og gjafir til Laugarnes- kirkju: Gamalt áheit frá S. J. 5 kr. Sigríði Sigurðardóttur 50 kr. Aheit frá sóknarbúa 5 kr. Til minningar um Ágúst Jónsson, Laugalæk, frá Rannveigu og börnunum 50 kr. Kirkjugestur 50 kr. Ónefndur sóknarbúi 100 kr. Kona í Laugarnessókn 20 kr. Áheit frá Kjartani 50 kr. — Bestu þakkir. Garðar Svavarsson Lindin, ársrit Prestafjelags Vestfjarða, hefir Mbl. borist og er það vandað að efni og frá- gangi að vanda. í ritinu eru m. a. þessar greinar: Að aflíðandi ári, eftir sr. Sigurð Kristjánsson, Minningargreinar um prestana þrjá af Vestfjörðum, er fórust í fyrra, þá sr. Sigurð Z. Gíslason, sr. Þorstein Kristjánsson og sr. Jón Jakobsson. Hugvekja eftir sr. Jónmund Halldórsson. Skað- ræðisorð í íslensku talmáli, eftir sr. Jón Kr. ísfeld. Um aga eftir sr. Þorstein Björnsson. Ennfrem ur ýmsar aðrar greinar, kvæði og frjettir. Skólablaðið, Í9. árg. 5. tbl., gefið út í Mentaskólanum í Rvík, hefir borist blaðinu. Af efni þess má nefna: Kafli úr ræðu Pálma Hannessonar rektors, er hann flutti við skólauppsögn 1932. „Vor“, kvæði eftir Svein Ásgeirs son úr 6. bekk B. „Skólalífið", eftir Einar Pjetursson, inspector scholae, einnig í 6. bekk B. Smá- saga eftir Sigríði Ingimarsdótt- ur. Mentaskólinn í Reykjavík og erfðavenjur hans, eftir Magnús Finnbogason kennara. Þá eru og í blaðinu nokkrar sögur eftir ýmsa nemendur. „Skólahátlðin 1916“, eftir Fir.ar Magnússon kennara. „Alþýðumentun" eftir Bjarna Braga Jónsson, úr 3. bekk B. — Á forsíðu blaðsins er mynd af Mentaskólanum, tekin af Carli Ólafssyni, en auk þess er blaðið prýtt íjölda annara mynda. Má segja, að daglega líf- ið í skólanum sjái maður í mynd um í þessu blaði, en þær hefir Jón Sen tekið. Árbék Ferðafjelags- ins koiiiiii út ÁRBÓK Ferðaíjeiags íslands fyrir árið 1943, er komin út. Að þessu sinni er bókin helguð ferðaminningum og birtast níu ferðasögur, allar prýddar fall- egum ljósmyndum. Forseti fjelagsins, Geir Zoega, vegamálastjóri, ritar for mála fy'rir Árbókinni, en efni hennar er þetta: Auðn og vin, eftir Gísla Gestsson, Göngu- feerð í gamla stríðinu, eftir Ein ar Magnússon, Minningar frá Þórsmörk, eftir Ágústu Björns- dóttur, Valaból, eftir Ólaf Björn, Gróður í Skriðufelli, eftir Jóhannes Áskelsson. — Á * hálfgleymdum slóðum, eftir Pál Jónsson, Austur um fjöll, eftir Gísla Gestsson, Minning- ar frá Reykjavatni, eftir Þor- stein Jósepsson, Á flækingi, eftir Ólaf Björn. Þá er grein, sem heitir Umgengni ferða- manna, eftir Pálma Hannesson. Loks eru frjettir frá fjelaginu, aðalfundur skýrslur, reikningar o. þ. h. Árbókin er prentuð á vand- aðan pappír að vanda og frá- gangurinn allur hinn besti. •—• Mun ferðamönnum þykja feng ur í þessari bók, ekki síður en fyrri Árbókum Ferðafjelag's- ins. FaSir minn, ÞÓRODDUR Á. ÁSMUNDSSON andaSist aSfaranótt s. 1. þriSjudags. Fyrir mína hönd og systkinanna. Sigurjón Þóroddsson. Þökkum auSsýnda samúS 0g hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa BJÖRNS SVEINSSONAR frá Vestri-Bakka, Akranesi. Böm, tengdaböm og bamaböra. Móðir mín, SIGRÍÐUR G. JÓNSDÓTTIR frá Fáskrúðarbakka? sem andaðist 1. þ. m., verður jarðsungin frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 12. apríl n. k. Utförin hefst með húskveðju á heimiK hennar, Framnesveg 22 B kl. 1 e. hád. Kii’kjuathöfninni verð- ur útvarpað. Fyrir hönd okkar systkinanna og annara vanda- manna. Guðbiörg Hallvarðsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.