Morgunblaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 79. tbl. — Fimtudagur 13. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Sprengjur á út- hverfi Vínar Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. • LOFTSÓKN bandamanna er sföðugl haldið áfram. I gær var sem kunnugt er, ráðist á flugv.jelasmiðjur f Þýskalandi í hjörtu. Voru þar amerísk- ar flugvjelar að verki, og tilkyntu Bandaríkjamenn að 67 sprongjuflugvjelar og Ifi orustuflugvjelair hefðu ekki komið aftur, enda vav' mól-t spyrna Þjóðverja í lofti á- kaflega hörð. Sjálfir segjast Þjóðvorjar hafa grandað 105 .spreng.juflugvjelum og 24 orustuflugv.jefum. Sex ame- rískar s])rengjuflugvjelar nauð leiitu í Svíþjóð, og munu þ/jeir híjfa vorið í þeim - hópi, er rjeðust á Roostock. Aachen í nótt sem leið. Bretar halda áfram nætur- árásum sínum á samgöngu- miðstöðyar Þjóðverja. Aðal- árásin í nótt sem leið var gerð. á Aachon, en það er sam- göiiRumiðstöð mikil á leið- inni frá .Jfýskalandi til Frakk- hinds. J dag var svo árásum þessuni haldið áfram atlögum á járnbrautarstöðvum í Belg- íu o»' Norður-FrakklandL Veðrið í nótt sem leið var ský.jað og ilt skygni. Þ.jóð- verjai- segja að allmiklar skeindir hafi orðið, bæði í Aachen og ITannover. Rretar mistu 9 flugviobir. Orustu-; flugvjolar Þjóðverja komu ekki fyr á vettvang, en hinar br.osku voru að snúa á brott. Árásin á úthverfi Vínar • Það voru amerískar Lil)era- torflugv.jolar, varðar orustu- flugv.joluni, sem rjeðust á verksniið.jur i úthverfum Vínar og í "Wiener Neustadt, oinkum flugvjelasmiðjur. Eins og áður var mótspyrna Þjóð- vcr.ja í lofti mjög hörð, og kom lil harðvítugra loftbar- ðfiga og barst leikurinn snður yl'ir AlpafgoíHn, or árásar- fluR'v.jelarnar v'oim á heimloið. Kkki or kunnugt um tjón Urðu að snúa við Soint í dag voru allmiklir flokkar flugvirk.ja og Libcra- toi-l'kigvjola sendar frá Bret- landi til árásar á Þýskaíand, oji' A'oru margar orustuflug- v.jelar í fylgd með þeim. En er ftugfloti þessi var kominn inn yfir moginlandið, var spreng.ju flugv.jolunum skipað að siu'ta við vogna illviðris, en orustu- flugvjolarnar r.jeðust á ýmsa staði í Þýskalandi og F>elgíu. Áður en sprengjuflugvjelarn- ar snoru við, lontu \>ær í bar- dardögum við býskar orustu- fhmv.jolar og voru fimm skolnar niður. Fimm orustu- flugv.jolar vantar einnig. Sókn Rússa á Krím geysihörð Eru 18 km. frá Simferopol, hafa tekið Tiraspol Einn fer aimar kemur Heldur hefir verið róstursamt í Argentínu að undanförnu. 1 sumar sem leið var bylting gerð og settist þá Pedro Ramirez (til vinstri) í forsetastól, en hann varð ekki langlífur í em- bætti, því fyrir nokkru ljet hann af embætti sökum megnrar mótspyrnu og við tók Edelmiro Farrel hershöfðingi (til vinstri). Þykir hann hlyntur möndulveldunum, og hafa banda- menn ýmislegt út á stjórn hans að setja. Ifalíukonungur afsalar sjer öllum völdum er Róm ffeilur Umberlo verður ríkissljóri Konungurinn tilkynti þetta í raeðu, sem hann hjelt í útvarpi í dag. Sagðist hann jafnan hafa verið vinur þjóðar sinnar og hafa frelsað hana undan oki fasista og sameinað hana banda mönnum. Kvað konugur ítali myndu „leggja dýrlegan skerf" til sigurs bandamanna áður en lyki. Viktoi\ Emanúel er 74 ára gamall. Hann kom til valda ár- ið 1900, er faðir hans var myrt- ur. Umberto er eini sonur hans. Hann verður fertugur á þessu ári. — Reuter. London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Rússar sækja mjög hratt fram á Krímskaga, og segja þeir í herstjórnartilkynningu sinni í kvöld, að framsveit- ir þeirra sjeu aðeins 18 km. frá borgirmi Simferopol, sem stendur norðan undir fjöllum þeim, sem eru sunnarlega á skaganum, en sunnan þeirra eru borgirnar Sebastopol og Feodosia. Að austan sækja einnig Pvússar fram frá Kerch. Nálgast þeir þar Feodosia. Þá segjast Rússar hafa tekið borgina Tiraspol við Dniester síðdegis í dag. Borg þessi er alllangt fyrir norðan Odessa og hafa Þjóðverjar og Rúmenar haft miklar bæki- stöðvar um langa hríð. Umberto og kona hans. London í gærkveldi. — Vrktor Emanúel, ítalíukon- ungur tilkynti í dag, að hann myndi leggja niður völd og hætta öllum afskiptum af opin- berum málum, þegar er banda- menn hjeldu innreið sína í Rómaborg, og myndi þá Um- berto krónprins, sonur hans vera gerður að ríkisstjóra. TilræSfsniaður UdíiSilf jMcxiko City í gærkveldi. Antonio de Lama Rajas liðsforingi, 31 ára að aldri, sem sýndi ("amacho forseta banati]ravði fyrir skemstu, dó, í dag af skotsári, sem hann fjekk, or hann ætlaði að reynda að komast undan varð mönnum þeim, er voru að flytja hann til fangolsis. Inn- anríkisráðuneytið í Mexiko til- kynti þetta í kvöld ¦— Reutor. Finska þingið á fundum Finska þingið kom saman á f und ef tir hádegið í dag og var álitið að forsætisráðherr ann myndi þar gefa þinginu skýrslu. Búist var svo við að seint í kvöld yrði annar fundur, og myndi skýrsla forsætisráðherra verða rædd þar. — Hjer í Stokk- hólmi eru menn þeirrar skoðunar, að ef enn sje ver- ið að ræða um friðarskil- mála Rússa, þá muni Finn- ar hafna þeim. — Reuter. ¦ m m-------- Japanar herSa sókn aS Impai Londoh í gærkveldi: Fregnritari vor með herjum Breta í Burma og Indlandi sím- ar seint í kvöld, að sókn Jap- ana til Impal harðni nú mjög. Hafa Japanar mikla sókn vest- an Kohima, sem er 65 km. inn- an landamæra Indlands. Einnig harðna bardagar stöðugt á 12 km. víglínu fyrir norðan og norðaustan Impal. Ein fylking Japana sótti fram til brúar nokkurrar nærri Impal og sló þar í harðan bar- daga. Biðu Japanar tjón og hörfuðu aftur upp í hæðirnar. Herir Japana á Tiddimvegin- um sækja einnig í átt til Impal. Eykst mjög sóknarþungi þeirra á þessu svæði. — Reuter. Manntjón í Bretlandi. London í gærkveldi: — Opin- berlega hefir verið tilkynt í London, að manntjón af völdum loftárása hafi í marsmánuði verið sem hjer segir í landinu: 279 menn biðu bana, en 633 særðust svo að þá varð að flytja í sjúkrahús. — Reuter. Þjóðverjar kveðast Jiafa úr bardögum við Rússa og hörfað til nýrra varnar- stöðva. Þá greina þeir frá að þeir hafi yfirgefið Kerch og eyðilagt áður alt það sem Rússum mátti að gagni koma í borginni. Rúmeníuvígstöðvarnar. Þar hafa harðar viðureign ir verið í gær og dag, en harðastar þó við Jassi, þar sem Þjóðverjar hafa gert hörð áhlaup með Tigris- skriðdrekum. Rússar kveð- ast hafa sótt nokkuð á þarna en mætt mjög harðri mót- spyrnu. Þjóðverjar kveðast hafa tekið aftur af Rússum nokkrar hæðir norðaustur af Jassi, og norðar eru einn- ig sagðir miklir bardagar. Af orustum í Karpatafjöllum berast engin tíðindi. Skalasvæðið. Þar segjast Rússar hafa sótt fram gegn hörðum gagn áhlaupum Þjóðverja, sem þeir kveða hafa beðið mjög mikið manntjón, meðan þeir voru þar innikróaðir. Kveða þeir þá hafa verið eftir bestu herdeildir 6 fót- gönguherfylkja, sjö skrið- drekaherfyikja og eins vjel- búins herfylkis. Norðar, á Tarnopolsvæðinu og milli Tarnopol og Stanislavovo eru harðar orustur enn háð- ar, og segjast Þjóðverjar enn hafa bætt aðstöðu sína austan Stanislavovp og sótt fram um allbreitt svæði. Þúsund manns fórust í Budapest. London í gærkveldi: — Inn- anríkisráðherra Ungverjalands tilkynti í dag að 1073 menn hefðu beðið bana í loftárás bandamanna á Budapest þann 3. þ. m., en 526 særst alvarlega. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.