Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 15
Fimtudagur 20. apríl 1944 M 0 R G U N B L A Ð I Ð 15 Fimni minútna krossfíáta , Lárjett: 1 lambs — 6 fugl — 8 tveir eins — 10 andaðist — 11 s.ælustað — 12 ending — 13 frumefni — 14 ullarílát — 16 hendur. Lóðrjett 2 líkamshluti — 3 gleðilæti — 4 íþróttafjelag — 5 yfirhafnir — 7 ílátið — 9 for- feður — 10 gyðja — 14 reyta ■— 15 upphafsstafir. **♦ ♦**"*t**t* *** ♦*♦ ♦*♦ ♦’**I«^*«J* **♦♦** Tilkynning BETANÍA Sumardagurinn fyrsti: Samkoma kl. 8,30 síðd. — Ólafur ólafsson, talar. — All- ir velkoinnir. Fjelagslíf KNATTSPYRNUÆF- ING- á Iþróttavellinum t í dag kl. 5 e.h. Meist- araflokkur og 1. fl. Austurförin. Myndir þær, sem Vigfús Sigurgeirsson, ijósmyndari tók í Austurförinni 1943, verða af- Iientar á morgun á afgreiðslu Sameinaða. stjóm K.R. ÁRMENNINGAR! CW nnanfjelagsmót verð- v ur í Jósepsdal um næstu helgi, og fer þá fram keppni um Svigbikarinn, enn- íremur ganga karla, svig kvenna og svig drengja innan 15 ára. Ferðir í dalinn verða á venjulegum tímum. SkíSadeildin. SUMARSKEMTUN með sameiginlegri kaffidrykkju, lialda skátafjelögin, föstu- claginn 21. apríl kl. 9 e. h. í l’jarnarcafé. — Aðgöngu- miðar verða seldir á Vegamóta stíg. fimtudaginn 20. apríl (fysta sumardag) kl. 3-—4 e. h. Nefndin. Mætið í búning. LO.G.T. ST. DRÖFN 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1) Systurnar stjórna fundi. 2) ínntaka nýrra fjelaga. 3) Samspil, tvær ungmeyjar. Fjelagar geri ski! fyrir seldum happdrættismiðum. ST. FREYJA Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka. — Dans á eftir. K.F.U.M. A.D.-fundur í kvöld kl. 8,30. Skógarmenn annast fundinn. Samskot í styrktarsjóð sumar- starfsins. Allir karlmenn vel- komnir. KFUK. — U.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Þar verður, upplestur og söng- ur. Hugleiðing: Gunnar Sig- urjónsson. Allar ungar stlkur velkomnar. HJÁLPRÆÐISHERINN Sumarfagnaður í kvöld kl. 8,30 (veitingar) Ókeypis aðgángur. — Major Svava Gísladóttir, stjórnar. Allir velkomnir. ZION Samkoma í dag (siunardaginn fyrsta) kl. 8 e. h. — Ilafnar- firði, samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. FÍLÁDELFlA Samkoma í kvöld kl. 8,30 ■ Sigm. Jakobsen og Erie Eric- son tala. Verið velkomin. ■ Kaup-Sala FERMIN GARF ÖT sem ný, á háan dreng, til sýnis og sölu hjá Guðmundi Benjamínssyni, klæðskera, Að alstræti 16. 2) a a b ó h frá kl. Jak- sími GAMLAR BÆKUR til sölu, ]). á m. Þjóðvinafje- lags-bækurnar. -- Litluhlíð. Sogamýri. BARNAVAGN til sölu. — Sími 5029 NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. —■ Sótt heim. Staðgreiðsla. -—: Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. UPPLYSINGASTÖÐ um bindindismál opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- •inni, Fríkirkjuveg 11. Tapað PENIN G A VESKI með bensínbók og ökuskírteini fapaðist á Skírdag í Ilafnar- firði eða Keflavík. Finnandi er vinsandega .beðinn að.gera aðvart í síma 5657. MININ GARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást. hjá prestskonu safnaðarins áj Ivjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, G<uð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Maríu Maaek. Þingholtstræti 25. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband Guðrún Guðmundsdóttir og Jón Arnórsson, til heimilis Öldugötu 3, Hafnarfirði. Sólskin er sumargjafabók barn anna. Kaupið merki dagsins. Starsýnt hefir mörgum orðið á sýningu í glugga Versl. Jóns Björnssonar & Co. í Bankastræti undanfarna daga. Eru þar sýnd- ir 22 vinningar í Happdrætti fyrir skógræktina að Jaðri og Barnaheimilissjóð Templara. Er nú hver seinastur að ná í happ- draettismiða, því að dregið verð- ur 3. mai. Pjetur Gautur verður sýndur annað kvöld og verða aðgöngu- miðar seldir frá kl. 2 á morgun. Upplýsingastöð Þing- Btúku Reykjavíkur um bindind- ismál er opin í dag á Fríkirkju- v^gi 11 milli kl. 6 og 8 e. h. Skátaguðsþjónusta verður í Dómkirkjunni í dag kl. 11 f. h. Síra Jón Thorarensen prjedikar. Messunni verður ekki útvarpað. Aðgöngumiðar að skemtun Barnavinafjelagsins Sumargjöf í Tripoli-leikhúsinu við Háskól- ann, verða seldir á afgreiðslu Morgunblaðsins frá kl. 10—12 f. h. í dag. Aðgöngumiðar að Menta skólaleiknum í kvöld kl. 8 verða seldir frá kl. 1 í dag í Iðnó. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að í upphæð þeirri, er börn í Miðbæjarskólanum hafa safn- að til jafnaldra sinna á Norður- löndum, var innifalin upphæð, kr. 1000.00, er var gjöf til barna- hjálparinnar frá K. R. Á. og L. Gullna hliðið. í frjettaskeyti frá Akureyri um sýningu á Gullna hliðinu, sem birtist hjer í blaðinu fyrir nokkru, fjell úr af vangá, að Vigfús Þ. Jónsson hefði málað leiktjöldin. Þykja þau hin fegurstu. Til fólksins, sem brann hjá: G. J. Á. J. 200 kr. H. Á. 15 kr. andi uppgerðar harmonikur, Verkamaður 100 kr. V. 10 kr. einnig alskonar varahluti, sva Óneínd 100 kr. Þ. O. H. 50 kr. sem horn margar gerðir, tóna, v- M. 30 kr. Guðrún 100 kr. ólar, kassa fóðraða utan og Dúna og Mumrai 20 kr’ H’ V' 20 innan, belgfóður og yl. Jóhannes Jóhannesson, Sunnuhvoli, Sími 5201, Sumardagurinn fyrsti. Harpa byrjar. 1. vika sumars. Árdegisflæði kl. 4.35. Síðdegisflæði kl. 16.57. Ljósatími ökutækja 21.40 til kl. 5.20. Helgidagslæknir: Pjetur obsson, Rauðarárstíg 34, 2735. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Morgunblaðið er 16 síður í dag. □ Helgafell 5944421 enginn fundur. I.O.O.F. 1 = 1254218 Yz = II Messur í dag: Ðómkirkjan. Guðsþjónusta í dag (sumardaginn fyrsta) kl. 6 síðdegis. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. prjedikar. Fríkirkjan. Guðsþjónusta í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 6 e. h., sr. Árni Sigurðsson. # Gullbruðkaup attu í gær fru Steinunn og Vilhjálmur Briem, forstjóri Söfnunarsjóðs Islands. Ættingjar og vinir hjeidu þeim hjónum samsæti í Tjarnarcafé í tilefni af þessum merkisdegi. Var þar margt manna saman komið, enda eru gullbrúðhjónin vinsæl og mikils metin, bæði hjer í bæ og út um land. Vinna Utvarpsviðg'erðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). -—- Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. Harmonikuviðgerðir. Framkvæmi alskonar har- moniknviðgerðir, sem fyr. -— Fjölga hljómbrigðum, (cuppl- ingar) í 3. og 4. kóra hanno- nikum, hefi jafnan fyrih Kristín Sigfúsdóttir 25 kr. Davíð, Gyða og Erla 500 kr. Systrafje- lagið Alfa 200 kr. Á. G. 25 kr. K. R. 50 kr. A. Þ. 20 kr. Norðlensk- ar konur 100 kr. N. N. 50 kr. G. Þ. 10 kr. Þ. J. 10 kr. Á. 20 kr. Kona 10 kr. Maja og Bangsi 100 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: (Sumard. fyrsti). 10.00 Gleðilegt sumar! 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar. a) Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika sónötu fyrir fiðlu og píanó, Op. 24 (vorsón- ötuna) eftir Beethoven. (Tón- leikar Tónlistarskólans). b) 15.55 Hljómplötur: Ýms lög 18.40 Barnatími. 19.25 Hljómplötur: Vor- og sum- arlög. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Sumarmála-vaka: — Söngv ar. — Kvæði. — Hljóðfærasl. 22.00 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): Valsar og marsar o. fl. 22.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: (Föstud. 21. apríl). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Harmóníkul. 20.25 Útvarpssagan: „Bör Börs- son“ eftir Johan Falkberget, XV (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 17. F-dúr, eftir Mozart. 21.15 Erindi: Þórsnesþings- og Kollabúðafundir — (Lúðvík Kristjánsson, ritstjóri). 21.45 Hljómplötur: íslensk lög.1 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Ceiió-konsert í a-moll eftir Schumann. b) Symfónía nr. 3 eftir Mendelssohn. 23.00 Dagskrárlok. . kr. Hulda Thorarensen Ef Loftur getur það ekki — iiá hver? TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. MÁLNING. HREINGERNING Sá eini rjetti. Fagmenn. Sími 2729. ORGEL TIL SÖLU Uppl. í Verbúð 8, frá kl. 8 til 10 f. h. og 1 til 3 e. li. ANNAST kaup og sölu húsa og annara fasteigna. •Jón Eiríksson, lögfr. Vesturg. 56. Sími 5681. FERMIN G ARKORT Frjálslynda safnaðarins fást i öllum bókaverslunum. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Laugaveg 55, Sími 4714. Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Iíelga Tryggvasonar. — Sími 3703. HREINGERNINGAR. Pantið í síma 3249. Ingi Bachmann. HÚSAMÁLNING HREIN GERNIN G AR öskar og Alli. Sími 4129. Tökum að okknr allskonar HREINGERNINGAR. Magnús og Björgvin. Sími 4966. HREINGERNINGAR! Pantið í tíma. TTringið í síma 4967. — Jón og Guðni. MINNIN GARSP J ÖLD Baanrspítalas jóðs Ilrings itis fást í verslun frú Ágústu Svendsen. HREIN GERNIN G AR Pantið. í ( tíma. Guðni Þráinn. Sími 5571. og Konan mín, móðir og dóttir, VILBORG JÓNSDÓTTIR, ljest í Landsspítalanum þriðjudaginn 18. þ. m. Jarð- arförin ákveðin síðar. Þórður Þorgrímsson og synir, Hugborg H. Ólafsdóttir. Konan mín og móðir okkar, ÞÓRUNN RUNÓLFSDÓTTIR andaðist aðfaranótt 19. þ. mán. Guðmundur Vigfússon og böm. Konan mín, móðir og tengdamóðir okkar, JÓHANNA MARGRJET ÞORLÁKSDÓTTIR verður jörður föstudaginn 21. þ. m. frá heimili ckkar Hallveigarstíg 8. Hefst kl. 1 eftir hádegi. Jarðað verð- ur að Gör.ðum að Álftanesi. Guðmundur Jónsson, Hjalti Guðnason, Ástríður Sigurðardóttir, Lúðvig Guðnason. Innilegar þakkir fyrir. auðsýnda samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför, GUNNLAUGS EINARSSONAR, læknis. Anna Kristjánsdóttir, Unnur Dóra Gunnlaugsdóttir, Kristján Gunnlaugsson, Einar Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.