Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 5
Fimtudagur 20. apríl 1944 M 0 R G U N B L A B I Ð 5 HLEÐSLA TOGARANNA ÚT AF ummælum mínum í Mbl. 23. mars s. 1., um áróður þann, sem gengið hefir gegn togaraskipstjórum út af hleðslu togaranna, kemst Þorvarður Björnsson þannig að orði í grein er hann skrifar í Vísi miðvikud. 5. apríl s. 1.: „Um þetta hafa engir skip- stjórar talað, svo vitað sje, nema S. E.“. Þ. B. ætti að reyna að ganga á milli togaraskipstjóra til þess að fá undirskrift þeirra þess- ari fullyrðingu sinni til sönnun- ar. Þ. B. er ekki að slíkri smá- munasemi að rökstyðja mál sitt, því að fullyrðingar hans_eiga að vera öðrum nóg. Það, sem hann veit ekki, telur hann í óskeikulleika sínum, aðra ekki geta vitað. % Jeg verð nú samt að hrella Þ. B. með því, að á fundi sem togaraskipstjórar hjeldu með sjer þar sem rædd voru þessi mál, voru menn á einu máli um það, að> áróður þessi snerti all- verulega skipstjórana, og að ýmsu leyti væri ómaklega og illa með málið farið, eins og jeg svo leiddi rök að og sýndi framá í grein minni. Þessi grein mín hefir svo farið í taugarnar á Þ. B., því hann, eins og of- stækismönnum er títt, virðist líta svo á, að tilgangurinn helgi meðalið og því óþarft að fást um það, hvaða meðölum sje beitt. Trúr þessari stefnu sinni heldur hann svo áfram að reyna að telja fólki trú um, að jeg sje í andstöðu við sjettarbræður mína í þessu máli. Hann segir: „Á fundi, sem stjettarfjelög sjómanna hjeldu í febrúar s. 1., um öryggismál sjófarenda, mættu nofykrir togaraskipstjór- ar, og voru þeir allir á sama máli og aðrir um, að ástand það, er nú ríkti í öryggismálun- um, væri óþolandi. Þeir ýmist samþyktu, eða gerðu engan á- greining um samþyktir og áskor anir er þar voru gerðar, og kvörtuðu ekkert um, að yfir þá rigndi óbóta skömmum. Þetta voru bæði yngri og eldri skip- stjórar, og meðal þeirra afla- sælustu og hepnustu 1 togara- flotanum. Svo það er ekki fyrir munn þeirra sem S. E. talar í grein sinni, heldur þeirra, sem hafa sína sjerstöku skoðun á öryggismálunum, og gleðjast í hjarta sínu ef einhver úr sjó- mannastjettinni legst svo lágt að ljá þeim liðsyrði“. Svo mörg eru þau orð. En Þ. B. er ekki eins snjall og hann f jálfur heldur í því að einangra raig' frá samstarfsmÖnnum mín- i m í þessu máli, sem þó er að- : luppistaðan í þessum fádæma i lálflutningi hans, samfara því, ; ð reyna að læða því inn, að jeg' f je á móti öryggismálum sjó- rianna og á öndverðum meið > ið þessa og aðra sjómenn. Hann er svo óheppinn, í ákafa sínum við að níða mig, að það sem hann .segir um þessa skip- stjóra, verður mjer, að honum óviljandi, til hróss, því jeg býst við því að hann eigi hjer við nefnd, sem kosin var af skip- stjóra- og stýrimannafjelaginu Ægi í Rvík, í þessi mál. Nefnd- in var kosin eftir tillögu frá mjer og eftir minni uppástungu allir nefndarmenn, ef jeg man Svar til Þorvarðar Björnssonar rjett, að mjer einum undan- skildum, sem einnig var kosinn í nefndina, en gat ekki. mætt, vegna þess að jeg var farinn út á sjó. Af þessu má nokkuð ráða um það, hvort skoðanir mínar og nefndarmanna muni vera mjög gagnstæðar í málinu,’ og ekki veit jeg til þess, að til nokk- urra átaka hafi komið innan fje um, 1. gr., er skipið talið jafn óhaffært, hvort sem um of- hleðslu eða vanhleðslu er að ræða“. Á ekki greinin fyrst og fremst við það, að varna tveimur gagn stæðum hættum, að vanhleðsla sje það, að í skipi sje lítill þungi eins og ofhleðsla táknar það, að í skipi sjé of mikill þungi? Úr hverju öðru en vanhleðslu lagsins um það. Mjer er það ó- heldur Þ B að verið sje að bæta blandin ánægja að Þ. B. lýsir yfir því, að þarna hafi verið vel I til vandað um val manna, og vonandi verða þá tillögur þeirra ekki • með öllu hundsaðar af mönnum eins og Þ. B., sem é hafa yfir minni sjerþekkingu að ráða. Efast jeg þá ekki um, að fundin vei’ður fær leið út úr þessu vandamáli. Má jeg þá vel við una mína hlutdeild, þótt hún hafi verið minna áberandi, en hin háværari aðferð Þ. B. Þ. B. telur mig leggja mikla áherslu á, að skipstjórar hafi ekki verið hafðir með í ráðum þegar hleðslumerkin voru se1,t á togarana, og segir að það sje ekki rjett, því formaður skip- stjórafjelagsins Aldan, hafi verið þar með í ráðum „nátt- úrlega sem fulltrúi stjettarfje- laga skipstjóra“, eins og hann kemst að orði. Jeg spurði, og átti.þar auðsjáanlega við hina starfandi skipstjóra togaraflot- ans, hvort þeir hefðu verið að- spurðir í þessum efnum, og nú hefir Þ. B. upplýst, að svo var ekki. Skipstjóra- og stýrimannafje lagið Ægir í Rvík er fjelag hinna starfandi skipstjóra og stýrimanna togaraflotans og hefði áreiðanlega getað lagt fram einn eða fleiri af starfandi mönnum, ef áhersla hefði verið á það lögð. Þeir voru mennirnir, sem höfðu nærtækustu reynsl- una og sem áttu fyrst og fremst að búa við settar reglur. Þeir hefðu áreiðanlega sagt til um það, á hvern hátt skórinn krepti helst að. Hinsvegar hefi jeg ekk ert við það að athuga, þótt Ölduformaðurinn, sem er mjer að góðu kunnur, væri þar með í ráðum, og það því síður sem jeg veit, að hann vill ekki ann- að en gott til þessara mála leggja. Það er ekki í fyrsta skiptið, ' sem jeg rek mig á það, að við Þ. B. lítum sínum augum hvor á það, hvaða áherslu beri að leggja á álit þeirra manna, sem málunum eru í það og það skipt ið nákunnugastir. Mjer hefir fyr blöskrað fyrirlitning sú, er mjer virðist hann bera til reynslu og sjómensku nútíðar- sjómannsins, og geri mjer helst í hugarlund, að það standi í beinu hlutfalli við það, hversu langt er síðan hann var virkur þátttakandi á sjónum. Hver annar en Þ. B. mundi bíta sig eins og bolabítur í hvað sem er, eins og það, að rangt sje að kalla þann hleðslumis- mun, sem verður á togara við það að vera á vívl fram- eða afturhlaðinn mishleðslu. Hann kallar þetta vanhleðslu og segir: „í lögum um eftirlit með skip- í Rvíkur-höfn, þegar að skipað er út svðað segja daglega hundr uðum tonna af grjóti eða öðru þvílíku í skip sem ekki fá farm þaðan? Þ. B. kvartar undan því, að jeg skuli ekki koma sjer til hjálpar við það að ófrægja skipaeftirlitið. Væri það ekki að bera í bakkafullan lækinn? Finst honum ekki sjálfum, að hann sje þar svo margt búinn um að tala, að aðrir muni hafa litlu við að bæta? Jeg get svo sem sagt honum það, að jeg er og hefi altaf verið, samþykkur góðu og öruggu skipaeftirliti, en aðalatriðum til þess að gera til- raun að hnekkja þeim. Grautarlegur lestur hans og skilningur á- mínu máli, sem hann hefir þegar í upphafi með því að fara rangt með fyrir- sögnina og heldur svo til enda í sama dúr, gjöra það ekki lík- legt að jeg vilji eiga frekari orðastað við slikan mann. Jeg get ekki vænst þess, að fá blaða rúm til þess að standa í því að leiðrjetta lestrarskekk j ui\ manns, sem annaðhvort kann ekki, eða vill, lesa rjett. Allir, sem vilja fara með rjett mál og lesið hafa grein mína, munu hafa tekið eftir því, að þar stendur skýrum §töfum: „Þótt jeg hafi hjer deilt á að- farir þær, sem menn hafa við- haft, þá má enginn skilja orð mín þannig, að jeg vilji mæla ofhleðslu bót, því fer fjarri“. Jeg tók þetta að sjálfsögðu fram til þess, að forðast misskilnings, enni'remur tif þess að stöðva þá af, sem gætu verið nógu ósvífn- ir til þess að draga aðrar álykt- anir af mínu máli. Það er nú jeg er hræddur um, að það verði Sýnt, að þessi varúð hefir ekki yrðir, þrátt-fyrir alt, að jeg sje að mæla ofhleðslu bót, og ekki 'nóg með það, heldur klykkir engin varúðarmerki. Hann lull- hann út með þeirri endemis nið urstöðu, að jeg standi í vegi fyr ir góðu og öruggu skipaeftirliti, sem hann þó áður í grein sinni, er búinn að kvarta undan, að jeg minnist ekki áí Það er furðulegt, hvað Þ. B. telur sig mega bjóða lesendum sínum upp á, og þeir verða varla margir, sem láta hann vjela um fyrir sjer með jáfn heimskuleg- um rökum. Mergur málsins var og er sá, að mjer hefir stórlega ofboðið sumt af því, sem menn hafa ]át ið frá sjer fara i hleðslumálinu, og gert nokkrar athugasemdir við. Jeg tel. að í slysavarna- og öryggismálum megi ná sama á- rangri, þótt gengið sje tilhlýði- lega hóglega framhjá gröfum framliðinna. Jeg er á móti því, að sáð sje sprengjuregni full- yrðinga og grunsemda á minn- ingu sæmdarmanna til aukinn- ar þjáningar eftirlifandi skyldu og vinaliði. Jeg hefi ráðist í að mótmæla þessum ónauðsynlega hrottaskap og það verður að hafa það, þótt mjer miður vel- viljaðir ofstækismenn dragi af aldrei af neinum rækt svo vel, að Þ. B. líki, nema af einum á- kveðnum manni. Nú gæti jeg trúað því, að hann vildi telja öðrum trú um, að jeg með þessu væri að bera blak-af skipaeftir- litinu, alveg eins og hann gerir um ofhleðslu, þrátt fyrir það þótt jég hafi lýst því yfir, að svo væri ekki. Minna má það ekki kosta, að vera meira eða minna ósamþykkur þeim aðferð um, sem honum finst sæmandi. En markmið og leiðir virðast renna í eitt fyrir honum, þegar hann les úr mínu máli. Þ. B. segir: „Það óskiljanleg- asta úr grein S. E., er að hvern- ig sú firra hefir komist.í höfuð hans, að allir sem um öryggis- mál hafa skrifað undanfarið, sjeu á móti nýjum skipum“. Já, það er vissulega æði margt, sem Þ. B. skilur illa í grein minni. Jeg hefi áður orð- ið þess var, að hann hefir átt bágt með að skilja það, sem jeg hefi sagt í mæltu máli, en nú sje jeg það, að hann á jafn bágt eða verra með að skilja hitt, dugað hvað Þ. B. áhrærir. Hann Þvi rangar og órjettmætar á- lætur sjer ekki segjast, en sjer jlykt.anir. rautt, ef andað er á aðfarir, sem honum líka vel,. Við hann stoða | Sigurjón Einarsson skipstjóri. lalfundur Iðnaðarmanna- fjelagsins í Reykjavík AÐALFUNDUR Iðnaðar- Jvæntanlega byggingu Iðnaðar- mannafjelagsins í Reykjavík, er nýafstaðinn. Eins og venjulega skýrði for- maður fjelagsins frá störfum þess á hinu liðna ári. Aðalmál fjelagsins var útgáfa Iðnsögunn ar og fjáröflun til nýrrar Iðn- skólabyggingar í Reykjavík. Iðnsagan kom út á afmæli ritstjórans, Guðm. Finnboga- sonar, hefir bókin átt vinsæld- um að fagna, og orðið fjelaginu til sóma. Um byggingu Iðnskólahúss í Reykjavík er það að segja, að Alþingi hefir á yfirstandandi sem jeg læt frá mjer fara ájíjárlögum veitt kr 300 þús til prenti. Jeg viðhafði ekki orðið byggingarinnar> Reykjavíkur allir eins og hann segir: „Það bær kr 30() þúsund og fjár er vissulega æði hart, þegar að þeir menn, sem liggja eins og fallnir raftar yfir veg, í vegi fyrir því að útgerðinni myndist svo gildir sjóðir nú á þessum söfnun meðal einstaklinga og fjelaga hefir gengið ágætlega, en ætlast er til að ríki og bær leggi fram 2/5 hluta byggingar kostnaðar, hvort um sig, en 1/5. veltutímum, að hún fái aðstöðu hiutl komi frá iðnaðarmonnum til þess að byggja ný og betn ' sjalfum skip, þegar að færi gefst, og I sótt hefir verið um lóð undir þannig fullnægja því, sem kalla bygginguna> en endanlega er mætti öryggismál öryggismál- ' anna, skuli æpa manna hæst um öryggismál sjómanna“. > Jeg vissi ekki að Þ. B. væri það mál ekki afgreitt. Úr stjórninni áttu að ganga, formaður, Guðm. H. Guðmunds son, varaformaður, Ársæll Árna einn þessara manna. En ef hann son og vararitari, Einar Gísla- endilega vill vera það, þá hann son> en Voru allir endurkosnir. um það. En þá er líka sýnt, að j stjórninni voru fyrir, gjald- þar hefir leynst úlfur undir sauðargæru, og hefir skeytið þá komið vel á vondan. Það er einkennilegur mál- flutningur hjá Þ. B., að þykjast keri, Ragnar Þórarinsson og rit- ari Guðm. H. Þorláksson. I varastjórn voru kosnir:. Snæ- björn G. Jónsson, Jónas Sól- mundsson, Þorleifur Gunnars- vera að svara máli annars son. í nefnd til að athuga sam- manns og koma svo hvergi að'vinnu meðal iðnaðarmanna, um mannahallar í Reykjavík, voru kosnir: Þorsteinn Sigurðsson, Guðm. H. Guðmundsson, Björn Rögnvaldsson. Svohljóðandi tillaga í sjálf- stæðismálinu var samþykt ein- róma: „Iðnaðarmannafjelagið í Reykjavík skorar fastlega á alla iðnaðarmenn í landinu, að fylkja sjer um sjálfstæðismál þjóðarinnar, stuðla ötullega að atkvæðagreiðslu um skilnaðar- málið og sýna í verki, að þeir sjeu ávalt á verði um sjálfstæði þjóðarinnar, hvenær sem er og hvaðan sem því kann að verða ógnað“. Ennfremur eftirfarandi til- laga um skipasmíðar: „Þar sem Iðnaðarmannafje- •lagið í Reykjavík, á fundi 13. jan. s. 1., varð með þeim fyrstu iðnaðarmannafjelögum, er tok til umræðna innlendar skipa- smíðar út af auglýsingu ríkis- stjórnarinnar um kaup á fiski- skiþum erlendis frá, — vitt fundur, haldinn í fjelaginu 11. apríl 1944, eindregið beina þeim tilmælum til þings og stjórnar, að stuðlað verði að því af fremsta megni að íslenskum iðnaðarmönnum verði ekki Svo íþyngt með tollum og sköttum af efnivörum til iðnaðar, að þeim sje ekki fært að smíða fiskiskip þau, sem landsmenn þarfnast. Skorar fjelagið á háttvirta ríkisstjórn, að tillögum þær er Frh. á bls- 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.