Morgunblaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 11
Fimtudag'ur 13. apríl. 1944 MORG tJNBLAÐIÐ 11 Finmi mínátna krossgáta Lárjett: 1 tala illa um — 6 blóm — 8 jökull — 10 eldivið •— 11 lím — 12 blaðamaður — 13 guð — 14 kyn — 16 fuglar. Lóðrjett: 2 vitlaus — 3 bragð- gott — 4 forseti — 5 hreyfir — 7 söngfjelög — 9 á fugli — 10 vegg ur — 14 upphrópun — 15 tölu- orð danskt. Fjelagslíf * ÆFINGAR I KVÖLD I Miöbæjarskólanum: tv'*52'" Kl. 9—10 meistarafl. og; 1. fl. knattspyrnumanna. I Austurbæjarskólanum: KL 9,30 fimleikar 2. fl. karla 2. fl. knattspyrnumanna. Stjóm K. R. o 1 SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR — ÍS.Í. —Brun- kepni mótsins fer fram laugardaginn K>. ]>. m. í Skálafelli. Kepnin, liefst kl. 7 e. h. Skíðadeild Í.R, ÁRMENNENGAR! Æfingar í kvöld: í stóra salnum: 8 II. fl,- karla, fiml. -— 8—9 I. fl. kvenna, — — 9-10 II. fl. kvenna, — Stjóm Ámianns, KNATTSPYRNU - ÆFING föstudag kl. 8—10. Stjórnin. VlKINGUR U*F.S. VÍKINGS. Skemtifundur verður hald- inn sunnudag. 16. ]>. m. í húsi V. R. Vonarstræti 4 og hefst stundvíslega kl. 8,30. . Skemtiatriði: 1. Ávarp. 2, - Upplestur. o. Söngur (Víkings kvartett). 4. Gamanvísur. 5. Lesin ferðasaga fjelagsins síðari hluti. 6. Einsöngur. 7. Söngur (Víkings kvartett), 8. Dans. Aðgöngumiðar fást hjá n e f nda rmönnum. Nefndin KVENSKÁTAR Eldri deild, munið fundinn í kvöld (13. apríl) í Verslun- armannahúsinu. Stjómin. S. R. F. í. Sálarannsóknafjelag Islands heldur fund í Guðspekifje- lagshúsinu í kvökl kl. 8,30. Frú Guðrún Guðmundsdóttir flytur erindi um eigin reynslu Stjómin. 104. ðagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.15. Síðdegisflæði kl. 20.37. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.00 til kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. ís- lands, sími 1540. □ Helgafell 5944414 — IV— V, 2. Fimtugur er á morgun 14. þ. m. Sigurður Bjarnason, múrari, Spítalastíg 7. Hjónaefni. Á skírdag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- rún Jónsdóttir frá Hólmavík og Magnús Narfason, sjómaður. Hjónaefni. Á páskadag opin- beruðu trúlofun sína Frk. Sigur- ína F. Friðriksdóttir, Bergstaða- stræti 60 og Markús H. Guðjóns- son, járnsmíðanemi, Laugaveg 99 A, Rvík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Þur- íður Indriðadóttir, Grindavík og Ásgeir Sigurðsson, Smáhömrum, Steingrímsfirði. Hjónaefni. Á páskadag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Símonardóttir, Klapparstíg 44 og Gunnar Arnkelsson, skrif- stofumaður hjá Ölg. Egill Skalla- grímsson h. f. Tilkynning K. F. U. K. Ud. Stúlkur munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Allar ungar stúlkur velkomnar. K. F. U. M. AD.-fundur í kvöld kl. 8,30 Ástráður Sigursteindórsson talar: t,Eru missagnir í upp- risufrásögunum T‘ Allir karl- menn velkomnir. UNGMENNAFJELAG Reykjavíknr Iieldujr fund í Baðstofu iðnaðarmanna í kvöld (13.) kl. 8,30. Stjóruin biður fjelaga að mæta vel og stundvíslega til ]:>ess að tefja ekki tímann ]>ví að mörg merkileg málefni eru á dag- skrá. Tapað GRÆN STÍLABÓK, merkt: Þoi’steinn Árnason, stud. med., tapaðist á annan í pásluim einhversstáðar í mið- bænum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni í Þing- holtsstræti 31. Mjög áríðandi. *XMX‘K,****»***M**K*K**X*4K**IMt**t*KM I.O. G.T. ST. FRÓN NR. 227. Fnndur í kvöld í Bindind- ishöllinni kl. 8,30. Skemtifundur. ST. FREYJA. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: luntaka. Upplestur og Páska- annáll útilegumannanna. Æt. UPPLÝ SIN G ASTÖÐ um bindindismál opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Krist- ín Benediktsdóttir .Ingólfsstræti 21 A og Haukur Friðriksson, bakaranemi, Mánagötu 22. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Hijómplötur: Söngdansar. 19.45 Lesin dagskrá- næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Peter Schmoll-forleikurinn eftir Weber. b) Haustvals eftir Albeniz. c) Lag Lenskis eftir Tschai- kowsky. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fil. kand.). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21.15 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (Björn Sigfússon). 21.50 Frjettir. / Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar. — Sími 3703. ^^<*<**x**>*x**x**><*<**x*.x.*>.>.>.>.>* Kaup-Sala DÖKKUR RYKFRAKKI og lítið notuð blágrá karl- mannsföt á fremur háan, grannan mann ei’u til sölu á Iloltsgötu 34. Verð 80 og 175 krónuv. TIL SÖLU með tækifærisverðí eru 2 skápar og 2 kjólar, annar fermingarkjóll, á Laufásveg 41A, (uppi) eftir hádegi. 6 manna MATAR- OG KAFFISTELL til sölu á Þverveg 32. Enn- fremur Piano, Ilai'monjika, Ferðaritvjel og nýtt Buick- viðtæki. Uppl. til kl. 5 næstu daga. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna KONA ÓSKAR EFTIR einhvers konar atvinnu nokkra tíma á dag. Tilboð er greini atvinnu og kaup( sendist hlað inu nxei’kt „Vinna'L TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhíisið Grettisgötu 50. — Sími 4467. MÁLNENG. HREIN GERNIN G Sá eixii rjetti.' Fagmenn. Sími 2729. HREIN GERNIN G AR! Pant.ið í tíma. Hringið í síma 4967. — Jón og Guðni. Tökum að okkur allskonar HREIN GERNIN G AR. Magnús og Björgvin. Sími 4966. Konan mín og móðir okkar JÓHANNA MARGRJET ÞORLÁKSDÓTTIR andaðist miðvikudaginn 12. þ. mán. Guðmundur Jónsson, Hjalti og Lúðvík Guðnasynir. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, JÓNS JÓNSSONAR frá Stapakoti, fer fram frá heimili hans, Klapparstíg 10 Keflavík, föstudaginn 14, apríl kl. 1 e. hád. Fyrir mína hönd og barna okkaar. Helga Egilsdóttir. Jarðarför dóttur minnar, LILJU, sem andaðist 1. þ. m. fer fram að Kálfatjöm laugar- daginn 14. þ. m. Athöfnin hefst að heimili mínu, Stóru- Vatnsleysu kl. 12 á hád. Bílferð verður, frá Reykja- vík, Hverfisgötu 50 kl. 11 f. h. Þórður Jónasson, Stóru-Vatnsleysu. Jaxðarför mannsins míns, MAGNÚSAR KJÆRNESTED, skipstjóra fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. þ. mán. Húskveðjan hefst að heimili mínu, Ingólfsstræti 3 kl. 3,30 síðdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Emilía Kjæmested. Jarðarför móður okkar, MARGRJETAR JÓNSDÓTTUR frá Eyvindannúla, fer fram frá Fríkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili hennar, Bragagötu 34 B föstudaginn 14. þ. m. kl. 1,30 e. h. Kirkjuathöfninni útvarpað. Þóruxxn Guðlangsdóttir. Steinunn Guðlaugsdóttir. Jón Guðlaugsson. Konan mín. SIGURBJÖRG HELGADÓTTIR er andaðist á páskadaginn 9. apríl, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni laugardaginn 15. þ. mán. og hefst athöfnin kl. 3,30 e. h. frá heimili okkar, Baldursgötu 3. Jarðað verður í Fossvogi. Fyrir hönd vandamanna. Einar Jónsson. Maðurinn minn, faðir okkar og sonnr, GUNNLAUGUR EINARSSON, læknir verður jarðsunginn fi'á Dómkirkjunni laugardaginn 15. þ. mán. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Sóleyjargötu 5 kl. 13,30. Anna Kristjánsdóttir. Unnur Dóra Gunnlaugsdóttir. Kristján Eysteinn Gunnlaugsson. Einar Eiríksson. Við þökkum af hug allan þann kærleik og hlut- tekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður. SIGURLÍNU MARÍU SIGURÐARDÓTTUR. Guð blessi ykkur. Einar Einarsson. Bryndís Einarsdóttir. Svandís Einarsdóttir. Bergdís Einarsdóttir. Sigrún Einarsdóttir. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu, sem vottuðu mjer samúð og vinarhug við andlát og útför nxannsins míns, föður okkar og sonar, SIGURÐAR JAKOBSSONAR, trjesmiðs. Sjerstaklega vil jeg þakka starfsbræðum hans hjá Agli Vilhjáhnssyni og í Bílasmiðjunni, Ingólfi Guðmundssyni og starfsmönnum hans í Söginni, Gísla Jónssyni fyrir hönd bifreiðasmiða fyrir þeirra höfð- inglegu gjafir og margvíslegan raunaljettir, bið jeg Guð að launa þeim er þeim liggur mest á. Fyrir hönd systkina og annara vandamanna. Kristín Borghildur Thorarensen og börn. Þuríður Bjömsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.