Morgunblaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 5
Fimtudagur 13. apríl. 1944 MORGUNBLAÐIÐ Fiskibátar og síldarverksmiðjur Þurfum 100 nýja báta og aukningu síldar- verksmiðja JEG KOM til Boston í Bandaríkjunum 1 desember 1936. Þar er mikil togaraútgerð og um 60 íslenskir sjómenn. Kunningjar mínir, sem jeg átti þarna, sýndu mjer skip sín og útbúnað þeirra og meðferð sjávarafurða. Virtist mjer til- högun á skipsfjöl og meðferð afía vera yfirleitt betri en hjer hjá okkur, en svo var þó aftur annað í útbúnaði skipá og með- ferð afurða, eins og t. d. lifrar- útbúnaður, miklu ófullkomn- ari en hjá íslenskri útgerð. Jeg kom þarna í tvær versl- anir, sem skipaútbúnaður var seldur í, og furðaði mig, hvað ýmsir hlutir voru þar ódýi'ir. Var mjer sagt, að þetta væru vörur frá Japan, og væri þó á þeim 10% innflutningstollur. Þeir framleiddu svo ódýrt út- gerðarvörur. Tollurinn væri svonefndur verndartollur,vegna ameríska iðnaðarins. Þætti þetta mjög hæfilegur innflutn- ingstollur, því það sem banda- rískur iðnaður ekki gæti fram- leitt samkepnisfært með þess- um 10% verndartolli, gerði ekkert annað en auka dýrtíð í landinu. Mjer hefir oft dottið í hug í sambandi við okkar inn- lenda iðnað, hvort við gætum ekki tekið okkun þetta til fyrir- myndar. Því það mega allir framleiðendur vita, sem við sjávarútveg og útflutning fást, að hóflítil álagning og dýrleiki á iðnaði þeim, séba útgerðin þarfnast, ásamt háum innflutn ingstollum, er * ein aðalorsök stöðvunar útgerðar. Fyrir um ári síðan skrifaði jeg kunningja mínum í Svíþjóð og bað hann að upplýsa mig um, hvað smíði fiskiskipa af ýmsum stærðum kostaði. Hann tjáði mjer, að eik og timbur hefði tiltölulega lítið stigið þar í stríðinu og vinna ekki heldur verulega. Það sem aðallega hefði hækkað þar' í verði væru vjelarnar. Hækkun þeirra væri 40—70%, en það sem verra væri, það væri erfitt að fá vjel- ar og í þeim iðnaði væri yfir- fljótandi að gera og eins og þá stóð á var illmögulegt að fá þann rjetta málm í einstaka hluti vjelanna. Yrði því að not- ast við hert stál í þess stað. Eins væri erfitt um góðan segl- dúk og ýmsan smáútbúnað til skipasmíða. Skipasmiðir hjer hafa látið ýmsar greinar og samþyktir frá sjer fara í blöðunum, sem jeg á erfitt með að sætta mig við, eins og t. d. það, að smíða öll fiskiskip í landinu, verðjafna íslensk smíðuð skip og aðkeyþt eða þá að endurgreiða þeim tollinn síðar af innfluttu efni. Síðan mætti styrkja skipasmíði með 100—150 krónum á brúttó smálest í nýsmíðuðum fiskiskip um, en ekki einn eyri þar fram yfir. Það sem umfram þetta væri, gerði skipin of dýr, enda á ekki að vernda þann iðnað altof mikið, sem verður fram- leiðslunni um megn og eykur dýrtiðina. Undanfarin ár hafa hjer á landi verið smíðuð fiskiskip úr trje, álíka mikið og farist hefir af fiskibátum úr því efni, á. sama tíma. En verð þessara nýju fiskibáta á hvergi sinn lika, eða 7—15 þús. króna brúttósmálestin. Nýlega var hleypt af stokkunum 16 smá- lesta báti. Hann kostaði, að sögn, 220 þús. kr., eða 30—40 þúsundum króna meira en all- ir 3 Hugarnir — 60 smál. bátar kostuðu fyrir nokkrum árum í Danmörku. — Ein ár í herpi- nótabát kostar nú 100 krónur, smíðuð hjer í skipasmíðastöðv- um. Fyrir stríð kostuðu þessar árar 4—5 krónur hver í Nor- egi og 7—8 krónur í Veiðar- færaverslun Ellingsens hjer í bænum. Þess eru mörg dæmi hjer nú, að kákviðgerðir á skipaskrokkum kosta meira en nýr skipsskrokkurinn, þó það ætti að kaupa hann nýjan er- lendis frá í dag. Hið sama má segja um vjelaviðgerðir í fiski- bátunum. Það eru ekki miklar viðgerðir hjer á landi, sem kosta nú meira en vjelin kost- aði ný fyrir stríðið, hingað að- fiskiskipa frá 100—150 smá- lesta, smíðuð 1944, fyrir tæpar 3000 ísl, krónur smálestina. Þetta nýbyggingamál er stórt mál og ekki sama hvernig á því er haldið. — Sjálfur hefi jeg mesta trú á því, áð útgerðar- menn sjálfir annist þetta. Við höfum haft allmarga útgerðar- menn, eins og t. d. Björgvin Bjamason, Isafirði, Finn Jóns- son, Isafirði, Ingvar heit. Guð- jónsson, Siglufirði. o. fl., sem hafa með aðstoð íslenskra og erlendra sjerfróðra skipabygg- ingamanna látið smíða marga góða fiskibáta á Norðurlönd- um fyrir lágt vbrð. Jeg hefi miklu meiri trú á framtaki ein- stakra manna í þessum málum, heldur en bæjarfjelögum eða ríkisstjórn. Þessir menn leita víða fyrir sjer, þeir vita hvað þeir vilja, þeir pressa og pina skipasmíðastöðvarnar og vjela- salana ög fá lægsta verð, og flana ekki að neinu. Það verður að fá fiskiskipin fyrir eins lágt verð og unt er, því til íslenskrar útgerðar eru gerðar mjög miklar kröfur í einu og öllu, og hún þolir ekki að greiða geysihá vátrygging- ai'gjöld og vexti af skipum, sem eru siyíðuð eða keypt fyrir rán- verð. Styrkir til bátasmiða voru samþyktir af síðasta alþingi. Mjer þykir ýmislegtathugavert við það fyrirkomulag, en hjer er oflítið svigrúm til að gera því skil. En það er illa farið með landsfje og hreint bruðl ef styrkja á fiskibátasmíðar er- flutt. Þetta eru skilyrðin, sem iencjar sem innlendar og kann íslensk útgerð býr nú við. í lok fyrri heimsstyrjaldar ske lítið sem ekkert tillit tekið til þess, hvað skipin kosta, eða urðu nokkrir Islendingar svo hvort þau geta borið sig vegna ólánssamir að semja um skipa- smíðar erlendis fyrir hátt verð. Rjett á eftir, og meðan á smíð- inni stóð, fjell skipaverðið nið- ur úr, öllu valdi, og eigendur skipanna völdu þann kostinn að leysa sig undan skipakaup- unum fyrir geypiháar upphæð- ir. Það hefði verið þeim, sem ætluðu að láta smíða skipin, miklu betra að borga skipasmið unum kaup og halda ókeypis mötuneyti fyrir þá í 2—3 ár. Hjer vantar fiskiskip og yfir- leitt stærri skip en við höfum skip erlendis frá og margt nú — ef atvinnulíf fær að vera fleira, sem auðsjáanlega mundi frjálst og pólitískt ofbeldi og gera skipin dýrari. Þeir tala um skammsýni stöðvar hjer ekki háa tolla á innfluttu efni til alt — og þá er spurningin, skipasmíða. Það er rjett, en hvaða leið á að fara til að fá margt ýkja þeir, sem jeg ekki pexa um. vil skip? Ríkisstjórnin er í undir- búningi með smíði 40 skipa í Það sem'mjer finst að ætti að Svíþjóð, er landsmenn eiga að gera til þess að ljetta undir fá keypt á kostnaðarverði. með fiskiskipasmíði hjer, og er Þetta mál er þó stutt á veg kom sjálfsagður hlutur, er að alt ið, en lausleg áætlun segir verð efni til skipasmíða sje toll- ^ ið um 5000 krónur hver brúttó frjálst. Mundi því best íyrir smálest. Þykir mjer það dýrt, komið með því að hafa á 4—5 og vil jeg ekki láta flana til að stöðum á landinu birgðastöðv- kaupa þessi skip fyrir þetta ar með tolleftirliti fyrir efnið, j verð, því eftir nýjum upplýs- sem skipasmíðastöðvarnar gætu ingum frá Svíþjóð er verið að sótt til efni sitt alveg tollfrjálst,bjóða út stórar nýbyggingar dýrleika, þegar skipaverð fer í eðlilegt verð aftur og erfiðleik- ar koma á sölu afurða. Jeg skrifaði grein í Morgun- blaðið 1938 og aðra í Vikuna 1939 og sýndi þar fram á, að okkur vantaði 100 fiskiskip. .Á- ætlaði jeg kaupverð þeirra allra þá 5 miljónir króna; jafnframt sýndi jeg fram á, að samhliða þessum skipum þyrftum við að reisá nýjar síldarverksmiðjur fyrir 30 þúsund mála vinslu á sólarhring og áætlaði jeg bygg ingarkostnað þeirra þá 7 milj- ónir króna, en nú mundi þetta hvortveggja kosta, bygt hjer á landi, um 90—100 miljónir króna. Viðhorfið í dag er þannig, að nú ráðast menn ekki í þessar framkvæmdir vegna stríðsins og botnlausrar dýrtíðar í land- inu, en 1938 var þessum fram- kvæmdum um skipakaup og nýbyggingu haldið niðri og aftr að með heimskulegum innflutn ingshöftum og eymdar stjórn- arfari í landinu. Oskar Halldórsson. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU Kesselring, mnður- inn sem ver Íinlíu Eftir H. A. J. W. Einn af þeim herforingjum, sem mest er nú rætí um, er Kesselríng marskálkur, maðurinn, sem hefir stjórnað og stjórnar hinni seigu vörn Þjóðverja á Ítalíu, þar sem framsókn bandamanna hefir gengið eins seint og kunnugt er, og gengur ekkert enn þann dag í dag. Mun marga furða á því, að þessi maður er flugforingi, marskáikur þyska loftflotans, — en þetta sýnir aðeins, hve alhliða þýsku hershöfðingjarnir eru. — í eftirfar- andi grein er æfi Alberts Kesselrings fiugmarskálks rak- in af einum af ineðritstjórum hins kunna breska flug- málablaðs, „The Aeroplane“. KESSELRING hefir í Þýska- landi fengið viðurnefnið „Bros andi Albert“, og það er varla nokkur mynd, sem hann sjest á þar.sem hann ekki er brosandi, nema ein eða tvær, sem tekn- ar voru af honum með Romm- el, sem einu sinni var yfirmað- ur hans. Kesselring er einn af þeim fimm yfirmönpum þýska loftflotans, sem vinsælastur er, ekki aðeins meðal undirmanna hans, heldur einnig hjá yfir- herstjórninni. — Ef staða Gör- ings skyldi einhvern tíma verða laus, þá er því nær örugt að Kesselring myndi verða æðsti maður loftflotans þýska. Kesselring byrjaði ekki herr aðarferil sinn sem flugmaðu: eins bg t. d. Alfred Keller. - Hann lærði ekki að fljúga fyr en hann var 49 ára að aldri, en hefir ekkert á móti því að af honum sjeu teknar ljósmynd ir, þar sem hann situr við stýr- ið í Fieselqr-Storch-flugvjel. Kesselring, sem er ættaður frá Bæheimi, hafði lítið með loftherinn að gera. þar til hinn núverandi þýski flugher var myndaður, en hann þótti góður herráðsforingi og skipulagn- ingarmaður með afbrigðum. — Var hann meðlimur hermála- ráðuneytisins, þess er undirbjó endurvopnun Þýskalands. Kesselring er ekki hernað- arlegur hugsuður, nje vísinda- maður svo fram úr skari, og hefði hann ekki notið þess við að honum duglegfi menn drægju sig í hlje, myndi hann varla hafa stigið eins hátt og raun varð á, heldur sagt á sín- um tíma skilið við herinn með majórstign eða litlu meira. En er lýðveldisherinn var stofn- aour og fjöldi foringjanna dró sig í hlje, hjelt Kesselring á- fram sínu sti'iki, og með dugn- ■aði sínum og hugkvæmni vann hann sig smátt og smátt upp. — Vissu fáir hvar þeir höfðu hann, því þótt brosandi væri, var hann yfirleitt mjög dulur. Þegar Göring varð hermála- ráðherra, bað hann um að Kess elring yrði fluttur til lofthers- ins. Og árið 1936 var hann skip aður yfirmaður herráðs flug- hersins, eftir að Wever hers- höfðingi fórst. Var þá enginn annar maður til þess starfa fall inn, sem kæmist nokkuð nærri Kesselring í áliti. Kesselring segir sjaldan spak mæli, en einu sinni sagði hann: „Mjer finst máttur loftflotans og áform vera það, þegar árás- arstríð er háð, að hann vegna eðlis síns eyðileggi miðstöðvar viðnámsins, brjóti niður sigur- vilja andstæðingannaa, þannig að hernám eitt sje nauðsynlegt til þess að þar sje ekki um frek ari mótspymu að ræða, — og þetta allt meira eða minna án. raunverulegrar baráttu". Kesselring er ekki hægt áð kalla nasista, en eins og marg- ir menn í svipuðum stöðuro, styður hanr. þá, vegna alls þess, er þeir hafa fyrir hann gert, — eftir að þeir komust til valda. Árið 1939 var Kesselring skipaður yfirmaður fyrsta þýska loftflotans og tók þátt i Póllandsstyrjöldinni allri. Vet- urinn 1939 var hann gerður yf- irmaður annars loftflotans, en í júni 1940 var hann hækkaður í tign og únefndur marskálkur. Rjeði hann yfir 2. loftflotanum .þýska í árásunum á Bretland. í júlí 1941 var hann útnefnd- ur yfirmaður alls þýska flug- ílotans á nviðvigstöðvunum í Rússlandi, en veturinn 1941— 42 var hann fluttur suður til Miðjarðarhafsins, þar sem þá þótti mikið' Jiggja við og varð yfirmaður þýsku löftherjanna í Ítalíu og Norður-Afriku. Þann 26. febrúar sama árs var hann sæmdur eikarlaufuh- um við járnkrossinn, næst- æðsta tignarmerki þýska hers- ins. Var hann 78. maðurinn í her, flugher og flota, sem hlaut þessa sæmd. Þann 19. júlí 1942 hlaut hanr» æðsta tignarmerkið, járnkross- inn með sverðum og demönt- Framhald á 8. síðu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.