Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 87. tbl. — Fimtudag-ur 20. apríl 1944 Isafoldarprentsmiðja h.í. c Gagnsókn Þjóðverja við tanislavo fer harðnandi Og þeir verjast enn í Sevastopol London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR skýra frá því í herstjórnartilkynningu sinni, að gagnsókn Þjóðverja á svæðinu fyrir austan Stanis- lavo fari stöðugt harðnandi, en segja ennfremur að þeir hafi enn hrundið flestum áhlaupunum. Þjóðverjar segjast hinsvegar hafa unnið á við Karpatafjöllin og tekið þar bæinn Nivurna, en hann stendur við fjallaræturnar, eigi allijarri einu skarðinu í fjöllunum. — Rússar segja að Þjóðverjar beiti þarna miklum fjölda skriðdreka og fót- gönguliðs, en Þjóðverjar kveða ungverskar hersveitir sækja þarna fram með hinum þýsku. Bænskrá til Brela- s London í gærkveldi. RÆTT VAR í breska þing- inu um ákvæði stjórnarinnar að banna verkföll. Töldu ýmsir þingmenn stjórnina ekki hafa haft heimild til þess, án þess að spyrja þingið. Urðu um þetta allmiklar umræður, og árang- urinn sá, að nokkrir þingmenn úr ýmsum flokkum tóku sig saman um að senda bænarskrá til Bretakonungs, þar sem beð- ið er um það að afnema fyrir- skipanir þessar. — Reuter. HITLER ríkiskanslari er 55 ára í dag og hermir Reuter- fregn af því tilefni, að ýmislegt verði um dýrðir í Þýskalandi. Mun Göring gefa út dagskip- an. þar sem hann þakkar Hitl- er fyrir stjórn hans í nafni þjóð arinnar, og einnig munu all- margar nýliðadeildir verða teknar í fjelagsskapinn ,.Hitl- ersæskuna" af þessu tilefni. —• Ekki er vitað, hvort Hitler læt- ur nokkuð til sín heyra að þessu sinni. — Göbbels flytur ræðu OÖHP.ELS i'lutti ræðu í Oponmni í BérlÍB í kvöld í tilet'ni af afmæli Hitlers og sasði, eftir því seni þýska, fi'jettástofan hernnr, meðal ánnars: „Foi'ingimi er bæði sá sem talar í'yrir þýsku þjóðina og frainkvamiir vilja ]*H'nnar. — Frá fyrsta" degi þessarér styr.jaldar hef'ir ]>aö' áJdreJ komið fyi'ir, a'ð einn. einasli hermaður legði niður ropti sín og gerðist liðhlaupL við íoringja siim, og ekki hei'ir heldur eiim einasti verka niaður lagt frá sjer verkl'aui sín. Ég hefi öðlast þá ham-. rng.ju að vera nærri foring.j- anum. bæði á glöðum og al- törú stundum, og eg ho'i'i al- dtrei s.joð haim cfast eða hika. ilann er sá af nútíma stjórn- málamönnum, sem er einstak- iii- að |>ví leyti, að hann sjci* altat' lia'ttuna í tím^. iíamv þarfnast vor mi eins niikið' OK' vjer þörfnuðumst hans. I lii'tt nr ög ógnir blasa við' honum, en þær hafa þjappað) oss þjettar saman í fylking- unni um hann. V.jer trevstum ' honum og hann niun leiða oss til sigurs. Jlann skipav — vjer hlýðunu — Reuter. Allhörð árás Fregnritarar segja frá því 1 að sókn Þjóðverja sje nú | hafin á því nær öllu svæð- inu milii Stanislavo og Jassi í Rúmeníu og sjeu hvar- vetna harðar orustur. Sunnar, við neðri Dniest- er, segjast Rússar hafa unnið að því að tryggja að- stöðu sína, þar sem þeir eru komnir vestur fyrir fljótið, og hafi það tekist, þrátt fyr- jlands. Skemdir urðu víða og ir mikil gagnáhlaup þýskra rnanntjón nokkurt. 13 flugvjel- og rúmenskra hersveita. —-'ar voru skotnar niður yfir Munu Rússar vera komnir Bretlandi, en ein yfir flugvelli London i gærkveldi. ALLHÖRÐ loftárás var gerð á London í nótt sem leið, og einnig á ýmsa aðra staði í suð- ur- og suðausturhlutum Bret- yfir fljótið eigi alllangt frá Kisinev, en það er megin- bækistöð Þjóðverja í Bessl arabíu. Sevastopol brennur. í herstjórnartilkynningu Rússa segir ennfremur, að þeir hafi getað tekið nokkr- ar stöðvar við Sevastopol, en vörn Þjóðverja sje þar mjög hörð. Fregnir frjetta- ritara hermdu, að Rússum hafi tekist að uppræta all- mikla þýska og rúmenska liðsflokka á ströndunum nærri Balaklava. — Ekki er þetta staðfest í herstjórnar- tilkynningu Rússa, og ekk- ert gefið í skyn um það, að Þjóðverjar hafi enn gert neina meiri háttar tilraun til þess að koma liði sínu á brott af Krímskaganum. Eldar loga nú víða í Seva- stopol og sprengingar heyr- ast tíðum þaðan. Loftárás á Lvow. Margar rússneskar flug- vjelar gerðu seint í kvöld harða loftáráo á Lvow, en sú borg er aðalbækistöð sókn- arherjanna við Stanislavo. Segja Rússar að þar hafi komið upp allmiklir eldar. Báðum aðilum. ber saman um það, að á öðrum hlutum vígstöðvanna hafi ekkert markvert til tíðinda borið. í Frakklandi, þar sem hún var að lenda eftir árásina. — Reuter. Skutu niður sam- herja sína. Washington í gærkvöldi. HERMÁLARÁÐUNEYTIÐ til- kynti í kvöld, að ameríski flug herinn hefði mist 10 flutninga- flugvjelar og 440 menn í fall- hlífaliðsorustunum um Catania á Sikiley í fyrra, nóttina milli 13. og 14. júlí 1943. — Tjón þetta var að kenna Bretum, sem ekki vissu að vinir voru á ferð, er liðsauki var sendur þeim til brúar einnar. Bretar biðu einnig tjón, en það var minna. Loftsóknin í allan hjelt áfram gærdag London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BANDAMENN hjeldu áfram loftsókn sinni allan daginn í dag og' var henni að þessu sinni aðallega beint gegn Vestur- Þýskalandi og stöðvum í Frakk landi, Hpllandi og Belgíu. Mestu árásirnar voru gerðar á staði í Westfalen og voru þar að verki fjölmörg flugvirki og Liberatorflugvjelar, varðar um 750 orustuflugvjelum. Veður var gott og heiðskírt loft, en mótspyrna Þjóðverja var minni en að undanförnu, bæði af hendi orustuflugvjela og loft- varnaliðs. Fimm flugvjelar stórar fórust en tvær orustu- flugvjelar. Flugmennirnir kveð ast hafa skotið niður 21 þýska orustuflugvjel. Næturárásir. Breski flugherinn hefir sjaldan eða aldrei sent eins margar flugvjelar til árása og i í nótt sem leið, en að þessu sinni fóru þær ekki til Þýska- lands, heldur beindu árásum sínum að ýmsum stöðum í Frakklandi, einkum þó að tveim járnbrautarbæjum nærri París. Hinsvegar rjeðust Mos- quitoflugvjelar, sem nú annast allan næturhernað Breta gegn Þýskalandi, á Berlín og fleiri staði. En aðrar flugvjelar lögðu tundurduflum á siglingaleiðir Þjóðverja. Alls komu 14 flug- vjelá" Breta ekki aftur úr at- lö^um þessum. Yfir Ermarsund. í svo að segja allan dag hafa flugvjelar farið yfir um Erm- arsund, til þess að gera árásir á stöðvar Þjóðverja á Calais- svæðinu. Voru þar að verki Liberatorflugvjelar, meðalstór- ar sprengjufíugvjelar og fjöldi orustuflugvjela. Veður var gott en loftvarnarskothríð hörð. ¦— Ein Liberatorflugvjel kom ekki aftur. Orustur umhverfis Imphal London í gærkveldi. FYRIR norðaustan og suð- austan borgina Impal, höfuð- borg Manipurhjeraðs í Indlandi er nú barist af miklum ákafa. Er einkum barist af hörku um hæðir nokkrar fyrir suðaustan borgina, og eru ekki úrslit enn sýnileg í þeim viðureignum. —• Hafa þær staðið í tvo daga. Japanar segja, að Bretar hafi sent fallhlífaherlið til Im- palsvæðisins, til þess að ljetta undir í vörn borgarinnar, og kveða þeir einnig orusturnar snarpar. Þá er barist þar sem Japanar hafa rofið vegnnn milli Kho- ima og Assam-járnbrautarinn- ar. Flugvjelar bandamanna hafa haft sig mjög í frammi og komu allar aftur. Þær grönduðu sex japönsk- um flugvjelum. — Reuter. Hluflausu þjóðirnar óánægðar Ziirich í gærkveldi: SVISSNESK blöð eru gröm í garð Breta fyrir það, að þeir hafi skert athafnafrelsi er- lendra sendiherra í Bretlandi. Telja Svisslendingar þetta brot á alþjóðalögum, og segir blað- ið ,,Bund", að þetta sje alger- lega andstætt þeim skoðunum, sem þeir segist berjast fyrir. — Sænsk blöð segja margt svip- að um þetta mál og hin sviss- nesku. — Reuter. Húsnæðisvandræði í Þýskalandi j' I4ONDON í gærkvöldi: — Þýska frjettastofan segir í kvöld, að til þess að ráða bót á húsnæðisvandræðunum í land- inu hafi verið fyrirskipað, að' '. innrjetta geymslur á loftum og í kjöllurum til íbúðar og einn- ig að skifta stórum íbúðum nið 1 ur í minni. Enn fremur hefir svo verið fyrirskipað, að öllum ónauðsynlegum skrifstofuher- bergjum' og iðnaðarhúsnæði skuli breytt i íbúðarhúsnæði og gert íbúðarhæft. I — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.