Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 9
Fimtudagur 20. apríl 1944 M 0 R G U N B L A Ð I Ð Afstaðan til frönsku þjóðfrelsisnefndarinnar EFTIR ALLMIKIÐ þóf virðist nú loks ákveðið, að ■Band'aríkin viðurkenni þjóð írelsisnefndina frönsku, með de Gaulle sem forseta, rjettan stjórnanda heima- ríkisins franska. Þessi á- kvörðun er sú eina hugsan- legá. Stjórnarnefndin er í reynd stjórnandi annars stærsta nýlenduveldis heims ins. Hún ræður nú vfir öllu frönsku landi, sem ekki er í óvinahöndum. Hún hefir á að skipa allmiklum her, sem verða mun þörf fyrir í innrásinni í Evrópu, og hún er tvímælalaust miðdepill og leiðbeinandi hinnar skipu lögðu mótspymu heima í Frakklandi, sem vjer verð- um mjög að treysta á, þegar herir \-orir ganga á land. Það er augljóst, að ein- hver verður að stjórna frönsku landsvæði, eftir að Þjóðverjar hafa verið frá því hraktir. Eisenhower, hershöfðingi, getur ekki stjórnað Fralíklandi. Oss getur heldur ekki til hugar komið að eiga skifti við Pétain, Laval eða gamla þjóðþingið, sem afsalaði of- ríkismönnunum í Vichy völdum sínum. Eigi síður hefir það orðið augljóst, að þýðingarlaust væri að ræða um að láta frönsku þjóðina sjálfa velja sjer stjórn, ef ekki væri einhver viður- kendur að ha^a rjett og vald til þess að efna til kosninga, láta prenta kjörseðla, semja kjörskrár og telja atkvæð- in. Frakkland verður að vera hluttakandi í skipan Evrópumála. ÞETTA VÆRU í rauninni nægilegar ástæður til þess að eiga samvinnu við frönsku þjóðfrelsisnefndina, þegar áætlanirnar eru gerð- ar um innrásina. En þetta eru á engan hátt einu ástæð- urnar. Dýrkeypt reynsla mun færa oss heim sanninn um það — ef vjer ekki eig- um næga stjórnvisku til þess að sjá það þegar — að án samvinnu við Frakkland munu Bretland og Banda- ríkin reynast vanmáttug um að reka áhrifamikla stjórnmálastarfsemi í Ev- rópu í styrjöldinni eða leiða styrjöldina til lvkta á happa sælan hátt. Astæðan til þess, að stjórnmálastefna Breta og Bandaríkjamanna í Miðjarðarhafslöndum, Balk anlöndum og PólTandi er sí- felt að fjarlægjast meir og meir hið raunverulega á- stand og ber æ minni árang ur, er að miklu leyti því að kenna, að Frakkar hafa ekki verið hafðir með í ráðum. Getuleysi vort að koma auga á þá staðreynd, að Frakkland de Gaulle er veigamikill hluti af anda og krafti hins starfandi lífs í Evrópu, hefir blíndað dóm- greind vora. Þar sem vjer ekki kunnum að meta Gaull ismann franska, höfum vjer heldur ekki kunnað að meta hliðstæða starfsemi í öðr- Eftir Walter Lippmann Mjög hefir undanfarið verið rætt um framtíð Frakk- lands, o<í hafa jafnvel ýmsir kunnir menn látið í Ijós þá skoðun, að það komist á ný í tölu stórþjóðanna. I eftirfarandi grein, sem birtist fyrir nokkru í Bandaríkja- blaðinu „The Washington Post“, birtist alt önnur skoðun. og leggur höfundur áherslu á nauðsyn þess, að þjóð- frelsisnefnd de Gaulle fái sem fyrst fuíla hlutdeild í ráðagerðum bandamanna. eru ósvipaðar uppnámi í Bandaríkjaþingi út af at- kvæðum hermanna. En vjer getum verið ör- ugg um það, að Frakkar munu fallast á að efna snemma til kosninga, þeg- ar það einu sinni er erðið ljóst fyrir þeim, að staða þeirra í heiminum og geta þeirra til þess að vernda mikilvægusíu hagsmuni Frakklands, muni stórlega styrkjast af skjótu og ein- lægu samkomulagi. um löndum. Skvssur vorar hafa ekki verið fólgnar í því, að vjer áttum skifti við Dar- lan eða smákonungana sem bráðabirgðastjórnendur af hernaðarástæðum, heldur því, að vjer skvgnumst ekki á bak við þessi bráðabirgða- verkfæri og bjuggum oss ekki undir þann dag, þegar vjer yrðum að hefja sam- starf við þá menn, sem hafa munu í höndum sjer hið raunverulega vald, þegar óvinurinn er að velli íagð- ur, því að þeir eru hinn vi.rki baráttuaðili gegn honum. Frakkland verður mikilvægur hornsteinn. FRAKKLAND mun verða voldugasta rikið á megin- landi Evrópu, að Rússlandi undanskildu, þegar Þýska- land hrvnur saman. Það væri höfuðskyssa að gera ráð fyrir því, að endurreisn Vestur-Evrópu, halda í hem ilinn á Þjóðverjum og skapa heillaríka sarnvinnu við Rússland, ef Frakkland er þar ekki sterkur og fús hlut takandi. Frakkland er horn steinn hverrar þeirrar skip- unar, sem Bandaríkin og Bretland kunna að koma á fót í Evrópu. Bæði herir vor- ir og herir Breta munu halda þeim. Hver sú ríkis- stjórn, sem vjer innleiðum, er því dauðadæmd, ef Frakk ar eru henni ándvígir. An stuðnings Frakka er ekki auðið að koma málunum á neinn varanlegan grund- völl. Af þessum sökum þörfn- umst vjer nú franskrar bráðabirgðastjórnar, ekki að eins til þess að stjórna inn- anlandsmálum Frakka, þeg- ar vjer göngum á land i Frakklandi, heldur taka nú þegar á sínar herðar nokk- urn hluta ábyrgðarinnar og leggja nú þegar fram nauð- synlegar tillögur um skipun málanna í Evrópu, þegar þessari orrahríð ljettir. Vjer megum ekki fremja þá miklu skyssu að skipa mál- um Þýskalands og Ítalíu, fyrr en vjer vitum, hvort vjer megum trevsta stuðn- ingi Frakka. Því að Frakkar munu eftir verða, þegar vjer erum horfnir á braut. Franska þjóðin verður að velja sjer sjálf sfjórnskipun. FRAKKAR' sjálfir eiga skyldu að inna af höndum vegna sinna eigin mikilvægu hagsmuna í því að aðstoða við lausn hinna flóknu Ev- rópuvandamála. Það er skylda þeirra, að gera allar liugsanlegar ráðstafanir til þess að trvggja það, að franska þjóðfrelsisnefndin geti í reynd tekið ákvarð- anir í nafni Frakklands. Þar sem þjóðfrelsisnefnd- in er raunveruleg (de facto) Brjef: Strætisvagnaferðir til Eskihfíðarsvæðisins Hr. ritstjóri! Okkur búendur í Eskihlíð og sunnanverðri Norðurmýri lang- ar nú til að gera fyrirspurn til jStjórnar Strætisvagna Reykja- ríkisstjórn, og þar sem ekki 'víkur um það, hvers við eigum getur orðið um að ræða að gjaldar er búum á þessu neina fullkomlega löglega I svæði, að ekki skuli ennþá vera stjórn, fvrr en franskir kjósjfarnir að ganga strætisvagnar endur hafa kjörið stjórn, ,um þær götur, er um hverfi hvað á þá að gera á meðan þessi liggja. svo standa sakir? Frakkland I , Jeg, sem þessar hnur nta, er verður nu að segja sma1 skoðun á mikilvægum á- \ kvörðunum, sem'fela í sjer framtíð Fraliklands og allr- ar Evrópu. Franska þjóðin getur ekki nú greitt at- kvæði, því að Þjóðverjar hafa á sínu valdi meginhluta lands hennar. En franska þjóðfrelsisnefndin getur gengið frá áætlun, þar sem ákveðið er, hvenær og hvern ig hún muni efna til kosn- ingá, í því skyni að velja stjórnskipunarþing. Slíkar skuldbindingar myndu orka mjög á það að gefa ákvörð- unum þjóðfrelsisnefndarinn , þeirrar skoðunar, að þeir sem búa í Eskihlíð, (sjerstaklega þeir, því að tiltölulega stutt er síðan að syðsti hluti Norður- mýrarinnar bygðist) hafi nokk- uð lengi orðið að vera án þess hagræðis, sem aðrir borgar- búar hafa af ferðum strætis- vagnanna, meðal annars til ferða r vinnu og frá vinnustað. Nú er rjett að segja hverja sögu eins og hún gengur. Hjer suður Reykjanesbraut um Eski- hlíð ganga áætlunarbílar Hafn- arfjarðar á 15 og 20 min. fresti frá kl. 7 f. h. til kl. 24. Jeg und- irritaður og fleiri, er búa hjer suðurfrá, hafa margoft farið ar nú aukið gildi. Því að það jþess . leit við ökumenn vagna ei augljost, að ef de Gaulle, | þessara að fa sæfj njgúr í borg- hershöfðingi, og starfsbræð ur hans, hafa skuldbundið ina og eins úr borginni og suð- ureftir, en ávalt verið synjað um það, þóít vagninn hafi verið nær tómur, en oftast er svo fult af fólki í þ^sum vögnum, að ökumenn verða að aka beina leið, án þess að sinna um fólk, þjóðarinnar, sem þeii ekki \ er þjður vjg staði þá, sem stað- næmast á við, og án þess að geta sig til þess að láta fram fara almennar kosningar strax og auðið er, þá munu þeir ekki nú taka neina þá á- kvörðun í nafni frönsku hafa góða ástæðu til að hvggja frönsku þjóðina síð- ar muna staðfesta. Kosningaloforðið verður að gefa þegar í stað. tekið það fólk alt með, er þeim ber að annast flutninga á úr bænum til Hafnarfjarðar. Oku- mennirnir hafa tjáð okkur, íem búum innan lögsagnarumdæmis SKULDBINDING um það, Reykjavíkur, að reglum sam- að kosningar skuli látnar \ kvæmt megi þeir ekki taka fólk fram fara skjótt og á ákveðn í vagnana, sem býr innan um tíma og með ákveðinni Reykjavíkurborgai-, Jeg er ekki aðferð, er öruggasta ráðið í nokkrum vafa um það, að öku- til þess að gera það, sem mennirnir fara þarna með rjett Frakkland og bandamenn þess þvrftu að hafa gert — að taka Frakkland aftur í ráðssamkundur stórveld- anna. Revndar hafa de Gaulle og þjóðfrelsisnefnd- in lagt til, að kosningar yrðu látnar fara fram snemma og í rauninni næstum þegar í stað-{og hægt er),-en það er ráðgjafarþingið í Algers, sem ekki enn hefir viljað fallast á tillögu um að vinda bráðan bug að kosningum, og þessi tregða virðist stafa af bollaleggingum, sem ekki mál, því að heyrt hefi jeg á þeim, að þeir vildu gjarna hjálpa fólki, þegar sæti eru fyr- ir hendi, og um þetta er helst beðið í vondum veðrum. En leið in sunnan úr Eskihlíð er um 30 —40 mín. gangur niður í mið- bæ. Fyrir nokkrum árum gengu strætisvagnar hjer suður Reykjanesbraut um Eskihlíð og niður Laufásveg. Þessu var hætt, að mig minnir haustið 1939. Ástæðan fyrir því að stjórn strætisvagnafjel. ljet leggja þessar ferðir niður, er ekki kunn. mjer. Þó get jeg get- ið mjer til að það hafi verið vegna væntanlegs bensínskorts, eða bensinskömtun er hvort- tveggja mætti búast við a<J myndi á þeim bitna, og finst mjer það ekki vera nægileg á- stæða, því að í öllum öðrum út- hverfum bæjarins gengu stræt- isvagnarnir reglubundnar ferð- ir eftir sem áður og gera það enn í dag, eins og t. d. uxo Skerjafjörð, Grímsstaðaholt, Seltjarnarnes, Bráðræðisholt og Laugarnesveg, svo nokkur hverfi sjeu nefnd, er strætis- vagnarnir hafa að staðaldri ek- ið um. Nú er það ósk min og jeg veit flestra annarra, er búa hjer í áðurnefndum hverfum, að stjórn strætisvagnanna breyti þessu okkur í vil það fyrsta seio möguleikar eru á. Ef fjelagið hefir ekki til uin- ráða sjerstakan vagn, er það gæti látið ganga um þessi hverfi eins og t. d. áður var gjört, þá höfum við að undanförnu ver- ið að vonast eftir einhverii breytingu á ferðúm vagnanna, er ganga leiðina Njálsgötu— Gunnarsbraut. Síðan Gunnars- brautin var fullgerð suður a Reykjanesbrautina myndi varla vera mikil tímatöf að vagnarnir gengju um Gunnarsbraut, Reykjanesbraut og Leifsgötu. Vegalengdarmunur hygg jeg sje í mesta lagi 200 metr. frá þvi sem nú er, en þessi breyting væri til stór bóta fyrir það fólfc sem býr sunnanvert i Norður- mýri og umhverfis Eskihlíð. Jeg vil svo að lokum beina þessari ósk minni til stjórnar Strætisvagnafjelagsins og von- ast eftir að hún taki hana og tillögu mína til vinsamlegrar at hugunar og géri sitt besta t þessu máli. Með þökk fyrir birtinguna. 13. apríl, 1944. G. J. Kristjánsson. — IÐNAÐARMENN Framh. af bls. fimm. samþyktar voru á fundi þeim, er skipasmiðir hjeldu, dagana 1—3. apríl s. 1. fyrir atbeina stjórnar Landssambands iðn- aðarmánna, verði teknar td rækilegrar athugunar, þar sem þar koma franr rökstuddar bendingar frá sjerfróðum mönn um. hvað gera beri íslenskurn skipasmiðum til hagsbóta“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.