Morgunblaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. apríl 1944 MOEGÖNBLAÐIÐ ? LEYIMISTARFSEMIINI í FRAKKLANDI ANDRE MAROSELLI tottaði ákaft vindlinginn sinn með ánægjutilfinn- ingu Frakkans og Korsíku- búans, sem í tvö og hálft ár hafði leikið á Nasista. Maro- selli, þingmaður, hafði ver- ið heppinn. En heppnin ein hafði ekki bjargað honum. Hefði franska leynihreyf- ingin ekki veitt sína aðstoð, er mjög sennilegt, að hann væri í dag liðið lík. í stað þess er hann nú hjer sem forseti stríðsfangahjálpar- nefndar bandamanna. Hinn þrekvaxni og fjör- legi fjörutíu og níu ára gamli þingmaður, rjóður í kinnum, með vel snyrt ljóst yfirskegg og djúpblá augu, hefir alls ekki þannig útlit, að manni gæti til hugar komið, að hann væri hinn hættulegi leyniáróðursmað- ur, sem Þjóðverjamir hafa dæmt til dauða. Sennilega hafa ekki margir ritstjórar veitt mikla eftirtekt stuttu skeyti, sem birt var síðast- liðið vor. Var þar skýrt frá því, að fyrsti franski þing- maðurinn, sem tekist hefði að komast undan hernámi Þjóðverja, væri kominn heill á húfi til London. -— Þetta var Maroselli, og bak við þetta stutta skeyti ligg- ur stígur leynistarfseminn- ar — hugrekki hennar, fórn fýsi og starfaskifting. Hann vildi efla flugherinn. ÆFIFERILL Marosellis, þar til Frakkland gafst upp, var með hreinum frönskum borgarabrag. í síðustu styrj öld var hann flugmaður og eftir að friður var saminn, kvæntist hann og stofnaði heimili. Sagt er, að allir Korsíkumenn á meginland- inu sjeu annað hvort lög- reglumenn eða stjórnmála- menn, og Maroselli var eng- in undantekning frá þeirri reglu. Brátt varð hann borg arstjóri, og árið 1935, var hann kjörinn til þings og var þá yngsti þingmaður- inn. Hann barðist fyrir því, að Frakkar kæmu sjer upp stórum flugher, en fjekk engu áorkað í þá átt. Sum- arið 1940 flýði hann ásamt frönsku stjóminni til Bor- deaux. Leiðtogar leynistarfsem- innar kalla upplausnarár það, sem fylgdi í kjölfar uppgjafarinnar, meðgöngu- tímann. Menn eins og Maro selli, sem voru mjög dýr- mætir við skipulagninguna vegna stjómmálasambanda sinna, beittu sjer af.fullum krafti við andróðursstarf- semina. í júnímánuði 1941 var búið að koma á laggirn- ar tíu illa skipulögðum og óreyndum flokkum óg tólf minni hópum, sem þá störf- uðu allir með miklum við- vaningsbrag. ,.Vjer gengum allir í sömu átt, en eftir mismunandi stígum“, sagði Maroselli. — „Vinna varð bug á öllum á- greininei og metorðagirnd. EFTIR CHARLES LAIMIIJS Fyrir nokkru birti Morgunblaðið frásögn af leynistarfseminni í Belgíu. — í þessari grein er skýrt frá skipulagi og starfsháttum Ieynihreyfingarinnar frönsku, en þó einkum einum foringja hennar, frönskum þingmanni og hvernig honum heppnaðist að komast úr landi til Englands. Fyrri grein Vjer Frakkar urðum að vinna sem ein heild til þess að geta nokkuð látið að oss kveða í baráttunni við Þjóð- verja“. Leiðtogarnir fjellusí á það, að öllum hernaðarað- gerðum innan Frakklands yrði að vera stjórnað af sam eiginlegri yfirstjórn. Enn- fremúr urðu þeir ásáttir um það, að slík yfirstjórn jrrði að hafa aðsetur utan Frakk lands til þess að hún gæti notið fullkomins athafna- frelsis oo verið í nánari tengslum við bandamenn. Charles de Gaulle, hers- höfðingi, var valinn þegar í stað, því að hann var nýr á sjónarsviðinu, og það var örfandi fyrir þjóðina, sem glatað hafði öllu trausti á leiðtogum sínum fyrir upp- gjöfina. De Gaulle kom leynistarfseminni á traust- an grundvöll og endurskipu lagði hana undir sameigin- legri miðstjórn, enda þótt hinir einstöku hópar hjeldu áfram sjerskipulagi sínu. Þjóðverja grunar Maroselli. FJÓRIJM mánuðujn eftir vopnahljeið hjelt Maroselli aftur heim í hjerað sitt, til þess að koma þar á fót leyni starfsemi, en það hjerað var þá hernaðarlegt bannsvæði. Þjóðverjar komust á snoðir um för hans, og þegar vin- ur hans í lögreglunni gaf honum vísbendingu um það að Gestapo væri að búa sig undir að handtaka hann, sneri Maroselli til Parísar. Frá þeirri stundu varð hann að fara huldu höfði. Mánuð- um saman mataðist hann og svaf á heimilium vina sinna og var á stöðugum flótta. — Nasistar mútuðu frönskum svikara til þess að lokka hann í gildru. Eitt sinn bjargaði aðstoðarmaður þýsks hershöfðingja, er seldi ferðaskírteini; honum alveg óvart. Átti aðstoðar- óvænt látinn laus. - gerir ráð fvrir því, hafi verið, hræddir fjarlæoia vissa þjóðhollra Frakka skotnir eða fluttir á brott til fanga- búa Þjóðverja. — Hann Maroselli vissi, að hann að þeir myndi verða skotinn, ef um að hann næðist. Þjóðverjar aðila i höfðu nú í höndum endan- Frakklandi, sem þeir væntu legar sannanir um hlut- samstarfs frá, ef þeir hjeldu deild hans í leynistarfsem- þingmanni í fangelsi, án inni. Hann fór aftur huldu þess að leiða hann fyrir höfði, en net Nasista var sí- rjett. Hann var fluttur yfir felt að vefjast fastar utan markalínuna til staðar fyr- um hann. Hann var aðvar- ir sunnan Orléans og gefin aður með leyndardómsfull- ákvörðun um það, að hann um símtölum. Stundum m>mdi verða skotinn, ef sagði rödd í símanum: „Þú í borginni bjó í. Þar fjekk Maroselli að vita það, að honum væri ætl að að komast undan loft- leiðis þá um nóttina. For- inginn kom rneð mat niður í kiallarann, og meðan þeir borðuðu. opnaði hann sterkt útvarpsviðtæki. Þeg- ar hann stillti á ákveðna breska stöð og hlustaði með mikilli eftirtekt, skildi Maro selli, að frelsi hans væri komið undir því, sem mað- urinn í London væri að segja. Hann heyrði þó ekk- ert, sem hann gat ímyndað sjer að væri duímál, en allt í einu lokaði foringinn tæk- inu. „Bien — ágætt“, sagði hann brosandi. „Allt er i besta lagi. Þeir koma í nótt. Þeir eru að búa sig undir að leggja af stað núna“. hann kæmi aftur teknu hjeraðanna. Maroselli fór, en ekki frá Frakklandi. Hann tók nú enn virkari þátt en áður í starfi levnihreyfingarinnar, sem nú hafði verið endur- skipulöpð. En þegar herir vorir gerðu innrásina í N,- Afríku, hernámu Þjóðverj- ar þegar í stað allt Frakk- land, og fór þá að verða þröngt fyrir dyrum hjá Maroselli. Átta mánuðum áður höfðu Þjóðverjar sent nokk ur þúsund Gestapomanna inn í Frakkland, því að þeir voru farnir að finna til á- hrifanna af hinni samstiltu mótspyrnu. Fimm hundruð Gestapomenn voru sendir til borganna Marseille og Lyon, hvorrar um sig. Þeir störfuðu með leynd og hremdu menn, sem vitað var um, að stæðu í sam- bandi við ieynistarfsemina. Þetta skýrir einkum þær miklu aftökur, sem áttu sjer stað, þegar Þjóðverjar her- námu allt Frakkland. Einn léyniflokkur galt mikið af- hroð, því að Nasistarnir náðu flestum foringjum hans með aðstoð svikara. Þjóðverjar fengu að gramsa í spjaldskrá frönsku lög- reglunnar. ÖNNUR ástæðan til hinna mörgu handtaka var sú, að Vichyst jórnin veitti Gestapo frjálsan aðgang að spjald- skrá Sureté (frönsku lög- il lier- ieist ákaflega illa út í morg- un. Hvers vegna tekur þú þjer ekki hvíld, áður en þú verður veikur?“ — Þessi skeyti þýddu það, að Maro- selli yrði að skifta um felu- stað. En hættan vofði einnig yfir öðrum, og þar sem leynistarfsemin er rekin eft ir þeirri kenningu, að ör- yggi einstaklingsins sje mikilvægt fyrir öryggi Leyniflugvöllimnn var vandlega huíinn. FORINGINN gaf nú leið- beiningar. Þrír næstu flug- vellir Þjóðverja mynduðu mjer fyrir, kom ungur for- ingi með kaffi, samlokur og ábreiður. Það er bannið að skýra frá einstökum atriðum varð valinn af mikilli nákvæmni til þess að villa Nasistana, þvi að hávaðinn frá flugviel heildarinnar, þá var Maro-! inni gæti verið frá einhverj - selli tjáð, að hann yrði að um hinna þriggja flugvalla yfirgefa Frakkland. Eftir að Þjóðverja. En til þess aú ákvörðun þessi var einu komast til engisins vrðu sinni tekin, þurfti hann ekki þeir að leika á þýsku varð- lengi að biða aðgerðanna, flokkana. því að í dag eru fyrirmæli j. Nokkrum mínútum eftir levnistarfseminnar Frökk- klukkan tíu yfirgáfu þeir um lög, og þegar leiðtogarn kjallarann. — Nóttin var ir gefa skipanir, láta em- dimm, en Frakkinn var na~ bættismenn og önnur frið- kunnugur í borginni. Hann artíma stórmenni eigin ósk-1 leiddi Maroselli eftir dimm- ir víkja fyrir hagsmunum ;Um götunum eins hiklaust leynistarfseminnar. j0g köttur, sem er að elta Dag nokkurn seint í feb- j bráð. Að lokum komu þeii rúar (1943) kom erindrekijút í útjaðar borgarinnar og til felustaðar Marosellis. — hjeldu út í sveitina. Ein- Brennið sKjöl vðar“, sagði hvern veginn hafði foringj- hann, „og búið um nauðsyn- legasta faraneur yður. Þjer leggið á stað í dag“. Erind- rekinn fjekk honum nýtt' geymi og bifreiðarstjóra í vegabrjef með ferðaleyfi yf skógarþvkkni rjett við veg- irvaldanna. Hann skýrði j inn út að enginu. Bifreiðar- Maroselli frá því, að_ járn- stjórinn ók variega og ljós- brautarlest með þýska her-! laust. Hjeldu þeir þannig á- menn, sem væru að fara1 fram í um það bil eina heim í leyfi, færi frá ákveð- j klukkustund, en þá ók hann inni stöð um kvöldið. Einn! út af veginum og stöðvaði vagn væri ætlaður óbreytt- i bifreiðina. Þeir gengu nú maður þessi óleyfileg við- reglunnar). Gerði þetta Nas- skifti við vin þingmannsins og sagði þá alt í einu: „Við höfum fundið Maroselli“. —- Nefndi hann einnig götu- númerið, en það var einmitt heimili þessa vinar hans. — Hann gat komið Maroselli undan á síðustu stundu. Að lokum klófesti Gesta- po Maroselli, þegar hann skrapp inn í einkapósthús, sem þingmenn enn höfðu til afnota við enda Luxemborg argarðanna. — Honum var varpað í Fresnes fangelsið, suður af París, en þremur mánuðum síðar var hann istum kleift að hafa hendur í hári margra leiðtoga leyni- starfseminnar, sem grun- ur hafði verið á. Yfirvöldin í Vichv höfðu látið hand- taka marga verkamenn, sem veitt höfðu mótspyrnu, en þau höfðu ekki þorað að hafast meira að. Þegar Þjóð verjar tóku fangelsin í sín- ar hendur, voru hundruð næstum þríhyrning, og flug vjel myndi lenda á engi í um það bil átján kílómetra fjarlægð frá borginni, næst um í miðju þessa þríhyrn- ings. Staðurinn hafði verið anum heppnast að na i litla franska bifreið, og beið hún mín með fullum bensín um borgurum, og i þeim vagni ætti Maroselli að ferð ast. Maroselli kom kvíðafull- ur til stöðvarinnar, en ráð- stafanir leynistarfseminnar höfðu verið fullkomnar. — Ferðin gekk slysalaust, og fjórum klukkustundum síð- ar kom hann til ákvörðun- arstaðarins, sem var borg einhvers staðar í Mið- Frakklandi. Hópur franskra og þýskra stöðvarembættis- manna rannsakaði hið fals- aða vegabrjef hans og levfði honum að fara. Tiu mínút- um síðar var hann staddur í kjallará húss þess, sem for ingi leynistarfseminnar bar mílu vegar, en komu þá að jaðri engisins, þar sem for- inginn ýtti Maroselli niður í skurð. . . „Mjer fjell allur ketill í eld, þegar jeg sá þenna litla völl“, viðurkennir Maroselli nú. „Hann var umlukinn háum trjám á allar hliðar. Taldi jeg óhugsandi að nokkur fiugvjel gæti lent þar og hafið sig aftur til flugs. En foringinn fullviss- aði mig um það, að þetta hefði verið gert fyrr. Mjer varð órótt innanbrjósts að biða þarna í myrkrinu. Einu sinni sá jeg einhvei’n hreyfa sig handan við engið. Jeg Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.