Morgunblaðið - 22.04.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 22.04.1944, Síða 1
31. árgangur. 88. tbl. Laugardagur 22. apríl 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. V ísitalan 266 KAUPLAGSNEFND og Hag- ileg sprenging veldur stórtjóni í Bergen stofan hafa nú reiknað fram- færsluvísitöluna fyrir apríl- mánuð og er hún 266, eða einu stigi hærri en mars-vísitalan 'var. — Er það ýmislegt (margt og smátt), sem hefir valdið þess ari hækkun vísitölunnar. Geta •má þess, að hækkun sú, sem varð nýlega á smjöri í útsölu, ■er ekki komin inn í vísitöluna. Sú hækkun kemur ekki fyr en í maí-vísitöluna. Il.b. Rafn sekk- ur vil fiorna- fiariarós Frá hdfninni í Bergen MOTORBATURINN „Rafn“ frá Siglufirði, strandaði, og' sökk í gærmorgun við Horna- fjarðarós. , Um kl. 9 árd. í gærmorgun < Hjer sjest yfir innri hluta „Vogsins“ í Bergen, en hin gai'la- lián hús, sem sjást í röð neðarlega á myndinni, eru við Þýsku- í bryggju og urðu á þeim skemdir. Ekki sjást hús þau, sem hrundu, þau eru lengra út meg voginum til vinstri. Skotfæraskip sprakk við Festingskajen Frá norska blaðafulltrúanum í Reykjavík. FREGNIR frá Svíþjóð herma, að aftur hafi orðið ægi- leg sprenging' í Noregi, að þessu sinni í Bergen. Varð af mikið manntjón og eignatjón. Sprengingin varð í fyrra- dag, í skipi, sem lá við Festningskajen í Bergen við vog- inn, það er að segja því nær í miðjum bænum. Um kvöldið var þegar vitað um 43 menn, sem beðið höfðu bana og tala særðra var mörgum sinnum hærri. Við sprenginguna eyðilagðist Hákonarhöllin og Valkendorfsturninn og hin mikla bygging Bergenska gufuskipafjelagsins, algerlega. Búist er við að margt fleira fólk hafi farist, en þeg ar er vitað um. Sprengingin var svo mikil, að dráttarbát ur, sem í höfninni var, kast- aðist upp á hafnarbakkann. Menn hjeldu fyrst að þetta væri loftárás. London í gærkveldi. PETAIN marskálkur flutti Þjóðverjar halda áfram gagnsókn í Rússlandi strandaði báturinn. Leki kom þegar að bátnum og yfirgáfu skipsmenn og farþegar hann skömmu síðar, en hafnsögubát- urinn frá Hornafirði bjargaði þeim. Litlu síðar losnaði bát- urinn og rak hann þá á svo- nefnd Hríseyjarsker og sökk þar síðari hluta dags í gær. Báturinn var á leigu hjá Skipaútgerð ríkisins, en Horna fjörður var fyrsta höfn, sem báturinn skyldi koma á af fjór- um höfnum. Hinar voru: Djúpi vogur, Breiðdalsvík og Stöðv- arfjörður, og var báturinn full- ur af vörum, er hann sökk. Eigandi hans var Jón Hjalta lín. Var báturinn bygður úr eik árið 1919. Stærð hans var 87 smálestir. Badogiio hefir end- urskipulagt stjórn sína London í gærkvöldi. BADOGLIO hefir nú lokið endurskipulagningu stjórnar sinnar, og tekið í hana fulltrúa allra andfasistaflokkanna í It- alíu, en forsprakkar þeirra flestra eru ráðherra án umráða yfir sjerstakri stjórnardeild, þar á meðal Corce, Sforza og leiðtogar kommúnista og jafn- aðarmanria. Badoglio er sjálfur forsætis- og utanríkismálaráð- herra, en her og flotamálaráð- herrarnir eru þeir sömu og.áð- ur. Rektor Napoliháskóla tekur við embætti mentamálaráð- herra. Þá á einnig foringi kristi legra sósíalista sæti í stjórn þessari. ■—Reuler. London í gær. Einkaskeyíi til ÍU,>igiííð.sííís frá Reuter. ÞJÓÐVERJAR HALDA áfram gagnsókn sinni á tveim vígsvæðum Austur- vígstöðvanna, við Stanis- lavo og við Narva, þar sem þeir byrjuðu áhlaup í gær. Kveðast þeir hafa unnið nokkuð á, en Rússar segjast hrinda öllum áhlaupum enn sem komið er. Við Sevasto- pol eru enn feikna harðir bardagar, og kveðast Rúss- ar hafa náð nokkrum stöðv- um þar á sitt vald. Ennfrem ur segja þeir, að herskip Svartahafsflatans elti þýsk skip, sem eru að reyna að komast frá Krímskaga til Rúmeníu. Rússar segja í herstjórnar- tilkynningu sinni í kvöld, að herir þeirra fyrir suðaustan Stanislavo hafi hrundið áhlaup um mikilla þýskra herja, sem nutu stuðnings flugvjela. — I tilkynningu Rússa er ekki get- ið átaka á neinum öðrum hlut- um Austurvígstöðvanna, en aft ur á móti sagt frá loftárásum Rússa á ýmsar stöðvar Þjóð- verja í Eistlandi og Lettlandi, þar sem Rússar kveða miklar skemdir hafa orðið og segja elda hal'a komið upp. — Voru árásir þessar gerðar í nótt sem leið. Meðal staðanna, sem á var ráðist, var olíuhreinsunarstöð. Þjoðverjar kveða motspy’rnu Rússa harða við Stanislavo, en segja þó að ungverskum og þýskum hersveitum hafi tekist að sækja nokkuð fram milli ánna Pruth og Dniester, en flóð eru nú í þessum fljótum báð- um. Þá segjast Þjóðverjar hafa rofið nokkur skörð í varnar- kerfi Rússa á Narvasvæðinu og kveðast hafa beitt steypiflug- vjelum þar með miklum ár- angri. I Sevastopol segja Þjóðverj- ar varnarbaráttuna hafa haldið áfram með mikilli hörku og hafi Rússum lítt orðið ágengt. Fregnritarar herma, að Rússar dragi saman mikið stórskotalið við Sevastopol. Slorskotahríð á Ítalíu London í gærkveldi. Stórskotghríð allhörð er nú á Italíuvígstöðvunum víða, og eru það einkum Þjóðverjar, sem skjóta. Er mest um skot- hríð þessa hjá Cassino og Or- tona. — Fyrir utan Anzio söktu Ameríkumenn þýskum hraðbát, en flugvjelar banda- manna rjeðust meðal annars á Feneyjar og fleiri staði. — Reuter. útvarpsræðu í Vichy í dag og ræddi aðallega um árásina á París í nótt sem leið og sagði mecfal annars: „Þúsundir dá- inna og særðra liggja nú undir rústum í Parísarborg og út- hverfum borgarinnar. Sorg yð- ar er einnig sorg mín, en vjer verðum að bera höfuðin hátt og varðveita traust vort á framtíðinni". Laval talaði á eftir Petain og sagði, að enn væru harðir tímar fyrir höndum, en svo myndi birta yfir Frakklandi. — Reuter. Tyrkir hættir að selja Þjéðverjum króm Tyrkneska stjórnin hefir lýst því yfir við bresku stjórnina, að Tyrkir muni hætta að selja Þjóðverjum króm, en áður höfðu þeir aukið krómsölu til Þýskalands. — Fyrir nokkru sendu svo Bretar Tyrkjum orð- sendingu út af þessu og bar hún árangur þann, er fyr greinir. — Reuter. De Gaulle hrósar her sínum. ALGIERS í gærkvöldi: — De Gaulle hjelt ræðu í dag, þar sem hann hrósaði her sínum mjög og kvað hann ágætlega útbúinn. Ennfremur bar De Gaulle á móti því, að hann ætl- aði að verða einræðisherra i Frakklandi og ennfremur hinu, að hann væri verkfæri Stalins. —Reuter. Fornar byggingar í riisíum. Tjónið er mjög víðtækt — bæði Hákonarhöllin og Valkendorfsturninn, en það eru einhverjar kunnustu sögulegu minjar í borginni, eyðilögðust gersamlega, svo aðeins veggjarbrot standa eftir. Byggingar þessar eru við Festningskajen. Miklir eldar kofnu upp og breidd- ust þeir fljótt út, því hvass vindur ver á, en hinu ágæta slökkviliði borgarinnar tókst á nokkrum klukku- stundum að hafa hemil á hinum hættulegustu af eld- unum. Tjónið á Þýskubryggju. Á Þýskubryggju, sem er með fram innra hluta Vík- urinnar, fyrir innin Festn- ingskajen, og þar sem eru mjög gömul hús (sjá mynd ) varð mikið tjón, bæði á þök um og gluggum húsanna. — Rjett fvrir utan múra Berg- enhuskastalans stóð hin mikla skrifstofubvgging Bergenska gufuskipafjelags ins, nærri Hákonarhöllinni og Valkendoríturninum. — Eyðilagðist sú stórbygging gersamlega. Þá urðu miklar skemdir á hinu mikla steinhúsi Norð- anfjalls-gufuskipafjelags- ins, sem er nokkru nær Þýskubrvggju við hornið á Dregsalmenningen. Álitið er, að skip það, sem í kviknaði, hafi verið hlaðið skotfærum, eins og skipið, sem sprakk í loft upp í höfn inni í Oslo þann 19. desem- ber síðastliðinn og olli ó- hemju tjóni þar í borginni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.