Morgunblaðið - 16.04.1944, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.04.1944, Qupperneq 1
31. árgangTir. 84. tbl. — Sunnudagur 16. apríl 1944. Isafoldarprentsmiðja hi. Samningar London í gasrkveldi. Álitið er að samkomulag kunni að komast á milli : hernaðaraðila um það, _að Rómaborg skuli algerlega friðuð fyrir hernaði. Er í ráði að nefnd verði sett á stofn til þess að athuga, hvernin þetta megi komast í framkvæmd, og munu eiga í henni sæti foringjar banda ..manna og Þjóðverja, en for- maður hennar mun Páfinn verða eða fulltrúi hans. Hermir fregnritari vor, að alt bendi til þess, að þetta komist á innan skams. Þjóðverjar bjóða slál og vjelar fyrir wolfram Lissabon í gærkveldi: —- Mikil þýsk viðskiptanefnd er hingað komin til þess að semja um kaup á tini og sardínum og til. þ.ess að ræða vandamálin yiðvíkjandi wolframkaupum, en þau verða stöðugt meiri, þar sem bandamenn leggja að Portúgalsmönnum að selja ekki wolfram til Þýskalands. Þjóðverjar bjóða í stað fyrr nefndra vara, stál og aðra málma og furðulega íjölbreytt úrval af alskonar nýtísku vjel- um. Portúgölsk blöð eru full af augíýsingum um þessar vörur, og.er iofað afhendingu á þeim i þessum mánuði og í maí. Að Þjóðverjar skuli vera af- lögufærii' á járn, stál, alumini- um og kopar frá því, sem þarf til hernaðar, ásamt f jölda vjela- verkfæra, er sönnun þess, að þrátt fyrir loftárásir, er iðnað- urinn þar í fullum gangi, en þetta kýnir einnig það, að Þjóð- verjar skortir mjög Portúgaisk an . gjaldeyri til vörukaupa þar í landi. Er þetta og ekki að undra, þar sem þeir verða sjálf- sagt hjeðan af að borga Wol- fram það út í hönd, er þeir kunna að fá frá Portúgal. — Reuter. Curtin svarar gagnrýni. Melbourne í gærkveldi: — Curtin forsætisráðherra Ástra- líu hefir svarað gagnrýni, sem fram kom gegn honum í Banda- ríkjunum vegna þess, að Ástra- líumenn hafa. tekið 20 þúsund hermenn úr hernum og sett þá að landbúnaðarvinnu. Kvað Curtin þetta gert til þess að Ástralíumenn gætu aflað meiri matvæla handa herjum hinna sameinuðu þjóða, en ekki til þess að hlífa áströlskum her- mönnum. — Reuter. Rússar 10 km. irú Sevastopol Henn koma og hverfa, en Frakkland lífir. — Giraud. London í gærkveldi: — Giraud hershöfðingi hefir lýst því yfir, að hann muni draga sig í hlje frá öllum störfum fyrir frönsku „Þjóðfrelsisnefnd ina“ svonefndu í Algiers. Mælti hann við það tækifæri: Menn koma og hverfa, en Frakkland lifir. Jeg tel mig hafa afkastað svo miklu fyrir föðurland mitt, að jeg þurfi ekki að beiðast ó- ljúfrar starfa og dreg mig því í hlje". — Reuter. (hartton vann Suður-Englands bikarinn London í gærkveldi. I dag fór fram á Wembley- íþróttavellinum úrslitaleikur- inn í knattspyrnu um Suður- Englandsbikarinn svonefnda. Keptu fjelögin Charlton At- hietic og Chelsea og sigraði hið fyrnefnda með 3 mörkum gegn einu. Áhorfendur voru feikna margir, þar á meðal ýmsir bresku ráðherranna og Eisenhower hershöfðingi. Af- henti hann bikarinn að leiks- lokum. — Reuter. Hafa tekið Tarnopol London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld segir, að fram- sveitir herjanna á Krímskaga hafi í dag seint verið að- eins 10 km. frá Sevastopol á einum stað, og einnig fremur stutt frá Yalta. Halda Þjóðver.jar að eigin sögn hratt undan á Krímskaga. Þá var tilkynt með sjerstakri dag- skipan í Moskva í dag, að Rússar hefðu tekið Tarnopol. Framsókn Rússa á Krím- skaga er stöðugt jafnhörð, tilkynna þeir í dag, að þeir hafi tekið þar fjölda bæja og þorpa, en Þjóðverjar við- urkenna að þeir sjeu þarna á hröðu undanhaldi. Ekki virðist svo, sem Þjóðveriar hafi enn byrjað brottflutn- ing liðs síns frá skaganum, sem nokkru nemi, en þó hafa nokkur skip lagt það- an úr höfn. Rússnesk her- skip eru á sveimi fyrir utan hafnir þær, sem Þjóðverjar hafa enn á valdi sínu þar. Þjóðverjar sögðu í dag frá því að þeir hefðu yfirgefið Feodosia og Simferopol, én Rússar kveðast hafa tekið 7000 fanga í viðbót á Krím- skaganum. Við Tarnopol. Tarnopol, sem Rússar segjast í dag hafa tekið, er ein þeirra borga, sem Þjóð- verjar hafa varið af mestri hörku. Síðustu íregnir, scm borist hafa frá Þjóðverjum um viðureignirnar í Tarno- pol, eru þær, að setulið borg arinnar verjist af mikilli hörku, þótt sótt sje að því.á alla vegu. Rússar segjast hafa felt alt setuliðið eða tekið höndum. Kveða þeir það hafa verið 16000 manns. Gagnsókn í aðsigi þar verið gej-si hörð að und- anförnu og litlar breytingar orðið á aðstöðu herjanna, Einnig sunnar, í Karpatafjöll- um og Rúmeníu, hefir Rússum ekki orðið frekar ágengt, enda minnast þeir ekki á bardaga á þeim slóðum í tilkynningu sinni. Yfir Dniester eru Rúss- ar komnir fyrir sunnan Tir- aspol, en Þjóðverjar sækja þar gegn þeim af mikilli lieift. Á nórðurvígstöðvunum segja Þjóðverjar enn frá bardögum við Pskov, en Rússar kveða aðeins smáskærur vera háðar á þeim vígstöðvum. Loftárásir á Kurileyjar. Washington í gærkveldi. — Amerískar sprengjuflugvjelar hafa enn gert árásir á Kuril- eyjar, en þær eru um 1600 km. frá Tokio. Þá hafa Bandaríkja- menn enn ráðist á Turk og fleiri bækisíöðvar Japana á Kyrra- hafi og einnig tekið eina af her- stöðvum þeirra á Nýju-Guineu. — Reuter. Vatutin látinn. London í gærkveldi: — Fregnir frá Moskva í dag hermdu, að rússneski hershöfð- inginn Vatutin, sem fyrir Fregnir herma, að Þjóð- nokkru stjórnaði herjum Rússa verjar dragi nú saman mikið á miðvígstöðvunum, hafi dáið lið á svæðinu milli Stanislavo í Kiev í‘ gær, eftir nokkuð langa og Brody og' hyggi þar á gagn legu. Mun hann verða jarðaður sókn. Hefir mótspyrna þeirra í Kiev. — Reuter. Rúðist ú Rukarest eg Pleesti í gær Bretar missa tundur- spilli. London í gærkveldi— Breska flotamálaráðuneytið tilkynti í kvöld, að,breski tundurspillir- inn Laforey hefði farist af ó- vinavöldum. Manntjón varð. Skipið var fullsmíðað árið 1940 og var 1900 smál. að stærð. — Reuter. London í gærkveldi. 1 dag rjeðist mikill fjöldi amerískra sprengjuflugvjela, þeirra, cr bækistöð hafa við Miðjarðarhaf, að höfuðborg Rúmeníu, Bukarest og olíu lindasvæðinu við Ploesti, en þar eru mestu olíuvinslustöðv- ar Rúmeníu. Skýjað loft var og var sprengjunum varpað niður gegnum skýin, og sást því ekki gjörla liver árangur varð. Þetta er önnur árásin á Bukarest, og' tilkynti innan- ríkisráðuneytið í Rúmeníu, að. í fyrri árásinni hefðu farist 3000 manns, en yfir 2000 særst. — Á Ploesti hefir verið ráðist þrisvar áður með löngu millibili. Loftorustur voru háðar, en tjón er enn ekki kunnugt að fullu. Ægileg sprenging í Bombay London í gærkveldi. ÓGURLEG SPRENGING varð í Bombay í gær, og brutust út feikna miklir eld- ar, svo miklir, að fyrst í morgun varð náð valdi á þeim, eftir 12 klukkustunda stöðuga baráttu. Var það slökkvilið og loftvamalið, sem að verki var, en til að- stoðar voru þúsundir her- manna, flugmanna og sjó- liða. Mikill fjöldi fólks fórst eða særðist af sprenging- unni og í eldunum, og stöð- ugur straumur sjúkravagna ók til sjúkrahúsanna. Bók- staflega allir íbúar þess hverfis, þar sem sprenging- in varð, ljetu fyrir berast undir beru lofti um nóttina. Ekki er enn vitað um or- sakir sprengingar þessarar. Nánara samsfarf milli Þjóðverja og Japana London í gærkveldi. Þýska frjettastofan segir í dag, að fundur hafi verið hald inn. í Tokio í gær, og hafi þar verið mættir allir jap- önsku ráðherrarnir, sendi- herrar þjóðverja, Búlgara. Ungverja og Rúmena í Japan og hernaðarráðuncutar þelrra. Voru rædd sameiginleg her- mál- Tojo forsætisráðherra. Japana hjelt. ræðu og sagði þar meðal annars, að á næst- unni myndi aukin stórum, hernaðarleg samvinna Þjóð- verja og Japana. — Annars kvað Tojo hernaðaraðstöðu möndulveldanna ágæta og ekkert að óttast um úrslit styrjaldarinnar. — Reuter. Handlökur í Noregi Frá norska blaðafull- frúahum: ENN HAFA tveir norskir prestar verið handteknir. Voru það þeir síra Johan Lidi ritari Oslodeildar norska trú- boðsfjelagsins og síra Peder: Skeie prestur í Skedsmo-sókn. Meðal þeirra, sem Þjóðverý ar hafa handtekið í Oslo upp ii síðkastið er hinn kunni rit- höfundur Arthu Omre og pi'óf- cssor Georg Morgenstiérne seia var handtekinn í heimili símt í marsmánuði. Morgenstierné er 52 ára. ITann var 7 ár við Göeborg Ilögskola. Síðan 1937 hefir hann verið prófessor í indversku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.