Alþýðublaðið - 25.04.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1929, Blaðsíða 3
Ai*» 3 Merklð Libby’s er trygging fyrir gæðnm l>að er ekki amaleot. Ef þér tþurfið áð selja notuð hús- gögn, pá eru pau ^eypt; gegp peningu'm út í ihönd í* Boston~Magazín, Skólavörðustíg 3B. Fermingargjaíir: Sálmabækar, Llóðabækur, Ritfell, Linðaípennar, Blekstativ, Poesiaibum og margt fleira hentugt til iermingargjafa. Bókaverzlnn Arinbj. Sveinbjarnarsonar „Ekkert klórkalk eða önnur kiórsam- bönd eru í pvottadufti pessu og heldnp ekki annars- konar bleikiefni." Þetta segir sjálf efnarannsóknar- stofa rikisins um DOLLAR- pvottaefnið. Húsmæðnr! — Notið DOLLAR samkvæmt fyrir- sögninni. Látið pað vinna fyrir yður á meðan pér sof- íð, og sparið yður pannig: tistia, útgjðld og erfiði. f heildsölu hjá. Ballðóri Eirikssyni. Bg iít svo á, aö pað atri&i sé ekki síður umhugsunar vert, og ekki imegi Jeugur dragast að gera tiil&gur uim, pað. Mín tillaga er sú, a& vi& gefum Vestur-islendingum gjöf nokkra að skilnaði, Það er nú á margra vitorði, j að Vestur-íslieindingar ætla að gefa okkur gjafir, þegar peir heimsækja okkur 1930, — og fyligja í pví efni fomum og nýjum, norrænum stiðum, er sýna •skal Isæmd eða vinarhug. ViLð gietimi ekki vanisaiaiust brotið á móti peiim sdð með pví að piggja gjafir en láta engar koma í móti. Bg býst við, að flestir iséu sammála um pað. Um Mtt verða' fremur skiftar skoð- anir, hver gjöfin á að vfera, Og þ,ví tel ég rétt að pað miál sé rætt loplinbeirtegia. listeinizkt pjóðiemfi á í vök að varjiast meðal mi 11 jónapjóðanna í Vesturíheámi. Á, síðari árum hafa margir landar okkar vestanhafs sýnt lofisverða viðleitni í pvi, að 'halda utain að íisLenzkri miinning og (meinning veistra. En þeíta verður isífalt örðugra, eftir því sem timar líða, og fyrir pá sök, að mannflutningar héðan eru ná- lega hættir. Pessa viðleitnu llanda okkar vestra eiguim við að virða í verki og styrkja. Og pað hygg ég að við getum bezt gert á paran hátt, sem nú verður sagt. 1. Vip gefurrt Vesfur-ldendingfjm mnclao og fullkomið ísienzkt bókasafn, 2. Við tökum í lög á alpiiigi 1930 öi8 framvegis skidi pað safn fá eitt eða tvö eiritök af öllu prentuðai máli,, sem gefiið er út á Íslandi. Nú eiga Vestur-ís'lenidingar ekk- ert sameigirilegt og fullkomið ísL bókasafn. Þeir standa líka ilJa að vígi, að ná í ísl. bækur, einkum rit, sem ekki eru markaðsivara hér. Og þau eru bæði mörg og merkileg. ísJenek tunga heldur veiili vest'ra hjá peirri kynslóð. sern fluzt hefir héðan af landi. Önnur •kynsJóð notar ensku jöfnum höndum. Þriðja kynslóð hefir enisku að móðurmáli. Fjórða kyn- isióð hefir týnt isl. að .mestu. Það er ekki til meinis að dylja sjálfan sig pess, að swona getur potta farið. En. imeð gíötun ís- lenzkrar tungu vestra glatast að mestu rækt við ísl. pjóðemfi og islenzkán mennLngarbrag. Samt ,sem á&ur má gera ráð fyrir pví, að um ófyriaisjáan'Ieg.an tíma verð.i jafrian miargir mentamenn vestra af ísl. uppruna, sem kynna sér isl. tungu og bókmentir og grsiðia götu íslenekra imenniragaráhirifa vestani hafs. Þeim imönmum er Gleðilegt sumart Tóbaksverzlun Islands h.f. Alpýðublaðið I óskar öllum lesendum sinum j gleðilegs sumars I með pökk fyrir ueturinn. HBBiaaaagaaaaiiaaaaBggr--.......... I Gleðilegt sumar! I B Alpýðubrauðgerðin. I a—mm mmam ——■ mmm wmmm mæm — MBpa eammm hmbHBBHBWH IBfSEtíSi E&SÍ& EK Him aW I9H ESBH SsaAJ WMfiMlm Verzlun Amunda Arnasonar Þökk fyrir veturinn, Gleðilegt sumar! Þökk fyrir viðskiftin á vetrinum. Verzlunin „Fell nauðsyn að eiga aiðgang að fuM- komnu ísl. bókaisafni vestna. Gegn peissari tillögu verður pað ef til vlll sagt, að of naumur tími sé ti;l stefnu, að konua sam- an svom bókasafni Gleðilegt sumar! Þökk fyrir viðskift- Grettir Gleðilegt sumar! Matarbuð Slátur- félagsins. Laugavegi 42. Það vill raú svo til, a& hér er til ágætt bókasafn, sem vel væri fbo&Iegt í þessu skyni og eigandi vill iselja. Það væri illa faríð, ef petta bókasafn yrði selt eitthvað og eitthvað út úr landinu, sem 'vel getur orðið, þegar minist var- ir. En eiinmitt af pyí, að við meg- um ekki af pví sjá til aninara, væri scefmilegt að gefa pað lönd- um okkar vestra. Þetta safb á rikið að kaupa í þessu skyfti Þó pað kosti nokkra tugi pús- unda er ekki i pað horfand i. Vest- lur-íslendingar skilja ámiðantega eftir marga tugi púsunda króna (hér í lajndi, pegar peir snúa hedm- leiðis aftur. En pað getur varla verið aLméran ósk, að isl. pjóðfin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.