Morgunblaðið - 15.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.04.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 15. apríl 1944. MORfl ÖNBLAÐIt) 11 Fímm mínútna krossgáta Lárjett: 1 hrúgan — 6 sjá — 8 greinir — 10 forsetning — 11 gáði — 12 fangamark — 13 út- tekið — 14 víljug — 16 brjósti. Lóðrjett: 2 fjöldi — 3 draug- ar — 4 tveir sjerhljóðar — 5 bar- efli — 7 einn af goðunum — 9 veiðitæki — 10 skel — 14 tónn — 15 lengdarmál. Fjelogslíf ^ ÆFINGAR í KVÖLD t Miðbæjarskólanum: •Kl. 8—9 Tslensk glíma Glímumenn K. R. Fundur í kvöld kl. 9 í íje- lagsheimili V. R. í Vonar- stræti. Áríðandi að allir mæti. Knattspymumenn. Meistarafl. og 1. fl. æfing á, uiorgun kl. 2 e. h. á íþrótta- velKnum Stjóm K. R. AFMÆLISMÓT K. R. aem fer fram við skíðaskála fjelagsins n. k. ,sunnudag hefst kl. 10 f. h. með kepni í svigi C-flokks. Samhliða mun _fara fram kepni í svigi kvenna og unglinga 13—15 ára. Svigkepni A- og B-flokks mun hefjast kl. 2 e. li. Ferðir til Skálafells verða fyrir keppendur og starfs- menn kl. 2 og 8 á laugardag, aðrir skíðamenn^ sem vilja til mótsins fara vérða að koma með sunnudagsferðinni kl. 9 í. h. Farseðlar hjá Skóverslun J’órðar Pjetur^sonar Banka- strad i. Stjóm K. R. SKÍÐAFERÐ . í fyrramálið kl. 9. Farið frá Vöru bílast. Þróttur. Farseðlar í dag h.já Marteini Einarssyni & Co.- SKÁTAR! Stúlkur piltar. )jós- álfar, ylfingar og R. S. Cíönguæfing verður haldin í leikvelli Austurbæjarskól- ans á morgun kl. 9,30 f. h. Mætið í búningi. ar i ÁRMENNIGAR! . Skíðaferðir verða Jóséfsdal dag ld. 2 og kl. 8 og í fyrra- málið kl. 9. Farrnið lellas Tjarnárgötu 5. ÁRMENNIGAR! Æfingar í kvöld verða þannig í íþróttahúsinu: I minni salnum: Kh 7—8 Telpur, fimleikar. -— 8—9 Brengir -— 9—10 ITnefaleikar. í stóra salnnm: Kl 7—8 TTandknattl. karla. -— 8—9 GTÍma —Glímunámsk. Stjóm Ármanns. SKÍÐAFJELAG REYKJAV. S k í ð a fjelag Rey k j avíku r ráðgerir að fara skíðaför n k. sunnudag. Lagt verður á stað kl. 9 árd. frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá L. Tf. Muller á laugardaginn til fje- lagsmanna til kl. 4 en frá 4 til 0 til utanfjelagsmanna ef 'afgángs er. IÞRÓTTAFJELAG KVENNA fer í skíðaferð til skála síns í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9 ef nægileg þátttaka verður. Lagt á stað frá Kirkju torgi. Farmiðar í Ilattabúð- inni Hadda til kl. 4. • • ♦ ♦ ♦ • » • ♦ ♦ • ♦ • ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ • • • ♦ • Tapað SÚ SEM TÓK kvennhattinn í misgripum á! laugardaginn fyrir páska í Feldinum, er beðin að skila honum strax og taka sinn. Gkettisgötu 48, niðri. Kaup-Sala LlTILL VJELARLAUS TRILLUBÁTUR til sölií. Uppl. í síma 5401. SPILABORÐ mjög vönduð með grænu klæði, eða rauðu skinni, fást í Suðurgötu 5. HÚNÆÐI TIL SÖLU. hálfur sumarbústaður og vöru bíll. Uppl. í Hlíð við Breið- holtsveg (Blésagróf) í dag og á morgun. s FERMINGARKORT Frjálslynda safnaðarins fást- í öllum bókaverslunum. ERUM KAUPENDUR að heilum og hálfrnn mjöl- pokum. Fiskimjöl h.f. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. SILKISOKKAVIÐGERÐIR Afgreiðsla: Verslunin Reyni- melur, Bræðraborgarstíg 22. HREINGERNINGAR. Pantið í síma 3249. Ihg'i Bachmann. HREIN GERNIN G AR. Vanir menn. Sítni 5474. LO.G.T. ST. UNNUR NR. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í GT-húsinu. Fjölsækið. Gæslumenn . 106. dagur ársins. 26. vika vetrar. Sumarmál. Árdegisflæði kl. Síðdegisflæði kl. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.00 til kl. 6.00. Næturlæknir er í læknavarð- .stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. íslands sími 1540. □ Edda 59444187 — Fyrl. R.: M.: Lakaf. Atkv. Messur á morgun: Hallgrímsprestakall: Messa í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Sjera Jakob Jónsson. (Ferming). Laugarnesprestakail: Messað í samkomusar Laugarneskirkju á morgun kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta klukkan 10 f. h. Nesprestakali: Messað í dóm- kirkjunni kl. 11 árd. (ferming). f Fríkirkjunni: kl. 2. Sjera Árni Sigurðsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík. hámessa kl. 10 og í Hafnar- firði kl. 9. 45 ára er í dag Lára Ágústs- dóttir, Sölvhólsgötu 13. Hjónaband. Laugardag fyrir páska gaf sjera Eiríkur Brynjóls- son, Útskálum, saman í hjóna- band, Kristínu Jóhannesdóttur, Gauksstöðum, Garði og Sigurð B. Magnússon, skipstjóra, Nýja- landi, Garði. Hjónaefni. Á annan í páskum opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Hálfdánardóttir frá Valshvammi á Mýrum og Ólafur Halldórsson, Spítalastíg 6, Rvík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Dolla Sigurðar, Vífilsgötu 15 og Bald- vin Baldvinsson, Mánagötu 17. Miðnæturskemtun 'ætla þau hjónin Hallbjörg Bjarnadóttir og Fisher Nielsen að halda í Gamla Bíó á sunnudagskvöldið n. k. — Ennfremur munu aðstoða við skemtunina systir Hallbjargar, Steinu^m Bjarnadóttir og Guð- mundur Jóhannsson. Ttl skemt- unar verður söngur, gamanþættir og fleira. í yfirkjörnstjórn Alþingiskosn- inga voru kosnir 2 menn á bæj- arstjórnarfundi í gær. Einar B. Guðmundsson og Steinþór Guð- mundsson, en varamenn þeir Gunnar Þorsteinsson og Brynjólf ur Bjarnason. í stjórn Sparisjóðs Reykjavík- ur og nágrennis voru í gær kosn- ir á bæjarstjórnarfundi: Helgi H. Eiríksson skólastjóri og Ólafur H. Guðmundsson. Endurskoðend- ur voru þeir kosnir: Björn Steff- ensen og Halldór Jakobsson. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Lestur íslendingasagna: Bandamanna saga, síðari hluti (dr. phil. Einar Ól. Sveinsson o. fl.). 21.35 Hljómplötur: íslenskir kór- ar. 21.50 Frjettir. v%♦••%%**♦*%*•♦vwvvvw%**«*,»*v,»*v* Tilkynning MININ GARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestkonu safnaðarinsÁstu Guðjónsdóttur, Suðurgötu 35, Guðnýju Villijálms, Lokastíg 7, Maríu Maack, ÞinghoTts- stræti 25. Unglinga vantar til að bera blaðið Sólvallagötu og Kaplaskjóli Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið i'imiiimraimmiinraimuiiiiHiinmiiiamniiiHiiiiæ nmrnmimTimnnHnnnniiiiiinnnimiinmiiHimiiiii 1 STOFA 1 S Afar sólrík og skemtileg s 1 stofa til leigu í nýju húsi §§ §§ við miðbæinn. Helst fyrir §§ fi mann með síma. Hefi einn 1 2 ig góðan bíl til sölu. Uppl. §j = í síma 4026 eftir kl. 7 s. d. | | Steinhús | = í Kleppsholti til sölu. Nán- = s ari upplýsingar gefur s Guðl. Þorláksson = Austurstr. 7. — Sími 2002. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimimii Iðnfyrirtæki til sölu Prjónastofan Iðunn er til sölu vegna for- falla eigandans, ef viðunarlegt tilboð fæst. Fyrirtækið er í fullum gangi og gefur góð- an arð. Mikill og góður vjelakostur og mikl- ar garnbirgðir fylgja. VAGN E. JÓNSSON, HDL. Sími 4400. Smergilskíf ur fyrir járn og stál, margar stærðir, nýlicmnar. Verkfærabr y iii Ennfremur er nýkomið mikið úrval af brýnum fyrir hand- og vjelaverkfæri. Ludvig Storr Jarðarför GÍSLA EINARSSONAR frá Seljadal í Kjós, fer fram fr,á Reynivaliakirkju, mánudaginn 17. apríl. Kveðjuathöfnin byrjar að heim- ili hins látna, Linnetstíg 15, Hafnarfirði kl. 10 f. h. sama dag. Kransar afbeðnir. Sjeð verður fyrir bílum. Aðstandendur. Jarðarför föður míns, ÞÓRODDAR ÁSMUNDSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 17. þ. m. og hefsj með húskveðju á heimili mínu, Framnesveg 5 kl. 1,30 e. hád. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurjón Þór.oddsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar ' GUÐLAUGS. Mar.ta og Guðjón Júlíusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.