Morgunblaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 14. apríl 1944 MORQ JNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna kross^áta Lárjett: 1 stjarna — 6 ílát — 8 borðaði — 10 tímabil — 11 drakk •— 12 ending — 13 forsetn- ing — 14 okkur — 16 spilt. Lóðrjett: 2 forn sagmynd — 3 færast nær — 4 ending •— 5 fæð- ingarstöð — 7 hafróti — 9 álít — 10 stönsuðu — 14 tveir eins — 15 frumefni. Kaup-Sala ERUM KAUPENDUR að heilum og hálfum mjöl- pokum. Fiskimjöl h.f. TIL SÖLU með tækifærisverði eru 2 káp ur og 2 kjólar, annar ferm- ingarkjóll, á Laufásveg 41A, (uppi) eftir hádegi. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 Handbolti kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar í- þróttir. 1 Austurbæjarskólan- um: Kl. 9,30 Fimleikar lcarla 1. fl. Námskeið í frjálsum íþrótt- um fyrir drengi heldur fjelag- ið í byrjun maí-mánaðar. Verður það í tvcimur flokk- um. 1 fyrsta flokki verða þeirt sem vora á námskeiðinu í liaust og í 2. fl. verða byrjend- ur. Nánar auglýst síðar. Stjóm K. R. EIKARSKÁPUR einnig Mahognyborð, til siilu á Mánagötu 22. Til sýnis eftir kl. 6. GÓÐ BARNAKERRA til sölu. Tilboð sendist afgr. merkt 600. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Vinna EINHLEYPUR kvenmaður óskast til einhleypr ar kenslukonu. Tilboð sendist blaðinu merkt „1944“. ATVINNA. Nokkrir nnglingar 15—16 ára óskast nú þegar til að' vinna við þur bein. Uppl. hjá verkstjóranum. Sími 2204. Fiskimjöl h.f. MUNIÐ fundinn í kvöld kl. 8 í V. R. Stjórnin. SKlÐADEILDIN Skíðaferðir að Kol- viðarhóli: Á laugardaginn kl. 8 e. h. Farmiðar seldir í 1. R.-húsinu í kvöld kl. 7,30 til kl. 8,30. Einnig verður farið ld. 2 e. h. á laug- ardag ef næg þátttaka fæst, Á sunnudag verður farið kl 9 f. hád. Farmiðar seldir í Versl. Pfaff kl. 12—3 á laugardag. ÁRMENNIGAR! Skíðaferð í Jósefs- dal verðnr á laugar- dag kl. 2 og ld. 8 og á sunnudagsmorgun ld. 9. Farmiðar í IJellas, Tjarnarg. 5. ÁRMENNIGAR! Iþróttaæfingar kvöldsins í íþróttahúsinu: I minni salnum: Kl. 7—8 Oldungar, fimleikar. ■— 8—9 ITandknattl. kvenna. — 9—10 Frjálsar íþróttir. I stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. kvenna. — 8—9 I. fl. karla. * - 9—10 II. fl. karla. Stjóm Ármanns. VANUR MAÐUR tekur að sjer að setja upp og laga trje og járngirðingar við hús. Sanng'jörn borgun. Sími 2651 eftir kl. 6. O tvarp sviðgerð arstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameist- ari. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni Þráinn. Sími 5571. og HREINGERNINGAR. Pantið í síma 3249. föTff Ingi Bachmann, Tökum að okkur allskonar HREIN GERNIN G AR. Magnús og Björgvin. Simi 4966. í. S. 1 I. R. R. Flokkaglíma Ármanns verður háð miðvikudaginn 26. apríl í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Kept verður í þremur þyngdarflokkum: 1. fl. yfir 85 kg. — 2. fl. 75—85 kg. — 3. fl. undir 75 kg. - Þrenn verðlaun verða veitt í hverjtun flokki. Öllum glímu mönnum innan 1. S. 1. er heirn il þátttaké. Keppendur gefi sig fram við stjórn Ármánns eigi síðar en 19. apríl. I. S. I. f. R, R Hnefaleikarameiskraramót íslands verður haldið unx mánaðamótin apríl—maí n. k. í Reykjavík. Kept verður í 8 þyngdarflokkum. Öllum í- þróttamönnum innan 1. S. I. er heimil þátttaka. — Kepp- endur skulu hafa gefið s;g fram við stjórn undirrilaðn fjelaga eigi síðar en 23. npríl n. lc. íþróttafjelag Reykjavíjkur. Glímufjelagið Ármann, <2 105. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.00. Síðdegisflæði kl. 22.27. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.00 til kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. □ Helgafell 5944414 — IV— V, 2. í. O. O. F. 1 = 12541481/2 = Kristín Tómasdóttir, Hring- braut 139, er sjötug í dag. Kristín er ekkja Þorsteins heit. Tómas- sonar, skipstjóra. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Sigríður Eyja Þorvaldsdóttir, Seljalandi, Rvík og Frank J. Henderson jr. Fort Myers, Florida, U. S. A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína í Vestmanna- eyjum ungfrú Steina M. Finns- dóttir, Uppsölum og Friðrik Haraldsson, bakari, Sandi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Rut Petersen, Ingólfsstr. 16 og Jón Guðmundsson, (heit. Jóhannes- sonar, bæjarfulltr), Leugav. 132. Til danskra flóttamanna, afh. Morgunblaðinu: Magnús Friðriks son, frá Staðarfelli, kr. 200,00. Ó. F. kr. 30,00. Ónefnd kr. 20,00. Ragnheiður Narfadóttir kr. 50,00. Slippfjelagið í Reykjavík, krón ur 2.000,00. Barnaspítala Hringsins hefir borist 5 þús. króna gjöf frá ó nefndum hjónum. — Stjórn Kven fjelagsins Hringsins hefir beðið blaðið að færa hinum rausnar- legu gefendum sínar kærustu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Norræna f jelagið heldur skemti fund að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Ole Kiilrich ritstjóri talar þar m. a. um Ðanmörku eftir her- námið. — Fjelagsmenn í dönsku ] fjelögunum hjer hafa jafnan að- gang að skemtuninni og fjelagar Norræna fjelagsins. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Íslenskukensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Harmóníku- lög. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Bör Bör- son“ eftir Johan Falkberget, XIV (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í Es-dúr eftir Schu- bert. 21.15 Fræðsluerindi í. S. í.: Um handknattleik (Finnbogi Guð- mundsson stud. mag.). 21.45 Hljómplötur: Göngulög. 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Symfónía eftir William Walton. ♦JmJ*»*«*h*»*J*«*»»*****«J»**«*J«»‘***wJ«**hJmJ«****JmJ***hJ*»J Húsnæði LÍTIL ÍBÚÐ óskast á fyrstu hæð í rólegu húsi með Reykjahita. Tilboð sendist blaðinu merkt •(Kenslukona“, C***********************************«*********M****Mt****!!***M*H Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ Fj ela gar Reyk j avíkurstúk- unnar koma saman í kvöld. Iíefst fundurinn kl. 8,30. Víg- lunduv Möller talar um Tahra Bey Gestir velkoninir. Unglinga vantar til að bera blaðið Sólvallagötu og Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. 0 Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Verslunin verbur lokuð í dag frá kl. 3. vegna jarðarfarar Magnúsar Kjærnested, skipstjóra. itárus G. Lúðvígsson, skóverslun Bróðir minn ÞORSTEINN ÞORSEINSSON frá Lóni, byggingarmeistari frá Akureyri, sem and- aðist í Reykjavík á skírdag, verður fluttur til Akur- eyrar með Esju. Kveðjuathöfn verður kl. 5 á laugardag 15. þ. m. frá Dómtórkjunni. Margrjet Þorsteinsdóttir, Sk’palóni. SIGHVATUR J0NSSON bróðir minn andaðist 12. þ. m. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. m Benjamín Jónsson. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir Sjera JÓN ÁRNASON fyrv. prestur á Bíldudal andaðist að kvöldi 12. þ. m. Jóhanna Pálsdóttir, böm og tengdabörn. Jarðarför dóttur minnar, LILJU, sem andaðist 1. þ. m., fer fram að Kálfatjöm laugar- daginn 15. þ. m. Athöfnin hefst að heimili mínu, Stóru- Vatnsleysu kl. 12. á hád. Bílferð verður frá Reykja- vik, Hverfisgötu 50 kl. 11 f. hád. Þórður Jónsson, Stóru-Vatnsleysu. Hjartans þakkir fyrir vottaða samúð og vinar- hug við fráfall og jarðarför móður okkar . ARNDÍSAR RÖGNVALDSDÓTTUR Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. Ólafía Þorláksdóttir. Guðrún Þorláksdóttir. Inniegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar SIGRÍÐAR G. JÓNSDÓTTUR frá Fáskrúðarbakka. Fyrir hönd okkar systkinanna og annara vanda- manna. Guðbjörg Hallvarðsdóttii’.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.