Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Stuinudagur 16. apríl 1944. E Þingholtsstræti f *i | Herra ritstj.! ÍÞingholtsátjrééti' er tgömul g|ta, það er eitt aí plstu. göt- uli þessa bæjar. Þar reistu hús síh þeir Þorsteinn Erlingsson, Þorsteinn Gíslason og Valdimar Aámundsson, Bjarni Sæmunds- son, Þorsteinn fiskimatsmaður og: Magnús Stephensen lands- höfðingi, Pálmi Pálsson yfir- kennari, Jón Jacobsson lands- bókavörður og Garolina amt- mánnsekkja, Helgi Helgason tónskáld og Sigurður Halídórs- soh trjesmíðameistari og margt fldira gott fólk. Þar var reist fyfsta sjúkrahús bæjarins, og sténdur enn; þar rak Lárus heitinn Lúðvíksson um langt skeið stærstu skóverslun lands- inS, og þar standa nú tvær prentsmiðjur, sín hvoru megin götunnar, og sækir þangað vihnu hátt á annað hundrað mánns. Þingholtsstræti er gömul gata. Hún er lögð, eins og fleiri götur hjer í bæ, upp úr göml- um götutroðningum. Eftir þess- um troðningum fóru hinir gömlu Reykvíkingar, sniðhalt után í Þingholtinu, þegar þeir fóru suður f mýri, því að þang- að ráku þeir kýr sínar til beit- ar, og þangað sóttu þeir móinn til eldiviðar. Gatan var lögð, þegar Reykjavík var ennþá fá- mennt þorp, umferð lítil og farartæki engin. Þess vegna er gatan mjó, og engar gang- stjettir meðfram henni. Nú gæti margur haldið, að svbna gömul gata, ein allra elsta gata bæjarins, þjettbygð ogj breytingalítil ár eftir ár, væri sæmilega úr garði gerð og veí við haldið. Sjerstaklega þegar þess er gætt, að taki einhverjir sjer fyrir hendur að byggja tvo, þrjá kumbalda í ystu mörkum bæjarins, er óðar lagður þangað vegur, hann „púkkaður“ og í það lagt mikið fje og vinna, þótt öllum sje Ijóst og sýnilegt, að oft er það rifið upp á morgun, sem mokað er yfir í dag. En gatan er og hefir lengi verið ófær yfir- ferðar.. Hvað veldur? Eru yfirvöld ' Hjónaefni. bæjarins svona fjarsýn, að þauf Nýlega opinberuðu ungfrú sjái ekki annað en það, sem!júna xnugacJóttir, Vestmannaeyj- fjarst þeim er. Eða eiga gömlu um og páll Guðmundsson frá göturnar, sem eru alt 1 kring- Vatnsdal, Stokkseyri. L____, um'Miðbæinn, óg veita mold- inni og aurnum jafnt og þjett inn á malbikuðu göturnar, og halda þannig við göturykinu í bænum — eiga þessar gömlu götur eitthvað skylt við gömlu húsin, sem hingað og þangað reka hornin út í fjölfarnar göt- ur og loka þeim sumum nærri alveg og gera umferðina stór- hættulega farartækjum og gangandi mönnum? En þá vil jeg víkja aftur að Þingholtsstræti. Fyrir meira en tuttugu árum var gatan orðin svo ill yfirferðar, að þeir, sem bjuggu við hana, tóku sig sam- an og sendu yfirvöldum bæjar- ins skriflega umkvörtun. Báðu þeir um að gatan yrði lagfærð, og skrifuðu undir beiðnina, auk þeirra, nokkrir, sem áttu hús við næstu götur. Undir þessari áskorun voru meðal annara: Þorsteinn Gíslason, Bjarni Sæ- mundsson, Pálmi Pálsson, Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, Hjörtur Hjartarson og fjölmargir aðrir ágætir menn. Jú, það var lofað að lagfæra götuna næsta ár. En siðan hafa liðið ár og ára- tugir, nýjar götur hafa verið gerðar í tugatali og aðrar end- urbættar. En Þingholtsstræti er eins enn í dag. Og enn var send önnur áskorun fyrir nokkrum árum, án árangurs. Vegna þess að gatan er mjó og engar gang- stjettir, verða allir að vaða sama elginn, þegar blautt er um — og það er oft, eins og allir vita. •— Þá sletta bílarnir forinni upp á miðjar húshliðar. Og þegar þurt er um, þá þekkja allir moldrykið. Er nú ekki kominn tími til að lagfæra þessa götu? En það má ekki vera neitt kák. Annað hvort verður að steypa hana eða malbika. Og kryppuna, sem er nyrst á götunni, verður að lækka. Þetta er sanngirn- iskrafa þeirra, sem búa við göt- una og þurfa að leggja um hana leið sína. Og það er óverjandi af hálfu bæjarins að draga það lergur. G. Herfcileg bók A miðju ári 1927 kom bók á enskan bókamarkað eftir F. J. C. Hearnshaw, prófeSsor i sögu við Lúndúnaháskóla. Höfund- ur nefndi þessa bók sína The Development of Political ideas. Þessi bók vakti mikla athygli í öllum enskumælandi löndum og hefir verið endurprentuð hvað eftir annað. Fyrir nokkr- um dögum kom þessi merki- lega bók á íslenskan bókamark að, í þýðingu Jóhanns G. Möll- er, fyrv. alþm. Bók þessi er að vísu ekki mjög mikil að vöxtum, en gefur glögga yfir- sýn yfir stjórnmálahugsanir mannkynsins eins og þær hafa þróast og mótast frá fyrstu tíð. Mun óvíða eða jafnvel hvergi vera að finna svo gagnorða fræðslu um svo yfirgripsmikið efni. Veldur því ekki síst hinn mikli lærdómur próf. Hearn- shaw og hin meistaralega efn- isskipan, sem einkennir þessa bók eins og öll önnur rit hans. Hjer á landi hefir svo til ekkert verið ritað um pólitíska hugsun, nema til þjónkunar pólitískum flokkum, þessvegna ættu menn að leita sjer fróð- leiks um þessi efni í þessari merku bók. Þýðandi og útgefandi eiga skilið þakkir fyrir að koma þess ari ágætu bók á íslenskan bóka- markað. Bókin fæst í öllum bókaverslunum og er prýðileg að öllum frágangi. Skærur harðna á Ílalíu Skærur' framvárðasveita og ríjÖsnarflokka hafa nokkuð híarnáð á Italíuvígstöðýúnum að undanförnu, og tókst sveit- um úr firnta heruum að sækja fram »1600 metra á ströndinni fyiir vestan Cassino. Urðu jiar snarpar viðureignir. Flug- her bandamanna hafði sig mikið í frammi og skaut nið- ur 4 flugvjelar Þjóðverja. en misti sjálfur fimm. Ekkért er að frjetta frá Anziosvæðinu annað, en Þjóðverjar hafa nokkuð hert stórskotahríð. — FERMING í DAG Framhald af bls. 7 Sesselja Zophoníasdóttir, Óðins- götu 14 A. Sigríður Alda Eylands Erlends- dóttir, Hverfisgötu 102. Sjöfn Þorgeirsdóttir, Lindarg. 50. Svala Christine Wigelund, Höfða borg 78. Svava Jakobsdóttir, Leifsgötu 16. Valgerður Rósa Loftsdóttir, Fjöln isvegi 16. Þóra Ásgerður Gústafsdóttir, Hverfisgötu 48. Cæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4 PVMISINS Súðin Vestur og norður um land til Þórshafnar um miðja næstu viku. Vörumóttaka til hafna austan Akureyrar, einnig Skaga fjarðar- og Húnaflóahafna. á mánudag. — Farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. Richard Vörumóttaka til Bíldudals, Þing eyrar og Flateyrar fyrir hádegi á mánudag. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Guðlangur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Ökrifstofutími kl 10—12 og 1—5. Besta fermingargjöfin er úr frá okkur. Hin margeftirspurðu ALPINA og NOVICE vatns- og höggheldu armbandsúr höfum við fengið aftur. 0*1' Vesturgötu 21 A. X-9 Eftir Roberl Sform I _ í | I KSMKBSBti < 001 1914. Kins Fc.iiufcs SvndiCitc Inc W’orld ntihu Lögregluþjónn: — Stúlkurnar segja, að Alex- X—9: — Einmitt ander hafi drepið báða þessa menn. Annar lög- skilja sennilega um reglúþjónn: — Þarna kemur X—9 .. . X—9: Skóla- finna hana. Bill: — bíllinh fanst tómur skamt frá ferjustaðnum. . . Bin, mexanaer og stúikan X—9: — Hún er alveg gengui ai göriunum. Farði stundarsakir. Við verðum að og findu Critchell blaðamann. Hann hlýtur að haf: Hvað, finna konuna first? — haft upp á henni eftir nokkra daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.