Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 12. apríl 1944. MOSGUNBLAÐl. 9 GAMLA BlÓ Sj'nd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kL 3. Aðgöngum. að barnasýn- ingunni seldir kl. 11—12, að öðrum sýningum frá kl. 1 og þá svarað í síma. TJARNAKBÍÓ*3gí Þokkaleg þrenning (Tre glada tokar) Bráðskemtileg sænsk gamanmynd. Elof Ahrle Nils Poppe John Botvid. Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur: 99 Pjetur Gautur^ Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Upplýsingardeild Bandaríkjastjórnar heldur | Málverkasýningu í Sýningarskálanum, dagana 12. til 21- apríl Til sýnis verða: Vatnslitamyndir eftir 30 ameríska málara og Eftirmyndir amerískra og eprópskra mál- verka. Sýningin verður opnuð aJmenningi kl. 4 í clag, 12- apríl og vefður síðan opin daglega frá kl. 12—24. í KVÖLD, kl. 21,30 leikur hinn finsk-ame- ííski concert-pianisti Sgt- REINO LUOMA. Leikin verða tónverk eftir Chopin, Debussy, Ravel óg Lizst. AÐALFUNDUR Barnavinafjelagsins „SUMARGJAFAR“ verður haldinn í TjarnaiUorg sunnudaginn 16. apríl kl. 3 e. hád- Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Hafnfirskar konur Aðalf undur Húsmæðraskólafjelags Hafnarfjarðar verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þríðjudaginn 18. apríl kl- 8,30 e. hád. Venjuleg aðalfundarstörf. Að lokum kaffidrykkja. STJÓRNIN. ♦> i Veitingahúsið í Hveragerði *♦♦ •♦♦ ❖ verður leigt til reksturs næsta sumar, tíma- t bilið maí til sept. Umsóknir ásamt leigutilboði sendist til * hreppsnefndar Ölfushrepps, fyrir 15. þ. m- Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði, | sem er eða hafna öllum. V Sýning í kvöld kl. 8. IJTSELT Skemtifund heldur ÍVorræna fjelagið að Hótel Borg n. k. föstudag. kl- 8,30. Danski rit- stjórinn, Ole Kiillerich talar um Danmörk eftir her- námið. Pjetur Jónsson syngur með undirleik Páls ísólfssonar. •— Dans- Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúar Eymundssonar á fimtudag og föstudag STJÓRNIN. Leikfjelag Hafnarfjarðar: RÁ0SK8MABAKKABRÆBRA verður sýnd í kvöld kl. 8,30- Aðgöngumiðar í dag frá kl. 2. Sími 9273. NÝJA BÍÓ <$£ Vordagar við KEettafjöíl (Springtime in the Rockies). Dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Grable John Payne Carmen Miranda Cesar Romero Harry James og hljóm- sveit hans. Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 11 f. h. Húnvetningar i Reykjavfk Skemtifund heldur Húnvetningafjelagið í Odd- fellowhúsinu föstudaginn 14- þ. m. Söngfjelagið „Húnar“ sjer um skemtiatriði. Fundurinn hefst kl. 8,30. Fjelagar sæki árskírteini sín á eftirtalda staði: Vei-slunina Brynju, Verslunina Olympíu, eða til Karls Halldórssonar. Stjórn Húnvetningafjelagsins. Vopni tilkynnir Þeir, sem hafa átt hjer gúmmískófatnað í tvo mánuði eða lengui’, geta átt á hættu að hann verði seldur öðrum fyrir kostnaði, ef ekki er vitjað um hann innan 14 daga frá birtingu þessarar auglýsingar- Gúmmífatagerðin Vopni \ Barnavinafjelagið Sumargjöf tilkynnir Þeir, sem ætla að hafa börn sín á vegum fjelags- ins í sumar, láti innrita þau fyrir Miðbæ, Vesturbæ og Grímsstaðaholt í Tjarnarborg, sími 5798, og fyr ir Austurbæinn, Höfðaborg og Kirkjusand í Suður borg, sími 4860. Viðtalstími daglega kl. 13,30 til 14,30- STJÓRNIN. AUGLtSING ER GULLS ÍGILDI miiiiiiiiimiiiiiimimimiiiiiiuiiiiiiiitiiniifimiiiiiiim Reikningar á Hótel ísland verða greiddir daglega, S nema laugardaga, milli kl. g 2—.3% i Haínarhúsinu, § íyrstu hæð. — Inngangur S Norð-vestur-dyr. : s A. RosenberE. S iiiiiumiimimiiiiimiiiiiiiiimiiiiimimmimiiimiiiiíl wiimmHiiiiiiimmiiiiimniimiiiiiiimimiiiimiiiim | lillynninff | = Aðfaranótt 4. þ. m. var jg % brotist inn í CHEVROLET |i H farþegabifreið mina nr. R. g H E. 2265, model 1941, sem |j p stóð íyrir utan hús miít við |i j§ Baugsveg í Skerjafirði, og |i = var stolið af henni: Hjoli = með hjólbarða og slöngu, |i E (stærð 650x16) §| 2 keðjum, H Rafmagns-þurkum, |i |l 2 hjólkooppum, = Afturljosi og é | Rör-lykli. = Hver sá, sem gæti gefið |i = uppiýsingar sem leiddu til f-i H þess að upp kæmist hver |í = eða hverjir hafa verið hjer = = að verki, fær |i I kr. 1.000,00. | § Ingimar BrynjóMsson.H imiiiiiiiimuiimmmiiimimimmiiiimmmiimiuiw nmiiimuinnimiummmmimmmmmiiiummmm | Skíði | H Sá, sem tók skíðí í skíSa- g =j geymslunni við skíðaskál- = = ann á Páskadag, skili þeim S H. sem allra fyrst á Holtsg. 12 = imiuimimiuiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiuimmmuiuuiuii Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæsíarjettarmáiaflutiiingsmenft,, — Allskonar lögfrœöistörf — OddfellowhósiB. — Síms 1171.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.