Morgunblaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 13. apríl 1944 Náttiírulækninga- fjelag Islands heldur funcl í Góðtemplarahúsinu, föstudaginn 14. apríl kl. 2,30. Fundarefni: Skuggamyndir. — Upplestur o. fl. Nýjum fje- lögum veitt móttaka. STJÓRNIN. Finnur Einarsson bóksali svarar verðlagsstlóra Yantar góðan rennismi strax. ð Vjelsmiðjan Bjarg Sími 1577. <í> Nemanda vantar í Lithoprent Teiknihæfileikar æskilegir. Tveggja ára gagnfræðanám eða álíka mentun svo og skrifleg meðmæli nauðsynleg. Þar sem Ijósprentun hefir nú verið viður- kend, sem sjerstök iðngrein á tslandi, verða samningar undirritaðir að loknum þriggja mánaða reynslutíma. Lysthafendur sendi skriflegar umsóknir ásamt mynd, er verður endursend, í_pósthólf 945. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. LITHOPRENT Sumarfataefnin eru komin. Mjög glæsilegt úrval. Saumastofa Ingólfs Kárasonar Mímisveg 2 A. Vagnpokurnir eru komir aftur. Versl. Tröllafoss Vesturgötu 3. | Best á auglýsa í Morgunblaðinu ÞÁ LOKS vaknaði verðlags- stjóri. Hafði þá Þyrnirósusvefn hans og yerðlagsnefndar hvað bókaútgáfu snerti staðið frá 29. febrúar, er brjef okkar til við- skiftaráðs er dagsett og þar til 6. apríl, er grein verðlagsstjóra birtist í Morgunblaðinu. Er þá aðeins eitt að óttast, að hann | verði sofhaður aftur áður en •xnjer sje kleift að svara honum, því allir prentarar bæjarins eru í 5 daga skíðatúr á fullu kaupi, ;sem hinir grátt leiknu bókaút- gefendur;að sjálfsögðu verða að greiða. Annars er verðlagsstjóri ekki öfundsverður af því að vera til neyddur að verja axarsköít annara, því eins og allir vita, var hann í siglingu, er verðlags ákvæðin voru sett á íslenska bókaútgáfu. Grein hans ber þess lika ljósan vott, því þar eru rangfærslur, fullyrðingar og útúrsnúningar og síðast en ekki síst leitast við að rugla saman aðalatriðum og aukaat- riðum, eins og þegar hann ætl- ar sjer að afgreiða mig með smjörverðinu. Það hafði að vísu á einum; stað síðast í grein minni ,slæðst inn sú villa, að verðlagsnefnd hefði ákveðið smjörverðið. Allstaðar annars- staðar var í því sambandi hins- vegar talað um stjórnarvöldin gáfunnar, sem talað hafa við og var jeg mjer þess fullkom- jmiS> hafa ekki látið skína í, að lega meðvitandi, að verðlags- um neinn afslátt yrði að ræða nefnd fjallaði ekki um það, en |°g trúa mín er sú, að ekki annars hygg jeg, að allir sæmi-Tyrfti neinn sjerstakan snill- lega skynbærir menn nema ef jmS þess að sannfæra við- til vill verðlagsstjóri hafi verið skiftaráð um það, að fjárhags- sjer þess fyllilega meðvitandi afkoma útgáfufyrirtækisins við lestur greinar minnar, að Þyldi ekki neina verðíækkun. hún fjallaði ekki um afurða- Verðlagsstjóri kvartar yfir sölumál bænda, heldur um verð Þvi> óvjldar gæti í greinum sanna mál mitt. Jeg skil það mætavel, að verð lagsstjóri vjlji smokka sjer undan því að bera ábyrgð á verðlagningu þeirra bóka, sem út hafa verið gefnar síðan 15. desember og felst einmitt í því viðurkenning frá hans hendi á því, að þar sje ekki af miklu að státa og að samviskan muni ekki í sem bestu lagi hjá verð- lagsyfirvöldunum. Hann gerir líka tilraun til þess í grein sinni að koma sökinni á hendur út- gefendum, en hann skal vita það, að í meðvitund alþjóðar hefir hann hrifsað til sín alræð isvald í þessum málum og ef ástandið versnar frá því sem það var (að dómi þeirra manna, sem vit hafa á þessum málum), fellur sökin af því eingöngu á herðar verðlagsyfirvaldanna, einkum og sjer í lagi er það er ljóst orðið, að þau hafa marg- slegið á útrjetta hönd þeirra manna til samvinnu, sem unn- ið höfðu um langt skeið af al- úð að þessum málum og vit höfðu á þeim. Um Flateyjarútgáfuna vil jeg aðeins taka það fram, að út- gefandi hefir óáreittur af við- skiftaráði boðið bókina fyrir fast vei'ð 400 kr. og víst er um það, að þeir umboðsmenn út- lagningu íslenskra forlagsbóka. Þáð kann að vísu að vera nokk ur meinabót fyrir viðskiftaráð og verðlagsstjóra að' allar mis- lukkaðar ráðstafanir og fyrir- skipanir ,skuli ekki koma frá þeim, en okkur óbreyttum borg urum fyndist það nú næsta ó- trúlegt á þessum tímum, þegar ekki verður þverfótað fyrir ei- lífri nefndaþvælu og skipulags dellu frá hendi hins opinbera. Verðlagsstjóri segir í grein sinni, að í desembermánuði síð- astliðnum hafi ástandið á bóka- markaðinum verið orðið þann ig, að óverjandi varð að telj ast fyrir verðlagsyfirvöldin að skerast ekki í leikinn. í viðræð- um um þessi mál hafa þessir menn ekki getað komið með nein dæmi sem rjettlættu þetta. Framkoma þeirra og störf öll við verðlagningu bóka síðan 15. desember hafa enn- fremur sannfært okkur um það, að þeir hafi ekki haft snef- il af viti eða þekkingu til þess að dæma um, hvort ástandið var gott eða ilt, enda hafa þeir áður viðurkent margsinnis, að xeir hafi þar hlaupið eftir lausu bæjarslúðri og hjali manna, sem vitanlega ekkert vit höfðu á málinu. Loks get jeg, eins og áður er tekið fram, sýnt fram á, að þar sem útgáfukostnaður hefir 8-faldast, hefir bókaverð aðeins þrefaldast og vil jeg benda verðlagsstjóra á, að jeg hefi í höndunum gögn til að mínum í garð verðlagseftirlits- ins. Þetta er hinn mesti mis- skilningur og nægir í því sam- bandi að vísa til brjefs míns og meðnefndarmanns míns, sem dagsett er 29. febrúar. Jeg fer þar alls ekki fram á, að verðlagseftirlitinu sje. af- ljett, þótt jeg hinsvegar geti ekki fallist á, að nokkur ástæða hafi verið til að taka það upp. Hinsvegar hefi jeg verið að reyna að koma verðlagsyfir- völdunum í skilning um það, að ef þau vildu viðhalda þessu mínum atvinnurekstri hefi jeg meira lagt upp úr hinum óbeina hagnaði fyrir verslun mína af því að hafa komið með á mark- aðinn góða og skemtilega bók í smekklegum frágangi heldur en þó jeg græddi nokkurar krónur á sölu hennar, enda sjást þess líka ljósust merki, er við athugum, hve bókaverð hefir hækkað tiltölulega mikið minna en útgáfukostnaðurinn. Enginn veit heldur betur en við útgefendur, hvílík feikna vinna frá útgefandans hendi liggur í því að koma út bók á íslandi, en samkvæmt úrskurði verð- lagsstjóra má ekkert tillit taka til hennar, þegar bækur eru verðlagðar, er jeg þess fullviss, að enda þótt nokkur hagnaður kunni á stundum að hafa fallið til útgefenda af bókaútgáfu, þá sje hann í flestum tilfellum smá vægilegur í samanburði. við það, sem flestir borgarar þjóð- fjelagsins fá nú á tímum fyrir vinnu sína. Jeg hygg, að vegur viðskifta ráðs hefði orðið stórum mun meiri, ef það hefði leitað sam- vinnu við þessa menn og sýnt þeim lítilsháttar tiltrú eins og farið er fram á í brjefi okkar, sem áður getur. Ef svo hefði tiJ tekist, hefði vérðlagsstjóri ef til vill getað með góðri sam- visku endað grein sína eins og hann gerir, að eftirlitið muni hafa^í för með sjer lækkun á bókaverði og aukið samræmi. En eins og nú er ástatt, er jeg hræddur um, að þeir einir muni halda áfram við bókaútgáfu, sem vilja hafa sig til þess að nota sjer fáfræði verðlagsyfir- valdanna til þess að fá það verð á útgáfubækur sínar, sem þeim sýnist. Verð jeg að segja að það er kaldhæðni örlaganna að Háskóli íslands, æðsta menta- og menningarmiðstöð landsins, skulþ hafa lánað tvo af kenn- araliði sínu til þess að vega þannig aftan að andlegri starf- semi og bókment í landinu. Annars skal því viðbætt til á- rjettingar, að brjef okkar til viðskiptaráðs, dags. 29. febrúar sem áður greinir, mun aldrei hafa verið lesið af allri nefnd- inni. Hinsvegar mun verðlags- stjóri hafa gefið nefndarmönn- verðlagseftirliti, yrðu þau j sjálfs sín vegna og alþjóðar að|Um Þær röngu uPPUsingar að 1_ 'haga framkvæmd þess þannig, ,vlð hefðum 1 brlefinu farið fram að það gerði ekki meiri skaða'3 að verðlagseftirlitinu yrði af- en gagn, og ef til.vill legði góða lljett og hann hefði synjað því. og heilbrigða bókaútgáfu í Hvorttveggja er jafn ósatt og rústir. Þetta hefi jeg bent á í >vil jeg fastleSa skera k verð^ greinum mínum að er því að- |laesnefnd að lesa bríef okkar eins hægt, að góð samvinna tak °g Kvaia Þvi- ist milli útgefenda og verðlags- nefndar. Jeg er persónulega nákunn- ugur flestum af þeim mönnum, sem hafa bókaútgáfu fyrir að- alatvinnu. Mjer er fulikunnugt um það, að fæstir af þessum mönnum hafa farið með neinn verulegan gróða frá útgáfunni og hugboð mitt er það, að í flest um tilfellum hafi meira ráðið gleði yfir því að koma með verulega góða bók á markað^ inn þýdda eða frumsamda held ur en óstjórnleg gróðafíkn. Jeg get að minsta kosti með góðri samvisku sagt fyrir mig, að í Jörð, 5. árg., 1. hefti, hefir bor- blaðinu. Efni: — Forsetinn eftir B. O. B., Kveðjum konung með kurteisi eijir B. O. B., Þjóðskipu- lag og stjórnmálaspilling eftir Pjetur Sigurðsson, ísfirsk blaða- menska eftir Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, Tónlistarlíf í Reykjavik á árinu 1943 eftir Bald Andrjesson, „Vopn guðanna“ eft- ir B. O. B., Heilsufræði handa húsmæðrum (ritfregn), Mál- kunningi dauðans eftir Eddie Richenbacker, Við dánarfregn eftir V. G., Sjálfssefjun eftir B. O. B. og Faðir vor eftir B. O. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.