Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudag'ur 12. apríl 1944. MORQ (JNBLAÐIti 11 Fimin mínútna kross^áta Ungling Lárjett: 1 lætur undan — 6 verslunarmál — 8 keyri — 10 drykkur — 11 eyktamörk — 12 upphafsstafir — 13 tveir eins — 14 dugleg — 16 ílát. Lóðrjett: 2 forskeyti — 3 eld- húsáhaldið — 4 tveir fyrstu — 5 af hval — 7 skúti (þolf.) — 9 grænmeti — 10 svik — 14 kvað — 15 mannsnafn fornt. Fjelagslíf ^ ÆFINGAR I KVÖLD 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 9—10 íslensk glíma. í Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30 Fimleikar drengja 33—1G ára. Kl. 9,30 Fimleik- ar 1. fl. karla. Frj áls-íþróttamenn. Fundur í kvöld kl. 9 í fje- lagsheimili V. R. í Vonar- stræti. Fjölmennið. Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar fje- lagsins verða þannig í kvöld í íþróttah.: I minni salnum: Kl. 7—8 Telpur, fimleikar. — 8—9 Drengir — •— 9—10 ITnefaleikar. 1 stóra salnum: Kl. 7—8 Handknáttl. karla. — 8—9 Islensk glíma. —■ Glímunámskeið. — 9—10 I. fl. karla, fimleik. -— 10—11 Handknattleikur kvenna. Mætið vel og* rjett- stundis. Stjóm Ármanns. F.H. HANDKNATT- LEIKSMENN 1. og 2. flokkur og frjáls-íþróttatíienn eru beðn- ir að mæta kl. 9 í kvöld. Stjórnin. *I“X**X**t* X*X*****«**X*****«** I.O. G.T. ST. MÍNERVA. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. 1. Vígsla nýliða. 2. Jónas Sveinsson læknir flytur crindi. 3. Spiluð fjelagsvist. ST. EININGIN. Fundur í kvöld kl. S,30. Inntaka. Upplestur. Spila kvöld. ,♦**♦*«♦ v,v*.*v>‘>> *:♦ Tapað Síðastl. mánudag TAPAÐIST rauðbrún peysa, sem var merkt V. S., annaðhvort við Kolviðarhól eðá Skíðaskála Reykj a ví kur. Vinsamlegast skilist á Túngötu 45. 103. dagur ársins. Sólarupprás kl. 6.10. Sólarlag kl. 20.49. Árdegisflæði kl. 8.35. Síðdegisflæði kl. 20.55. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.00 til kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. Lóan er komin. Á föstudaginn langa heyrði fólk hjer í bænum í lóu í fyrsta sinn á þessu voroi. Hans V. Jónsson, bóndi í Báru- gerði í Miðnesi, á 65 ára afmæli í dag. • 55 ára er í dag Auðun Sæ- mundsson frá Minni-Vatnsleysu. Nú heima á Þórsgötu 13. Hjónaband. Laugardaginn 8. þ. m., voru gefin saman í hjónaband af síra Sigurbirni Einarssyni, þau Stella Guðmundsdóttir, Nönnu- götu 12 og Ásgeir Jónsson, Mið- tún 2. Heimili ungu hjónanna er að Efsta-sundi 16. I Erfðafestuland) s 2 hektarar, í nágrenni bæj = 35 53 = arins, til sölu. Tilboð send- = = ist blaðinu, merkt „Foss- M vogur“. fiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiimuuuuunuiiniiiiuiiM imnDnminmmmiiiuuuuuimuiniiiumumuiuinir — == | Ford ’35 | H til sölu. Ný standsettur, á = s góðum gúmmíum. Stöðvar 1 = pláss og stærri bensín- j| = skamtur. Til sýnis hjá 1 §§ Efnagerð Reykjavíkur, s Laugaveg 16, kl. 5—7. §| iimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Vinna HREINGERNINGAR. Vanir menn. Sími 5474. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. HREIN GERNIN GAR! Pantið í tíma. Hringið í síma 49G7. — Jón og GuSni. HREIN GERNIN G AR. Pantið í síma 3249. Ingi Bachmann. GERUM HREINAR íbúðir yðar og hvað annað. Óskar og Alli. Sími 4129. Kaup-Sala BARNAVAGN til sölu Ilofsvallagötu 15 uppi TIL SÖLU ný r af m a gn selda v j el (West- inghou.se). Urðarstíg 5 Ilafn- arfirði. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband af sr. Eriðrik Hallgrímssyni ungfrú Þórhildur B. Hallgrímsdóttir og Atli Þor- bergsson, skipstjóri, Bræðraborg, Garði. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Vatnsstíg 4. Hjónaefni. Á páskadag opin- beruðu trtúlofun sína ungfrú Stefanía Jónsdóttir frá Hofsós og Guðm. Steinsson sjómaður, sama stað. Hjónaefni. Um Páskana opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guð- rún Guðlaugsdóttir, Frakkastíg 26 og Björgvin Einarsson, járn- smíðanemi frá Kárastöðum. Hjónaefni. Þ. 4. apríl s. 1. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Að- alsteina H. Magnúsdóttir frá Grund í Eyjafirði og Gísli Björns son verslunarmaður, Laugav. 139 Hjónaefni. Á páskadag opin- beruðu trúlofun sína Sigurbjörg Ólafsdóttir, frá Sólheimum, Vest- mannaeyjum og Elías Sigurjóns- son, Laugaveg 19 B, Reykjavík. Háskólafyrirlestur. Sænski lek- torinn Peter Hallberg, fil. lic. flytur fyrirlestur í 1. kenslustofu háskólans, á morgun, fimtudag- inn 13. þ. m., kl. 8.30 e. h. — Efni: „Almán orientering om Sverige under de sist förflutna áren“. — Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku. Öllum er heimill aðgang- ur. Bt-unkepnin á Skíðamóti Reykjavíkur fer fram najstkom- andi laugardag í Skálafelli. Kvöldskóli K. F. U. M. Sýning á handavinnu námsmeyja verður í skólastofunni í húsi K. F. U. M. og K. miðvikudaginn 12. eg fimtu daginn 13. þ. m. kl. 8—10 síðd. Hæsti vinningur 1 2. flokki Happdrættis Háskólans, sem dregið Var í gær, kom upp á 1/4 miða, sem allir voru seldir í um- boðinu í Varðarhúsinu. Næst hæsti vinningurinn kom einnig upp á 1/4 miða, sem seldir voru í umboði Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði. Basar hjúkrunarkvenna verður haldinn í dag í Góðtemplarahús- inu og hefst kl. 2 e. h. Ole Kiilerieh, ritstjóri, heldur fyrirlestur á skemtifundi Nor- ræna fjelagsins að Hótel Borg n. k. föstudag. Talar hann um Dan- mörku eftir hernámið, en hann flúði, sem kunnugt er, frá Dan- mörku nokkru eftir að Þjóðverj- ar hertóku landið. Hann stjórnaði um skeið útgáfu dánskra leyni- blaða. — Fjelagar dönsku fjelag- anna í bænum hafa jafnan að- gangsrjett og fjelagar Norræna I fjelagsins. „Pjetur Gautur" verður sýnd- ur í kvöld. Aðgöngumiðar seld- ust upp á svipstundu í gær. íþróttafjelagið Ármann heldur skemtifund í kvöld kl. 9 í Tjarrt- arcafé. Verða þar ýms skemtiat- riði, m. a. einsöngur, en að þeim loknum verður stiginn dans. ÚTVARPIÐ f DAG: * 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 19.40 Ávarp til íslenskra kven- fjelaga (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir). 20.30 Kvöldvaka: a) Gils Guðmundsson lcenn- ari: Úr gömlum þingræðum um stjórnarskrármálið (Bene- dikt Sveinsson, Arnljótur Ó- lafsson o. fl.). b) 21.00 Kvæði kvöldvökunn- ar. c) 21.20 Vigfús Guðmundsson gestgjafi: Dagur á Arnarvatns- heiði. d) Tónleikar af plötum. vantar til að bera blaðið Sólvallagötu Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Reykjavík - Borgarnes Snæfellsnes Bílferð næstkomandi föstudag frá Reykjavík. Uppl. ^ á Bifreiðastöð Islands. Sími 1540. HELGI PJETURSSON. <Sx£$>$><^$x$^>^<£<íx$x$xSx$*$><®«$x^<$x^x^3>3>$x$><$x$x$><í>3x$>$xSx$x$>3x^>^<?x$>^>^|> Maðurinn minn MAGNÚS KJÆRNESTED skipstjóri, andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 8. þ. mán. Emilía Kjæmested, Hjer með tilkjumist vinum og vandamönnum að faðir okkar GÍSLI EINARSSON frá Seljadal, andaðist fimtudaginn 6. apr.il að heimili sínu, Linnetsstíg 15, Hafnarfirði. Dætur hins látna. Elsku litli drengurinn okkar GUÐLAUGUR verður jarðsunginn fimtudaginn 13. apríl frá heimili okkar, Skeggjagötu 10 kl. 1 e. hád. Marta Guðbrandsdóttir. Guðjón Júlíusson. Jarðarför móður minnar, ÖNNU MARÍU JÓNSDÓTTUR, sem andaðist síðastliðinn föstudag, fer fram frá Dóm- kirkjunni næstkomandi föstudag. Húskveðja hefst að Elliheimilinu kl. 1 e. h. Theodór Ámason. Sonur okkar ÓLAFUR HARALDSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimtudaginn 13. apríl. Athöfnin hefst með bæn frá heimili okkar, Ei- ríksgotu 11 kl. 3 síðdegis. . Ásta og Haraldur Óláfsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför mannsins míns KONRÁÐS S- Ó. GUÐMUNDSSONAR Skeggjagötu 6. Fyrir mína hönd og barna minna. Aðalheiður Einarsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við • fráfall og jarðarför INGIBJARGAR HELGADÓTTUR Laugarnesveg 38. Valdimar Bjömsson, börn og systkini. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför TÓMASAR ÞORSTEINSSONAR málarameistara. Guðrún Tómasdóttir,. Ólafur Sveinsson. Bjöm Bjömsson. Guðrún Pjetursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.