Morgunblaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. apríl 1944 MORÖUNBLAÐIÐ Mntstofn Náttúrlækningafjelags íslands biður þá, sem lofað hafa — eða ætla að leggja fram — fje í Matstofuna, að vitja skuldabrjefanna til Hjartar Hanssonar, Bankastræti 11. MATSTOFAN. GERDUFT í smáum og stórum dósum, fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. % % Stúdentafjelag Reykjavíkur. Stúdentaráð Háskólans. Sumorfagnaður stúdenta <&> *é> verður haldinn að Hótel Borg síðasta vetrardag, miðvikudaginn 19. apríl kl. 9,30 e. hád. Skemtiatriði Sumarfagnaður — Dans. Aðgöngumiðar seldir á herbergi Stúdentaráðs, mánudag 17. apríl kl. 4—6 e. h. og í Bókabúð Ey- mundsen frá hádegi sama dag. Kandidötum og eldri stúdentum veittur forgangsrjettur að helmingi að- göngumiða til hádegis á þriðjudag. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnirnar. * í> Augun jeg hvíli með gleraugum f r á íýli h.f. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Vorfrakkar Vetrarfrakkar Morgunsloppar Sundskýlur Sokkar nýkomið í ninniiniiunHiiiuuiuiiiiiiiiimiiimuiuiuuiiuuuilw Góð | Ljósmyndavjel I s óskast. Verðtilboð og stærð-|§ E arlýsing, óskast sent blað- j§ s inu fyrir þriðjudagskvöld, ^ merkt „Mynd“. miiiiuuiiiiiiuiiuuuiiiiuuimuiuiuuuuuiuiumniia thí siro HfVEH SETS ON THt MIGKTY JEEP Signal Gorps brýst úr dauðahringnum í Jeep — frá Willy Overland „Selfoss“ fer vestur og norður um miðja næstu viku. — Viðkomustaðir: Patreksfjörður, — ísafjörður, —- Siglufjörður og Akureyri. *— Flutningur óskast tilkyntur fyrir hádegi á mánudag. Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðaftmdsson, Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. MORGUNBLAÐINU BEST AÐ AUGLÝSA 1 Liðpforingi í Army Signal Corps Bandaríkjanna var sæmd ur smurstjörnu fyrir hugrekki í bardaga, framúrskarandi stjórn, áræði og ráðslyngni, þegar sótt var fram til Bizerta. Honum segist svo frá um þessa sókn: * „Hlutverk vort var að halda við sambandi milli aðalherstöðv anna og bardagaliðsins. Vjer vorum í mesta hraki 'með bíla, en með þrem Jeep- bílum og tveimur flutningabil- um höfðum við brotist áfram til S. . . . 4. Símalagningamenn og við- gerðamenn vorir voru undir skothríð óvinanna allan timann — en vjer hjeldum símasam- bandinu við. En frjettirnar, sem bárust, sýndu að ekki ljek alt í lyndi. Um kl. 9 að kvöldi komu nokkrír franskir hermenn til vor til þess að sækja sprengjur svo að þeir gætu sprengt upp símamiðstöðina, sem þeir áttu að gæta. En foringi vor skipaði þeim að koma skiptistöðvar- vjelinni út á veginn, svo að vjer gætum bjargað henni. Jeg sendi flesta af mönnum vorum á stað og urðum vjer að- eins nógu margir eftir til þess að gæta símalínunnar. Um sama leyti kom sprengi- kúla niður um 100 metra frá oss, sprakk þar með ógurlegum gný og þyrlaði yfir oss grjóti og kúlnabrotum. Laust eftir miðnætti var hlut verki voru lokið. Settum vjer þá byssurnar á hinn fullhlaðna Jeep. Þá vorum vjer nær um- kringdir og heyrðum smellina í vjelbyssum nokkur hundruð míiur frá oss. Nú var alt vort traust sett á Jeep bílanna að þeir kæmu oss út úr herkvínni. Við sáum franska senditækið á veginum og settum það oían á minn | Jeep. Síðan ókum vjer á stað í dynjandi kúlnajeli. Það máttí litlu muna alla leiðina. En Jeep bilarnir brugð ust oss 'ekki og vjer komumst til aðalherstöðvanna kl. 4.45 að morgni, með farangur vorn og menn, og höfðum beðið lítið tjón“. ★ Það eru forrjettindi vor í þessu striði að smíða Jeep bíla, sem nú eru notaðir af þúsund- um hraustra ameriskra her- manna, og af bandaþjóðum vor um á öllum vígstöðvum heims og í hverrí nýrri framsókn. i Willys Export Corporatior» Toíeiio, Oíiio, U. S. A. JiEP Bílar og dráttarvjelar Bardagaþrek Jeeps liggur í Willys „Go-Devil"- vjelinni, sem einnig er í Jeeps fólksbilum. Báð- ar tegundir eru smíðaðar af Willy Overland. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.