Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.04.1944, Blaðsíða 12
12 mirp Hákonar lonungs og \lygaardsvold |i. 9. apríl Þ. 9. apríl, á páskadag, sendi Hákon Noregskonungux þjoð sinni svohljóðandi ávarp; en þá voru liðin 4 ár frá innrásinni í Noreg; Er 5. ófriðarárið rennur upp, hverfa hugir vorir tií baka til 9 apríl 1940, og vjer rainnumst með þakklæti þeirra mörgu- Norðmanna, er’á þessum árum ♦rafa fórnað lífrsínu fyrir fdð- urhuidið. Fyrir alla Norðmenn herma og erlendis- hafa- þetta verið- fjögur löng og þungbær ár, en í dag ekki aðeins vonum við, heldur vitum, að stund frelsísins er í nánd. Kvoðjja frá Nygaards’vold. Johan Nygaardsvold sendi 'Strohijóðándi kveðju: Níundi apríl er fyrir okkur Norðmenn minningardagur um < fallna- hermenn okkar og písl- arvotta meðal óbreyttra borg- ara Þ. 9. apríl 1940 Ijetu fyrstu Nörömennirnir lífið fyrir frels- ið og föðurlandið. Þeir fórnuðu lífinu h ójafnri viðureign við ofurefli fjandmannaliðs. Eftir þann dag hafa hunaruð ungra Norömanna fært sömu fórnir fjrrir frelsi Noregs: Fráfall fHtir-ra - skapaði sorg og tjón fjrrir þúsundir norskra heim- i)a. En hugrökk fórn þéirra var ekki færð til ónýtis. Upp af #örð Noregs, sem hefir móttekið blóö þfeÍTra, mun endurnýjun og endurreisn vaxa. Og minn- ing þeirra mun vera okkur og kömandí • kynslóðum * heilög. Nöfn-þeirra munu eilíflega óaf- wtáanlega greypast í sögu Nor- egs. Látum 9. apríl í framtíð- inm verða þjóðlegart minning- ardag fyrir hina föllnu landa okkar. I Stéykjavíkur- dómkirkju. Á páskadag var haidin guðs- þjónusta í dómkiriijunni fyrir Dan; og Norðmenn. Þar var lívert sæti skipað. Þar var Sveinn Björnsson ríkisstjóri. Þðr voru Norðmenn og Danir sem hjer eru staddir og búsettir og margt Islendinga. Sr. Bjarni Jónsson vígslu- biskúp prjedikaði Hann bar fram þá ósk, að brátt myndi Ijettá til yfir Norðurlöndum. Hann þakkaði Svíum gestrisni og hjálpsemi við bræðraþjóð- irnar og bar fram kveðju til Færeyinga og Grænlendinga. Hann lýsti hinni mikilsverðu þátttöku norskra- hermanna í Noregsstyrjöldinni og gat sjer staklega í því sambandi Berg- gravs biskups og Ame Fjellbu og míntist hjns hugdjarfa Kaj Muríks. Hann las upp ávarp Hákónar konungs og Nygaards- vold forsætisráðherra. Að lokum söng söfnuðurinn þjóðsöngva Dana og Norð- manna. í kórnum voru fánar Nóregs og Danmerkur. Síðar um daginn var haldin minningarguðsþjónusta í sam- ! kón:i'j.S8.L Nofðmaana Landsliðskepnin Eitt af listaverkunum á sýningunni: Báturinn, eftir Petcr Blume Málverkasýning á amerískum og evrópskum listaverkum hefst í dag I DAG verður opnuð í Listamannaskálanum málverkasýning á- amerískum vatnslitamyndum og eftirmyndum af amerískum og evrópskum málverkum. Er það íslandsdeild Upplýsinga- skrifstofu Bandaríkjastjórnar sem fyrir þessari sýningu stend- ur, en verndarar sýningarinnar eru amerisku sendiherrahjónin, Leland B. Morris og frú Morris. Morris sendaherra mun opna sýninguna í dag kl. 2 að við- stöddum boðsgestum. Verða þar fulltrúar frá ríkisstjórn Islands, fulltrúar erlendra ríkja og full- trúar frá setuliðinu. Kl. 4 verð- ur sýningin opnuð fyrir almenn ing og verður opin til miðnætt- is. Eftir það verður sýningin opin daglega írá kl. 12 á há- degi til miðnættis íil föstudags- ins 21. apríl. Sum kvöldin meðan á sýn- ingunni stendur verða skemti- atriði, sem hefjast kl. 9,30 á kvöldin. í kvöld leikur ungur finsk-amerískur píanóleikari, Reino Luoma liðþjálfi. Áður en Luoma gekk í herinn, var hann píanóleikari hjá mörgum kunn um hljómsveitum í Bandaríkj- unum, þar á meðal hjá National Symphony hljómsveitinni í Washington. Hann mun í kvöld leika verk eftir Chopin, De- bussy. Ravel og Liszt. \ Þá munu þeir Árni Kristjáns- son píanóleikari og Björn Ól- afsson fiðluleikari leika á sýn- ingunni eitt kvöldið og Hjör- varður Árnason flytja fyri.rlest ur um málaralist. Verður síðar skýrt frá því hvenær það verð- ur. Á hverjum degi, kl. 4—5 verða symféníuhljómleikar af hljómplötum á sýningunni. Listaverkin. Á sýningunni eru 31 Vatns- litamynd, sem hafa að mestu leyti verið lánaðar frá Whitney listasafninu í New.York ogsýna málverk þessi í stórum drátt- um ameríska nútímalist. Allir listamennirnir, sem gert hafa þessi málverk, eru vel þektir í Bandaríkjunum. Meðal þeirra eru listmálararnir John Merin, Max Weber, Stuart Davús, Ge- orge Biddle, Charles Burchfield og margir aðrir frægir amerísk ir listmálarar. Auk vatnslitamyndanna verða á sýningunni um 50 eftirmynd- ir í litum af amerískum og evrópskum málverkum. Am- erísku myndirnar sýna í stór- um dráttum þróun amerískrar málaralistar á 18. öld til vorra daga. Þarna verða eftirmyndir af verkum Gilbert Stuart, Winslow Homer, George Bell- ows, John Sloan og af málverk- um nútímalistmálara eins og Peter Hurd, Adolph Dehn, Peter Blumen og fleiri. — Skíðaferðir um páskana. Framh. af bls. 2. son flugmaöur yfir, ]>ar sem jreir fjelagar voru á ferð og' kastaði niðtír til þeirra Mórg- ttnblaðinu. Sá flugmaðuiinn a(Y þer fjelagar tóku upp bögg uinn' með blaðinu í. Skíðavikan á Isafirði. ísfirðinga)- .hjeldu bina ár- legu skíðaviku sína uni pásk- ana og mun veður einnig hafa verið dásamlegt þar, en lit-lar frjettir liafa borist þaðan vegna þess að síinasambands- laust var við Isafjörð í gær. — skírdag gekk Kristján Ó. Skagfjörð, seni dvalið hefir fyrir vestan, og fjelagar hans á Drangajökul. Fengu þeir hið lxesta veður. Fólk tir bænunx, sem fór vestui', keniur aftur í dag eða' á nxorgun. ísbák LAXDSLIDSKKPI’M í skák hófst á skírdag. Úrslit 1 uxnferðar ui'ðu sem hjer segir: Árni Snævar vann Stein- grím (■iuðnxundssoii, Ásmund- ur Ásgeirsson vann Magm'is (L Jónsson, Óli Valdemarsson og Eggert Gilfer gerðu jafntefli, en Einur Þorvaldsson sat hjá. Onnur uniferð var tefld á! annan páskadag. Úrslit: Árni vann Magnús, skálc Steingrínis og Óla.var dærnd. jafntefli, hiðskák hjá Einari og Ásniundi, en Gilfer sat hjá. Þriðja nmferð verður lefití n. k. föstudag x Kauj>]>ing- salnuni og hefst kl. 8 e. h. Til danskra flótla- manna: Kr. 42.671,00 safnast hjá Mbl. FJÁRSÖFNUNIN nemur nú als kr. 42.671,00 hjá Morgun- blaðinu. Blaðinu hefir borist auk þess er áður er getið: Ixl kr. 500,00, í. B. kr. 15,00, S. I. kr. 10,00, M. S. kr. 10,00, K. S. kr. 50,00, Einar kr. 50,00, Á. K. kr. 50,00, Verslunin Egill Jacobsen og starfsfólk kr. I. 200,00, P. E. kr. 100,00, E. P. kr. 200,00, Badda kr. 10,00, N. N. kr. 10,00,. G. Þ. kr. 100,00, J. G. kr. 25,00, N. N. (áheit), ki\ 20,00, Ónefndur kr. 100,00, Safnað af Sigurþór Runólfssyni, Sæbóli, Ytri-Njarðvík, krón- ur 1.080,00. Eldur í skipi UM kádegisbilið í gær kom upp eldur í erlendu skipi er liggur hjer í höfninni. — Slökkviliðið fór þegar niður að skipinu, en eldur var í hásetaklefa. Ilafði kviknað út frá ofnröri og tókst slökkvi liðinu fljótlega að slökkva edinn og urðu skenidir smá- vægilegai’. Góður afli á Vest- fiörðum Frá frjettaritara vorum é Patreksfirði. H.JER IIEFIR verið ágæt-i is fiskiafli þegar gefið hefir á sjó. Iláfa sumir bátar aflað alt að 15 snxálestum í róðri ef miðað er vxð slægðan fisk. Það hefir konxið fyrir, áð> •bátar hafa orðið að skilja eft- ir á línu sinni ■vegna ]xess að þeirhafa ekki getað tekið all- an aflan í einni ferð.’ Frazer á leið til Bret- lands. London i gærkveldi: —Peter Frazer, forsætisráðherra Nýja Sjálands er nú á leiðinni til London, þar sem hann mun sitja ráðstefnu allra forsætis- í’áðherra bresku samveldisland- anna. Einnig mun hann hitta nýsjálenska herinn, sem bei'st á Ítalíu. — Reuter. Miðvikudagur 12. apríl 1944* Skíðalandsmólið á Siglufirði Landsmót skíðamanna hefir verið haldið á Siglufirði núna um páskana, en er ekki lokið enn. Mótið hófst á skírdag og var þá kept í göngu. Úrslit urðu sem hjer segir: A-flokkur (17 krn.): — 1. Guðm. Guðmundsson, ÍRA. 1 klst. 0:44.0 mín. 2. Jón Þorsteins son, Sk. S., 1 klst. 1:12.5 mín., 3. Ásgrímur Stefánssono, SK. S, 1 klst. 2:05.0 mín., 4. Jón Jóns- son, Þingeying, 1 klst. 4:51.5 mín., 5. Jónas Ásgeirsson, 1 klst. 5:44.0 mín. B-flokkur (17 km.): — 1. Steinn Símonoarson, Sk. S., 1 klst. 5:53.0 mín., 2. Ingim. Sæ- mundsson, Sk. S., 1 klst. 6:20.0 mín., 3. Sig. Sigurðsson, Þing- eying, 1 klst. 14:10.0 mín og 4. Ingvaldur Hólm, ÍRA., 1 klst. 29:02.0 mín. A-flokkur (karlar): — 1, Haraldur Pálsson, Sk. S. 125.8 sek., 2. Björgvin Júníussón, IÍRA., 131.5 sek., 3. Jón Þor- ' steinsson, Sk. S. 140.1 sek., 4, Haraldur Ámason, Sk. R. 146.4 sek. og 5. Jón M. Jónsson Sk. R. 147.6 sek. — Keppendur voru 12. — Kept var um Svigbikar I í fjögra mapna sveitum. ÍRA. vann á 597.5 sek., en Sk. S. varð næst á 646.6 sek. Sk. S. kom ekki til greina, þar sem einn þeirra manna var dæmdur úr leik. — Haraldur Pálsson vann Svigmeistarabikar Islands. B-flokkur (karlar): — 1. Guðm. Guðmundsson, ÍRA, 125.2 sek., 2. Eyj. Einarsson, Sk. R. 127.4 sek., 3. Sveinn Ólafs- son, ÍRA, 130.0 sek., 4. Höi'ður Björnsson, Sk. R. 133.8 sek. og 5. Pjetur Blöndal, M. A. 142.7 sek. — Keppendur voru 17. —■ Kept var um Svigbikar II í 4 manna sveitum. IRA vann á 545.7 sek., en sveit Sk. R. 658.1 sek. Fleiri sveitir komu ekki til greina. C-flokkur (karlar); — 1. Valtýr Jónasson, Sk. S. 67.8 sek,. 2. Eirik Eylands, Sk. R. 70.0 sek., 3. Sveinn Óskarsson, ÍRA, 70.1 sek., 4. Eggert Steins- sen, M. A. 70. 3 sek. og 5. Hjört- ur Jönsson Sk. R. 72.0 sek. B-flokkur (konur): — 1. Maja Örvar Sk. R. 54.5 sek. og 2. Álfheiður Jónsdóttir 57.5 sek. — Þetta er eina kepnin, sem Reykvíkingar báru hærri hlut í viðureigninni við Norð- lendinga. -— Keppendur voru aðeins tveir. 7 sveitir töku þátt í kepni um „Slalomobikar" Litla Skíðafje- lagsins, 2 frá Skíðaráði Reykja- víkur, 2 frá Skíðaráði Siglu- I fjarðar, 2 frá íþróttaráði Akur- eyrar og ein frá Mentaskólanum á Akureyri. — A-sveit Sk. S, bar sigur úr býtum á 339.1 sek., önnur var A-sveit ÍRA á 348.4 sek. og 3. A-sveit Sk. R. á 379.9 sek. Kepni er eftir í stökki og bruni, en ekki var hægt að keppa í þeim greinum á annan páskadag eða í gær vegna veð- urs. í gærkvöldi bárust blaðinu þær fi-egnir frá Siglufii'ði. að Reykvíkingar þeir, er tekið hafa þátt í Skiðalandsmótinu þar, hafi í gærkvöldi farið með ms. Esju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.