Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.04.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. apríl 1944. M 0 K 0 JNBLAÐIt) 11 Fimsi mínútiia kross^áta Tilkyniiing BETANlA Samkoma í kvöld kl. 8,30. Tveir ungir skólamenn tala. Sunnudagaskóli kl. 3. I.ár.jett: 1 árstíð — 6 kornteg- und — 8 mynni — 10 goð — 11 yfirhöfn — 12 verkfæri — 13 tónn — 14 hraust — 16 sjer ekki. Lóðrjett: 2 ending — 3 helgur staður — 4 frumefni — 5 ávöxt — 7 veður — 9 fjörugróður ■— 10 veru — 14 fæði — 15 ónefnd- ur. Fjelagslíf * ÆFINGAK í KVÖLD Knattspyrnuæíing kl. 2 á íþróttavellinum. Meistarafl. og 1. fl. Æfingar á morgun: í miðbæjarskólanum kl. 8—9 íslensk glíma. I Austur- l)æjarskólanum kl. 9,30. Fim- leikar 1. fl. karla. Knattspymumenn. ileistarafl. og 2. fl. fundur á þriðjudagskvöld kl. 9 í fje- lagsheimili V. R. Áríðandi að, mæta. Stjórn K. R. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Magnús Kunólfsson cand. theol. og Ingvar Árnason verk- stjóri tala. Allir velkomnir. K. F. U. M. HAFNARFIRÐI. Almenn samkoma í kvöld! kl. 8,30. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. HJÁLPRÆÐISHERINN . Ilelgunarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli ltl. 2. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Mánudag: Heimilasamband. KNATTSPYRNU- ÆFINC- 1 DAG kl. 10.30 fyrir meistara, 1. og 2. flokk. I.O.G.T. barnast. æskan NR. 1. Fundur kl. 3,30 í dag Eldri fjelagar, gerið svo vel og mætið sem allra flest. Ráð- gei'ð för upp í land Templara að .Taðri. Gæslumenn. Kaup-Sala SAUMAVJEL Vil kaupa saumavjel, má vera handsnúin. Tilboð óskast sent Morgunbl. fyrir þriðju- dagskvöld merkt „Gottverð“. Breiður vandaður OTTOMAN með pullu og sængurfataskáp, tii sölu Eiríksgötu. 18. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eiru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen ERUM KAUPENDUR að heilum og hálfum mjöl- pokum. Fiskimjöl h.f. | B. P. Kalman S hæstarjettarmálafLm. s js Hamarshúsinu '5. hæð, vest H = ur-dyr. — Sími 1695. H s s aiiiiiiiuiuiuiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiu ZION Barnasamkoma kl. 2. All- menn samkoma kl. 8 Uafnarf jörður: Barnasam- koma kl. 1,30. Almenn sam- koma kl. 4. Verið velkomin. FlLADELFlA Samkoma í dag kl. 4 og 8,30. Eric Ericson og Sig- mund Jakobsen og fleiri tala. Söngur og hljóðfærasláttur. Sunnudagaskóli kl. 2. Vel- komin. DREGIÐ VAR í happdrætti U.M.F. Sindri á Ilöfn í Ilornafirði 1. apríl sl. hjá hreppstjóra Nesjahrepps. Þessi númer lilutu vinninga: Nr. 240 Myndavjel. Nr. 536 Kvenarmbandsúr. Nr. 587 Trúlofunarhringar, eða and- virði í peningum. Nr. 911 Mál- verk (Höskuldur Björnsson). Nr. 947 Ofvitinn (Þórbergur Þórðarson). Nr. 1339 Mann- tafl. Nr. 1529 Tjald. Nr. 1803 Bakpoki. 2670 Hvílupoki. Nr. 4551 Kvenhanskar. Nr. 5004 Flugferð milli Hornafjarðar og Reykjavíkur. Nr. 5347, Utvarpstæki. Nr. 7493 Seðla- veski. Nr. 7672 Myndabók Jóns Þorleifssonar. Nr. 8205 Dömutaska. Nr. 8534 Ferða- taska. Nr. 11913 >Lindarpenni. Nr. 13017 Málverk (Bjarni Guðnumdsson). Nr. 13209 Kaffistell. Nr. 13449 Fótholti. cj[) ó L Vinna HÚS AMÁLNIN G . HREINGERNINGAR Óskar og Alli. Sími 4129. EINHLEYPUR KVENMAÐUR óskast strax til einhleyprar kenslukonu. Uppl. Egilsgöt-u 20. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. HREIN GERNIN G AR. Pantið í síma 3249. In8'i Bachmann. Tapað LÍTIL PENIN GABUDDA tapaðist frá Bergstaðastræti ! að Lindargötu 20. Vinsaml. ! skilist Lindaígötu 20 gegn i’undarlaunum. 107. dagur ársins. Árdegisflaeði kl. 10.20. Síðdegisflæði kl. 22.45. lijósatími ökutækja frá kl. 21.40 til kl. 5.20. Helgidagslæknir er Sveinn Gunnarsson , Óðinsgötu 1, — sími 2263. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. . Næturakstur annast Bs. Aðal- stöðin, sími 1383. □ Edda 59444187 — Fyrl. R.: M.: Lokaf. Atkv. I. O. O., F. = 1254188 1/4 I. O. O. F. 3, = 1254178 = 814 O. Morgunblaðið óskar að hafa tal af manni þeim, er kom á skrif- stofu blaðsins s. 1. föstudag og bað uin að leitað yrði samskota fyrir konu, sem býr á Fálka- götu. Loius Zöllner konsúll í New- castle on Tyne í Bretlandi, vérð- ur níræður á morgun. Hann hef ir átt mikil viðskipti við íslend- inga og er hjer vinsæll. Þessa afmælis hans verður nánar getið hjer í blaðinu síðar. Fimtíu ára afmæli á Páll Ás- mundsson, Brekkustíg 17, á morg un. Jafnframt á hann 31 ára starfsafmæli hjá Reykjavíkur- höfn. Hjúskapur. I gær voru gefin saman í hjónaband af prófessor Ásmundi Guðmundssyni Guðm. Sveinsson, stud. theol og Guð- laug Einarsdóttir, Akranesi. Heim ili þeirra er að Frakkastíg 11. Hjónaefni. Um páskana opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Hjördís Sigurðardóttir (Arngríms sonar fyrrum ritstjóra) og Kon- ráð Jónsson frá Vatnsholti. Hjónaefni. Á páskadag opinber uðu trtúlofun sína ungfrú Ragn- hildur Pjetursdóttir, Bergstaða- stræti 70 og Ásmundur Matthías- son, lögregluþjónn, Eiríksgötu 13. „Det Danske Selskab“ og Dansk-íslenska fjelagið gangast fyrir sameiginlegri samkomu í Oddfellow-húsinu á morgun kl. 8.30 eftir hádegi. Á samkom- unni mun Ole Kiilerich, ritstjóri, flytja erindi, er hann nefnir: „Det daglige Liv í det besatte Dan- mark“. — Auk þess verða þar hljómleikar og dans. Skemtikvöld Hallb. Bjarna- dóttur og aðstoðarfólks hennar, verður í Nýja Bíó í kvöld, en ekki í Gamla Bíó, eins og misritað var í blaðinu í gær. „Hviklynda ekkjan“, Menta- skólaleikurinn 1944, verður leikin í dag kl. 4 e. h. — Ekki er full- ráðið enn, hvort leikurinn verði enn sýndur oftar, svo að mönn- um skal ráðlagt að draga ekki að sjá þennan skémtilega leik. Aðalfundur „Sumargjafar“ er í dag kl. 3 í Tjarnarborg, Tjarnar- götu 33. Kvenfjel. Frjálsl. safnaðarins hefir iátið gera minningarspjöld, sem fást hjá nokkurum safnaðar- konum. Eru spjöldin hin smekk- legustu að frágangi og gerð, tví- brotin, letruð fornum kirkjutákn um hins jarðneska tíma og hins eilífa lífs. Þá hefir fjelagið látið gera vönduð fermingarkort, sem fást í bókaverslunum, fagurlega skreytt með gyltum helgitákn- um. Er ekki að efa, að fjölmarg- ir muni nota hvorttveggja þess- ara spjalda, sumir, vegna mál- efnisins, sem þeim er ætlað að styðja, aðrir vegna þess að á smekklegri spjöldum mun ekki völ. Jón Auðuns. Minningargjöf til Lágafells- kirkju. Hinn 1. ]>. m. bárust Lága fellskirkju krónur 3000,00, frá hjónunum Unni Guðmundsdótt- ur og Níels Guðmundssyni á Helgafelli. Gjöfin er gefin til minningar um látna einkadóttur 1150 kr. Ónefndur 10 kr. S. 10 kr. þeirra hjóna, frú Mörtu Richter, á 30. afmælisdegi hennar. — Skal upphæð þessari varið til þess að raflýsa kirkjuna. Ólafur Þórðarsori. Þau mistök urðu við prentun blaðsins í fyrradag, að mynd, sem fylgdi minningarorðum um frú Ólöfu Briem var af annari konu. Hjer birtist mynd af frú Ólöfu heitinni. Pjetur Gautur verður sýndur kl. 8 í kvöld. Gjafir, sem borist hafa sein ustu daga til vinnuheimilis berklasjúklinga: Firma, sem ekki vill láta nafns síns getið kr 2.500.00. H.f. Miðnes, Sandgerði og starfsfólk kr. 2.000.00. Dósa- verksmiðjan h.f. kr. 500.00. Jón Þorsteinsson, Vík (safnað) kr. 441.70. Sigrún Bergvinsdóttir, Hrísey (safnað) kr. 1.150.00. Til Strandarkirkju: Þakklát ekkja 10 kr. K. S. 45 kr. Ingi- björg 110 kr. N. N. 10 kr. N. N. R. Ó. 20 kr. Ónefndur 10 kr. Þ. 10 kr. Ónefndur 10 kr. S. K. (afh. af síra Bj. Jónssyni) 5 kr. Tóm- as J. 100 kr. Ó. K. 5 kr. F. C. 5 kr. G. G. 5 kr. G. H. 15 kr. G. A. 20 kr. Á. E. 10 kr. M. M. 20 kr. J. B. 50 kr. Ónefnd (afh. af síra Bj. Jónssyni) 25 kr. ÚTVARPIÐ f DAG: 11.00 Morguntónleikar (plötur). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): 18.40 Barnatími (Ragnar Jóhann- esson o. fl.)". 19.25 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Arthur Bliss. 20.20 Kvöldvaka Breiðfirðinga- fjelagsins: Ræður: Jón Emil. Guðjónsson, síra Árelíus Níels- son. — Upplestur: Jón frá Ljárskógum, Jóhannes úr Kötl um, Helgi Hjörvar. — Einsöng ur: Kristín Einarsdóttir, Olga Hjartardóttir, Haraldur Krist- jánsson. — Kvæðalög: Jóhann Garðar Jóhannsson. — Breið- firðingakórinn syngur (Gunn- ar Sigurgeirsson stjómar). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 20.30 Erindi: Frá Lithaugalandi (Knútur Arngrímsson kenn- ari). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á banjó. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöf.) 21.20 Útvarpshljómsveitin: Dönsk alþýðulög. - Einsöngur (ungfr. Guðrún Símonardóttir): a) La rosa eftir Tosti. b) Hvað dreym ir þig? eftir L. G. c) Brindisi úr La Traviata eftir Verdi. d) Aðeins fyrir þig eftir Geehl. Elsku litli drengurinn okkar og uióöir, verður jarSsunginn þriðjudaginn 18. þ. m. Kefst með bæn að heimili okkar, Kirkjuveg 24, Keflavík, kl. 1 e. h. Sólrún Einarsdóttir, Valgeir Jónsson og böm. Þökkum fyrir okkur auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför móður okkar MARGRJETAR JÓNSDÓTTUR frá Eyvindarmúla. Þórunn Guðlaugsdóttir. Steinunn Guðlaugsdóttir. Jón Guðlaugsson. Öllum þeim, sem heiðruðu minningu sonar okkar, HARALDAR ELÍASSONAR frá Skógum í Amarfirði, svo og þeim, sem störfuðu að undirbúningi veglegrar útfarar hans, einnig þeim, sem vottuðu okkur foreldrum hans samúð á einn og annan hátt, sendum við undirrituð okkar innilegasta þakklæti. Sjerstaklega viljum við tilnefna starfsfólk Út- vegsbanka Islands ásamt frænum og vinum hins látna. ÖIlu þessu fólki sendum við okkar hjartanlegasta þakklæti fyrir óeigingjöm störf og fórnarlimd, og hiðjum algóðan guð að launa einum og sjerhverjum eftir. þvr. sem honum þykir hest henta. v Skógum í Amarfirði Hallfríður og Elías Elíseusson. . Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir Síra JÓN ÁRNASON fyrv. prestur á Bíldudal, verður jarðsunginn þriðju- daginn 18. apríl frá Dómkirkjunni og hefst með hús- kveðju kl. 1 e. h. á Elliheimilinu Grund. : Jóhanna Pálsdóttir, böm og tengdaböra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.