Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 78. tbl. — Miðvikudagur 12. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja IlJ. MIKIL RÁÐSTEFNA HJÁ HITLER Þjóðverjar eru að missn Krímskaga En þeir bjðrguðu við Skala iði SÍMI - ÚT VORU GEFNAR af Stalin í dag, hvorki meira nje minna en tvær dagskipanir varðandi sóknina á Krim- -skaga, sem gengur ákaflega hratt. Hafa Rússar þegar tekið borgina Kerch og sótt vestur á bóginn frá henni um 30 km. Þá hafa þeir brotist inn yfir Perekopeiðið og tekið þar allmargar varnarstöðvar. Annar rússneskvir her, sem komst yfir lónin austan Perekopeiðis, hefir tek "ið mikilvægustu járnbrautarstöð skagans, Djankoi. í herstjórnartilkynningu Rússa er sagt, að Þjóðverj- um hafi eftir harða bardaga tekist að rjúfa hringinn um ^hinar innikróuðu hersveitir sínar við Skala fyrir suðaust an Tarnopol og leysa þær þar með úr umsátinni. JBærinn Djankoi á Krim- skaga er mikilvægur vegna þess, að um hann liggja að- aljárnbrautir skagans, bæði brautin til Feodosia og ¦Sevastopol. Virðist svo, sem varnir Þjóðverja gegn land gönguliðinu, sem komst yfir lónin norðan skagans, hafi ekki verið sterkar. Suður við Svartahafið, vestan Odessa, halda Rúss- ar áfram að veita Þjóðverj- um eftirför, en í Odessa sjálfri geysa miklir eldar. Unnu Þjóoverjar mikið tjón áhöfninni. í herstjórnartilkynningu Rússa segir, að herir Koni- ¦evs sjeu komnir yfir ána Seret í Rúmeníu á nokkr- um kafla og sæki þar fram í hröðum bardögum, en Þjóðverjar viðurkenna að Rússum hafi nokkuð tekist að sækja fram þarna., — Þjóðverjar höí'ðu áður til- kynt* að þeir hefðu komist til hjálpar hinu innikróaða liði sínu fyrir suðaustan Tarnopol, en Rússar viður- kenna þetta í kvöld. — Norðar, í Tarnopol, er ekk- ert lát á orustum, en þar fyrir norð-vestan virðast Þjóðverjar vera í gagnsókn og segjast hafa tekið aftur nókkurt landsvæði af Rúss- um. Magnús Kjærnested skipsfjóri lálinn MAGNÚS KJÆRNESTED, skipstjóri á Skeljungi, andað- ist í Landakotsspítala síðast líð- inn ' laugardagsmorgun, 53 ára að aldri. Magnús var karlmenni hið mesta, ágætur skipstjóri og vel látinn af öll- um, sem honum kyntust. 6íraud sviffur hersfjórn LONDON: — Eitt aí' fyrstu vérkum hinnar endurslífpu- lögðu frönsku ..Þjóðfrejlsis- nefndar" í Algiers var það, að svif ta Giraud hershöfðingja yíirstjórn franska hersins, en hana hefir Giraud haft sem luumugt er, síðan hann og Pc Oaulle tóku að starfa saraim í Algiers. Tekur De Oaulle sjálfur við yfirstjórn hersins.. Oiraud var boðin staða, sem ..cftirlitsmaður" en það, e.p raunverulega aðeins nafn- bót, og neitaði Oiraud að þygg'.ia þctta, þótt De Önulle ritaði honmn brjef Suðurhluti Rússneskvígstöðvanna Willkie ekki framboði i Washington: Wendell Willkie hefir lýst því yfir opin- berlega, að hann muni ekki verða í kjöri við forsetakosn- ingar þær, sem fara í hönd í Bandarikjunum. Ekki er vitað, hver verður í framboði af hálfu Republikaflokksins. —Verkföllum afljett. London í gærkveldi: —- Námu mannaverkfall það, sem staðið hefir að undanförnu i Yorkhire- hjeraði í Bretlandi, virðist vera leyst í bráð. Eru flestir námu- manna komnir til vinnu. Hatnarfjarðarkaup- staður gafur $J.B.S. 25 þús krónur 1ÍÆJARSTJORX Hafnar- fjarðarkaupstaðar samþykti á í'undi sínum 4. þ. m. að gefa Vinnuhæli Sambands ísl. l)crklasjúklinga 25 Jms. kr. Er þessi gjöf, sem cr. rúm- lega G krónur á hvern íbúa, bœjarins. hin veglegasta og gott forctemi, þrí vitað er að: allir kaupstaðir þessa lands verða árlcga fyrir skakkaföll- um af völdmn bcrklaveikinn- innar. — Vonandi sína aðrir bæir málí þcssu skilning Laval, Musso- lini, Qusling ofl í Berchtespaden ZiiricK í gærkveldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Mussolini er farinn til Berchtesgaden til fundar við Hitler, að því er blaðið „Bund" segir og hefir það fregnina frá ítölsku landa- mærunum. Bætir blaðið við, að þar sje að hefjast ráð- stefna mikil, þar sem við- staddir verði auk Hitlers og Mussolini, þeir Antonescu, leiðtogi Rúmena, Sztojay, forsætisráðherra Ungverja, Laval, forsætisráðherra Vic hystjórnarinnar, Quisling og Pavelitch, leiðtogi Króata dr. Hacha frá Bæheimi og sendiherra Japana í Berlín. Ekki hafði blaðið neitt fregn að af umræðuefni fundar- ins, en fregnin um hann vek ur afar mikla athygli. — Renter. Stöðug loftsókn dag og nótt Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Bandamenn hjeldu ttppi Loftsókn sinni í alla nótt sem leið og mikinn hluta dags í dag'. Eisenhower hershöfðingi var viðstaddur, er nokkrir fluginenn lögðu í árásarleið- angur i'rá Lretlandi, og ávarp- aði hann þá á þessa leið : „Bráðlcg'a munuð þið fljúga hvíldárlaust myrkranna á' milli, suniir cinnig að nætur- lagi. J>að gctur verið að þið; fáið engan tíma til þess aði borða eða hvílast, eins og' þiði cru vanir, cn siguvinn cr fyr- ír ;mu". Næturííi'ásunum var að ])cssu sinni be'mt gegn sani- göiiguleiðum í Bclgíu og' Erakklandi og scndu Bretar þangað 900 stórar' sprcngju- ílugvjclar í nótt scin leið. „Bráðum ffljúgið þið myrkranna á milli án hvíldarr,r segir Eisenhower Þjóðverjar stýfla Guarigliano London í gærkveldi. Það hefir borið íil tiðinda á Cassinovígstöðvunum, að vatn- ið í Guarigliano-ánni hefir sig- ið um fimm fet á einum sólar- hring og er enn að minka. Er haldið að þetta sje verk Þjóð- verja, sem stýfli ána, en ætli síðan að hleypa henni á aftur þannig, að flóðið geri usla í stöðvum bandamanna, sem liggja nærri ánni. — Lítt hefir verið um fallbyssuskothríð í rústum Cassino, og á Anzio- svæðinu var smávægilegu á- hlaupi hrundið. — Reuter. Aðalárásin var gerð á Ghent í Belgíu og- Tours í Frakk- landi og auk þess var ráðist á f jölda stöðva, einkmn þcirra járnbrauta er lig'gja að Erm- arsundsströndum. Þykir væru háðar yfir Mið- og' Norður-Þýskalandi. Síðar til- kyntu Bandaríkjanienn, að, um 900 flugvirki og Libera torflugvjelar haf.i farið í leið angur þenna, varðar jafnmörg' frjettariturum þetta benda til uni orustuflugvjelum. Ekki þess að innrásin nálg'ist nú óðum. — 1 dag' var svo aftur ráðist á svipaða staði, eink- um þó Charleroi í Belgíu. •—. Bretar mistu 22 flugvjelar í nótt sem leið, en Þjóðverjar bcittu alliiHÍrguni onistuflug'- vjcluni. Yfir Þýskalandi í dag. í dag snemma tilkyntu Þjóð vcrjar að harðar loftorustur hafa borist nákvæmar fregnir af árásunum, en þó er vitað að veður var gott, cn mótspyrna hörð. liáðist var á ilugvjela- snviðiur í Osehersleben og* Bernberg', en þar eru Junk- ers-flugvjelar smíðaðar. Flug- menn sögðu Þjóðverja hafa. beitt mörgum oi'ustufliigvjel- uni, og loftvarnnskothríð' heí'ði vcrið hövð. Japanarenní Impal Mountbatten lávarður til- kynnir, að Jnpanar sjeu enri í sókn að Impal, og barist sje nærri Khoima, en Japanar til- kyntu í dag, að þeir hefðu tek- ið þann bæ. Eru skæruliðar Japanar all-ágcngir uppi í hæð- unum fyrir norð-austan Impal og leitast við að stöðva sam- göngur Breta þarna enn frekar en orðið er. Sitja þeir fyrir flutningalestum Breta í frum- skógunum við vegina og skjóta á þær, er þær koma að. Veldur þetta Bretum alimiklum erfið- leikum. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.