Morgunblaðið - 22.04.1944, Blaðsíða 2
JIOR G U N B L A Ð I Ð
Laugardagfur 22. apríl 1944)
Elísabet Englandsprins-
essa er orðin myndug
Um uppeldi- erfingja
breska heimsveldisins
ELISABETH prinsessa,
líkiserfingi Stóra-Bretlands
varð 18 ára í gær og varð þá
myndug. Við þessi tímamót
fær prinsessan ýms rjett-
indi', sem hún hefir ekki áð-
ur haft. Konungurinn faðir
hennar, gaf henni eina
perlu í viðbót í perlufesti
hennar og hún fær sjer-
staka hirðdömu. í eftirfar-
andi grein lýsir Lady Cynt-
hia Asquith að nokkru upp-
eldi hinnar ungu prinsessu.
Jeg hafði ekki sjeð Elísabetu
prinsessu frá þvi í byrjun stríðs
ins, fyrr en hjerna rjett um dag
inn. En á þeim tíma hefir hún
uppfylt öll þau loforð, er barn-
æska hennar gaf, og er orðin
að glæsilegri, ungri stúlku. Hún
er grannvaxin, fjörleg og hefir
mjög fagrar hreyfingar. Hún
hefir einnig mjög skemtilega
framkomu, er góðum gáfum
gædd og hefir sjerstakt lag á
því að láta öðrum líða vel í ná-
vist sinni.
Hvað er það, fyrir utan
hreysti hennar og Ijómandi lífs-
þrótt, sem maður tekur eftir
við fyrstu sýn? Það er nokkuð
sem engar myndir geta sýnt.
Það eru fagrar og ljettar hreyf ir hennar er gædd sömu gáf
ingar, ljómandi blá augu, bjart unnj
'hár og fallegur yfirlitur. Er
Eítir Lady Cynthia Asquith
hún mjög
hljómlist.
gaman af alír
Elisabeth prinsessa.
(Ein af nýjustu myndunum, ei
teknar hafa verið af henni).
hún lík móður.sinni? í fram-
komu, já. Það er sama sambland
gleði og alvöru, og sami rólegi
virðuleikinn, sem er svo laus
við alla sífni, hjá þeim báðum.
En það sem er líkast með þeim,
er röddin.
Bak við hina þægilegu hátt-
vísí er hjá báðum sá leyndar-
dómsfulli eiginleiki, er persónu-
leiki kallast.
Ilmhyggjusemi fyrir öðrum.
Hversu mikið hefir mentun
prinsessunnar verið miðuð við
að búa hana undir að verða
drottning Englands?' Elísabet
drotning ákvað það, að fyrstu
árin skyldi dóttir sín ekki finna
byrði konungdómsins' —¦ að
énginn skuggi framtíðarábyrgð-
ar skyldi falla á æskuár henn-
ar.
. Hún hefir að því leyti verið
heþnaii en fyrirhennari henn-
ar, Elísabet drottning, sem
ríkti fyrir nær 400 árum og
Victoría drottning. Hún hefir
<ekki verið alin upp við stífni og
viðhöfn konungshallar, heldur
í húsi með venjulegu götunúm-
eri, húsi, sem er eins og hvert
annað skemtilegt og notalegt
heimili. Móðir hennar kendi
að lesa, og þar til hún var sjö
ára gömul lærði hún ekki ann-
að en að skrifa, dansa og synda,
«jg svo dálítið í frönsku.
Það var aðeins eitt, sem mjög
önemma var byrjað að kenna
henni, qg hún var stöðugt þjálf
uð í, en það voru góðir siðir.
En þá lærði hún með góðu for-
¦dæmi, af foreldrum sínum. Leið
in til þess að sigra eigingirnina,
<?r að gléyma sjálfum sjer í ósk
sinni eftir að gera öðrum lífið
ljettara. Jeg hygg að það sje
¦einmitt leyndardómurinn við
það, hversu vel Elísabetu
drottningu gengur að láta öðr-
um líða vel í návist sinni. Dótt
„Ef jeg verð einhverntíma
drottning
Ljómandi heilbrigði gerði
barnæsku Elísabetar prinsessu
mjög hamingjuríka. Þótt hún
fengi ekki, lengi vel, að lAma
fram opinberlega, þá var raun-
verulegt einkalíf heldur ekki
mögulegt. Daglegt líf hennar
gekk sinn vana gang, en við
og við, sjerstaklega í sögutím-
um, var gefið í skyn, að hún
ætti einhverntíma eftir að kom
ast í mikla stöðu.
Hún var hvött til þess að
spyrja um langa-langa-ömmu
sína. Og eitt sinn var henni sagt
sagt frá því, að svo gæti farið,
að hún yrði einhverntíma drottn
ing. Þá svaraði hún: „Ef jeg
verð einhverntíma drottning, þá
verður mitt fyrsta verk, að búa
til lög, þar sem fólki er bannað
að ríða úti eða aka á sunnudög-
um. Hestarnir verða að fá sinn
hvíldardag".
Þegar hún var seytján ára,
hófst mentun hennar fyrir al-
vöru. Ungfrú Crawford, ung og
hrifandi stúlka, varð kennari
hennar og fjelagi, og undir eft-
irliti hennar, voru sjerfræðing
ar valdir, til þess að kenna hin
ýmsu fög.
Verður að skilja
mannkynssöguna.
Sjerstaklega er mikil áhersla
Iögð á sögukenslu hennar. Hef-
ir prinsessan skrifað sögulegar
ritgerðir fyrir kennara sinn, og
hefir hann sagt mjer, að hafi
prinsessan verið drengur
myndi hann hafa sagt: ,,að henn
ar konunglega tign væri efni-
legur sagnfræðingur".
Hún hefir mikinn áhuga á
bókmentum, og hefir lesið mik-
ið, bæði af frönskum og ensk-
um bókmentum.
Prinsessan lærir einnig að
leika á píanó og teikna. Hefir
Nú er æskan á enda.
Prinsessa Margrjet Rose, sem
enn er of ung til þess að taka
þátt í kenslustundum systur
sinnar, er mjög skemtilegur fje-
lagi. Eru báðar prinsessurnar
mjög leiknar í að sitja á hesti
og prýðilegar sundkonur.
Elísabet prinsessa fylgist með
gangi styrjaldarinnar af mikl-
um áhuga og tekur einnig þátt
í starfsemi heimavarnarliðslns.
Frá daglegum skyldustörfum
verður lítill tími afgangs fyrir
prinsessuna til þess að skemta
sjer, en stöku sinnum fer hún
með móður sinni í leikhús eða
í óperu.
Þannig befir barnæska Elísa-
betar, krónprinsessu Bretlands,
liðið, og nú stendur hún á þrep-
skyldi sögunnar.
Fyrsta íslenska uperettan
frumsýnd á þriöjudaginn
í álögum" eflir Sigurð Þórðarson og
Dagiinn Sveinbjörnsson
FYRSTA ÍSLENSKA ÓPERETTAN, sem sett hefir verið á
svið, verður frumsýnd næstkomandi þriðjudag í Iðnó. Óperettan
heítir ,,í álögum". Hljómlistin er eftir Sigurð Þórðarson, söng-
stjóra, en kvæðin og leikritið eftir Dagfinn Sveinbjörnsson. —
Tónlistarfjelagið stendur að sýningunum, en leikstjóri er Har-
aldur Björnsson og hljómsveitarstjóri er dr. von Urbantschitch.
U
Rússar ásaka Júgóslafa.
MOSKVA í gærkvöldi. — Rúss
nesk blöð ráðast enn á júgó-
slafnesku stjórnina í Cairo og
segir að hún hafi samvinnu við
Þjóðverja, og það sje nú tími
til kominn, að Rússar og banda
menn þeirra slíti stjörnmála-
sambandi við „þenna úrelta
flokk í Kairo, sem ekki sjeu
fulltrúar neins, nema sjálfra
sín og svikarans Michailowitz.
sem í þrjú ár hafi barist með
Chetnika-glæpamönnunum
gegn júgóslafnesku þjóðinni".
Þetta er 7. óperettan, sem
Tónlistarfjelagið gengst- fyrir
að sýnd er hjer í bænum. Hafa
nokkrar verið sýndai' í sam-
vinnu við Leikfjelag Reykja-
víkur.
Það hefir þurft mikinn und-
irbúning og kostnað við að
koma þessari nýju óperettu á
leiksvið. Leiktjöldin eru öll ný
svo og búningar. Hljómsveit
Reykjavíkur leikur og í henni
eru 17 manns, en leikarar og
annaS starfsfólk upp undir 50
manns.
Allur 'ágóði af sýningunum
á þessari óperttu verður látinn
renna í byggingarsjóðn Tónlist-
arhallarinnar fyrh'huguðu. Með
það fyrir augum, svo og vegna
bess hve undirbúingskostnað-
ur allur hefir verið dýr, hefir
verið aðgöngumiða á frumsýn
ingu verið ákveðið kr. 50.00
niðri í salnum og kr. 60,00 á
svölum. Þetta verð er þó ein-
göngu á fyrstu sýninguna, en á
síðari sýningar kosta aðgöngu-
miðar kr. 20,25 og kr. 30.00. —
Þegar eru allir, eða mestallir
aðgöngumiðar seldir á frum-
sýninguna og verða þeír af-
hentir n.k. mánudag kl. 4—6.
Lcikendur:
Pjetur Jónsson leikur aðal-
hlutverkið, Magnús lögmann í
Dal, Anna Guðmundsdóttir
leikur konu hans, dóttur þeirra
leikur Sigrún Magnúsdóttir. —
Þá leika þeir Bjarni Bjarnason
og Ævar Kvaran, Valdimar
Helgason og Lárus Ingólfsson.
Haraldur Björnsson leikur álfa
kong og Svava Einarsdóttir
álfkonu, dóttur hans. Auk þess
ara leikara, sem nefndir hafa
verið, eru margir aðrir. Kem-
ur fram í leiknum hirðfólk,
söngvarar, dansfólk, svartálf-
ar, svipir, útilegumenn o. fl. o.
fl., sem of langt yrði upp að
telja.
Elisabeth prinsessa og sjstir hennar, Margaret Rose, sjást ávalt
saman. Hjer á myndinni sjást þaer vera að kynna sjer garðyrkju-
bók, sem breska ríkisstjórnin gaf út til að auka grænmetisrækt-
un á meðan á stríðinu stendur.
Loftsókn
gegn sam~
gönguleiö-
um
Einkaskeyti til MorgunblaðsinS
frá Reuter.
í NÓTT, sem leið og í dag,
hjeldu flugvjelar Breta og
Bandaríkjamanna uppi þungri
sókn gegn samgönguleiðum
Þjóðverja í Vestur Þýskalandi,
Norður-Frakklandi og Belgíu.
Fóru um 1100 breskar flugvjel-
ar til árása í nótt sem leið, og
voru mestu árásirnar gerðar á
Köln, járnbrautir nærri París
og Briissel.
Veour var ekki sem best til
árásanna, loft þykkskýjað og
ilt um skyggni. Varnir Þjóð-
verja voru ekki harðar og fáar
af orustuflugvjelum þeirra sá-
ust. Mosquitoflugvjelar rjeðust
á Berlín og enn aðrar lögðu
tundurduflum. Alls fórust sex-
tán flugvjelar um nóttina.
„I dag rjeðust svo meðalstórar
flugvjelar á skotmörk í Norð-
ur-Frakklandi og beittu Þjóð-
verjar nú orustuflugvjelum til
varnar þar í fyrsta skifti um
langan tíma. Fimm flugvjelar
bandamanna komu ekki^aftur.
Árásir á Rúmeníu.
Miklir hópar amerískra flug
vjela rjeðust í dag á Rúmeníu,
bæði höfuðborgina Bukaarest
og fleiri staði í sunnanverðu
landinu. Þjóðverjar skýra frá
harðvítugum loftorustum yfir
Rúmeníu í dag.
Rússar gagnrýna banda-
menn sína.
MOSKVA í gærkvöldi. — Einn
af þeim Rússum, sem ritar um
hermál í stjórnarblöðin í
Moskva, hefir sagt að innrás
bandamanna við Anzio hafi
verið „hægfara og óákveðin"..
Maðurinn, sem greinina ritaði,
heitir Drofrolov og er sjóhern-
aðái'sjerfræðingur. —Reuteí