Morgunblaðið - 19.04.1944, Page 1

Morgunblaðið - 19.04.1944, Page 1
Rússar halo tekið Balaklava ÞÝSKIR HERMENN hafa það fyrir reglu að gercyði- leggja alt, sem að gagni má koma, áður en þeir hörfa „til fyrirfram ákveðinna varnarstöðva“. Iljer á myndinn sjest ein slík gereyðingarsveit að Vérki. — Myndiri barst til Amer- íku frá Portúgál.' Sadoglio gengur Hla að mynda stjórn Napoli í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir Cecil Parigge. líA 1)0(11,10 gengiir holdur erflðlega að mynda ný.ja si.jórn með fuHtrúiim frá lýð- ræðisflokkúnum. Eftir tveggja stunda fundarhöld í dag var ekki gefin nein opinber til- kynning frá sox helstu ]ýð- ra'ðisflokkunum. T>að or vitað, að stjórnir lýðræðisflokkanna oru eklci, ánægðar moð þaer tillögur, soiu Iíadoglio hefir gort um stjórn- armyndifn. Talið ei'. að Uadoglio vilji sjálfui' ráða utanríkismála- emlui'Hinu. Ennfremur er tal- ið að Tíadoglio vilji ráða áfram vfir ítatska hernurn. flotannm pg flughernnm og fjármál- unui'ii. flugvjelar gerðu árás á Þýskalaaí! í gærdag IíOFTSÓKN BANDAMANNA er orui haldið afram af sama ákafa ög áður bæði dag ng nótt.' 1 da’g foru 2000 amcriskar flugvjelar til árása á' hernaðarstaði f og við lieilín. I'm héhiiingur • þessara ■ flugvjela yoru sprehgjuflúg- vjelar en iiinár voru' oTirstuíhtgvjelar, sem i’ófu til varnar spr.engjnfhigvjelnntn og; sein' einnig gerðu vjelbvssttárásir á flugvjelar, sem voru á þýsktun .flugvöllum. í íyrrinltt. var gerð all- hörð árás á -Köln og ermfremur var loftárásunum gegn Balkan löndum haldið áfram og hörð- ustu árásirnar gerðar á staði í Biilgaríu, Attk þessára árásá, seitt néfndár hafa verið géfðu flugvjelár Báridáinanha árásir á staði í Belgíu, llollandi og Norður-Frakklandi. Dagárásir í gær. Aðaldagárásir Baridaríkja- níanna á Þýskaland í dag voru gerðar á Heinkel verk- smiðjurnar í Oranienburg, sem ér rim 30 krn. norð-austur af Berlín og á flugvjelaverk- sfmðjur í Rathenau, eru úö km. norð-vestur af .Berlíri. í herst jórnartilkynningii. amer- iská flughersins í London í kvöld, er sagt að mikill ,ýr- apgur hafi náðst í árásum JlOSSUlll. Ekki varð vart mikillar mót spyriui af hendi þýskra ofustu Tlugvjela í lofáfásriuum. í dág. Bandríkjamenn jnistu 39 sprengjuflugvjelar og 6 or- ii.stuflugvjelár. 10 þvskar flug^ vjelar vor.u skotnar niður. AntonesGU vill ekki frið Istambul í gær. ÞAÐ ER STAÐFEST hjer af hlutlatisum sendiherrum, iið' Michacl Rúmenakoinmgur lvafi fat'ið þess á leit yið Anto- riescti, eiitraéðishéfrá í Rtt- moníu, að Rúmeriar rcyndu að fá sjerfríð við Rússa. Antonescu neitáði að vefða við þessum tilmælum konungs. Breska sfjórnin gerir ráðstafanir gegn verkföllum London í .gærkveldi. BRESKA stjórnin hefir birt tilskipun,. þar sem tilkynt er,. að eftirleiðis verði þeir, sem æsa til verkfalla í Bretlandi, gerðir ábyrgir fyrir verkum sín um og er hægt að dasna menn í háar sektir. Qg jafnvel fang- elsi, éí þeir æsa til verkfalla. Það er Bevin verkamálaráð- herra og verkaiýðsflokksmaður. sem á frumkvæðið að þessari tilskipun. , Hann hefir skýrt þessar ráðstafanir á þá lund, að monnum sje ekki bannað að halda fundi til að ræða hags- munamál verkamanna og verk- lýðsfjelög geti stofnað til verk- falla eftir sem áður, en löggjöf inni sje stefnt fyrst og fremst gegn utanaðkomandi mönnum, sem æsa til verkfalla. 15 japönskum skip- um sökl Washington. Flotamálaráðunéytið tilkvnn- ir, að amerískir kafbátar hafi énh sökkt 15 japonskum skip- tim á Kyrrahafi. Eitt þessara skipa var stórt olíuskip, tvö meðal stór oliu- skip, eitt flotaskip, níu meðal- stór flutnirrgaskip og tvö lítil flutningaskip. —Reuter. Aranguslaus gagnáhlaup Þjóðverja ú Karpatafjöl! London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR SKÝRA 'FRÁ ÞVÍ í herstjórnartilkynningu sinni í kvöld, að hersveitir þeirra á Krím hafi tekið hinn sögulega bæ Balaklava, sem er 14 kílómetra frá Sebasto- pol. Milli Balaklava og Sebastopol er hálendur skagi. — Þar var áður mikil flotastöð og höfn er þar góð. Laval ótfasf borg- arastyrjöld London í gærkveldi. PARÍSARÚTVARPIÐ skýrði frá þvi í kvöld, að Pierre Laval, forsætisráðherra Vichystjórn- arinnar, hafi komist svo að orði í ræðu, sem hann hjelt: ,,Jeg hefi ástæðu til þess að halda, að þegar bandamenn hefja innrás sína á meginland- ið, muni fallhlífarhermenn vera látnir svífa til jarðar á franska grund. Fallhlífarhermennirnir munu hafa skipanir um að sprengja upp brýr, eyðileggja mikilvægar samgönguæðar og stöðva dreifingu matvæla. Þeir munu reyna eftir megni að komast í samband við franska samherja og borgarastyrjöld mun brjótast út í Frakklandi“. — Reuter. Líklegt að hlutlausu þjóðirnar mólmæli við bresku sfjórnina London í gær. Stjórnmálaritstjóri Reuters hefir aflað sjer upplýsinga um að það sje mjög líklegt, að ríkisstjórnir hlutlausra landa mótmæli þeim ráðstöfunum bresku stjórnarinnar, að banna sendiherrum í Bretlandi að senda símskeyti á dulmáli og að póstur þeirra verði rit- skoðaður. Lundúnablöðin taka þessum ráðstöfunum bresku stjórnar- innar vel. —Reuter Mussolini stjórnar fundi London í gærkveldi. RÓM ABORG ARÚT VARBIÐ skýrði frá því í dag, að Musso- íini hefði verið í forsæti á funcli fasistastjórnarinnar, er haldinn var • í morgun. Áður höfðu horist fregnir um að Mussolini væi'i veikur. — Reuter. Þjóðverjar herjast til að vinna tíma. Eínn af frjettariturum Reut- ers í Rússlandi, Duncan Hoop- er, segir í skeyti í dag, að Þjóð- verjar berjist hatramri en von- lausri baráttu á Krímskaga. -— Þeir berjist til að vinna tíma til að koma Íiði sínu undan, eins og þeir börðust forðum í. Tobruk. Þeir reyna að koma eins miklu liði undan og þeir mögulega geta flutt frá Sebasto pol, en rússneski Svartahafs- flotinn er á verði og gætir þess, að ekkert skip komist undan. í Sebastopol hafa Þjóðverjar komið upp götuvirkjum á hverri götu og allir Þjóðverj- ar, þar á meðal skrifstofu- menn, matreiðslumenn og bíl- stjórar eru vopnaðir til að taka þátt í vörn borgarinnar. Hringurinn þrengist. En hringurinn þrengist stöð- . ugt um Þjóðverja í Sébasto- pol og Rússar senda lið áleið- is til borgarinnar til að berjast síðustu lotuna, sem getur haf- ist þá og þegar. Rússar tefla fram flugliði . til að ráðast á skip og báta, sem réyna að komast undan frá borginni. Fjöldi skipa hefir verið sökt. fyrir Þjóðverjum, voru full af hermönnum. Þjóðverjar hafa lagt miklum fjölda. af jarðsprengjum up- hverfis Sebastopol og hafa kom ið sjer upp öflugu virkjabelti. :—- Verkfræðingadeildir Rússa sýna mikla hreysti og dugnað við að eyða jarðsprengjum og vinna virki úr höndum Þjóð- verja. Gagnáhlaup Þjóðverja við Karpatafjöll. Þjóðverjar hafa byrjað gagn áhlaup með allmiklu liði gegn brúarsporðum Rússa fyrir vestan Dnjester og í hlíðum Karpatafjalla, en Rússar hafa hingað til hrundið öllum gagn- . áhlaupum þeirra. Þjóðverjar tefla fram vjela- hersveitum og miklu liði, og virðist takmark þeirra að halda Kishinev fyrir alla muni til að' fyrirbyggja, að Rússar sæki fram meðfram ströndinni gegn um Rúmeníu til Galati.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.