Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 7
Sunnudag'ur 16. apríl 1944. MORGUNBLiAÐIÐ Tímamótin. ÓÐUM líður að þeim dögum, er þjóðaratkvæðagreiðslan á að fara fram um lýðveldisstofn- Tanina. Menn þokast saman um málið. — Eftir samkomulagið | milli þingflokkanna hefir and- staoan gegn afgreiðslu málsins á þessu vori gufað upp. Jafn- vel hinir svo nefndu Varð- bergsmenn hafa nú sjeð þann kost vænstan að hvetja til full- kominnar þjóðareiningar í þessu mikilsverða máli. Þeir, sem aðrir finna til þess, að engum er stætt á því, að sker- ast úr leik. Þá er ekki annað eftir en að tryggja það, að þátttakan í at- kvæðagreiðslunni verði sem mest. Til þess að gera mönnum sem hægast fyrir, ákvað Al- þingi að láta atkvæðagreiðsl- una standa yfir í fjóra daga í röð. Þetta er vitaskuld einkum gert vegna fólksins á fámenn- um heimilum dreifbýlisins, svo að allir geti komist til atkvæða greiðslunnar, án þess að van- rækja nauðsynleg heimilis- stöÞf. Hver einasti atkvæðisbær maður hlýtur að finna skyldu sína, að taka virkan persónu- legan þátt í þessari athöfn, sem markar svo mikil tímamót í sögu þjóðarinnar. Menn geta verið mismunandi bjarsýnir eða svartsýnir um framtíðina. En engum getur blandast hug- ur um, að fullkomin þjóðarein- ing í þessu efni er gæfumerki, og lyftir brún hins nýja dags, sem á að renna yfir landið. Alþýðuflokkurinn. FYKIR nokkrum dögum gerði Þjóðviljinn allmikið veður út af því, að málgagn Alþýðu- flokksins á Akureyri flutti ó- vinsamlega grein tan málið, í sundrungaranda. Kommúnistar þóttust mega ráða af grein þess ari, að Alþýðuflokkurinn myndi ætla að ganga á gerða sætt við hina flokkana. En öðrum fannst þeir gera of mik- ið úr því, þó slíkt haftirðilsvæl heyrðist þaðan norðan að. Það myndi ekki merkja annað en óverulegt geðvonskukast rit- stjórans, sem engin áhrif hefir, til eða frá. En síðan hefir það komið í Ijós, að eitthvað svipaðar sinn- ishræringar eiga sjer stað í rit- stjórn aðalmálgagns flokksins hjer syðra. Því nú í vikunni þótti ritstjóra Alþýðublaðsins hnífur sinn komast í feitt, er hann fann glefsur til birtingar, eftir Arna próf. Pálsson, en hann hefir manna dólgslegast talað gegn þjóðareining um lýðveldismálið, sem kunnugt er og hefðu margir óskað, að við- skilnaður hans við þjóðina hefði orðið með öðrum hætti. Síðasta dæmið um önuglyndi Alþýðuflokksmanna er svo það er bæjarfulltrúar flokksins hjer í Reykjavík, ýmist greiða at- kvæði gegn því, ellegar tregð- ast við að fallast á, að bæjar- stjórn tilnefni fulltrúa til sam- vinnu við lýðveldishátíðar- nefndina. Og bera fram þæt ástáeður fyrir þessari tregðu sinni, að hátíð sú megi ekki vera með neinum gleðibrag. Hátíðarnefndin, en í henni eru fulltrúar frá öllum flokk- um, hefir ekki gefið neitt til- efni til að menn geti litið svo REYKJAVIKURBRJEF 15. apríl 1944. á, að hátíð þessi verði með neinu ýfirlæti. En hver mun gleðjast af Því, eins og hans er hugarfar, þegar íslenska þjóðin stendur samstillt og ein- huga. Það kemur svo sjaldan fyrir. Framtíðin. ÁKAFLEGA er liklegt, að við þurfum oftar á meiri þjóð- areining að halda á næstu ár- um, en hjer hefir tíðkast, ef við eigum að komast klakk- laust út úr þeim erfiðleikum, sem að okkur steðja, og fyrir- sjáanlegir eru. Við þurfum ao leggjast á eina sveif, til þess að leysa mörg vandamál i at- vinnulífinu. Og okkur veitir ekkert af því, að efla þá and- legu menning, sem lifir með þjóðinni, til þess að við getum sem best sýnt umheiminum til- verurjett okkar sem sjálfstæðr ar þjóðar. Þjóðviljinn benti fyrir nokk- uru á það, eins og hann hefði gert þar nýja uppgötvun, að við þyrftum að selja mikið af fiski til meginlands Evrópu á næstu árum. Þetta er nokk- uð augljóst mál, og hefir verið lengi. En það er ákaflega hætt við því, að þeir, sem eiga að kaupa og borða fiskinn okkar, komist fljótt á það lag, að sækja hann hingað sjálfir, ef okkur tekst ekki að selja hann með sam- keppnishæfu verði. Þjóðviljamenn, sem nýlega hafa fundið þörf okkar fyrir auknar fiskiveiðar og mark- aði, hljóta, fyrr eða síðar að taka þessa hlið málsins með í reikninginn. Ef þeir á annað borð tala um málið í alvöru. Stefna Tímans. FYRIR nokkrum dögum skrifaði ritstjóri Timans for- ystugrein í blað sitt, þar sem hann kvartaði yfir því, að ,,vel kunnur Framsóknarmaður" hafi dreift þeirri ásökun út um landsbygðina, að Tíminn væri ekki sem fastastur í rásinni upp á síðkastið, því þar hefðu kom- ið fram nýlega þrjár ólíkar stefnur um afstöðu Framsókn- ar til annara flokka í landinu. Þórarinn mótmæiir þessu. Stefnan sje ein, segir hann, að sameina umbótamennina í land inu til stjórnarmyndunar og á flokksþing Framsóknar, sem nú stendur yfir, að gera út um það hvernig halda skuli á því máli. í sömu grein segir. Tímarit- stjórinn áð það sje hlutverk flokks hans að forða þjóðinni undan áhrifum kommúnista og annara öfgamanna, og er stór- orður.um það efni. Það er á almanna vitorði, að mörgum Framsóknarmanna laikur hugur á að steypa „hinni velþtktu persónu", sem Þórar- inn talar um, aí valdastóli flokksins, og það helst á yfir- standandi flokksþingi. „Sá vel- þekti“ hefir sem sje vikið af sporbraut flokksins og frá fyrri stefnu. Hann hatar kommúnista álíka mikið og hann aáðist að þeim áður. Þessi stefnubreyt- ing á að vera honum að falli innan flokksins. En á meðan „hreingerningin“ er að fara fram, blæs Tíminn í lúðra, og segir Framsóknarmenn vera á sama máli og „sá velþekti“ um afstöðuna gegn öfgum komm- únista. Það liður vart á löngu þangað til hinir óbreyttu liðs- menn Framsóknarflokksins sjá áð Hermann Jónasson og nán- ustu vinir hans eru hjer að búa sjer til nýtt „augnablik“, eins og hann orðaði það um árið i 9. nóvember viðureigninni í Templarasundi.Það á að flæma fjandmenn kommúnista úr sem hver styddi annan, serh vin og náfrænda. En hlutlevsisstefna sú, sem langt hlje vopnaviðskifta hefði blásið Norðurlandabúum í brjóst, virtist hann telja úr sög unni. — Styrjöldin hefði kent þeim, að þar sem menningar- j eyðandi stefna nasjstá ætti i i hlut, þar gæti engin þjóð, engin sál, verið hlutlaus. Þátttaka NorSmanna. FYRIR nokkrum dögum flutti skipaútgerðarráðherra Norð- ! manna, Arne Sunde, ræðu, þar 1 sem hann gaf yfirlit jrfir þátl- sjónir var svo treyst, að menn töldu óþarfa að sjá- þeim áyrír vérnd. Ef reisa á þjóðabandalag að nýju, þa hygg jeg, að fara eigi aðra leið. Að byrja með banda- lag, þehra þjóða, sem ekki að eins hafa barist hlið við ' hliC, heldur eiga samleið, af því þær ekki aðeins eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta, heldur eign einnig sömu lífsskoðanir og pólitískar hugsjónir. Stefná Norðmanna í uíanrík- isroálum verður, eins og ut- anríkisráðherra okkar hefir tekið fram,- íriðsamleg sam- vinna þjóða - þeirra,- sem löml eiga ao Atlantshafi. Við böfum reyfit og lært i þess- ari styrjöld, hvers virði eru yfir flokknum, svo Þórarinn geti ’töku Norðmanna i styrjöldinni. ráðin a hafinu. Jeg er viss TT . ... _ l . ' __ _ ___ ^ r .U_______________________.A -X A JL.4*,*-- snúið við blaðinu, og það „augnablik" renni upp i æfi Framsóknar, að hún sameinist á ný þeim flokki, sem ,.sá vel- þekti“ vill hvorki heyra nje sjá. Næsti þáttur. AÐ AFLOKINNI „hrein- gerning" ætlar „bænda“-blað- ið Tíminn að leggja „Laxnesk- una“ við hjarta sjer, og telja kommúnista umbótamenn landsins. Þetta er stefnan. Hún er ekkert hringlandaleg, eins og „sá velþekti" heldur fram. Hún er skýr og ákveðin. Og hún skýrist þeim mun betur, sem lengra liður. Hún er líka heillavænleg fyrir Sjálfstæðis- flokkinn og fylgi hans, þvi þó þeim „velþekta" hafi tekist furðu lengi að spyrða marga bændur við kommúnismann undanfarin ár, þá er óvíst hvort Hermanni Jónassyni, Þórarni og Eysteini Jónssyni tekst að hafa sömu leikstjórn á hendi í mörg ár hjer á eftir. Frá Danmörku. HINN danski ritstjóri, Ole Kiilerich, sem hjer er staddur, hefir frá mörgu að segja um þjóðvarnir Dana í þessari styrj öld. Hann kom hingað sem eins konar fulltrúi eða staðgengill Christmas Möllers. Það kom til orða í fyrra sumar að Christ- mas Möller kæmi hingað. En hann hefir svo mörgum mik- ilvægum störfum að gegna i Englandi, að hann hefir ekki sjeð sjer fært að hverfa þaoan. Christmas Möller hefir lengi verið meðal þeirra stjórnmála- manna í Danmörku, sem litið hefir á íslensk stjómmál með mestu víðsýni. Allar líkur eru til að hans sjónarmið gagnvart íslandi verði ríkjandi þar í landi í framtíðinni. í fyrirlestri þeim, er Ole Kiilerich flutti i Norrænafje- laginu á föstudag, lýsti hann því greinilega, hve samúð hefði eflst milli Norðurlandaþjóða á þessum styrjaldarárum. Hann taldi engan vafa á því, að þetta væri ekkert stundar- fyrirbrigði. Samhugur og sam- vinna Norðurlanda myndi eftir styrjöldina verða meiri, en nokkru sinni fyrr. Áður hefði verið talað um þá samvinnu á sviði stjórnmála, hervarnar- mála og fjármála. En framveg- iS, sem og á styrjaldarárunum yroi hún bygð á samúð skyld- leikans, þar sem hver þjóð fyr- ir sig teldi Norðurlandaþjóð- irnar vera eina fjölskyldu, með sameiginlegri menningu, þar Hann skýrði m. a. svo frá; Er norska stjórnin þ. 22. apríl 1940 gaf út tilmæli til allra norskra skipstjóra á höfum úti, að þeir skyldu ' ekki hverfa heim. til hins hernumda Noregs, en ganga í þjónustu stjórnarinnar, varð hver einasti þeirra við þeim tilmælum. Þá áttu Norðmenn skipastól, er nam 7 miíjónum smálesta. En stjórnin fjekk til umráða 1000 skip, sem til samans voru 6 milj. smál. Helming þessa skipastóls, að smálesta tölu, en 400 skip, hafa Nórðmenn nú mist, en 3000 norskir sjómenn hafa farist. Á þessum 4 árum, sem liðin eru síðan Noregur var hernuminn, hefir hin norska sjómannastjett unnið ómetan- leg afrek við flutninga í þágu bandamanna. T. d. nefndi ráð- herrann, að eitt einasta skip þeirra hefir flutt 300 þúsund tonn af flugvjelabensíni til Englands. En það nægir 100 þúsund flugvjelum til árása, á Þjóðverja. En Norðmenn hafa getið sjer góðan orðstír á hafinu i mörg- um herferðum og viðureignum. Norska skipið ,.Stord“, ,tók mik ilsverðan þátt í því, að sökkva „Scharnhorst". Norskt skip var i fararbroddi þegar lagt var inn í höfnina í Oran í Vestur- Afríku og norskt skip var fyrst til lands, þegar innrásin var gerð á rr.cginland Italíu. — Norska flugsveitin í Engiandi hcfir skc'.ij niour tiltölulega flestar þýskar flugvjelar. Alls staðar, sagði ráðherrann, eru Norðmenn í fylkingarbrjósti í sókn bandamanna, þó fámenn- ir sjeu. Meðan þjóðin bíður heima eftir fx'elsinu, og berst vopnlaus sinni þrautseigu bar- áttu gegn ofurmagni þýskra hersveita — og sigrar. Nýtt þjóðabaijdalag. RÆÐU þá, sem norski ráð- herrann Sunde flutti, og minst er á hjer, flutti hann, er norsk sýning var opnuð í Liverpool. En hann flutti aðra ræðu á. sama stað daginn eftir, þar sem hann gerði þjóðabandalag fram tíðarinnar að umtalsefni. Nú, þegar líður að leikslok- um styi'jaldarinnar, er eðlilegt að við hugsum meira og meira um það, hvernig sá heimur á að vera, þegar síðustu orust- unni er lokið. Gamla þjóðabandalagið mis- heppnaðist að jeg hygg, vegna þess, að þar voru bornar fram hugsjónir, sem áttu að fá lifs- þi'ótt eftir á, og á þær hug- að þessi yfirráð á haíinu, Vefða eins þýðingarmikil til þess a'ð .vax’ðveita íriðinn, eins - og þau hafa verið, til þess að vinna þessa styrjöld. kirhjuimi Sunnudaginn 16. apríl kl 2 e h, Hallgrímsprestakall, • Ferming í Dómkirkjunni sjera Jakob Jónsson. Drengir: Aðalsteinn Hjálmarsson, Eiril i götu 21. Brynjólfur Haukur Magnússon, Barónsstig 53. Einar Karlsson, Berþórugötu 15. GuSmundur ■ Þorsteirisson, Grett isgötu 55 A. Hallberg Hallmundsson, Barons stig 49. Haukur Guðjónss., Laugav. 34 IV. HaukurIngimarsson, Bjarnarst; 3 Kermaíxn Kjartanssan, Njalsg. 4. Ingi Guðmundur Lárdal, Höfða- borg 95. Jónas Marteinn Guðmundsson, Hiingbraut 180. Kristmúndur Snæberg Snæbjörns . son, Grettisgötu 57 B. Marinó Guðmundur Strandberg Ólafsson, Grettisgötu 57. Pálmi Gunnarsson, Lindarg 72 ,A Samúel Dalmann Jóilsson, Grett - isgötu 6. Sigurður Bjarni Haraldsson, Njarðargötu 49. Sigurður Gísli Bjarnason, Mim isvegi 6. Sigurjón Guðmundur Jóhannes- son, Njáisgötu 58. Sólmundur .■ Jósep Jóhannesson, Njálsgötu 50. Sveinn Kristjánsson, Njálsg. 50. Stúlkur: Auðreá Haila Eyjólfsdóttír Koi ■ tieins, Kolbeinsstöðum. Árný Sigurðardóttir, Fr.g. 10 ,A. Ásta Sigrún Ásgeirsdóttir, Hverf • isgötu 70. Björg Ámadóttir, Laugav. 71, Björg Jóhanna Ðenedikísdóttir, Laugavegi 42. Ðóra Guðbjört Jónsdóttir, Grett • isgötu 6. Guðriður Björnsdóttir, Grettis götu 46. Guðrún Sigriður Jakobsdóttir, Leifsgötu 16. Kelga Kristjánsdóttir, Njálsg. 50. Hrefna Sígríður Karlsdóttir, Nönnugötu 1. Kristjana Ragnarsdóttir, Hverfis götu 85. Maria Guðmundsdóttir, Lauga • vegl 27. Nanha Nagtglas, Hrefnugötu 5. Ólína Guðrún Þorsteinsdóttir, Bergþórugötu 43 B. Páiína Guðbjörg Þorsteínsdóttir, Bergþórugötu 43 B. Rósa G uðmundsdóttir, Lindar- götú 23. Framhald á 8. siðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.