Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 18. apríl 1944 M0RGUNBLAÐ1„ 13 GAMLA BÍÓ TJAENAKBÍÓ Tvíburasystur (Two Faced Woman). Greta Garbo Melvyn Douglas. Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn, sem misti minnið (Street of Chance) BURGESS MEKEDITH CLAIRE TREVOR Sýnd kl. 5. Litla kirfcjurottan (Fröken Kyrkrátta) Bráðskemtileg sænsk gam- anmynd. Marguerite Viby Edvin Adolphson. Sýning kl. 5, 7, 9. Ef Loftur getur l)að ekki — þá hver? Augun jeg hvíli með gleraugum f r á ívlibi. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem auðsýndu mjer vinsemd á áttræðisafmæli mínu með heimsókn- sóknum, blómum, gjöfum og skeytum, og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð blessi yður öll. Charlotta M. Jónsdóttir, Öldugötu 33. Ltdí uctr 10V4 tdR- með eða án lofthitara, blásara og mótor, til sölu. Upplýsingar gefur: HARALDUR JOH ANNESSEN, bankafulltrúi. I teÉÉaýgÉtite Utanskólabörn í umdæmi Austurbæjarskól- ans mæti til prófs í skólanum sem hjer segir: Föstudaginn 21. apríl kl. 13: Börn fædd á árunum 1930—1933 (bæði árin meðtalin). Föstudaginn 28. apríl: Kl. 9: Börn fædd á árunum 1934—1936 (bæði árin meðtalin). Kl. 13—16: Börn, sem verða skólaskyld 1. maí n.k., fædd árið 1937, (komi til innritunar í skólann). ATíI. Geti barn ekki sakir sjúkdómsforfalla komið til prófs, ber að senda skólan- anum læknisvottorð um sjúkleika þess. Sektuin varðar, ef heilbrigð börn á skólaskyldualdri koma ekki tii prófs á tilsettum tíma. SKÓLASTJÓRINN. $ ^3xSx3xSx8xí><^<SKe>3><»<8*8><8><í>3xeK8><e>3KSx®K8><8KSKí*SKSx^^ 8»<>**xt>4-8><8K*xtxSx8x8xí:jX><SK»><*>^>'8>'8x8>^>^x8x$>^><$KÍ>^x8KSx8KS>>8x$x8><Sx8x8xSxSx8xíK8H8>8xSx <s> Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur: 99 Pjetur Gautur^ Sýning annað kvöld kl- 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Leikkvöld Menntaskólans. Hviklynda ekkjan verður leikinn í kvöld kl. 8,30 ' Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1,30. SÍÐASTA SINN. Gefið góða fermingargjöf í ár! Þroskuðum unglingum er nauðsynlegt að kynnast því göfugasta og besta í fari >ar sinnar. Gefið því fermingarbörn- unum: Söguþættir landpóstanna Þar mun hin unga kynslóð finna kjark og uppörfun til dáða. — Hetjusagnir landpóstanna gömlu, harðfengi þeirra og dugnaður, er til fyrirmyndar æsku Islands. NYJA BIO Vordagar við Klettafjöll (Springtime in the Rockies). Betty Grable John Payne Carmen Miranda Sýnd kl. 9. Keppinautar á leikvelli (It Happened in Flatbush) CAROLE LANDIS LLOYD NOLAN Sýnd kl. 5 og 7. ^3><^<^$>3>3>3*$xS>^^^<S>4>4x£<£<^<^<Ík$<^8x$><$<SxSx$x$x$x$x$x$k$>3x$x$>3x$<$<$<$. Kaupmenn! ♦ Hannyrða og vefnaðarverslun úti á landi, sem af sjerstökum jástæðum verður að hætta starfrækslu, vill selja vörubirgðir snar. Sá, sem getur útvegað eiganda íbúð hjer í Rvík situr fyrir. — Þeir, sem vilja fá nánari upp- lýsingar leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, auðkent „Fljótt“. ■kSk$x$X5X»>3xV3xSx$x$x$k$^x$x$><$x$xíx$x$x.x$x$>^^x5>^>8>^x$x$xSx$><$>3x«xS>3x8x5>^x$>^>^><í><j> <£<Í>^><®><S><íxS'<®"3xSx$x$<$x$x$x$*$k$*$x$x$<^<$k$k$x$x$x$x$x^$x$x$x$<m*3x$<Íx$x$x$x$x$x$x$<$x$> Starfsstúlkur | vantar í Suðurborg og Vesturborg. Upplýsingar hjá forstöðukonunum og for- | manni fjelagsins. STJÓRNIN. <®<§>Q>-§>G>$>$><$><$><&$><§>G><®<$><$><$><$><&<§>®<$><$>G>Q><$><§><&§><$><$><§><$><$><$>®Q><§>Q><§><&$><&&&§>$><& <$>^^><^><$><$><^><^><$>^><$>^ í Kringlumýri ásamt garðrjettindum og verk- færum. Garðurinn er í ágætri rækt með trjá- plöntum og rabarbara. Upplýsingar á skrifstoofu H.f. Nafta, Lauf- ásveg 2. Sumarg jaf ir Útskornir askar úr íslensku birki fyrir skrautgripi. Pappírshnífar, úr hreindýrahorni. Borð- Vindla- og Cigarettu-kveikjarar mjög sniðugir. Lögur (Lighter Fluid), Tinnusteinar (Flint). BRISTOL, Bankastræti 6. t miíiniiiJíiiæniimmmifmiiniimmiHiMinmiiiiimn. 1 Allir þeir | § sem eiga ógreidd náms eða §§ H gjaldeyrislán til mín frá = |j árunum 1918—1938, eru ^ §j vinsamlega beðnir að gera §= EE skil á þessu ári, helst fyrir s 1 !■ íúlí- 1 |1 Estrid Falberg-Brekkan. s uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiuuinlu iiimumninnmmimmmmuniimumiimraminnm 1 íbúð I == s= óskast til leigu. S 2-3-4 herbergi og eldhús §§ e óskast fyrir 1. okt. í haust. = Í Þórður J. Pálsson kennari 1 Sími 4868. miiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiHmiimiiinmiimu luiiiiiiiiiinuiuiiiiuiiHuiiiiiiiiiiiiiKi'.iiiiiiiiiiiuiiiuiuL StJL óskast nú þegar í matsöl- una Thorvaldsensstræti 6. luiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiimiiiniiimimiimii luiiiiuiiiuiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiu GÚÐ STta | s helst vön hjúkrun, óskast = = á gott heimili í 2 vikur. §; §j 600 kr. kaup, ásamt her- |j. s bergi og íæði. Tilboð send- s 1 ist í dag í Pósthólf 523, = s merkt „Góð stúlka“. j| ÍÍÍllllllIIIIIIIIIUIIIIIHIIIIIIItlllUIIUUHIIIIIIHIUIIlIIIUIU niiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiumiiiiiiiiiiiHmiiuiiimuiim | Ráðskona ( |j óskast 14. maí á lítið, i = barnlaust heimili. Ágætt = i sjerherbergi. Kaup eftir s samkomulagi. s Uppl. á Hverfisgötu 14. s uiiiiiir.iiiiimiiiiiiuiiuHiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiuiHiuiiiiiiú BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.