Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. apríl 1944 Hann sá fyrir sjer náfölt and- jmorð. í slíku tilfelli krefjast lög lit hennar. Hún bar sig mjög in aðeins skýlausra sannana. illa, og var það raunar engin Þetta er ef til vill slíkt tilfelli. furða. Hann leit á úr sitt. Það var of snemt að hringja í hana strax. Hann braut saman blað- ið og náði í matseðilinn. Ungfrú Elsie Rose flýtti sjer að feia blað sitt. þegar skrif- stofudrengarinn stakk höfðinu inn um dyrnar. Ef hægt er að sanna að Frank hafi farið inn í íbúð Stellu og ekki komið þaðan aftur á lífi ....“. ,,Ef þeir gætu sannað það“, hvíslaði Margrjet, „myndi það sanna, að Stella væri sek?“ ,.Úr því yrði dómstóllinn að „Ungfrú Vaughan er hjer og skera", svaraði Martin vill finna hr. Martin“, hvíslaði hann, ,,og hún.er hreint fj..“ Ungfrú Rose reis virðulega á fætur. ..Jeg skal sjá, hvort hr. Mar- tin getur tekið á móti henni“, sagði hún, „og það gleður mig að sjá, að þú skulir reyna að hafa taumhald á tungu þinni“. „Já, frú“, sagði Jim og glotti. Margrjet beið frammi í bið- stofunni á meðan og var of ó- róleg til þess að geta sest nið- ur. Þegar dyrnar á skrifstofu Martins opnuðust, og hann kom á móti ’ henni með útrjettar hendur og þennan vingjarnlega ,og umhyggjusama svip á and- Liti sínu, varð hún að kæfa grát inn, sem kom upp í háls henn- ar. Og þegar hann lagði hand- „En úrskurður hans myndi hvorki gera hana saklausa eða seka“, sagði Margrjet hægt. „Dómstóll getur ekki sjeð inn í mannshjarta“. „Margrjet“. Röddin var ströng. „Hvað er að þjer?“ Hún dró þungt andann. „Ekkert. Als ekkert. Jeg' hefi aldrei Vitað áður, hversu erfitt rjettlætið getur verið“. XVI. Kapítuli. Margrjéti leið illa, þegar hún yfirgaf skrifstofu Martins. Þessa tíu daga, sem hún hafði dvalið í New York, hafði hún ekkert sjeð af kunningjum sín- um, og nú fanst henni hún ekki þola við lengur. Hún þráði móður sína heitt, því að hjá henni hafði hún ætíð fengið legginn hughreystandi utan um huggun 0g holl ráð. En hún var axhr hennar og leiddi hana inn i horfin. Hún ákvað að heim- í skrilstofuna, stóðst hún ekkijSælíja vinkonu móður sinnar, mátið lengur, en brast í grál. I g0lniu fru Armitage. En þegar Hann ljet hana gráta í friði. hhn hafgj nag sjer [ leigubif- Auminginn litli, hún hafði rejg og var homin af stað til gengið í gegnum s\-o mikið, að hennar< sa hun eftir því. Gamla henni mundi ljeAa við að honan Var heldur leiðinleg og gráta. Eftir dálitla stund þuik- þreyfanch og hafði aldrei verið aði hún sjei um augun með hrjfjn af Frank. En hún kæfði vasaklútnum, sem hann fjekk þá longun sína< ag segja vagn. henni, og reyndx að brosa. | stjoranum að snúa við. „Jeg hefi aldrei hagað mjer ] Bifreiðin stöðvaðist fyrir svona áður“, sagði hún afsak- framan fallegt hús í East Sixti- andi. „Fyrirgefðu. En sjáðu til es. Og þegar hún hafði greitt — jeg hefi altaf sagt, að Stella bifreiðastjóranum og stóð á hafi drepið Frank — en jeg hefi tröppunum og hringdi dyra- ekki gert mjer fulla grein fyrir, bjöllunni, fann hún til friðar. að það þýddi að hann — væri Vingjarnlegt andlit þjónsins, Frú Armitage tók í kalda hönd Margrjetar og dróg hana niður á legubekkinn við hlið sjer. „Segðu mjer alt saman“, sagði hún. Þegar Margrjet hafði lokið sögu sinni, sat gamla konan þög ul dálitla stund, og' sneri hringnum á fingri sjer. „Og þú trúir því í rauninni, að Stella hafi skotið hann?“ „Auðvitað“, sagði Margrjet. „Jæja, ef til vill. En hafi hún gert það, hlýtur hún að hafa haft einhverja ástæðu til þess. Hefirðu nokkuð hugsað um það?“ „Jeg hugsa, að hann hafi vilj- að koma í veg fyrir, að hún gift iát Redfei-n“, sagði Margrjet. ,,Já, en þau hefðu getað gift sig fyrir því. Hann gat ekki komið í veg fyrir það, þar eð þau voru skilin að lögum. Og jafnvel þótt. . . .“. Hún hætti í miðri setningu, þegar hún sá svipinn á andliti Margrjetar. Hún sat með opinn munninn og starði út í loftið stórum augum. „Hvað er að þjer, barn?“ „En hvað jeg hefi verið vit- laus!“ svaraði Margrjet. „Mjer hefir ekki dottið það í hug. fyrr en núna, að þú sagðir að hann hefði ekki getað komið í veg fyrir, að þau giftust“. „Hvað í ósköpunum áttu við?“ „Stella fjekk Reno skilnað. Hann reyndi að koma í veg fyr- ir það, en hún fjekk hann samt. En nokkrum mánuðum seinna komst hann að dálitlu". dáinn. En þegar jeg sá í blað- inu í morgun, að hún játar að hann hafi verið hjá sjer — og skotinn — þá misti jeg alveg stjórn á mjer. Það var eins og sem opnaði fyrir henni, var eins og smyrsl á sárþjáðan huga hennar. Þetta var þó a§ minsta kosti heimili. „Frú Armitage er í dagstof- Risafuglinn Æfintýr eftir P. Clir. Asbjörnsen. 9. ekki |uöð og kát, eins og systur hennar, — það amaði ekkert að henni, þegar hún væri nú leyst úr trollahönd- um og ætti að eignast annan eins ágætis mann og Svart skipsíjóra. En hún þorði ekkert að segja, því Svartur hafði hótiíð að drepa.hvern þann, sem segði hvernig alt hefði gerst. En emn góðan veðurdag, er konungsdætur voru að sauma brúðarskartið', kom þar inn maður í sjómanna- búningi með stóran skáp á bakinu og spurði hvort kon- ungsdæturnar vildu ekki kaupa af sjer skrautgripi nokkra til brúðkaupsins; hann hefði marga kostulega gripi úr gulli og silfri til sölu. Þær litu á vörur hans og þær litu á hann, því þær könnuðust við hann og marga af gripum þeim, sem hann hafði á boðstólum. „Sá, sem á svona dýrgripi, hlýtur að eiga enn glæsilegri gripi, og sem hæfðu okkur betur“. „Verið getur það“, sagði sjómaðurinn. En hinar báðu hana að muna eftir því sem Svartur hefði hótað þeim. Nokkru síðar sátu konungsdætur við gluggann einn dag og þá kom konungssonurinn yngsti aftur í sjómanns- búningnum og með skápinn með gullkórónunum á bak- inu. Þegar hann kom inn, opnaði hann skápinn íyrir konungsdæturna^, og er þær nú þektu hver sína gull- kórónu, þá sagði hin yngsta: „Mjer finst rjettlátt að sá, sem hefir bjargað okkur, fái þau laun, sem hann á skilið, og það er ekki Svartur skipstjóri, heldur sá, sem nú er köminn með gullkórónurnar okkar, — hann bjargaði okkur frá þeim tólfhöfðaða“. Þá fleygði konungssonur af sjer farmannskuflinum og var þá mikið glæsilegri ásýndum en allir hinir, og svo ljet gamli konungurinn Svart fá makleg málagjöld. Nú fyrst varð almenn gleði í konungsgarði, bráðlega var efnt til brúðkaups, þar sem hver konungssonur gekk að eiga sína konungsdóttur. Var fögnuður svo mikill, að það frjettist um 12 konungsríki. ENDIR. W:ö-zqjj.mJzci- Ifjyrau, jeg hefði ekki vitað það áður. unni, ungfrú Margrjet. Ætlið Jeg hugsa. að jeg hafi vonað, þjer að fara beina leið upp, eða að hún gæti gefið einhverja á jeg að tilkynna komu yðar?“ skynsamlega skýringu og ef til j vjeg fer beina leið upp, þakka vill sagt mjer. hvar hann væri“.' ygur fyrir, Watkins“. Hún Martin horfði á hana með brosti til hans og hljóp síðan samúð. J Upp stigann. „Jeg vildi. að jeg gæti eitt- | Frú Armitage sat við gamla hvað hjáípað þjer“, sagði hann mahogany-skrifborðið og skrif- blíðlega. | aði brjef. Hún var myndarleg „Herbert“ — hún beit á vör- og virðuleg eldri kona með snjó ina — „geta þeir ákært hana hvítt hár.- Það birti yfir svip Stellu, meina jeg — ef líkið af hennar þegar hún kom auga á Frank finst ekki? Jeg verð al- Margrjeti og hún faðmaði hana veg æf þegar jeg hugsa um, að ástúðlega að sjer“. henni takist ef til vill að „Jeg hjelt að þú ætlaði ekk- sleppa“. 'ert að koma, barnið mitt“, Martin slepti henni og gekk sagði hún. yfir að skrifborði sínu. Þegar ,,Já, jeg hefði átt að svara hann talaði aftur var röddin brjefi þínu“, sagði Margrjet, köld. I „en jeg hefi verið alveg í öng- „Þýðing orðtaksins „eorpus um mínum“. delicti“ er á valdi dómstól-1 „Já, jeg veit, að þetta hefir anna“, sagði hann. „Lögin verið hræðilegt fyrir þig. Jeg j krefjast þess ekki, að líkið sje var að segja við Ward í morg- íyrir hendi í öllum tilfellum, un, að hann yrði að tala um þótt þess sje yfirleitt krafist. þetta við lögreglufulltrúann. 1 Ef jeg t. d. kastaði manni fyrir Eitthvað verður að gera“. borð úti á regin hafi, eru litlar j „Þeir gera alt, sem í þeirra líkur til þess. að líkið findist valdi stendur“, sagði Margrjet nokkurntíma. en samt gæti það og andvarpaði. „Það virðist i engann veginn kornið , veg fyr- ' enginn vai'i á því að Frank sje I ir, að jeg yrði ákærður fýrir i dáinn“. Gissurarsáttmáli. Hjer verður birtur „Gissur- arsáttmáli“, sem gerður var á Alþingi 1262. „Sammæli bænda fyrir norð- an ok sunnan á Islandi“. -— Þat var sammæli bænda fyrir sunnan land ok norðan, at þeir játuðu æfinligan skatt herra Hákoni konungi ok Magn úsi, land ok þegna, með svörð- um eiði, átta álnir hverr sá maðr, sem þingfararkaupi á at gegna. Þetta fje skulu saman færa hreppsstjórar ok til skips flytja, ok fá í hendur konungs umboðsmanni, ok vera þá úr á- byrgð um þat fje. Hjer á mót skal konungr láta oss ná fríði ok íslenskum lög- um. Skulu sex skip ganga af Nor egi til Islands tvö sumur en næstu, en þaðan í frá sem kon- ungi ok hinum bestum bænd- um landsins þykir hentast landinu. Erfðir skulu upp gefast fyrir íslenskum mönnum í Noregi, hversu lengi, sem þær hafa staðit, þegar rjettir koma arfar til, eða þeirra lögligir umboðs- menn. Landaurar skulu upp gefast. Slíkan rjett skuli íslenskir menn hafa í Noregi sem þá er jþeir hafa bestan haft, og þjer haft sjálfir boðit í yðrum brjef- um, ok at halda friði yfir oss svá sem guð gefr yðr framast ' afl til. I Jarlinn viljum vjer yfir oss hafa meðan hann heldr trúnað við yðr, en frið við oss. Skulum vjer ok vorir arfar halda allan trúnað við yðr með- :an þjer ok yðrir arfar halda við 'oss þessa sáttargerð, en lausir ef hún rýfst at bestu manna yf- irsýn. Þegnanna eiðr. Til þess legg ek hönd á helga bók ok því skýt ek til guðs at ek sver Hákoni konungi ok Magnúsi land ok þegna ok æfin ligan skatt með slíkri skipan, sem nú erum vjer á sáttir orðnir ok máldagabrjef þar um gert váttar. Guð sje mjer svá hollr sem ek satt segi, gramr ef ek lýgr. ★ „Dóttir mín er komin í sam- band víð alla helstu menn bæj- arins“. i „Nú, hvernig þá?“ „Hún hefir fengið vinnu á símstöðinni“. ★ Hann: — Má jeg ekki kyssa á hönd yðar? Hún: — Því þá endilega hönd ina, það er svo erfitt að taka hanskan af. Það er miklu auð- veldara að lyfta andlitsblæj- unni. ★ „Aður en Albert giftist mjer, sagðist harrn ætla að vera hús- bóndinn, eða þá að vita ástæð- una fyrir því, hversvegna hann væri það ekki". „Og nú?“ „Hann veit ástæðuna“. ★ — Jeg ætla að fara að kaupa mjer bók. — Bók? — Já, bók. Unnustinn minn gaf -mjer svo vandaðan lestrar- lampa í gær. miiiimiiiiiniiimiimmiiiiiiinilliinilillllliuumiillin 1 Vikurplötur f I Holsteinn I I GLEH | f§ Setjum í rúður, fljótt og s vel. — Pjetur Pjet §§ % ursson, Hafnarstræti 7. — E Sími 1219. iliiiiiiiiiiiiiiiiniummminniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.