Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 18. apríl 1944 MORG <JNBLaí)ÍÐ 15 Fimm mínútna krosspta Lárjett: 1 meindýr ■—- 6 stúlka — 8 þingdeild — 10 trilt — 11 miðaði — 12 fangamark — 13 forsetning — 14 býður við — 16 veit fátt. Lóðrjett: 2 upphafsstáfir — 3 glíeðir — 4 forskeyti — 5 greiða — 7 hreinka — 9 fátöl- uð — 10 ana — 14 flækti —- 15 kyrð. Fjelagslíf ÆFINGAR í kvöld: ' 1 Miðbæjarskólanum. Kl. 8—9: Handbolti, kvenna. Kl. 9—10: Prjálsar íþróttir. I Austurbæjarskólanum: K1. 9 '/2 : Pimleikar, 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna. Knattspyrnumenn! Méistaraflokkur, 1. fl. 2. fl. fúndur í kvöld kl. 9 í Pjelags- heimiH V.R. Áríðandi að mæta Stjórn K.R. ? SKÍÐADEILDIN iR-ingar kveðja veturinn með skemt un fyrir fjelags- ménn og gestir þeirra á Kolviðarhóli síðasta vetrar- flag. 19. þ. m. Lagt af stað kl. 8 e. h. Parmiðar seldir í ÍR- húsinu í kvöid kl. 8—9. Pant- ið gistingu á sama stað. Á sumardaginn fyrsta verð- ur verður skíðaferð ld. 9 f.h. Farmiðar seldir í vei-sl. Pfaff á morgun kl. 12—3. ÁRMENNIN GAR! íþróttaæfingar verða y þannig í íþróttahús- inu: I minni salnum: Kl. 7—8: Oldungar, fimleikar. Kh 8—9: Handknattleikur, kv. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. I stærri salnum: Kl. 7—8: II. fl. kvenna, fim- leikar. — Kl. 8—9:1. fl. karla, fimleikar. — Kl. 9—10 II. fl. karla, b, fimleikar. Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns. YERSLUNARSKÓLA- NEMENDUR! Árgangur 3942 og 1943. - Skemtifundur verður haldin að Fjelagsheimili Verslunai manna, miðvikudaginn 19. ] mán. (síðasta vetrardag) o hefst kl. 9. Stjórnirnar. Tilkynning FERMINGARKORT Prjálslynda safnaðarins fást í ölliun bókayerslunum. lCaup-Saia Hvítir UNDIRKJÓLAR á kr. 13,00 komnir aftur. —• Þorsteinsbúð, Hringbraut 61 HERRASKYRTUR nteð föstum fibbla, nr. 36 og 38, verða seldar næstu daga fyrir aðeins kr. 21,30 stykkið. Ilerranáttföt nr. 46 og 48 á kr. 27,30 og 37,30, aðeins ör- fá sett. Þorsteinsbvið, Ilringbraut 61 Sími 2803. NÆRFÖT á unglinga og fullorðna, með löngum og stuttum erinum frá, kr. 11,60 stk. ÞorsteinSbuð, Hringbraut 61 Notað REIÐHJÓL óskast keypt. Verðtilboð send- ist blaðinu fyrir föstudágs- kvöld merkt: „Nothæft". KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Laugaveg 55. Sírni 4714. BÍLL TIL SÖLU Vörubíll, Ford, ’31, í góðu standi. Til sýnis Bifröst kl. 3—8 í dag. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæata verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691 Fornverslunin Grettisgöt.u 45 Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. Vinna Konu til GÓLPÞVOTTA vantar í Þorsteinsbúð, Ilringbraut 61 Sími 2803. TELPA ÓSKAST til að líta eftir barni í sumar eða Ijettra húsverka hálfan, daginn. Þrent í heimili. Uppl. í Miðstræti 8, uppi. HREIN GERNIN GAR! Pantið í tíma. Hringið í síma 4967. — Jón og Guðni. HREIN GERNIN GAR Sími 5474. V ÖRUBlL AEIGENDUR Get útvegað vinnu fyrir góð- an vörubíl gegn því að keyra hann sjálfur. — Upplýsingar í síma 5269. RÁÐSKONUSTAÐA Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. Tilboð, merkt: „Ábyggi leg“, sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. HREIN GERNIN GAR Magnús & Bjarni. Cl <£ 109. dagur ársins. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.40 til kl. 5.20. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast B. S. R. Sími 1720. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- rún Markúsdóttir, Grænuhlíð, Fossvogi og sgt. Edward Stoffel jr. frá New York, U. S. A. Yngvi Þórir Árnason cand. theol. biður þess getið, að hann sæki einungis um Staðarstaðar- prestakall á Snæfellsnesi, ekki Árnesprestakall í Strandasýslu. Slökkviliðið var í gærkvöldi kallað inn á Lindargötu 61. — Hafði kviknað í skúr, sem stend ur þar í porti. Slökkviliðinu tókst fljótlega að slökkva eld- inn og urðu skemdir litlar. Háskólafyrirlestur. Lektor Pet- er Hallberg, fil. lic., flytur ann- an fyrirlestur sinn í I. kenslu- stofu háskólans í kvöld kl. 8.30. Efni: „Svenska författare och Kriget. Pár Lagerkvist. — Fyrir- lesturinn verður ’ fluttur á sænsku. Öllum er heimill að- gangur. Bazar Hringsins verður mánu- daginn 24. þ. m. í Listamanna- skálanum. Konur eru vinsam- lega beðnar að skila munum í síðasta lagi á föstudag. Hjáip til danskra flóttamanna. Eftirtaldar gjafir hafa borist undanfarið til skrifstofu minn- ar: Frá starfsfólki eftirgreindra stofnana og fyrirtækja: Kola- verslun Guðna og Einars kr. 340.00. Efnagerð Reykjavíkur kr. 335.00. Eggert Kristjánsson h.f. kr. 500.00. Víkingsprent kr. 130.00. Verðandi kr. 550.00. Póst- húsið kr. 255.00. Viðtækjaversl- un ríkisins kr. 120.00. Skrifstofa verðlagsstjóra kr. 1175.00. Sund- höllin kr. 655.00. Skömtunarskrif stofa ríkisins kr. 230.00. Lýsi h.f. kr. 480.00. Landsbankinn kr. 1510.00. Heildverslun Garðars Gislasonar kr. 850.00. Ríkisprent- smiðjan Gutenberg kr. 740.00. HREIN GERNIN GAR Halli og Jóhann. Sími 5755. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. HREIN GERNIN GAR. Pantið í síma 3249. Ingi Bachmann. HÚSAMÁLNING HREIN GERNIN G AR Óskar og Alli. Sími 4129. I.O.G.T. VERÐANDI Pundur í kvöld kl. 8,30. Tnn- taka nýliða. Erindi frá Þjóð- hátíðarnefnd Stórstúkunnar.—• Hagnefnd annast. R. Þ. upp- lestur. Harmouikuleikur o. fl. Allir, sem eiga eftir að gera skil fyrir hanndrættismiðum, geri svo vel að gera það í kvöld. b ó Magnús Th. S. Blöndahl kr. 215.00. Tryggingarstofnun ríkis- ins kr. 2080.00. Nokkrir menn af Slökkvistöðinni kr. 500.00. Elec- tric h.f. kr. 300.00. Kennarar í Miðbæjarskólanum kr. 1050.00. 11 ára bekkur G Miðbæjarskól- anum kr. 75.00. Halldór Kjart- ansson stórkaupm. kr. 2500.00. Safnað af Morgunblaðinu kr. 5460.00. V. í. kr. 300.00. Gagn- fræðaskóli Reykvíkinga kr. 1200.00. Lýsi h.f. kr. 1000.00. Próf. Ágúst H. Bjarnason í minn ingu próf. Harald Höffdings kr. 600.00. Frá Fríðu og Trausta kr. 100.00. Frá Guðlaugu Narfadótt- ur kr. 50.00. — Samtals hafa þá safnast kr. 120.000.00. Reykjavík, 11. apríl 1944. Kristján Guðiaugsson. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Htjómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.30 Kvöldvaka Slysavarnafje- lags íslands: Ræður: Gísli Sveinsson sýslum. Stefán Stefánsson bóndi í Fagraskógi, irú Jóna Guðjóns- dóttir, Keflavík, síra Sigur- björn Einarsson. —• Einsöng- ur: ungfrú Svava Einarsdóttir og Hermann Guðmundsson. — Tónleikar af hljómplötum. 21.50 Fi-jettir. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutningsmenik, — Allskonar lögfrœðistörf — OddfellowhúsiS. — Sími 1171. Sex mánuði í Ameríku ————— GUÐMUNDUR KARL PJET- URSSON spítalalæknir á Ak- ureyri, er nýlega kominn hing- að til lands vestan frá Banda- ríkjunum. Hann fór vestur síðastliðið haust til þess að sitja alþjóða- fund skurðlækna í Phila- delphiu dagana 21.—23. okt. — Hafði íslensku stjórninni verið boðið að senda fulltrúa þang- að og fól stjórnin honum að fara þessa ferð. Að fundinum loknum lagði hann leið sína um ýmsar helstu borgir í austur hluta Bandaríkjanna, dvaldi m. a. í Washington, New York og Boston. Allan þenna tíma að heita má gekk hann á spít- ala til að kynna sjer nýjustu aðferðir í skurðlækningum, og annað er faginu tilheyrir. Hann lætur vel yfir ferð- inni, enda var honum alls- staðar mjög vel tekið. ,Ótrúleg fáfræði“. London í gærkvöldi: — Vís- indamaður einn, sem starfað hefir að því að prófa kunnáttu ungra, breskra hermanna, hef- ir skýrt frá ótrúlegri fákunn- áttu sumra þeirra. Af 100 ung- um hermönnum, sem prófaðir voru, vissu 50 ekki h-/ersvegna páskar eru haldnir helgir, en 30 kunnu ekki nema fyrstu setninguna í Faðirvoi inu. — Reuter. Konan mín, móSir og' tengdamóðir, KRISTÍN EYJÓLFSDÓTTIR, ljest að heimili sínu, Stýrimannsstíg 12, sunnudaginn 16. þ. mán. Halldór Bjarnason, börn og tengdabcm. Sonur okkar og bróðir, SVEINBJÖRN, andaðist aðfaranótt sunnudags 17. apríl. Jóhanna S. Þorleifsdóttir, Sigurður Jónsson, Þorleifur Th. Sigur.ðsson, Hilmar Þór Sigurðsson. Móðir og tengdamóðir okkar, JÚLÍANA KRISTJÁNSDÓTTIR, ljest sunnudaginn 16. apríl að heimili okkar, Hávalla- götu 7. Una Sigfúsdóttir, Sigurður Ámundason. Jarðarför SIGHVATS JÓNSSONAR, bróður míns, ferfram frá Dómkirkjunni þ. 19. þ. m. kl. 2 e. h. Benjamín Jónsson, Hverfisgötn 73. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar för mannsins míns, föður okkar og tengdaíöður, MAGNÚSAR KJÆRNESTED, skipstjóra. Emilía Kjærnested, böm og tengdadóttir. Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda sam- úð við andlát og jarðarför konunnar minnar, SIGURBJARGAR HELGADÓTTUR, Fyrir hönd vandamanna, Einar Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.